Morgunblaðið - 19.10.1946, Blaðsíða 1
16 síður
S3. árgangur.
*
237 tb1. — Laugardagur 19. október 1946
ísafoldarprentsmiðja h.f.
UGOSLAVAR BEITA NASISTAAÐFERBUM
Byrnes flytur úl-
varpsræðu
Washington í'gærkvöldi.
BYRNES, utanríkisráð-
herra, mun halda útvarps-
ræðu í kvöld, til að skýr af-
stöðu Bandaríkjanna til Rúss-
iands. Áreiðanlegar heimildir
herma, að hann muni evða
miklu af ræðutíma sínum í að
gera grein fyrir þolinmæði
þeirri, og um leið festu, sem
svo mjög hefur borið á í ut-
anríkisstefnu Bandaríkjanna
gagnvart Sovietríkjunum, en
vinstrimenn í Bandaríkjunum
undir forystu Henry Wallace,
fyrverandi verslunarmálaráð
herra, hafa gagnrýnt sem
mest að undanförnu.
Þetta er fyrsta ræðan, sem
Byrnes flytur í útvarp, síðan
Wallace sagði af sjer. Mun
utanríkisráðherrann í ræðu
sinni að öllum líldndum
leggja áherslu á þrjú megin-
atriði: Hvers vegna hann líti
svo á, að starf Parísarráð-
stefnunnar hafi borið góðan
árangur; hvers vegna "enginn
fótur sje fyrir þeirri staðhæf-
ingu Rússa, að vesturveldin
sjeu að reyna að „umkringja“
þá; og loks hver verða muni
stefna Bandaríkjanna í utan-
ríkismálum í framtíðinni. —
Reuter.
London í gærkvöldi.
HERTOGINN af Windsor
átti annað samtal við yfirmen
Scottland Yard í morgun,
vegna stuldursins á skartgrip-
um hertogafrúarinnar úr húsi
því, sem hjónin búa í, meðan
á heimsókn þeirra til Bret-
lands stendur.
Hei’toginn hefur sagt blaða-
mönnum, að verðmætti skart-
gripanna hefði verið stórýkt
í blöðunum, verðmætti þeirra
væri í raun og veru aðe'ns um
20,000 sterlingspund. Reuter.
Hoiifðomery geng-
ur á fund Brefa-
konungs
London í gærkvöldi.
GEORG Bretakonungur, tók
í dag á móti MontgSinery hers-
höfðingja og ræddust þeir við
um hríð. Talið er að hershöfð-
inginn hafi sagt konungi frá
för sinni til Kanada og Banda-
ríkjanna, en eins og menn
minnast, vakti för þessi nokkra
eftirtekt um tíma, og voru uppi
margskonar getgátur í sam-
bandi við hana. —Reuter.
Farþegum bjargað úr flugslysi
í FLUGSLYSINU MIKLA, sem nýlega varð á Nýfundna-
iandi fjell flugvjelin niður langt frá mannabygðum. Ekki var
hægt að koma við venjulegum flugvjelum við björgunar-
starfið og var „helicopter“-vjel send á vettvang, (efri mynd-
in) sem flutti farþegana að vatni þar sem sjóflugvjel tók við.
Margir Nurnbergnasist-
anna hugðu á sjálfs-
morð
Niirnberg í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
LEITIR, sem gerðar voru í klefum nasistaforsprakkanna í
Nurnbergíangelsinu á ýmsum tírnum frá því í janúar í ár, leiddu
í ljós, að sjö þeirra hugðu á sjálfsmorð. Þetta er haft eftir ein-
um af foringjum öryggislögreglunnar í Núrnberg, en hann skýroi
frjettamönnum frá því, að auk Hermanns Göring, hafi Schacht,
Ribbentrop, Fritz Sauckel, Wilhelm Keitel, Baldur von Sehir-
ach og Karl Dönitz gert tilraunir til að komast yfir ýmsd hluti,
sem þeir hugsuðu sjer að nota til sjálfmorðstilrauna.
Klækir Görings. |
Þann 15. apríl s.l. komust
verðir í rjettarsalnum að því,
að heyrnartól þau sem Göring .
notaði við rjettarhöldin, voru \
biluð. Er að var gætt, kom í
ljós, að stykki hafði verið tekið ^
úr heyrnartólinu og eítir langa
leit fannst það í horninu á klefa
hans.
Um þrem mánuðum áður,
eða 31. janúar, höfðu verðir
fundið glashylki í klefa Ribb-
entrops, en ekki hefir verið til-
kynt hvað í því var.
Tiiraunir hcrmannanna.
Keitel gerði tvær tilraunir til
að leika á fangaverði sína. Þ.
27. janúar fanst oddhvass
prjónn í skyrtu hans, en 10.
apríl tóku verðir af honum
Framh. á 2 síðu.
Stíórnin selur menn á
leigu til nauðungarvinnu
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
BANDARÍSKA stjórnin hefir sent Júgóslaííu harðorð mót-
mæli, vegna meðferðar Júgóslafa á fólki, sem segist hafa banda-
rískan ríkisborgararjett. Segir í orðsendingunni, að meðferðin
á fólki þessu sje engu betri en meðferð Þjóðverja á þeim þús-
undatugum manna, er þeir á styrjaldarárunum fluttu til Þýska-
lands, og neyddu til að vinna í verksmiðjum og námum.
Tyrkir svara
Rússum
London í gærkvöldi.
TYRKNESKA stjórnin hef
ur afhent sendiherra Rússa í
Ankara svar sitt við þeirri
málaleitan Rússa, að þeir fái
að taka þátt í vörnum Darlan-
ellasunds.
Teksti svars stjórnarinnar
hefur enn ekki verið birtur,
en frjettamenn álíta, að stjórn
in hafi boðist til þess, að al-
þjóðaráðstefna verði kölluð
saman, til að endurskoða sátt-
mála þann, sem gerður var
1936 og ljet Tyrkjum í hendur
gæslu sundsins. Ef til slíkrar
ráðstefnu kemur, munu
Bandaríkin eflaust taka þátt
í henni, auk þeirra tíu ríkja,
sem stóðu að sáttmálanum
1936. — Reuter.
Sidky Pasha í boði
SIDKY Pasha, sem kominn
er til Bretlands til viðræðna
við stjórnina um endurskoð-
un bresk-egypska sáttmálans,
sat í dag miðdegisboð hjá
Attle forsætisráðherra. Meðal
gesta voru sendiherra Egypta
í Englandi, Montgomery hers-
höfðingi, Smuts forsætisráð-
herra Suður Afríku, og Bevin
utanríkisráðherra.
Seinna í dag áttu svo við-
ræður að hefjast milli Bevins
og Sidky Pasha. — Reuter.
Eins og þrælar.
í mótmælum Bandaríkja-
stjórnar er sagt, að fólk þetta
sje haft í sjerstökum fangabúð-
um, og hafi allmargir þar þeg-
ar látið lífið, sökum slæms að-
búnaðar Júgóslafneska stjórn-
in leigir svo þá, sem eftir lifa,
út til ýmiskonar erfiðisvinnu,
án þess að greiða þeim kaup.
Hinsvegar mun stjórnin fá milli
15 og 20 dinars á dag fyrir
hvern mann, sem þannig er
leigður út.
Slæmur aðbxinaður.
Bandaríkjastjórn heldur því
fram, að þeir, sem fyrir þessu
verða, fái aðeins þann mat og
klæðnað sem yfirmenn þeirra
kjósi að veita þeim. Lýsir stjórn
in yfir viðbjóði sínum á þess-
um aðferðum og krefst þess,
að þessu verði þegar hætt.
Brot á alþjóðalögum.
í orðsendingu Bandaríkja-
manna segir: Slíkar aðferðir
eru brot á alþjóðalögum, að
svo miklu leyti sem þau fjalla
um rjettindi erlendra ríkisborg
ara og nauðungarvinnu. Hjer
j er um að ræða dulbúið þræla-
'hald. Stjórn Júgóslafíu fer ver
með fólk það, sem hjer á hlut
að mál-i, og segist eiga kikifu
til bandarísks ríkisborgararjett
ar, en leyfilegt er að fara með
stríðsfangá, samkvæmt Genfar
samþyktinni.
Breikur Isgreglu-
maður dreplnn
í Jerúsalem
London í gærkvöldii,
TVEIR háttsettir rússnesk-
ir einbættismenn hafa verið
teknir af lífi í Rússlandi fyrir
svik og fjárdrátt. Annar
manna þessara var varafor-
maður verklýðsfjelags noklc-
urs, en hinir líflátnu voru
sakaðir um að hafa stolið
miklum birgðum af klæðaefni
Jerúsalem í gærkvöldi.
.BRESK lögregla var á verði
í Jerúsalem í dag, eftir að
skothríð hafði verið hafin á
breskan lögreglueftirlits-
mann, með þeim, afleiðingum,
að hann ljést af sárum sínum.
Auk þessa særðust fimm ensk
ir hermenn í dag af völdum
jarðsprengja.
Flugvjelar' leituðu í allan
morgun yfir austanverðu Mið
jarðarhafi að flóttaskipi Gyð-
inga, sem heyrst hafði að
væri á leið til Palestínu. Leit-
in bar engan árangur. Reuter,