Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. okt. 1946 Bretar lána Banda- ríkjunum kjöi London í gærkvöldi. OPINBERLEGA var til- kynt í kvöld, að Bretar sjeu reiðubúnir að verða við beiðni Bandaríkjannamanna um að fá að láni 20 milljón pund af kjöti, handa Bandaríkjaher- mönnum í Evrópu. Sett verður sem skilyrði, að birgðirnar veðri endurgreidd ar þegar Bretar æskja þess, svo að kjötskamtur bresku þjóðarinnar skerðist ekki. Bandaríkjamenn hafa farið fram á lán þetta, vegna mikils kjötskorts hers þeirra í Þýska landi. — Reuter. | Saumastúlka ön saumaskap j Unglingsstúlka | við frágang og þ. h. I geta fengið fasta atvinnu nú þegar. Uppl. milli kl. 5—7. { VERKSMIÐJAN FÖNIX Suðurgötu 10. Kiniimnim E.s. „Anie“ fer hjeðan í dag kl. G e. h. til Leith og Kaupmannahafnar. Skipið fermir í Kaupmanna- höfn og Gautaborg um 20. október. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Cuðimindur Sveinbjömsson, £ skrifstofustjóri í DAG á hann 75 ára af- mæli. Hann var fæddur á Húsavík, og voru foreldrar hans Lárus E. Sveinbjörns- son, er þá var sýslumaður þar, en síðar háyfirdómari í Reykjavík, og frú Jörgína kona hans, dóttir Guðmundar Thorgrímssonar, hins góð- kunna verslunarstjóra á Eyr- arbakka. Sama daginn innrituðumst við Guðmundur í Lærða skól- ann hjer í Reykjavík og sama daginn útskrifuðumst við þaðan, og með engum skóla- bræðra minna, utan heimilis míns, var jeg meir en með honum. Og sömu árin stund- uðum við nám við háskólann í Kaupmannahöfn. Hefur hann altaf síðan reynst mjer einn minn besti og tryggasti vinur. Að loknu laganámi starfaði hann á skrifstofu landshöfð- ingjans og stundaði jafnframt málfærslustörf. Þegar stjórn- arráðið tók til starfa árið 1904 gjörðist hann starfsmaður þar, og varð 1915 skrifstofu- stjóri í dóms- og kirkjumála ráðuneytinu. Það umsvifa- mikla og vandasama starf rækti hann af mestu samvisku semi og prýði, og ávann sjer virðingu og hlýhug þeirra er þar áttu samvinnu við hann, enda er hann frábærlega sann gjarn maður og samvinnuþýð ur. Var mörgum söknuður að því, er hann fyrir 10 árum varð að láta af því embætti sökum heilsubrests. Árið 1905 kvæntist hann konu sinni, frú Lovísu Pálma- dóttur. Börn þeirra eru: frú Ólöf, sem gift er Wolf sjóliðs- foringja í Kaupmannahöfn og M artauMt .4 A -'ÍjJ íJá..áaá Drengjaföt á 4—12 ára, með síðum og stuttum buxum. UJ. 4;// JacoL Laugaveg 23. 'óen Guðmundur Sveinhjörnsson Þórður, sem dvelur með for- eldrum sínum. Af systkinum hans eru á lífi Jón, fyrrum konungsrit- ari, og frú Ásta, ekkja Magn- úsar dýralæknis Einarssonar. Lengst af æfinnar hefur hann átt heima hjer í Reykja- vík, því að hingað fluttist hann með foreldurm sínum á 3. ári. Hann ann Reykjavík af heilum hug og hefur oft haft orð á því, að hvergi vildi hann eiga heima annarsstaðar. Á yngri árum var hann fjörmað ur mikill, íþróttamaður og söngmaður góður. Síðari árin hefur hann löngum sitið við lestur góðra bóka í tómstund- um sínum, enda er hann fróð- ur um margt, því að bæði kann hann að meta góðar bók mentir og hefur gott minni. Nú hefur hann dvalið um hríð á sjúkrahúsi, og eiga vin ir hans því ekki kost á því að heimsækja hann í dag. Fyrir hönd margra vina hans, skóla bræðra og samverkamanna fiyt jeg honum með línum þessum hugheilar afmælis- kveðjur. Við óskum þess og biðjum að hann megi sem fyrst hljóta heilsubót og þökk um honum fyrir ánægjustund irnar mörgu, er við höfum átt með honum, og hið mikla nytsemdarverk er hann hefur á liðnum árum unnið þjóð sinni til heilla. Guð blessi hann altaf og ást vini hans alla. Friðrik Hallgrímsson. Skrifstofustúlka óskast. Vjelritun og enskukunnátta nauðsyn- leg. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Gott kaup. Talið við oss, sem fyrst, milli kl. 4 og 5. VéL & Skp Lf. Hafnar'nvoli (4. hæð). ^<^<^<^X$X§X^<$X^<$X$X§X$X$X$X$X$><$>^><$X§X§X3X§X$X$X$X$X$X$X§><3X$X§X$X$>3X$H$X$X$X$X§X§*§X$>^ Loftleiðir Okkur vantar 2.—3. herbergja íbúð nú þegar I fyrir einn af flugmönnum vorum. Upplýsingar | á skrifstofu vorri. Loftleiðir h.f. símar: 2469 — 6971. $X$x$x^X^<^<^<$x$X$x$x$X$>^>^<$x$>^x$>^X$X§><$x$xgxg>^>^x$X$X$x$>^x$x$>^<^X$x^<$xgx$x^X^<J>^x$><$H Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 13. október 1946, kl. 16 (4). Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Safnaðarstjórn. :Sx$x$><s><í>^<$x5x$><$xSx3x$xí><*>«»<®«Sx®k$x$xs><$xS><$x$>3x$k$xSkSx$k$x$kSx$><^<$^$><$x$x$kS><s><íx$x$» Sendisveinn óskast. — Verzl. Selfoss Vesturgötu 42. ixj»<^xSxíx$*$^<$>3>^S>^<^3>3>^^^3xS>^K$*^><^<^^>3x$K£<$><^K^<^>^<$x§x$^<$>3x’á 4x$*Sx$>S><$><SxSx$*SxÍx$><$><$x$^x$^xSx$xS><£<$k$xSxS>$x3xSx$x$x$^kíx$><$x$k$x$><$x$k$><Sx3><$x$><$kS> Borðstofuhúsgögn Hin glæsilega borðstofa 1 sýningarglugga | Jóns Björnssonar, Bankastræti, er til sölu. Húsgögnin eru úr eik og hnotu. Upplýsingar: Frakkastíg 26. mmiiiiiiiiiimwirm X-9 Eftlr Roberl Slorm j iminm. iUiiimmtiiiiniiiiina X-9: Jeg var vanur að vera sæmilegur að kasta Boomerang, þegar jeg var strákur. En nú verð jeg að hitta. — Um leið og Kröger fer framhjá, kemur X-9 hljóðlega út úr skóginum. Síðan hendir hann skóflunni, sem kemur í fætur Krögers, svo hann fellur. \<ý KROEGER WSSRf, PHIL 0UP& Sll.ENTLV INTO THE NOW, IF I C4N PUT SOME ÖYRATION INTO THIS EH, IT'LL BROADEN THE TWISTlNö SHOVEL STRIKES KROEGER ACR05S í THE LEGS...THE IMPACT SENDS tí\M SPRAWLIN6 -------- í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.