Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Slysavarnafjelagið fjölgar skip- brotsmannaskýlum ÞAR sem útkjálkar lands- ins eru sem óðast að leggjast í auðn, hefur Slysavarnafje- lag íslands nú afráðið að fjölga mjög skipbrotsmanna- skýlunum í kringum strendur landsins. Á síðastliðnu ári var | hafin smíði á nýjum skipbrots' mannaskýlum að Fossfjöru ogl Nýjaósi. Þá var og eyðibýliðý hið forna prestsetur að Þöngla bakka í Þorgeirsfirði tekið á leigu af ríkinu, dubbað upp á bæjarhúsið, sem uppi stóð og! komið þar fyrir vistum og fatnaði. Nú í sumar hefur verið unnið að því að koma upp1 nýjum vistabirgðum í Nausta vík við Skjálfandaflóa, Látr- um í utanverðum Evjafirði og í Hvanndölum milli Hjeð insfjarðar og Ólafsfjarðar, er verið að láta reisa nýtt skýli. Allir þessir staðir eru nú auð- ir af fólki, en sumstaðar hús uppistandandi, svo sem í Naustavík og að nokkru leyti í Látrum. Þar sem áður fund- ust hlýir bæir og gestrisið fólk, bíður nú auðn og ömur- leiki sjóhraktra manna, ef Slysavarnafjelag íslands væri ekki þarna á verði og reyndi að bæta úr þessu óviðunandi ástandi eftir bestu getu. í hinni afskektu bygð í Hjeð- insfirði hefur Slysavarnafje- lagið unnið að því að koma upp talstöð, svo að sjómenn er þa rleita hælis í óveðrum geti látið vita af sjer og þannig ljett hugraun af að- standendum sínum heima. Deildir fjelagsins víðsvegar um landið, og þá sjerstaklega kvennadeildirnar, hafa unnið að þessum málum með ráðum og dáð. Á HORNSTRÖNDUM Þá er bygðin á Hornströnd- um alveg að leggjast niður. Síðustu íbúarnir frá Hornvík, fluttu þaðan í haust. Telur Slysavarnafjelag íslands að þarna verði að koma upp kerf isbundnúm skipbrotsmanna- hælum til öryggis á þessari hættulegu og eyðilegu strönd og er fjelagið nú að senda þangað fatnað, ljósmeti og vistir á þrjá staði: Fljótavík, Hælavík og Hornvík, og mun í vetur verða reynt að notast við þau hús sem þar eru fyr- ir, og hafa eigendur Atlastaða í Fljótavík og Hörn 1 Hornvík góðfúslega veitt afnot af hús- u msínum í þessu skyni. í Hælavík eru ríkisjarðir og hyggur fjelagið að fá þær leigðar til þessara afnota, ogi jafnvel einnig ríkisjarðirnar í Barðsvík og Smiðjuvík, en þar eru engin hús lengur uppi, standandi. EFLING SVFÍ ^ ' Þegar nú þetta hjálpfúsa, duglega og harðgerða fólk, sem allan sinn aldur og mann fram af manni, hefur búið á þessum afskekktu stöðum, eru þarna ekki lengur til að hlúa að sjóhröktum mönnum eða ianglúnum ferðamönnum Talstöðvum komið fyrir á eyðiströndum er þar kunna að bera að garði, er þarna óneyttanleg mikið skrð1 fyrir skyldi. Það fórn- fúsa og þjóðnýta starf, sem þessir ótrauðu útverðir hins íslenzka dreyfbýlis hafa af höndum leyst, verður aldrei að fullu metið, og með sanni má segja að enginn viti hvað átt hefir fyr en mist hefir. Ef vjer eigum ekki að láta það spyrjast, að skipbrotsmenn er bjargast kunna á land, verði úti fyrir íslenzkum bæjardyr- um, verðum við að taka hönd- um saman til að afstýra því- líkum voða, og það gerum vjer best með því að efla og styrkja Slysavarnarfjelag ís- lands í hinni göfugu viðleitni þess, sem er að reyna að koma í veg fyrir slys, hvort sem er á sjó eða landi. NÁMSKEIÐ FYRIR SJÓ- MENN: Slysavarnarfjelag íslands hefir ákveðið að halda alraent námskeið fyrir sjófrendur um mánaðarmótin okt. — nóv. Minning Þórðar Gestssonar kennara FYRIR RÚMUM ÞRJÁTÍU og' tveim árum fæddist sonur hjónunum Gesti Þórðarsyni og Jónínu Sigurðardóóttur, að Dal á Snæfellsnesi. 27. sept. s.l. deyr hjer í Landspítalan- Verður námskeið þetta haldið J um f Reykjavík þetta bam í Reykjavík og þátttaka heim- þeirra! rúmlega þrítugur mað il þeim sjómönnum er þess^ur; fra konu, mörgum börn- óska. Þarna munu verða um Gg foreldrum haldnir fyrirlestrar um ýmis legt það er getur orðið sjó- mönnum til öryggis og gagns. Svo shem notkun hinna lög- Það er æfinlega harmsaga, sem vekur sársauka, langt út yfir afmarkaðan hring ást- vina og frændliðs, þegar korn- upkisðu öryggistækja um|ungur; vel gerður maður, i skipunum og hirðing skipa. ’hverfur úr byrjandi önn þess Notkun og viðhald talstöðva dags, sem virtist eiga að verða í skipum. Meðferð radiodýpta- svo langur og fagur. Það er mæla. Brimlending og stjórn ljóst, að þegar óvenjulega vel kvsi, að við hefðum ekki að-l a °Pnum bátum' Tilhögun og gerður maður, eins og Þórður eins uppi harmatölur, eni stjorn a skipum í vondum Gestsson, er horfinn, þá er veðrum. Radiomiðanir og mið að honum meiri eftirsjá en hin ytri saga segir. Hitt vill stundum gleymast, að í við- urkenningunni á manndómn- um og góðleikanum sje fólg- in í senn hin djúpa sorg og mikla huggun, ljúfsár minn- unartæki. Notkun fluglínu- tækja við björgun úr sjávar- háska og hjálp í viðlögum. Reynt mun verða að viðhafa verklega kenslu jafnframt. Leitað hefir verið aðstoðar Skipaskoðunar Ríkisins og Jngin, sem erftirlátin er af Landsíma íslands sem tekið þeim, sem farinn er hjeðan. Gott uppeldi og sterkt ætt- hafa vel í að leggja til fyrir- lesara. Þá munu og verða fluttir fyrirlestrar um gildi Slysavarnarstarfseminnar fyrir sjófarendur. in il >g Margrjelm ióllur Irá Vík HÚN var jarðsett í Vík þann 12. sept. s. 1. að viðstöddu fjöl- menni. v Magga, en svo var hún altaf kölluð, var fædd 15. ágúst 1916, dáin 31. ágúst 1946, og því ný orðin þrítug þegar hún Ijest. Foreldrar hennar eru hjón- in Guðríður Sveinsdóttir og Árni Gíslason á Vegamótmu í Vík, en þar hafa þau búið lengi, og þar var æskuheimili Möggu, sem var henni svo kært. Fram að tvítugs aldri ólst hún upp við ástríki og ummönnun góðra foreldra, en þá varð hún fyrir, hinni köldu hönd hvíta-dauð- ans og varð að fara að Vífils- stöðum, og síðan hafa skifst á skyn og skuggar, vonir fæðst og vonir dáið. En oftast hefir það verið sjúkrastofan síðan. Þó komst hún heim um tíma, og það var henni eins og ljós á leiðinni æ síðan; en því mið- ur entist það ekki lengi og hún varð að fara aftur á hælið. Jeg þekkti Möggu frá því hún var barn á sama hátt og jeg þekki fjölda sveitunga minna. En jeg kyntist henni á Vífils- stöðum og hef oft dáðst að því síðan, hvað skapgerðin var föst og þróttmikil, einbeitt og djörf í tali, en þó aðlaðandi og vel metin af þeim sem kyntust henni best. Hún las mikið og hafði góðan skilning á því sem hún las og það var þroskandi að ræða það við hana. Þrátt fyrir heilsuleysi nær tug ára var þó vonin til lífsins ólömuð fram að síðasta ári, en þá skildi hún að ekki var líf framundan á þessu tilverustigi og eftir það var hún aðeins að bíða — bíða eftir að komast heim. Og nú er hún komin heim; lögst til hinstu hvíldar í hinum sólríka og fagra graf- reit þeirra Víkurbúa, og þar munu ástríkar hendur foreldra og systur hlúa að og fegra blett- inn hennar. Á vaxtarárum Möggu munu foreldrar hafa al- ið fagrar framtíðarvonir, sem tengdar voru þessari glæsilegu, djörfu og þróttmiklu stúlku. armót olli því, að snemma varð ljóst, að Þórður var hið mesta mannsefni. Haustið 1934 hóf hann nám í Sam- vinnuskólanum. Vorið 1937 lauk hann ágætu prófi við Kennaraskólann. Síðar tók hann próf upp í fjórða bekk Mentaskólans í þeim tilgangi; að ljúka svo stúdentsprófi, en ýmsar ástæður oilu því, að hann varð að láta staðar num- ið á þeirri braut, sem þó var svo líkleg honum til frama. Að loknu kennaraprófi stundaði hann jöfnum hönd- um kennslu, þýðingar og líkamlega vinnu og var síðast starfsmaður við heildverslun Hallgríms Benediktssonar. Gáfur hans og karlmennska ollu því, að hann virtist jafn- vígur á öll störf og til dæm- is um leikni hans og þrek er, að nær eingöngu í tómstund- um byggði hann, að mestu einn síns liðs, þrjú hús, seldi tvö, en haföi næstum lokið við hið þriðja, er hann var fluttur fárvekur í sjúkrahús um miðjan maímánuð s. 1. Árið 1939 kvæntist hann Þórdísi Gunnlaugsdóttur, á- gætri konu, góðrar ættar úr Húnaþingi. Þau eignuðust 5 börn. Þórður var ástríkur eig- inmaður og umhyggjusamur faðir börnum sínum. Nærri má nú geta um hina þung- minntumst líka hins, sem vari svo margt gott og gaman viði samfylgdina, og það viljumi við líka gera, því þar var' margt fyrir að þakka. Stundum fanst mjer ein-l kennilegt um mann eins ogi Þórð, sem myndaði sjer sjálf-j stæðar og ákveðnar skoðanir! um menn og máleíni, að jegl skyldi aldrei verða þess var, að neinum lægi ilt orð til hans en þegar jeg heyrði hann jafnan segja það, sem honum bjó í brjósti, án þess að særa andstæðing sinn persónulega að þarflausu, þá varð mjer Ijóst hvers vegna viðurkenn- ingin á drengskap hans og andlegu atgervi varð það, sem mönnum kom fyrst í hug er þeir minntust hans. í þessari virðingu fyrir mannhelginni er líka að leita skýringarinn- ar á því, að þrátt fyrr hæfi- leika hans til að binda orð í Ijóð eða flytja þau í snjöllum ræðum, tók hann lítinn þátt í illvígri dægurbaráttu um völd og metorð og nú, að leikslokum, skiljum við. að það var einmitt einn af eðlis- kostum hans. Vonir; sem því miður _*,*,*. fengu tíma til að rætast. Og'öru§gri °g traustri forsjá þó var það mikils virði að sjá|bans- úm það skvldum vjer, með hvaða þreki hún mætti sem f jær stöndum hafa fá orð, erfiðleikum sjúkdómsáranna. Nú eru aðeins minningarnar eftir. En þær eru líka sá auð- ur, sem ekki er hægt að taka frá foreldrum og vinum. Og í ljósi hinna góðu minninga kveðja þig vinir og vandamenn í þeirri öruggu trú að aftur liggi saman léiðir þar sem ekk- ert böl mæðir. Blessuð sje minning þín. E. J. E. Jeg held að það verði þó eitt, sem jeg gleymi síst um Þórð og það er hve ástúðlega hann heilsaði og kvaddi og hve innilegur og hreinn hann var í öllum viðræðum. Það var altaf svo gaman að mæta þessum stóra, karlmannh og góða dreng á götunni, ganga með honum spöl, rabba Ijetti- lega um daginn cg veginn í bróðerni og hlusta á græsku- laust gaman hans eða skarp- legar athugasemdir. Jafnvel eftir að hann var orðinn dauðadæmdur í sjúkrahúsinu, þessarar fjölskylduWðist hann við að fela braut' irnar fyrir okkur, sem heim- sóttum hann, svo við skyldum fara glaðari af hans fundi en við komum. Hetjulund hans, drengskapur og fórnfýsi mun síst gleymast þeim, sem best þekktu hann. Vel mættu hjónin frá Dal minnast þess, þegar þau fvlgja einkasyni sínum til lunstu hvíllu, að skáldinu og bóndanum frá Borg, er misti soninn, sem var „elskr at hon- um“ og hann „unni mikit“, var huggun að því að vita Franih. á bls. lá. bæru raun ekki'sem svo skyndilega var svipt því orð, hversu sterk sem þau kunna annars að vera eru þögninni vanmáttugri í tján- ingu hinnar djúpu sorgar. En í dag finnst mjer þó, að við, vinir Þórðar og frændur, megum einnig minnast hins, að líf hans var alt annað en harmsaga, uns hann skyndi- lega fjell í valinn eftir hetju- lega baráttu við dauðann. Mjer finst, að hann sjálfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.