Morgunblaðið - 17.11.1946, Side 9
Sunnudagur 17. nóv. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLABÍÓ
er einkamál.
(Marriage is a Private
Affair).
Amerísk kvikmynd:
LANA TURNER
James Craig
John Hodiak.
Sýnd kl. 7 og 9.
Teiknimyndin
Mjallhvít
og dvergarnir sjö.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Bæjarbíó
Hafnarfirði.
Laugardagsbörn
(Saturday children)
Afar spennandi amerísk
kvikmynd gerð éftir
Puliezer-verðlauna-sj ón-
leik eftir Maxwell Ander-
son. Aðalhlutverk:
John Garfield,
Anne Shirley,
Claude Rains.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
. sími 9184.
KL. 3.
Fyrirlestur og kvikmynda-
sýning frú Guðrún Brun-
borg.
Sýning á
sunnudag, kl. 20.
Jónsmessndranmur
á fátækraheimilinu
eftir Pár Lagerkvist.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið
á móti pöntunum í síma 3191, kl. 1—2 og eftir
3,30. Pantanir sækist fyrir kl. 6.
S. K. T.
Eldri og yngri dansarnir.
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Að-
göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355.
Gömlu dansarnir i
verða í Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða-
sala hefst kl. 5. Símar 5327 og 6305.
F. R. S. —
<2'^CMáieihut’
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 5—7.
_ TJARNARBÍÓ
Maöurinn frá Marokkó
(The Man From Marocco)
Afarspennandi ensk mynd.
Anton Walbrook.
Margaretta Scott.
Sýning kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Eldibrandur
(Incendiary Blonde)
Amerísk söngvamynd í
eðlilegum litum.
Betty Hutton,
Arturo de Cordova
Charles Ruggles,
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11.
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442, 5147.
I HÖRÐUR OLAFSSON
lögfræðingur.
I Austurstr. 14. Sími 7673.
■vmiiiaMaiiiiieiMMiaimaMiHWiMtniiBiaintMiimMia
miumn
Gafnarfjarðar-Bíó:
Dollys-systur
Skemtileg, spennandi og
óvenju íburðarmikil stór-
mynd, um æfi þessara
frægu systra. Myndin er í
eðlilegum litum.
Betty Grable,
John Payne,
June Haver.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sími 9249.
Ef Loftur getur það ekki
— þá nver?
NÝJABÍÓ
(við Skúlagötu)
Látum droflinn
dæma
(Leave Her to Heaven).
Mikilfengleg og afburða
vel leikin stórmynd í eðli-
legum litum, gerð eftir
samnefndri metsölubók
eftir Ben Anne Williams.
Aðalhlutverk leika:
Gene Tierney.
Jeanne Crain.
Cornell Wild.
Vincent Price.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
| Bankastræti 7. Sími 6063
i er miðstöð bifreiðakaupa.
HaiUIUMaMMMIMIMIMMMMIMIMMIIMlllllllMIMIMHIHU
Eggert Claessen
Gústal A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
^mimUMMMIIIIirMmiimcilllUIIIIIIMMMXMIIMMIIMUII'^
S í M I 7415.
Matvælageymslan.
■BmnnannnitfuniiiunMiiuiuiuvuiioininiinnifiP
DANMORK BYÐUR
miklar birgðir af spiralblokk-
um frá danskri verksmiðju. •—
Tilboð mrk: 8007 sendist A/S
D. E. A. Annoncebureau for
Danske Erhverv, Raadhus-
pladsen 16, Köbenhavn.
B. V. R. B. V. R.
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, kl. 10. Aðgöngu-
miðarsala frá kl. 5—7.
Reykvíkingar styrkið gott málefni!
Hið vinsæla
HallveigarstaDakaffi
verður framreitt af Hvöt, sjáifstæðiskvenna-
fjeiaginu í dag frá kl. 2,30—6, í Sjálfstæðis-
húsinu. — Fyrir hörn: Mjólk og gosdrykkir.
Nefndin.
Undirritaður óskar að verða
þeirra kostakjara aðnjótandi,
sem Listamannaþingið þýður
og óskar að gerast áskrifandi
frá þyrjun.
Nafn
Heimili
HELGAFELL, Box 263.
Laugaveg 100, Aðalstræti 18.
Garðastræti 17.
Danssýning
Sigríðar Ármann
verður í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 19,
þ. m., kl. 9 e. h. — Eftir sýninguna: dans til
kl. 2. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymunds-
son og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadótt-
ur, mánudag og þriðjudag.
Walterskeppnin
I dag, kl. 2
hefst úrslitaleikur
Walterskeppninnar og
keppa þá ,
Valur og K.R,
Komið og sjáið spennandi leik.
Allir út á völl!
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■«1
■ ■
I Aðalfundur j
■ ■
■ ■
j 1 h.f. Títan, verður haldinn miðvikudaginn 8. :
: janúar 1947, kl. 12 á hádegi, í skrifstofu húsa- :
: meistara J. H. Berners, Wergelandsvejen 5, í :
j Osló. \
j DAGSKRÁ: |
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 9. :
grein íjelagslaganna. :
j 2. Lagabreytingar. j
: Stjórnin. ■
Útsvarsgreiðendur í
Seltjarnarnesslireppi
eru minntir á, að síðasti gjalddagi útsvar-
anna var 1. nóvember. Þeir gjaldendur, sem
ekki hafa greitt útsvör sín, eða samið um
greiðslu þeirra, verða að greiða þau fyrir 25.
þ. m., annars verður ekki hjá því komist, að
afhenda þau til lögtaks, ásamt innheimtu-
kostnaði og fullum dráttarvöxtum.
Kópavogi, 14, nóv. 1946.
Oddvitinn.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI