Morgunblaðið - 17.11.1946, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.11.1946, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. nóv. 1946 1 Kista Jénasar borin ti! qrafar RITHÖFUNDAR og náttúrufræðingar bera kistu Jónasar Hallgrímssonar í grafreitinn á Þing- völlum. (Ljósm. Mbl. Fr. Clausen). Aðaffundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Kaupþingssalnum, Reykjavík, mánudaginn 18. nóv., kl. 10 árdegis. Dagskrá- fundarins verður 1) Fundarsetning (Magnús Sigurðsson, formaður). 2) Kosning fundarstjóra, ritara og kjör- brjefanefndar. 3) Skýrsla formanns. 4) Lagðir fram reikningar (Kr. Einarsson, framkvæmdarstjóri). 5) Kosin nefnd til undirbúnings stjórnar- kosningu. 6) Þátttaka íslendinga í stofnun sameigin- legrar skrifstofu saltfiskframleiðslu- þjóðanna í London. 7) Önnur mál. 8) Kosning stjórnar og endurskoðenda. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda, Magnús Sigurðsson, formaður. : Frh. af bls. 1 innar og hver spámaður hann var og er þjóð sinni, hvernig hann öllum öðrum fremur fann til með þjóðinni í gleði hennar og ekki síður í raunum; hvern- ig hann skildi og skynjaði land ið, þjóðina og sögu hennar og hvernig íslendingar enn í dag og um ókomnar aldir munu ganga í skóla hjá Jónasi Hall- grímssyni og læra af honum. Gleymum ekki erindinu, sagði hann: Jólum mínum uni jeg enn og þótt stolið hafi hæstum Guði heimskir menn, hefi jeg til þess rökin tvenn, að í sælum sanni er enginn vafi. Það verður oss öllum gagn- legt að ganga í skóla hjá Jón- asi Hallgrímssyni. Vjer biðjum tyrir íslandi, fyrir írelsi og manndáðum til handa farsælda Fróni; fyrir öllum landsins börnum og þeim, sem eiga að halda vörð um ísland. Biðjum með orð- um Jónasar Hallgrímssonar: Höfundur, faðir, alls sem er um alheimsgeimiun, hvar sem fer, þú, sem að skapar ljós og líf, landinu vertu sverð og hlíf. Að lokinni ræðu vígslubisk- ups söng Dómkirkjukórinn „Víst ertu Jesú kcngur klár“. Þá var kirkjuathö 'ninni lokið. í grafreltinn. Alþingismettn báru kistuna úr kirkju. Voru það þessir: Ól- afur Thors forsætisráðherra, forsetar Alþingis, Jón Pálma- son, Þorsteinss Þorsteinsson og Barði Guðmundsson og fyrver- ancli forseti Jörundur Brynjólfs son. Formaður og fyrverandi formaður. Þingvallanefndar Sig urður Kristjánsson og Jónas Jónsson og I. þingm. Eyfirðinga Bernharð Stefánsson. En frá kirkjunni og upp í grafreitinn báru kistuna þessir rithöfundar og náttúrufræðing- ar: Guðmundur Hagalín, Guð- mundur Daníelsson, Jakob Thorarensen og Friðrik Brekk- an, Arni Friðxiksson, Sigurður Pjetursson, Tngólfur Davíðsson og Þór Guðjónsson. Meðan kistan var borin í graf reitinn ljek Lxxðrasveit Reykja- víkur Oratorium eftir Hándel. Síðan ljek lúðrasveitin „ísland farsælda Frón“. Þá söng Dóm- kirkjukórinn sálminn „Faðir andanna11. Að því búnu var kistan látin siga í gröfina. En Sigurgeir Sig urðsson biskup flútti nú ræðu yfir gröfinni. Hann komst m. a. að orði á þessa leið: Snemma revndist Jónasi lífið sársaukafult — eins og svo mörgum. En í sorg og reynslu ljúkast upp heimar, sem ella eru lokaðir og margt fagurt sprettur þá áfram í mannshug- anum, sem vökvað helguð tár- um öðlast undraverðan vöxt og fegurð, enda sagði Jónas svo fallega: Þá er það víst, að bestu blómin gróa í bi'jóstum, sem að geta fundið til. Jeg hygg að reynsla Jónasar a lífsleiðinni, — allt frá fyrstu bernsku, hafi opnað huga hans fyrir hinum æðri sannindum lífsins. „Þá sá alfaðir, sem öllu stýrir, grát í auga hins einmana“. Svo kyrt var veður meðan biskupinn tal-'ði, að bergmál Almannagjár endurtók orðin þó hann væri þetta langt frá hamraveggnum. Undruðust það allir, er á hlýddu. Er biskup hafði lokið máli sínu söng Dómkirkjukórinn þjóðsönginn. Þá gerði sr. Hálfdán Helga- son helgiþjónustu við gröfina, en kórinn söng sálminn „Gefðu, að móðurmálið mitt“. Var nú þessari hátíðlegu at- höfn lokið, en allir, er þai voru viðsíaddir, en það munu í alt hafa verið um 200 manns, munu minnast þess hve Þingvellir voru á þessari stundu í fögru vetrarskarti. — ARINAR Enskir arinar fyrirliggjandi (ekki fyrir rafmagn). Mrinljör/i Jónóóon Jdeiídueezltin : cJdau&aveQ 39 i .aucýavecý Sími 6003 Áleggsskurððrvjelar «» a 3 Útvega frá Englandi hinar þekktu Champion áleggsskurðarvjelar, bæði hand- og rafknún- ar, fyrir kjötverslanir og matsölur. Einnig smjörmótavjelar, kjötpressur og dósaopnara. a 3 § :S !S B Jirinljö/n J}ói onóóon Jdc au^aue^ Sími 6003 Jdeiícli 39 uerzíun L I ■ ■■■■■ ■■ Ibúð 2—4 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða um áramót, helst á hitaveitusvæðinu. GUNNAR EINARSSON ísafoldarprentsmiðju h.f. Kaffidúkar með serviettum úr hör með knipplingum (handa 4—12). VeJun ri9i(( J}acol. vóen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.