Morgunblaðið - 19.10.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. okt. 1946 Gísli Haildórsson verkiræSingur: * Hjer skal nú tekinn upp kafli úr nokkrum af brjefum þeim sem nefndinni bárust og sem eru sýnishorn hinna ríkjandi skoð- ana. Af þeim hömlum sem nokkrir af hinum stærri iðn- rekendum nefna að standi fyr- irtækjum þeirra fyrir þrifum, má tilfæra eftirfarandi orð- rjett: Egill Vilhjálmsson: Banna þarf með lögum, að einstaka stjettir geti með samningi við vinnuveitendur takmarkað nem endafjölda. Vjelsmiðjan Hjeðinn: Iðn- löggjöfin, skattalöggjöfin. B. S. A., Akureyri: Vöntun á varahlutum og mönnum. Tómas Vigfússon, byggingam.: Vantar iðnskóla er geti tekið við fjölgun nemenda. Jóhann Rönning rafm. fræð- ingur: Takmörkun á lærlinga- fjölda -fskv. núgildandi iðnlög- gjöf. Of sundurslitinn vinnu- tími. Vjelsmiðjan Jötunn h.f.: Iðn- löggjöf, verðlagsákvæði, skatta löggjöf. Vjelsmiðjan Steðji: Löggjöf um takmörkun lærlinga- Kristján Siggeirsson: Of háir skattar. Sveinn Egilsson: Innflutn- ingshöft og aðrar hömlur Jóhann Ólafsson & Co.: Of takmörkuð álagning á selda vinnu og varahluti. Ræsir h.f.: Teljum að núgild- andi álagning á vinnu (40%) sje of lág þegar tillit sje tek- ið til allra þeirra kvaða, sum- arleyfa, veikindadaga o. fl., er hið opinbera hefir fyrirskipað. Vjelsmiðjan Þór, ísafirði: Tak- mörkun á tölu iðnnema. Rafveitan og Sogsvirkjunin: Að ekki eru til löggilt fyrir- tæki til að sjermennta iðnaðar- menn með námskeiðum á þröng um sjersviðum. Vjelsmiðja Guðm. Sigurðs- sonar, Þingeyri: Skattalöggjöf- in þarf að leyfa að nokkur hluti ársarðsins sje skattfrjáls og hægt að verja honum til bygg- inga og verkfærakaupa- Sighvatur Einarsson, pipu- lagningam: Skortur á iðnlærð- um mönnum og efni. Páll Stefánsson, Rvík: Aðal- lega tálmanir þær, sem fyrir tilstilli þess opinbera hafa um langt skeið verið á því að menn gætu átt frjálsan aðgang að námi í þeirri iðngrein sem hug- ur þeirra stóð til. Afleiðing þessa skortur á faglærðum mönnum, en þróun gerfimanna. Vjelsmiðjan Magni h.f., Vest- mannaevjum: Okkar skoðun er sú að framundan sje bókstaf- lega úrkynjun fagmanna hjer á landi, þar sem augljóst er að vöntun er á nýjum mönnum x stað þeirra sem frá falla, hvað þá heldur að um framboð verði að ræða í hinum ýmsu fögum sem þó er helsta leíðin til þess að skapa fullkomnari iðnaðar- stjett. Bræðurnir Ormsson: Tak- mörkun faglærðra manna. Kaupfjelag Árnesinga: .Skort ur á sveinum og skortur á vara hlutum og vjelum. Vjelaverkstæði Olsen’s, Siglu Síðari grein firði: Vöntun á fagmönnum, sem gerir erfitt að reka dýr verkstæði. Sig. Hallbjarnarson, Akra- nesi: Vöntun fagmanna, inn- flutningshömlur og önnur af- skifti viðskiptaráðs. Skortur fagmanna og iðnlög- gjöfin er í 41% af svörunum talin standa viðkomandi fyrir- tækjum og iðngreinum helst fyrir þrifum. En skortur á efni og innflutningshömlur í 39% af svörunum. Næst eru taldar ýmsar höml- ur og verðlagsákvæði 7,5%, vj'elaskortur 5%, skattar 4,1%, kauptaxtaákvæði fagfjelaga 1,7%. Sjest þannig að flestum kem ur saman um að telja ástæður til erfiðleika iðnaðarins stafa fyrst og fremst af fagmanna- skorti og skakkri iðnlöggjöf. En þetta er einmitt það sem jeg hjelt fram í grein minn^ í Jörð. Sjeu að lokum lagðar saman tölurnar úr skýrsludálkum þeim, er sýna tölu sveina, lærl- inga og ófaglærðra manna, eins og þær eru nú — og svo aftur á móti þær tölur sem viðkom- andi meistarar óska eftir, lít- ur taflan svona út: Tafla þessi bendir til þess að fjölga þyrfti sveinum um 507 og lærlingum um 156, en fækka gerfimönnum um 303. I hundr- aðshlutum af núverandi tölum svarar þetta til 148% fjölgun- ar á sveinum og 66% á lærl- ingum, en 69% fækkunar á gerfimönnum. Ennfremur segir 1 nefndar- álitinu: ,,Eðlilegast virðist, ef unnt er, að gefa hinum svokölluðu gerfimönnum sem þegar eru starfandi í iðngreinunum, ein- hverja möguleika til þess að fullkomna sig og ganga undir próf. Menn þessir hafa í mörg- um tilfellum fengið góða verk- lega æfingu, sem ekki stendur að baki þeirri verklegu æfingu sem lærlingar fá og með þessu móti gætu þeir yfirfærst milli reita í töflunni, og ásamt lærl- ingum (303 + 156 = 459) slagað hátt upp í þá tölú sem óskað er eftir að fjölga sveinum um (507). Á þennan möguleika, að gefa gerfimönnum kost á að ganga undir próf, bendir og hr. raf- magnsstjóri Steingrímur Jóns- son í brjefi Rafveitunnar. Oss virðist það einnig eðli- legri hugsun og heppilegri að- Æskileg Eru nú Óskast Æskileg fjölgun eða fækkun fjölgun í prósentum af núv. tölum Sveinar 344 851 507 fjölgun 148% fjölgun Lærlingar 234 380 156 fjölgun 66 °/o fjölgun Gerfimenn 441 138 303 fækkun 69% fækkun Samtals 1019 1369 360 fjölgun 35% heildarfj ferð, að láta frekar próf skera úr um hæfni manns, heldur en þá tímalengd sem námssveinn- inn á að heita við-nám, og sem við aðra skóla er venjulega þeim mun lengri sem viðkom- andi nemandi er ljelegri. I samræmi við þessa skoð- un, viljum vjer eindregið mæla með því að skylt sje að leyfa lærlingi að ganga undir sveins- próf, ef meistari hans álítur hann hæfan.til þess, hvað sem námstímanum líður. í mörgum skólum tíðkast það að afburða hæfileikamenn ljúka prófi á skemmri tíma en þeir sem meðalmenn eru, eða lakari. Virðist engin ástæða vera fyrir hendi til að teíja og torvelda dugnaðarmönnum iðn- námið, frekar heldur en annað nám. Með því að gera prófið ýtar- legt og nákvæmt bæði bóklega og verklega og færa frammi- stöðu nemandans rækilega inn í þar til gerðar próf- og hæfnis- bók, þykir oss líklegt að fá megi betri mynd af og upplýsingar um, kunnáttu, hraða og ná- kvæmni prófsveinsins við hin einstöku verkefni, heldur en oft lega fæst með þeim aðferðum sem nú tíðkast, og samanburð- urinn á getu hinna ýmsu sveina ætti að véra auðveldari. Próf- bókin verður þá manni hin besta meðmælabrjef í atvinnu- leit, sje um hæfan mann að ræða. Enda þótt slíkt nákvæmara próf yrði að sjálfsögðu eitthvað kostnaðarsamara heldur en próf þau er nú tíðkast, álítum vjer að ekki megi liorfa í þann kostnað ef sýnt er að með. því getur mörgum manninum spar- 1 Itala VÆNTANLEG ÆSKILEG VANTAT tfTREIKNINGURINN HLUTFALL3 3V3INA AUKNING AUKNING I ER B ÍGGDUR / A L3GT ö.'.’C« I SVEINA 3VEINA R.V.K. UPPL’ ÍSINGUM ER YGGI U1JF- RVK J I VAÍUXA. SFTIRTALINN LÝ3INGAMNA 194 RVK.ARIN 1946 SVEItJA FJÖLDA SVEIMA IílÐ AJJ VIu SVEINAT.RV 46 47 48 49 % TALA TALA JVaÍHAH LÍAL r ÓFAGL. SVARAFJ A NAFN DALKS A B C' D s F G H J K L H N Bakarar 61 2 3 2 2 20 18 61 ý 2.0 100 BifreiÖasmiSir 30 11 3 7 4 3ifv.ielavirk.iar 53 3 + 13 8 220 195 181. 55 39 74 62 Blikksmiöir 12 1 4 4 3 150 18 17 Samkv.á sriskun faamar CiS C Bðkbindarar 70 2 6 8 35 ir 1" U „ Glersllvarar 4 1 Gull oir silfursKi 4 5 4 2 2 15. Suækv. r> o. faaraa rins * Hársrreiöslukonur 12 8 20 10 Hárskerar oe rak 17 7 2 4 1 Hattasaumakonur o 4 i 2 Húsasm.oxr tr.iesm 247 19 20 33 96 10C 2*17 228 24 9 15 iQ Húsírarnabolstrar Í9 3 2 4 4 333 •53 30 3 6 O IP Hús^a^nasmiöir 50 14 8 13 9 ? 6 46 . 3.2 27 11 6 64 Járnsmiöir 6 5 2 . 6 Pþötu og ketilsm 6 7 6 10 Vjelvirkjar 163 4 2 2 2 160 270 24.9 106 86 163 62 Rennismiöir 3 7 5 12 M.álmst.menn (12) 21 19 17 38 < > Kluiöskerar 146 5 7 3 4 53 72 72 _ XV. 3 16 Kvenklæö skerar 15 3 3 L.iásrnvndarar ö C- 1 0 1 3 L.iósprent 2 o 2 Míllarar 54 2 7 11 1*5 124 ~ 122 '• 1 ?Á Í£ Mati’eiö slumenn 36 1 3p j Lötasniöir i. > 1 * ‘ Lyndskerar 2 [ Mararax' 10? 10 <? 7 1.7 IQO 109 .. 9.2 1 Netasrer ö armenn 2 2 0 2. 1 1 I’ ipulasrnincatnenn 9 4 9 -+ 10 í>oo 18 9 o ö 8 22 Frentmvnda.-rerö 5 3 3 l 0 Prentsetjarar Prentarar 137 3 10 3 12 8 5 a 10 40-60 Samkv. -ágiskt n fagnic nns, Rafvirkjar 52 T.4 18 18 24 63 35 21 59 23 44 114J> Skipasmiöir 30 4 4 4 14 113 34 30 40 "7"l 49 132% SFSsmliir 12 0 0 2 0 <5teinsrnióir (, 0 1 f. Orsmifcir 1 3 o 1 250 5 4 2 í/ 0 100% Otvarpsvirk.i un é 4 1 0 2 VesKfðörap ö 1 0 1 2 3Ö (, xrar 1 Varnasmixir 4 Reiöt. biZ akt.srn. i. K.iólasau:'. rr 9 * p j onar c a. 20 100 0amkv+n t ágia fun farí nannr; - p.iónustus túlkur oaKikvaic^. ^gi s j 'ianns. ast mikill tími og námshrað- inn á verkstæðum og í Iðnskól- anum aukist með vaxandi kappi nemendanna. En Jafnframt er flýtt fyrir þeirri fjöigun iðn- lærðra sveina, sem svo mjög er óskað eftir, og þeim gerfimönn- um sem hæfileikum eru búnir gert kleyft að mennta sig og halda starfi sínu.“ Svo möx'g eru þau orð. III. I skýrslu þexrri er „rannsókn arnefnd um sjerfræðingaþörf atvinnuveganna“ framkvæmdi, kemst einnig sú nefnd að þeii'ri niðurstöðu, að brýn þörf sje fyrir meii’i fjölgun iðnnema og sveina heldur en vænta megi samkv. núverandi nemenda- tölu. Rannsakaði nefndin sjer- staklega þörfina hjer í Reykja- vík og tók saman í töfluformj upplýsingar um fjölda sveina' í Reykjavík árið 1946, 1 hverri grein og einmg hversu mai'gir nemendur geta útskrifast í sömu greinum á þessu ári og árunum 1947, 1948 og 1949. Þá setti nefndin upp í dálk þá hlut I fallslegu aukningu sveina í ýmsum greinum sem mexstarar óska eftir. En með því að marg- falda núverandi sveinatölu með þessari hlutfallstölu fæst áætluð vöntun í Reykjavík, sbr. meðfylgjandi töflu, dálk H. Ef frá þessari töflu í dálki H er di'egin sú sveinatala sem vænta má að útskrifist á árinu fæst hin áætlaða vöntun sveina í viðkomandi iðngrein í Reykja vík á árinu' 1946. Sjá dálk J. Að lokum gaf nefndin upp þann grundvöll er hún byggði áætl- un sína á. Samkvæmt áætlun- inni vantar upp á æskilega fjölgun sveina í Reykjavík árið 1946 eftirfarandi tölur: Rakara 18, bifreiðasmíði og bifvjelavirkja 181, blikksmiði 17, gull- og silfursmíði. 15, húsasmiði og trjesmiði 228, hús gagnabólstrara 30, húsgagna- smiði 32, járniðnaðarmenn 249, klæðskera 72, málara 122, múr- ara 99, pípulagningarmenn 9, prentsetjara og prentara 40— 60, rafvirkja 21, skipasmíði 30, úrsmiði 4, þjóna 100, þernur og framreiðslustúlkur 100. Töl- ur þessar eru engan veginn ná- kvæmar. Má búast við að vönt- unin sje mun meiri, IV. Þessar niðurstöður beggja nefndanna, sem hjer hafa nú verið nefndar, stangast heldur óþyrmilega á við fullyrðingar Sveinbjarnar, og þurfa ekki frekari vitnanna við. Væri æski legt að Sveinbjörn sæi sjer fært að taka upp nýja stefnu í iðnfræðslumálunum fyrr held ur en síðar, ef hann vill þjóð sinni vel, svo að áhrifa hans gætti í rjetta átt. Jeg verð svo að lokum að hnekkja þeim óviðkunnanlega atvinnurógi, sem Sveinbjorn lætur sjer sæma að prenta um mig og Vjelsmiðjuna Jctunn h.f. í Tímaritinu. Og sem ineðal annars er falinn í eftirfarandi klausu: k'rh. á bls 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.