Morgunblaðið - 16.10.1946, Side 6
Miðvikudagur 16. okt. 1946
6
MORGUNBLAÐIÐ
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsía,
Ausmrstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 8.0o á mánuði innanlands,
kr. 12,00 utanlands.
í lausasölu 50 aura eintakið, 60 aura með Lesbók.
Óvissa og kvíði
í LOK síðastliðinnar viku sneri forseti íslands sjer til
formanns Sjálfstæðisflokksins, Ólafs Thors, forsætisráð-
herra og fór þess á leit, að hann gerði tilraun til stjórn-
armyndunar. Óafur Thors bað um frest fram yfir helg-
ina, til þess að svara málaleitan forsetans.
í gærmorgun kom svarið frá Ólafi Thors. Svarið var
á þá leið, að Ólfur taldi ekki rjett að hann gerði tilraun
til stjórnarmyndunar ,,að svo stöddu“, ,,nje heldur að jeg
bendi á annan mann úr Sjálfstæðisfokknum til þess“,
sagði forsætisráðherrann, en bætti því næst við: „Álít
rjettast að hafin verði samtöl milli allra þingflokkanna
í því skyni, að leitast verði við að ná nægilega víðtæku
samkomulagi um afgreiðslu mála og stjórnarsamstarf".
Forseti íslands kvaddi þá formenn allra þingflokkanna
saman á fund og ræddi við þá um viðhorfið. Formenn
tveggja flokkanna, Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokks-
ins tóku strax vel þeirri málaleitan, að viðræður yrðu
hafnar milli allra flokka. Formaður Framsóknarfokksins
hafði óskað að ræða málið við þingflokkinn, áður en hann
svaraði.
★
Mál þetta stendur því þannig í augnablikinu, að allar
líkur benda til þess að viðræður hefjist nú alveg á næst-
unni milli allra þingflokka.
Það er án efa hyggilega ráðið, að nú verði gerð tilraun
til að koma á víðtæku samstarfi um lausn vandamálanna.
Öllum má ljóst vera, að framundan eru miklir og marg-
víslegir örðugleikar. Aðalframleiðsluvara landsmanna, ís-
fiskurinn hefir fallið stórlega í verði. Að þessu hlaut að
koma, og mundi það óhjákvæmilega skapa mikla erfið-
leika. En þessir erfiðleikar verða meira og þungbærari
fyrir þá sök, að ein aðalatvinnugrein þjóðarinnar, síldar-
útvegurinn, einmitt sú atvinnugrein, sem miklar og glæst-
ar vonir voru við tengdar að þessu sinni, brást að veru-
legu leyti.
Alt þetta gerir það ekki aðeins æskilegt, heldur óum-
deilanlega nauðsyn, að sterk samtök myndist með þjóð-
inni, til bjargar og viðreisnar atvinnuvegum landsmanna.
Og það eru einmitt stjórnmálaflokkarnir, 'sem geta mynd-
að þessi samtök.
*
UR DAGLEGA
LÍFINU
Sómafólk.
Á ÖÐRUM STAÐ hjer í.blað-
inu er birt viðtal við Gunnár
Akselsson, sem er nýkominn
heim frá Noregi. Hann er mik-
ill áhugamaður um íþróttir og
fylgdist vel með komu íslenskra
íþróttamanna til Noregs í sum-
ar og var þeim hjálplegur á
margan hátt. Gunnar ber
íþróttamönnum okkar vel sög-
una og segir að þeir hafi komið
einstaklega vel fram og verið
landi sínu til sóma.
Þetta er ekkert oflof hjá
Gunnari Akselson. Það er sömu
sögu að segja frá öðrum lönd-
um, þar sem íþróttafólk okkar
hefir farið um á þessU ári.
Iþróttamenn okkar, sem lagt
hafa lönd undir fót í sumar,
hafa komið fram, sem sann-
kallað sómafólk. Og þannig á
það líka að vera.
Til eru menn, sem sjá of-
sjónum yfir utanferðum ís-
lenskra íþróttamanna. Telja
þær ónauðsynlegt ráp. En sann
leikurinn er sá, að við eigum
að leggja mikla áherslu á, að
senda úrvalsíþróttamenn á er-
lend mót og þó einkum til
Norðurlanda, þar sem okkar
menn geta staðið jafnfætis, eða
feti framar, ef því er að skifta.
•
Gott til afspurnar.
ÞAÐ ER EKKI á svo mörg-
um sviðum, sem við getum lát-
ið á okkur bera til góðs á er-
lendum vettvangi, að við eig-
um að nota hvert einasta tæki-
færi til þess.
Nú sem stendur er Karlakór
Reykjavíkur á söngför um
Bandaríkin og hefir vakið slíka
eftirtekt, að ísland og íslensk
menning mun vaxa til muna í
áliti vestan hafs. Og veitti
ekki af.
Það mátti heyra á nörgum
er verið var að undirbúa þessa
söngferð vestur, að hún væri
mesta óráðsflan. Og jafnvel
enn, þegar fregnir hafa borist
af hinni ágætu frammistöðu
kórsins, heyrast illar tungur og
ósæmilegar getgátur.
•
Ósæmílegar getgátur.
JAFNVEL eitt af dagblöðum
bæjarins hefir reynt að að gera
lítið úr þeim sóma, sem karla-
! kórnum hefir verið sýndur
vestra. Mann heyrði jeg halda
^ því fram í fullri alvöru, að það
væri ekkert að marka gagn-
rýni vestanblaðanna, því gagn-
rýnendur myndu allir vera
keyptir til að skrifa hól um
kórinn!
Slíkar getgátur eru ekki
sæmandi nema mönnum, sem
eru annaðhvort einstaklega ill-
gjarnir og öfundsjúkir, eða fá-
dæma heimskir.
Velhepnuð tilraun.
TILRAUN Varðarfjelagsins
s. 1. laugardag með dansleik-
inn tókst alveg prýðilega.
Er það yfirleitt mál
manna, sem þar voru, að þann-
ig eigi þöll að vera. En eins og
kunnugt er tók Varða'rfjelagið
upp þá nýbreytni að halda
dansleik að kvöldi til, en ákki
að næturlagi og snemma morg-
'uns eins og venja er.
Húsið var eins þjettskipað og
hægt var að koma þar fyrir
með góðu móti. Dansleikurinn
hófst eins og ráð hafði verið
fyrir gert og engum var hleypt
inn eftir klukkan 10 um kvöld-
ið. Klukkán 2 var ballið búið
og allir fóru ánægðir heim til
sín.
Eftir þessa vel hepnuðu til-
raun má gera ráð fyrir, að fleiri
fjelög taki upp þetta nýja fyr-
irkomulag á dansleikjum sín-
um, því það mun koma í ljós,
að menn vilja heldur sækja
dansleiki með þessu fyrirkomu
lagi.
Óþarfi.
UMFERÐIN er orðin það
mikil á helstu götum bæjarins,
að ekkert má útaf bregða til
þess, að alt lendi í vandræðum.
Daglega verða umferðarhnútar
hjer og þar, sem stundum er
erfitt að leysa. — Er mesta
furða að ekki skuli verða fleiri
slys og meiri skemdir á farar-
tækjum, en raun er á. Má bakká
það því, að bifreiðastjórar eru
yfirleitt góðir og gætnir öku-
menn.
Mikið er bygt í bænum sem
kunnugt er. Þar sem unnið er
að byggingum við aðalgötur
hefir verið nauðsynlegt að af-
girða hluta af götunni á meðan
byggingapallar eru reistir við
nýbygginguna. En það er ekki
nóg með það, heldur kemur
fyrir að pallar þessir standa
mánuðum og jafnvel árum sam-
an. Sumir þessara palla eru
látnir standa löngu eftir að
þeirra er þörf, vegna þess að
geymt er að ,,pússa“ húshlið-
ar, þar til innrjettingu allri í
húsinu er lokið. Þetta hlýtur
að vera hægt að lagfæra með
því að ljýka við framhliðar
húsa strax og steypunni er
lokið.. Það yrði strax til bóta
fyrir umferðina.
Minning Sveinbjarnar
Egilssonar.
SVEINBJÖRN EGILSSON er
ekki eins gleymdur og höfund-
ur brjefsins, sem jeg birti í gær
vill vera láta. Menningarsjóður
og Þjóðvinafjelagið hefir um
hríð haft undirbúning að út-
gáfu helstu verka hans og hafa
tveir grískufræðingar unnið
að útgáfunni, þeir dr. Jón
Gíslason og Kristinn Ármanns-
son. Var ætlunin að verk þessi
kæmu út í vandaðri útgáfu
þegar á þessu hausti, en úr því
getur þó sennilega ekki orðið
'hjeðan af.
nuiiiiiiiiiuuuuuiiiiiiMiiiiMimm
l■l•l■ll<(«lllllllll■«1U
MEÐAL ANNARA ORÐA . . . .
<lllllfl•llllllllM■l•■l■l||||■llllll■l■ll■l••ll|*•l•lnll•l■ll;llllllllll•llllt•lllull^
Þjóðin þyrfti engu að kvíða í dag um framtíðina, ef
hún bæri gæfu til að standa saman. Það heillasþor var
5'tigið með samstarfi þriggja flokka haustið 1944, að þjóð-
inni voru trygð mikil og góð tæki til framleiðslustarfa.
Þessi tæki eru mörg komin til landsins,
Fullyrða má, að aldrei hafi verið til með þjóð vorri
meiri vorhugur til nýrra framkvæmda og dáða, en hin
tvö síðustu árin, meðan unnið var kappsamlega að fram-
kvæmd nýsköpunarinnar. En nú er sem reiðarslag hafi.
skyndilega yfir dunið, eftir að tilkynt var, að lokið væri
samstarfi þeirrar ríkisstjórnar, sem stóð fyrir vakning-
unni.
Hvað verður nú um nýsköpunina?, spyrja menn og eru
kvíðnir. Auðvitað verður nýsköpunin ekki drepin. Tækin
eru keypt og þau koma til landsins. En vitanlega verður
það mikið áfall fyrir nýsköpunina, að Sósíalistaflokkur-
inn skyldi skerast úr leik þegar verst gegndi. Nú þurfti
að ráðast gegn dýrtíðinni og tryggja þar með framtíð
nýsköpunarinnar. Stjórnarflokkarnir höfðu best skilyrði
til slíkra aðgerða.
En nú ríkir óvissa og k,víði, vegna þess að sundur hefir
dregið með þeim flokkum, sem stóðu að nýsköpuninni.
Viðræður munu nú hefjast milli allra þingflokka um
iausn vandamálanna. Á þessu stigi málsins verður engu
spáð um það, hvað upp úr þessum viðræðum kann að j
koma. Vonandi leiða þær til þess, að sterkur meirihluti
myndist á Alþingi, til að hrinda í framkvæm þeim málum,!
sem skapa öryggi fyrir atvinnuvegina og tryggja framtíð ;
þjóðarinnar. í
ÞAÐ ER talið, að áfengis-
gróði ríkisins sje á milli 30 og
40 miljónir króna á einu ári.
Af þessu mætti sjá, að drykkju
skapur þjóðarinnar er óskap-
legur. Auk þess er svo mikið
rætt og skrifað um þenna mikla
drykkjuskap og öll þau vand-
ræði, sem af honum hlýst og
mörg fjelög og jafnframt ein-
staklingar hafa komið með á-
skoranir til þings og stjórnar
að koma í veg fyrir þenna ó-
fögnuð. Sumir, jafnvel margir,
vilja fá innflutningsbann á
áfengi og væri það best ef fult
öryggi væri í þvl, en þá myndi
ríkið verða að kosta miklu til
við eftirlitið og myndi það að
vísu borga sig vel ef þá ýrði alt
í lagi í þessum efnum. En þrátt
fyrir allar áskoranir og umtal
um þetta, minnist jeg ekki að
neinn hafi komið með tillögu
það, að taka aldrei oftar áfeng-
istollinn upp í fjárlögin til
tekna handa ríkinu og þá jafn-
framt tillögu um hvar eigi að
taka þessa fúlgu, en þetta yrði
hvortveggja að fylgjast að og
sannarlega verður þetta að
gjörast.
En er ríkisstjórnin, Alþingi
eða þjóðin viðbúið að breyta
þannig til.
Það vill nú svo vel til, að til
eru þrjár leiðir í þessu sam-
bandi.
Fyrst^ú, að leggja allar þess-
ar miljónir, sem aúkaskatt á
þjóðina. Myndi þetta að vísu
kosta mörg orð að minsta kosti
og mega þó allir sjá, að ef þjóð-
in getur ekki risið undir sínum
þörfum algáð, þá stendur hún
þó skemur undir byrðinni ölóð
og viti sínu fjær.
Önnur leiðin er sú, að lækka
blátt áfram útgjöld ríkisins um
þennan miljónafjölda, en þar
sem þjóðin er heimskulega
heimtufrek við ríkið og ýmsir
virðast halda, að hver fjármála-
stjórn hafi lykil eða lykla að
einhverjum peningaforða, sem
aðeins gangi misjafnlega að ná
í eftir hæfileikum og öðrum
manndómi hvers fjármálaráð-
herra, þá myndi þessi leið líka
kosta nokkuð þó skynsamleg-
ust væri.
En þá er þriðja leiðin, sú að
leggja helminginn af upphæð-
inni á þjóðina í ábagga á þá
skatta, sem fyrir eru og spara
hinn helminginn og væri vist
góður möguleiki til þess, ef að-
eins vilji og framtak hinna ráð-
andi manna er fyrir hendi. Það
hefir oft verið skorað á ríkis-
stjórnirnar, að minka ríkis-
reksturinn með" því að fækka
starfsfólki og ýmsu fleiru.
Þetta virðist ekki hafa verið
gert og ætti þó að framkvæm-
ast á meðan atvinnan er nóg,
og að líkum gætu kunnugir
bent á ýmislegt í þessu sam-
bandi, sem spara mætti, án þess
þjóðin yrði vör við minkandi
getu ríkisins til almennings-
þarfa.
Annars skiftir það minstu
máli hver leiðin. Burt með á-
fengið að einhverju eða helst
öllu leyti. Setjið ekki áfengis-
gróðann oftar á fjárlögin til
þess að geta borgað uppbót eða
niðurgreiðslur á kjöt eða aðrar
vörur eða þá til þess að stand-
ast straum af mentastofnunum
þjóðarinnar. Þetta er h'ægt, ef.
þjóðin vill og er samtaka og
það er allrar þjóðarinnar að
taka í taumana í hvert sinn, er
illa horfir. Kæmi samt sem áð-
ur einhver gróði af áfengi eru
til nógar líknarstofnanir, sem
gætu notað hrnn til margskon-
ar líknar og þjóðþrifa.
Björn Guðmundsson.
Sigurður Áskelsson, capd.
juris, vár nýlega skipaður full-
trúi í fjármálaráðuneytinu.