Morgunblaðið - 19.11.1946, Page 7
Þriðjudagutí '19. uóy. 1946
M O R Q XJ N B L A Ð I p
ELDSVOÐI
AMTMANN
Framhald af 5. síðu.
aðvart. En Steinunn telur að
hún hafi vaknað við reykjar-
svælu, sem komin var í her-
bergið, en þá heyrir hún hljóð
úr herbergi Sigríðar og hleyp-
ur yfir ganginn gat aðeins
sloppið óbrend milli herbergj-
anna.
Þegar hún kemur þangað þá
hafði Sigríður brotið gluggann
og var í þann veginn að fara
út um hann.
Undraverð björgun.
Steingrímur Jónsson lækna-
stúdent er á heima í næsta húsi
við Amtmannsstíg 4, vaknaði
við það, að hann heyrir kven-
mannshróp. Er hann stekkur
á fætur og lítur út um glugg-
ann, þá sjer hann, að kven-
maður stendur við nyrsta glugg
ann á austurhlið hússins er
kviknaði í og kallar á hjálp.
Hann sá eldbjarma á bak við
stúlkuna. Hann snarast í föt og
hleypur niður að húsinu.
Þannig hagaði til, að lágur
skúr var við húshliðina beint
niður undan glugga þessum.
Var það yfirbygging yfir kjall-
arainngang er náði upp að
glugga stofuhæðarinnar. Stein-
grímur hleypur upp á skúr-
þakið, og segir stúlkunni em
við gluggann stóð á efri hæð-
inni, að hún skuli láta sig síga
niður úr glugganum og skyldi
hann taka á móti henni.
Þetta gerir Sigríður. Það stóð
heima, að þegar hún ljet sig
renna niður úr glugganum, og
hjelt höndunum í gluggakarm-
inn, þá náði SteingrímUr í fæt-
ur henni og gat varið hana
falli, er hún sleppti sjer.
í sömu andránni og Sigríður
er komin niður á skúrþakið,
kemur Steinunn út að glugg-
anum. Steingrímur segir henni,
að hún skuli fara eins að, láta
sig síga niður úr glugganum, og
geti hann þá sjeð um að hún
meiðist ekki. En eftir nokkurt
hik stekkur Steinunn út úr
glugganum, ekki beint niður á
skúrþakið, eins og Steingrím-
ur hafði ætlast til, heldur á
ská svo hún fer í stökkinu
framhjá skúrnum, en þó svo
nálægt, að Steingrímur getur
náð til hennar í fallinu, en fer
um leið sjálfur út af skúrþak-
inu og koma þau bæði niður á
jafnsljettu milli skúrsins og
bakdyratrÖppunnar, sem lá upp
að miðju húsinu.
Síðan bar Steingrímur Stein-
unni heim til sín í húsið nr. 6
við Amtmannsstíg. Honum
virtist hún hafa mist rænu
augnablik, eftir þetta mikla
stökk niður úr glugganum.
Mjer flaug í hug, sagði Stein-
unn í gær, að snúa heldur við,
og inn í rúmið mitt, því jeg
myndi hvort eð er aldrei sleppa
lifandi frá hinu brennandi húsi
En Steingrímur heldur áfram
að segja við mig, að jeg skuli
koma út um gluggann, hann
skuli taka á móti mjer.
Jeg veit ekkert hvernig jeg
komst upp í glúggakistuna, og
út um gluggann og vissi ekkert
af mjer, fyrri en Steingrímur
var að bera mig upp að húsinu ' neistaflug inn urn gluggana, er
Amtmannsstíg 6. j þeir voru opnir prðnir, einkum
Það er einkennilegt að við frá trjánum, eftir að þau tóku
skulum vera komin hingað að brenna.
bæði á Landakotsspítala, Ari J Borið var alt út úr þessu
Arnalds og jeg. Því svo oft: húsi, og næstu húsum við Þing-
vorum við búin að tala um eld- j holtsstræti. Hafa íbúar þessara
hættuna í þessu húsi. Og jeg . húsa orðið fyrir miklu tjóni,
skuli hafa átt eftir að upplifa
þetta alt 84 ára gömul.
. Steinunn var málhress í gær,
en hún hefir fengið meiðsli,
bæði á handleggjum, höndum
og fótum, en engin alvarleg.
af því að húsmunir hafa skemst
mikið við útburðinn.
Hrifning é úmiýn-
inp SigríSar
Bókasafn sr. Friðriks
í K. F. U. M.
Þegar menn frjettu um brun-
ann á sunnudagsmorguninn, og
að hús K. F. U. M. hefði mikið
skemst af eldi, þá munu marg-
ir hafa hugsað til sr. Friðriks
Friðrikssonar og bókasafns
hans. Því þungbært hefði það
verið fyrir hann, að missa
bækur sínar og annað sem hann
hefir safnað að sjer á langri
æfi.
Sr. Friðrik var ekki heima
um þessa helgi. Hann var uppi
á Akranesi hjá K. F. U. M. —
fjelaginu þar. Augljóst var, að
ef farið hefði verið að hreyfa
við bókasafni hans, meðan mest
gekk á, þá hefði það hlotið að
stórskemmast. Því var tekið i
það ráð, að hreyfa þar við engu.'
En íbúð sr. Friðriks er í stein-
byggingunni. Vatn rann þar
inn á gólfið. Það var alt og
sumt. Svo þar urðu 'engar um eftir 2% 4rs nam j listdansi.
skemdii. yar sýningin j S.ialfstæðishús-
ranámskeið í Haf narfiroi
SÍÐASTLIÐINN miðvikudag lauk fyrsta hús-
mæðranámskeiði er haldið hefur verið á vegum
Flensborgarskólans í Hafnarfirði. — Þáttakendur 1
námskeiðinu voru húsmæður og ungar stúlkur úr
Hafnarfirði, auk tveggja nunna frá St. Jóseps-regl-
unni í Hafnarfirði. Kennslu námskeiðsins annaðist
frk. Guðný Frímannsdóttir. Námskeiðið fór fram í
hinu nýja kennsíueldhúsi Flensborgarskólans.
ALLMÖRGUM gestum var
iboðið að horfa á danssýningu
hjá hinni ungu dansmær, Sig-
ríði Ármann, sem nýlega er
, komin heim frá Bandaríkjun-
Húsið er ekki íbúðarhæft
sem stendur. En búast má við, |
að þegar hitalögn og ljós verða
komin þar í lag, verði hægt að i
hefja þar kenslu að nýju í'
kvöldskóla K. F. U. M.
Trjágarður dr. Bjarna
Sæmundssonar.
Einn fallegasti og merkileg-
inu, en í kvöld heldur ungfrú-
in danssýningu íyrir almenn-
ing.
Brynjólfur Jóhannesson leik
ari mælti nokkur orð á undan
sýningunni og kynti ungfrú Ár-
mann. Skýrði hanr frá því að
vart hefði orðið við sjerstaka
hæfileika hjá henni sem barn-
ungri stúlku fyrir dansi og síð-
asti trjágarðurinn hjer í bæn- an sagði hann frá því að hún
um stórskemdist eða eyðilagð- ^hafi undanfarið numið dans hjá
ist að mestu í eldsvoða þessum, ; einum kunnasta lístdanskenn-
garðurinn við Þingholtsstræti ara Bandaríkjanna.
14, þar sem Bjarni heitinn Sæ- | Hrifning áhorfenda var mikil
mundsson náttúrufræðingur einkum var henni klappað lof
bjó. A undan honum bjó þar
Benedikt Gröndal. Hann rækt-
aði fyrst þenna garð og gróð-
ursetti þar trje. Þar voru nokk
ur mjög falleg reynitrje, er
Gröndal hafði gróðursett, þau
í lófa fyrir balletdans ,,Dance
Brilliante“, akrobatiskan dans
og spænskan dans og fagnaðar-
látunum ætlaði aidrei að linna
er hún að síðustu dansaði „dans
skugga“, sem hún hefir sjálf
voru um 70 ára gömul. Þau £™iið við lag eftir Sinding. Varð
eyðilögðust að mestu.
Vestast í garðinum við vest-
urgirðinguna, og því næst hús-
inu Amtmannsstíg 4, var lítið
lystihús. Rjett hjá því var geisi-
stór hlynur, sennilega sá fall-
egasti, sem hjer hefir nokkru
sinni vaxið. Laufkróna hans
breiddi sig yfir lystihúsið. Um
leið og kviknaði í húsinu, stóð
hlynurinn í björtu bá:li. Björk
ein mikil var þar og, er brann
að mestu. Fyrir 15 árum var
hún hæsta trje, sem þá var hjer
í Reykjavík.
Þegar trjen brunnu, stóðu
þau sem logandi blys í storm-
inum. Fuku af þeim hálfbrunn-
ar logandi greinar.
Húsið Þingholtsstræti 14
skemdist ekki mikið af eldin-
um, nema hvað rúður brotn-
uðu af hitanum og varð mikið
hún að endurtaka þann dans.
Ungfrú Ármann harust margir
og fagrir blómvendir.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hrinqunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr 4
Revkjavik
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hvert
á land sem er
— Sendifí nák.vœmt mál —
BEST AÐ AIJGLÝSA
f MORGUNBLAÐINIT
Tildrög námskeiðsins
Fyrir tveim árum síðan var
kennsiufyrirkomulayi Flens-
oorgarskólans breytt þannig,
tð stúlkur er ekki hugðu til
framhaldsnáms. var yefinn
kostur á að læra matreiðslu,
cn bókleg kennsia minkuð aö
sama skapi. Þessi tilhögun
kennslunnar reyndist vel. og
var því sú ákvörðun tekin af
ekólanefnd, að tilhlutun skóla
stjóra Flensborgarskólans,
Benedikts Tómassonnr, að
borðsal þeim, sem ætlaður var
heimavist skólans, eir hún
hafði verið lögð niður, vrði
breytt í kennslueldhús. Þessi
breyting var svo gerð s.l. ár
og var eldhúsið tekið til not-
kunnar í byr.jun skólatímans
í vetur. Hið nýja eldhús er
mjög hagkvæmt til matreiðslu
kennslu, rúmgott, með f jórum
eldavjelum. Til að annast
i matreiðslukennslu skólans
jvar ráðin frk. Guðný Frí-
mannsdóttir, en hún hafði
áður kennt í tvö ár vio Hús-
mæðraskólann í Reykjavík og
s.l. sumar siglt út til Svíþjóð-
jnr og Danmerkur, til fram-
naldsnáms í matreiðslu-
kennslu.
J Þar sem skólinn hafði eign-
t ast svo góð húsakynni til mat-
i reiðslukennslu og enginn hús
mæðraskóli er í Hafnarfirði,
var það álit skólastjóra Og
skólanefndar, að sjálfsagt
væri ao gefa fleiri Hafnfirð-
ingum kost á að njóta mat-
reiðslukennslu í skóhtnum, en
nemendum. Var því afráðið
að stofna til matreiðslunám-
skeiðs fyrir húsmæður og aðr
ar þær stúlkur, er hug hefðu
á að læra matreiðslu.
Þátttaka til námskeiðanna
var sjerlega mikil og er fyrsta
námskeiðið hófst var þátttaka
næg í fjögur námskeið, ef 16
nemendur yrðu í hverju.
Eins og að framan greinir,
er fyrsta námskeiðinu lokið,
cg útskrifaðir þaðan 17 nem-
endur. Kennsla námskeiðsins
ior fram á kvöldin, og var
kennt fjögur kvöld í viku,
fjórar klukkustundir í einu.
í lok námskeiðsins hjeldu
nemendur veislu,_er þeir sjálf
ir önnuðust að öllu leyti, bæði
hvað mat og framrjettingu
snerti. Gestir voru vinir og|
venslafólk nemendanna, skóla
stjóri Flensborgarskólans og
bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Næsta námskeið byrjar
eftir helgina
Næsta námskeið byrjar eft-
ir helgina, og verður það rekið
í sama formi og hið fyrra,
bæði hvað kennslufyrirkomu
lag og nemendafjölda, snertir.
Matsveinanámskeið á
vegum Flensborgar-
skólans
Flensborgarskólinn hefur
tekið að sjer að lána húsa-
kvnni og annast kennslu við
matreiðslunámskeið er Fiski-
f jelag íslands stendur fyrir og'
er ætlað matsveinum á fiski-
skipum. Fer námskeið þetta
nú fram í skólanum 5 daga
vikunnar. Kennari er frk.
Guðný Frímannsdóttir. —
Kennsla fer fram ávallt fyrir
rádegi á daginn, og er ætlað
að námskeið þetta standi yfir
allt að fimm til sex vikur.
Það má með sanni seg.ja að
skólastjóri og skólanefnd
Flensborgarskólans hafi hitt
naglann á höfuðið, með því í
fyrsta Iagi, að gera þessar hajf
kvæmu breytingar í skólan-
um og í öðru lagi, að stofna
til slíkra námskeiða fyrir
hafnfirskt kvenfólk, er hug
hafa á að læra matreiðslu til
hlítar. — Þátttakan í nám-
skeiðunum hefur sannað að
slíks var þörf í Hafnarfirði.
Fóru með úfvarpið
LONDON. Nýlega brutust
þjófar inn í íbúð frægs skurð-
læknis í London og höfðu á
brott með sjer voldugt útvarpa
tæki, alt reyktóbak læknisins
og alla vindla hans.