Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Suðaustan stinningskaldi, skýj að, úrkomulaust að mestu. Miðvikudagur 9. október 1946 NJÓSNAMÁL _ KOMMÚN- ISTA í KANADA. Grein uiri það birtist á 9. síðu blaðsins i dag. í SAMEINUÐU ALÞINGI í gær fór fram kosning í menta- málaráð, 5 menn, og landskjör- stjórn, 5 menn. I mentamálaráð voru þessir menn kosnir: Valtýr Stefáns- son, ritstj. (Sj.), Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastj. (Sj.), Barði Guðmundsson (Alþ.fl.), Pálmi Hannesson (Fr.) og Magnús Kjartansson (K.). — Þeir Pálmi og Magnús koma í stað Jónasar Jónssonar frá Hriflu og Kristins E. Andrjessonar. I landskjörstjórn voru þessir kosnir: Jón Ásbjörnsson (Sj.), Þorsteinn Þorsteinsson (Sj.), Bergur Jónsson, sakadómari (Fr.), Vilmundur Jónsson (Al- þ.fl.), og Ragnar Ólafsson (K.). Varamenn: Eggert Claessen, Einar B. Guðmundsson, Sig- tryggur Klemensson, lögfr., Steinþór Guðmundsson og Ein- ar Arndals. Slæm! yeSssr seiakar komu knalíspymu- flokksins SLÆMT veður hefir seinkað komu knattspyrnuflokksins ís- lenska, sem verið hefir í Eng- landi undanfarið. Var upphaf- lega ráð fyrir gert að flokkur- inn kæmi heim á mánudag og síðan í gær, en hvorugan dag- inn var flugveður. Flugferðir milli íslands og annara landa hafa yfirleitt taf- ist undanfarna daga látinn NOKKRU eftir hádegi í gær andaðist hinn háaldraði merk ismaður Jóhannes Nordaí, fyrv. íshússtjóri, að sjúkra- húsi Hvítabandsins hjer í bænum. Hann var 96 ára gamall. Þann 22. sept. va.rð hann fyrir því slysi, að hann datt af stól í herbergi sínu og meiddist nokkuð á brjósti, svo að hann gat ekki sem áður haft fótavist. En er hann var orðinn rúmfastur þyngdi honum með degi hverjum, og fekk snert af iungnabóigu, er varð banamein hans. Breslier húsmæður í biðrðð Þetta er algeng sjón fyrir framan matvælaverslanir í bresk- um borgum. Húsmæðurnar standa oft tímum saman í biðröð- til þess að komast að til að ltaupa það litla, sem til er af matvælum. % hiutar af mjólkinni seljast fyrir kl. 10 árd. Sænska sljórnin veitir íslenskum stúdent námsstyrk SÆNSKA sendiráðið í Reykja vík hefir tilkynnt mentamála- ráðuneyti íslands að ríkisstjórn Svia hafi ákveðið að veita ís- lenskum stúdent ctyrk, að fjár- hæð 2.350.00 sænskar krónur? til náms við sænskan háskóla skólaárið 1946—47. Var ráðu- neytinu falið að benda á náms- mann til að hljóta styrkinn. Sjö umsóknir bárust, og hefir ráðu- neytið lagt til, að styrkurinn yrði veittur Vilhjálmi Th. Bjarnar, stúdent, Lokastíg 7, Reykjavík, til náms í tann- lækningum. KARTÖFLUVERÐ til bænda er ákveðið sem hjer segir: Úrvalsflokkur kr. 138 pr. 100 kg, 1. fl. 123 pr. 100 kg og 2. fl. kr. 104 pr. 100 kg. Bændur skulu senda kartöfl- urnar í þurrum og heilum 50 kg pokum og eiga pokarnir að vera merktir nafni framleið- enda, eða seljanda og ennfrem- ur skal getið um tegundarheiti kartaflanna, þegar um úrvals eða 1. flokk er að ræða, en annars hýðislit. Matsgjaid er ákveðið kr. 2 á 100 kg. Breska sljórnin harmar brot breskra sjóliða í EINU dagblaði Reykjavík- ur var skýrt frá því í júnímán- uði s. 1., að breskt herskip hefði sent sjóliða á land til skotæf- inga í lögsagnarumdæmi Seyðis fjarðar. Áður en þessi frjett barst almenningi hafði utan- ríkisráðuneytið fengið vitn- eskju um málið og þegar tek- ið það upp við breska sendi- ráðið hjer í bæ. Nú hefir utanríkisráðuneyt- inu borist yfirlýsing, fyrir milligöngu breska sendiráðsins, frá bresku flotastjórninni, um að hún harmi brot það á ís- lenskum lögum og reglum, sem sjóliðar á hinu umrædda breska herskipi hafi gert sig seka um og jafnframt hefir ríkisstjórn íslands verið fullvissuð um, að fyrirmæli hafi veríð gefin hlut- aðeigandi breskum sjóhernað- aryfirvöldum til þess að koma í veg fyrir, að slíkur atburður sem þessi endurtaki sig. RÚSSAR STÖÐVA LEST. LONDON: Rússar stöðvuðu nýlega járnbrautarlestina milli Klagenfurt og Vínar og leituðu á öllum breskum starfsmönn- um, sem í lestinni voru. Breska stjórnin mun hafa mótmælt þessu framferði. MORGUNBLAÐINU hafa borist fyrirspurnir um hvort mjólk- urskortur væri farinn að gera vart við sig hjer í bænum. Því erfitt er og stundum ógerlegt að fá rhjólk eftir kl. 10 árd., þar til eftir hádegi. SAFN OPNAR AFTUR. LONDON Landfræðisafnið í London hefir nú verið opnað aftur, en það var lokað öll styrjaldarárin. Blaðið spurðist fyrir um þetta hjá forstjóra Mjólkursamsöl- unnar, Árna Benediktssyni, og sagði hann að um slíkt væri ekki að ræða. Hann sagði ástæðuna vera þá, að allt að hlutar þess mjólkurmagns, sem fer til sölu dags daglega, væri selt út úr mjólkurbúðunum um kl. 10 árd., og mjólkurbílarnir hafa alls ekki við, að aka henni út um bæinn. Það er því engin ástæða, að svo stöddu að taka upp skömmtun á mjólk. Ef við- skiptavinir okkar kæmu ekki svona ört í mjólkurbúðirnar á tímabilinu kl. 8 til 10 árd., þá myndi þetta fljótlega lagast, sagði íorstjórinn að lokum. ■a lýlendusaga Danmerkur sorgarsaga Kaupmannahöfn í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. VEDEL aðmíráll hefir ritað grein í Grönlandsposten um Grænland eftir styrjöldina. Segir í greininni, að nýlendusaga Danmerkur sje einn af sorglegustu köflunum í sögu landsins. ATTA HUS BRUNNU. LONDON: Nýlega bvunnu átta hús í þorpinu Brundall í Englandi. Húsnæðislaust fólk, sem var í hermannaskálum við þorpið, hjálpaði íbúunum að bjarga húsgögnum úr hinum brennandi húsum. Jésep Björnsscn fyrv. álþingJsaiaðyr „SAMBANDSSLITIN ÖSKILJANLEG“ Vedel nefnir í þessu sam- bandi dönsku Vestur Indíur, ísland og Færeyjar, en um ísland skrifar aðmírállinn, að það hafi rofið sambandið við Danmörku á óskiljanlegan og óaðgengilegan hátt, og hafi vanræksla Dana átt sinn þátt í þessu. ÁHUGALEYSI DANA í lok greinar sinnar segir FULLTRÚARÁÐ íslenskra yede], að Danmörk hafi ekki sveitafjelaga, kemur saman til | sýnt nógu mikinn áhuga fvrir málefnum norðlægra landa og að ísland og Færeyjar verði að vera til aðvörunar, hvað i: "/' i ;;i kemur ■ samanídag fyrsta fundar síns kl. 2 e. h. i dag, í baðstofu iðnaðarmanna. Auk stjórnar fulltrúaráðsins, eiga í því sæti 10 fulltrúar frá Sunnlendingafjórðungi, 4 frá norðlendingafiórðungi, 4 frá vestfirðingafjórðungi og 2 frá austf irðingaf j órðungi. Fulltrúaráðið kemur safnan, til að undirbúa þau mál, sem lögð verða fyrir landsþing sveitafjelaganna, sem hefst næstkomandi sunnudag. sambandið áhræri. við Grænland LJEKU SJER AÐ SPRENGJU. LONDON: Eitt barn missti aðra hendina, og annað meidd- ist allmikið, þegar sprengja; sem þau höfðu fundið og voru að leika sjer að, sprakk í hönd- um þeirra. islenskt söngvakvöld Einars Kristjéns- sonar EINAR KRISTJANSSON operusöngvari hjelt íslenskt söngvakvöld í Gamla Bíó í gær. Húsfyllir var og var söngvarinn | óspart hyltur. Varð hann að endurtaka mörg lögin og svngja hjer í bænum Jósep J. Björns- aukalög. Blómvendir bárust son, fyrrverandi skólastjóri að söngvaranum. — Dr. Victor Hólum í Hjaltadal. Hann var Urbantschitsch var við hljóð- 37 ára að aldri. Hann hafði i í FYRRINOTT andaðisfc færið. Á efnisskránni voru lög eft- ir eftirtöld íslensk tónskáld: Pál ísólfsson, Hallgrím Helga son, Þórarinn Jónsson, Karl O. Runólfsson, Markús Kristjáns- son, Árna Thórsteinsson og Sigvalda Kaldalóns, en auk þess söng Einar tvö aukalög eftir Sigfús Einarsson. nokkur ár verið til heimilig hjá tendasyni sínum Jóhann- esi Björnssyni frá Hofstöðurri og frú Kristrúnu dóttur sinnL Jósep heitinn hafði ferlivisfc fram á síðasta dag. Hann var, sem kunnugt er, einn af elstu og fremstu búfræðikennurum landsins, vinsæll mjög meðal lærisveina og sveitunga sinna. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.