Morgunblaðið - 19.11.1946, Síða 2

Morgunblaðið - 19.11.1946, Síða 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. nóv. 1946 LDSVOÐINN VIÐ AMTMANNSSTÍG Frh. af bls. 1 í yfirhafnir, sem hjengu þarna á ganginum. Ilvernig fóíkið b.iargaðist. Fyrstur varð eldsins var Jón Jósefsson. Hann bió í herbergi á annari hæð í suðausturhorni hússins. Jón segir þannig frá, að hann hafi verið við skál þá um nóttina og farið til herbergis síns um kl. 4,30. Fór hann úr jakka sínum og lagðist upp í rúm, en sofnaði ekki strax, þó segir hann að það geti verið að sjer hafi runnið í brjóst, eða hann hafi mókað. Alt í einu varð hann var við megna reykj- arlykt. Fór hann þá fram á ganginn, sem var orðinn fullur af reyk. Komst hann út um aðal inngang hússins, =em var í norð urenda þess. I herbergi á sömu hæð bjó Ein ar Biandon. Hanu vaknaði við reykjarlykt. Opnaiii hann dyrn- ar út á ganginn og var gang- urinn þá eitt eldhaf að sunn- anverðu. Svo hagaði til að milli herbergis hans og þess næsta, þar sem Ari Arnalds fyrver- andi bæjarfógti bjó voru dyr. Fór Blandon inn til Ara og vakti hann. Björgunarkaðail var í her- bergi Ara. Festu þeir hann í þar til gerðan krók í gluggan- um og fór Ari Arnalds á kaðl- inum niður til jarðar, en hann misti taks á miðri leið og fjell Ari til jarðar og meiddist all- mikið. Kann var fiuttur í sjúkra hús. Einar Blandon ætlaði þvínæst eftir kaðlinum á eftir Ara Arn- ‘alds, en þá voru komnir slökkvi liðsmenn með stiga og björguðu þeir honum út. Ljet sig detta út um glugga. Að norðanverðu á sömu hæð var herbergi Sigríðar Kristjáns dóttur, forstöðukonu mötu- neytisins. Hún vaknaði við reyk og er hún kom tram á gang- inn var alt á kafi i reyk. í her- bergi beint á móti bjó öldruð kona, Steinunn Kristjánsdóttir, Sigríður kallaði tii hennar og vakti hana. Fóru þær báðar inn í herbergi Sigríðar. Þær opnuðu gl.ugga á her- berginu og fór Sigríður út fyrst. Ljet hún sig síga niður, en hjelt sjer með höndunum í glugga- karminn. Hjelt hún sjer þar svo lengi sem hún mátti, en sleppti síðan og fjell til jarð- ar. Þar fyrir neðan var þá kom- inn maður, sem tók á móti henni og tók af henni mesta fallið. Sakaði Sigríði ekki. A eftir henni kom Steinunn og fór á sömu le.tð, nema hvað hún kom ilia niður og slasað- ist talsvert. Hún var flutt í sjúkrahús. Á annari hæð hió einnig Þor- geir Þorsteinsson Hann vakn- aði við köll og brothljóð. Fann hann strax mikla reykjarsvælu og sá eldbjarma. Þannig hátt- aði til í herbergi hans, að á því voru tvennar dyr, aðrar út á að- alganginn, en hinar að stiga bak dyramegin. Er Þorgeir sá að að algangurinn var orðinn alelda sneri hann út um bakdyrnar. Komst hann þar niour, því eld- urinn hafði ekki nenn náo þeim hluta hússins. FóIkSð á rl.sbjeðíwpi. A rishæðinni bjuggu nokkr- Slökkviliðsmenn við K.F.U.M. mannsslíg 4. ar starísstúlkur og ennfremur hafði Gunnar Þórðarson (Edi- lonssonar læknis) íbúð þar. Starfsstúlkur mötuneytisins voru fimm og bji’ggu þær í tveimur herbergjum. Fjórar heima þessa nótt. Ein þeirra vaknaði við eldsbjarma. Vakti hún stöllur sínar og komust þær allar út bakdvramegin, áður en eldurinn læsti sig í norðurhluta hússins. Gunnar Þórðarson var einn heima í íbúð sinm. Kona hans er í sjúkrahúsi, en börn þeirra tvö í fóstri á meðan. Gunnar vaknaði við að kellað var nafn hans frá götnnni. í svefnrof- unum hjelt hann að um ein- hvern ölvaðan næturhrafn væri að ræða. Kallaði Gunnar út um gluggann, að hann vildi ekki hafa neitt ónæði. Sagðist hann myndi kalla á lógregluna ef hann væri ekki iátinn í friði! Var honum þá sagt, að húsið væri að brenna og einnig nann komst nicur bakavrameginn. Ein fjölskykla bió þarna í við bót, Þorbjörg ' Bjarnadóttir, Helgi sonur hennar og stúlka er Hlaðgerður he.'t’r. Þau björg uðust einnig út bakdyramegin, en ekki er kunnugt með hvaða hætti þau urðu eidsins vör, þar eð ekki bafoi náðst til þeirra í gær til að gefa skýrslu. Stúlka á 1. hæð og kona í kjallara. Á fyrstu hæð hússins voru matsalir, eldhús og stofur. Svaf þar aðeins ein starfsstúlka, Húni vaknaði við giéftrotshíjfoð og annan hávaða. Gekk benni auð- á sunnudagsmorguninn. Til vinstri sjest á rústirnar á Amt- Ljósm. Mbl.: Fr. Clausen). veldlega að komast út úr hús- inu því eldurinn var þá ekki kominn í neðri hæðina. í kjallara bjó gömul kona. Hún hafði búið þar áður en nú-t* verandi eigendur hússins keyptu það. Hafði það verið gert að skilyrði við kaupin að hún rýmdi íbúðina. I haust fór kona þessi úr bænum um tíma og meðan gerðu húseigendur breytingar á kjaiiaranum, sem þeim þótti nauðsynlegar. Er hún kom aftur í bæinn fór hún fram á að mega sofa í miðstöðvar- herbergi kjallarans en húseig- endur töldu það ekki manna- bústað og færðust undan. Upp á síðkastið hafa íbúar hússins þó orðið varir við að konan svaf í miðstöðvarherberginu á dívan, sem hun átti. Var það látið afskiftalaust. En á sunnu- dagsmorguninn er Magnús 1 jörnsson ríkisbókari, sem hafði eftirlit með húsinn fyrir eig- endur þess kom að, minntist hann gömlu konunnar og fór niour í kjallara td að huga að henni. Fann hann konuna á ganginum og kom henni út. Fólkið, sem b’argaðist úr Amtmannsstíg 4 og 4C var flest fáklætt. Var því komið fyrir hjá nágrönnunum. eða það var flutt út í bæ t.il 'óiks, sem það kannaðist við. Var alt gert, sem hægt var til að hlvnna að hinu bágstadda fóiki. Slökkvi.starfið. OHum bcr sarvan um. sem eldsvöðan’h sáií, að Slökkvilið Reykjavíkur he.fi Uaðið sig ein- staklega vel að ráða niðurlög- um eldsins. AIis unnu við slökkvistarfið 52 slökkviliðs- menn og varaliðsmenn, auk Jóns Sigurðssonar slökkviliðs- stjóra *g Karls Bjarnasonar varaslökkviliðsstjóra. Þá komu sjö menn frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvellinum með 2 bíla og dælu. Loks buðu nokkrir menn fram aðstoð sína, sem ekki eru í slökkviliði, bæði til að aðstoða við að slökkva eldinn og við að ber’a út úr hús- um, sem voru í hættu. Frásögn sú um slökkvistarfið, sem hjer fer á eítir er bygð á frásögn Jóns Sigurðssonar slökkviliðsstjóra og Karls Bjarnasonar varaslökkviliðs- stjóra. Ilúsið alelda. Ekki er vitað með vissu hver var fyrst aldsins var og gerðí slökkviliðinu aðvart, en kall- ið kom frá brunaboða á Amt- mannsstíg. Vitað er að ein at starfsstúlkunum hrmgdi í bruna. boðann, en hann hafði þá veilð’ brotinn. Það var klukkan 5,56 seitt kallið kom til slökkvistöðvar— innar. Þar stóð svo á, að vakta- skifti áttu að vera klukkan 6, morgunvaktin var að taka við1 af næturvaktinni. Voru þv£ nærri ívær fullskipaðar vaktir til taks og hægt að manna öli tæki slökkviliðsins strax. Þegar slökkviliðsmenn komU út sáu þeir eldhafið úr húsinus við Amtmannsstíg bera við.himj inn. Ilugsað um að bjarga næstu húsum. Fyrir slökkvihðið var þaíí eitt að gera, að hugsa um að varna því eftir bestu getu, að* eldurinn breiddist ekki í næstu: hús. Það var tilgangslaust að: reyna að kæfa eldinn í Amt— mannsstíg 4. Slökkviliðsmenn reyndu að faras Framh. á bls. 5. ) >essi vika verðm örlogorík iyrir mninga í New Ycrk mmn arangur a M New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRJETTARITARAR. sem fylgjast með þingi hinna sameinuðu þjóða og íundum utanríkisráðherranna hjer £ New York, eru á einu máli um þaö, að þessi vika kunni að> verða hin örlagaríkasta, sem enn hefur komið, síðan byi jaS var á þinginu og utanríkisráðherrarnir þóku að ræðast við. Bent er á það, að ráðherrarnir sjeu nú búnir að ræðast lengi við, en árangur sje sama og' enginn. LÍST EKKI Á BLIKUNA jhafi enn liðkast í samning- Hinir ýmsu ráðgjafar hinna 'unum um Trieste og hafi þó sameinuðu þjóða hafa nú um utanríkisráðherrar Vestur-t helgina verið að aþhuga hvað veldanna slakað eins mikiS búið sje að gera á þingi til, eins og talið er að þeir; UNO. og telja frjettaritar- framast geti. Slaki Molotov arnir að þeim lítist alls ekki nú ekki til, er talið að hætta á blikuna, þar sem óhemju verði við snmningsumleitan- Jítið hafi verið gert, þótt irnar. — Utanvíkisráðherrai’ þingsetan sje orðin löng. stórveldanna fundi í dag. SAMNINGAR UM TRIESTE' tíma, en enginn fimm sátu á í hálfan þriðjni árar.gur Bent er á það, að ekkert fjekkst og var fundi frestað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.