Morgunblaðið - 19.11.1946, Qupperneq 9
Þriðjudagur 19. nóv. 1946
MORC. UNBLAPIÐ
Söngför Karlakörs Reykjavíkur:
frA hudson til missisi
í NEW YORK dvöldumst
við í 3 daga í góðu yfirlæti,
<‘n nóg fanst okkur um hitann
því að þar var sól og sumar,
þótt farið væri að kólna
heima. Strax fyrsta kvöldið
okkar í þessari heimsálfu
hjelt íslendingafjelagið hóf til
að fagna komu kórsins. Þar
voru meðal gesta sendiherra-
hjónin í Washington, hr. Thor
Thors og frú, dr. Helgi P.
Briem, ræðismaður og frú og'
Magnús Sigurðsson banka-
stjóri. Þangað komu og flestir
landar í borginni og grend
og fundust nú margir gamlir
vinir eftir langar fjarvistir.
Margar ræður voru flutar og
bvo söng kórinn nokkur lög.
Að lokum var sfiginn dans
fram eftir kvöldi og sp.jallað
saman, því að margt var að
spyrja að heiman. Þótti okk-
ur sjerstaklega vænt um að
fá jafnhjartanlegar viðtökur
strax fyrsta daginn, sem við
dvöldum vestan við hafið.
BÍLSTJÓRINN HEITIR
GEORGE.
DAGANA í New York not-
uðum við til að æfa lögin, sem
Guðmundur syngur með okk
ur, en það var engu líkara, en
hann hefði trítlað niður í
Landssmiðju þrisvar viku í
allt sumar, eins og kórmenn-
irnir hafa gert.
Hinn 7. okt. var svo tekið
til óspiltra málanna að syngja
fyrir Ameríkumenn. Þá var
fyrsti samsöngur kórsins í
bænum Newton, N. T., litlum
vinalegum bæ á stærð við
Akureyri. Þangað er um
tveggja stunda ferð frá New
York. Húsið tók 800 manns og
var nærri fullskipað fagnandi
áheyrendum. Hljóðfærið var
ekki gott, það hafði verið
fengið að láni hjá blessaðri
prestsmaddömunni á síðustu
stundu. Á eftir var okkur boð
ið að borða á besta veitinga-
húsi bæjarins. Fólkið er ákaf
lega vingjarnlegt, eins og það
ætti í okkur hvert bein. Um
kvöldið var haldið aftur til
New Yo.rk og sofið af nóttina
en morguninn eftir var lagt
af stað til Baltimore. Við fetð
umst í stórum bíl með nafni
kórsins máluðu á hliðarnar.
<CfUr Svcni pdii
óóon
r og kátir og gamanyrðin á
reiðum höndum.
í BALTIMORE og
WASHINGTON.
NÚ LÁ LEIÐIN undir
Hudson-fljót, um skóga og
grundir New Jerseyfvlkis, á
ferju vfir DelawarefJóa til
Btaftjmore í Maryland. Þar
sungum við um kvöldið í
Lyric Theatre, sem rúmar um
2500 manns. Þarna fengum
við prýðilegar viðtökur. Með
al áheyrendanna voru þau
Mrs Sólveig. ekkja Jóns
FiJjppseyjakappa og móðir
Ragnar s Stefánssonar, enn-
fremur dr. Stefán Einarsson
og frú hans. Þau hjón snæddu
svo með okkur kveldverð á
eftir. Næsta morgun fórum
við til Washington. D. C., sem
er ein fegursta borg Banda-
Þær voru ákaflega vingjarn-
legar og alúðlegar, sýndu okk
ur skólann og umhverfið og
röbbuðu við okkur lengi dags
Gestrisni þeirra gaf þeirri ís-
lensku ekkert eftir. En eiþt-
lenskar stúlkur ef þær tækju
svona á móti útlendingum!
ir 4000 áheyrendum, sem ó- fengum ágætan dóm í kvöld-
spart ljetu hrfiningu sína í blaði borgamnnar, þar sem
Ijós. Þaðan fórum við til Nor dómarinn átáldi bæjarbúa og
folk, sem er mikii hafnarborg serði gys að þeim fyrir að1 hvað -Tr®' sa"'* vi>ð og um ís
og flotastöð nokkru sunnar. forsóma jafn ágæta söng-
Þar stendur stytta sú af Leifi skemtun.
heppna, sem var á heimssýn- Frá Chariotte lá leiðin til
ingunni í New York 1939. Þar Columbia í South Carolina, I PRUMLEGAR
sungum við fyrir fullu húsi, borgar með 700,000 íbúa en , LLUGNAð'EIÐAR.
Central Theatre, en það er ný nokkru færri kirkjur. Negrar Daginn eftir var haldið til
tísku leikhús, tveggja ára gam eru þar geysifjölmennir. Þar | Vfll(iosta, sem er nálægt
alt. ..The best choral singing sungum við að kvöldi þess 14. jhmdamærum Floiáda, þar var
ever heard in NorfoJk“, sagði okt. The Red Fez Club hafðiihka sun§'ð í kveíinaskóla, en
fólkið á eft.ir. Morguninn eff- keypt þennan konsert. í þeim j vr{-n voru þar oi-ðnar ráðsett-
ir var farið á bílferju yfir fjelagsskap eru menn. semiar* frúarlegri, enda voru
fjörðinn, fram hjá geysistóru hafa þann sið að ganga með! ^ær líenslUl-0,lueíni- Nokkrar
flugur voru á sveimi í salnum,
ein þeirra settist á öxrina á
Guðmundi Jónssyni, meðan
hann var að syngja London-
derry air, önnur saf ýmist á
enninu eða handarbakinu á
Weishappel, en hin þriðja
stakk sjer inn um opin munn
flugvjelaskipi, sem var að rauða feza á samkomum sín-
koma inn á höfnina, síðan um, á þeim stendur orðið
álíka vegalengd og f"á Akra- HEJAZ og þar fyrir neðan
nesi til Akureyrar. Næsti á- hálfmáni og bjúgsverð. en
fangastaður var Greensboro, skúfur er niður af kollinúm.
gömul menningar- og háskóla Þessi klúbbur er deild úr frí-
borg, þar er háskólinn í North múrarareglunni; alt var hjer
Caroline. Um kvöldið sung- hulið dularfullri leynd, þegar
'um við í Women College of frímú.rarar kórsins, Sigurður inn a Hailgrími, sem varð
nauðugur viljugur að geypa
okkur helstu stórhýsin og lina 1 fullum sal af ungum, Marinó og Kristinn voru boð- j nfna me° huo °g han. X iu
frægustu staðina um leið og brosandi stúlkum, iðandi af aðir á skyndifund með helstu h utum Þmna frabærar við-
við ókum inn í borgina, því 8nska og æskufjöri, sem em- mönnunum með rauðu stryt-
að hann er þar þaulkunnugur hennh’ skóiaæskuna um allan urnar. Söngurinn t°kst vel og
Það er ekki líþils virði að hafa heim. Ekki var söngnum fyi’|VÍó hlutum klapp og góða
jafn duglegan, lipran og lolílð, en óstöðvandi áhlaup dóma
Daginn eftir
var
elskulegan mann að farar-1var £ei'f á sviðið. Guðmundur
stjóra, enda er hann elskaður Jonsson fljotlega króaður mm Colnmbh húd
af rithandarsöfnurum og aðr-lKjriu íyrir 1 Loiumbia, hald-
áttu fullt í fangi með að|m æfmR °» hví]sS. En Þann
tökur, bæði fyrir sönginn og
hinar fmmlegu flugnaveiðar
Hallgrims. Á eftir var haldin
20 mín. veisla í kvennaskólan
um, þar sem aðallega var rætt
haldiðjúm ísland og íslendinga,
margs spurt og mörgu svarað.
Lagt vár af stað í býtið
var
og virtur af okkur öllum.
Samsongurmn 1 Washmgton,úf, Þó sluppu' flestir!16' var farið fil Gainesville í morguninn eítir, ekið gegn-
eitt stærsta ata o v‘arnuiVr „ama rj„«. !Georwa, þar sungum við umíum Floridaríki til Mobile í
kvöldið í Brenankvennaskól-!Álabama í mikilli hitasvækju
heyrendurnir. Við ]Sgðum!M»6”. Þeim vw« að bjarga fnd;úmÍ°ftið ™«k .««* “m ■*«"*• «
okkur alla fram, enda var okklmpii liðsafnaði. Aldrei hefir m'0i? “ «*.> °reen«boro, jdagmn eft.r, sem var sunnu-
hjer eru ströngustu blaðadóm af eigin ramleik nema Guð-
ararnir og vandfýsnustu á-!munclur' Maríus og Oiafur
kh?pp, hróp, hrifnin<r, mörg dagur, var haldið tif Paoca-
aukalög voru sungin. alls goula. í Missisippiríki og sung
, staðar er kvenfólkið jafnhrif
jeins og smjör í sólskini, þegar
ið þar um miðjan dag í Pasce
goula Highschool fyrir nærri
fuhú húsi. Um kvöldið var
haldið áfram til New
svo
stórmannlega bæði af mat og
drykk lengi nætur sem vænta
mátti af jafn ágætum hjón-
um. Þarna var margt höfð-
ingja, sendiherrar margir og
frúr þeirra, starfsmenn utan-
ríkisráðuneytisins og aðrir
., . , . j stjórnarfulltrúar, íslending-
Bilstjorinn he.t.r George þaul a,. úr nágrenninu og íslands-
vanur og ratar alt Hann hef-
ur tekið fádæma vel og blaða yndislegri atlaga verið greidd
dómarnir daginn eftir mjög að n°kkrum íslenskum her ^
lofsamlegir. Söngurinn fór .^ú þyrptust yngismeyjarnar i * ,. , , .
fram í Constitution Hall. einu að bílnum- svo að hann máttij 01 (°g hmum
stærsta sönghúsi hjer vestra,isig hvergi hræra. nema eiga a 1 >« Það braonar
með sætum handa 5000 á hættu að verSa einhverri vin
manns og frábærri heyrð. Að honu okkar að fjörtjóni, svo
samsöngnum loknum efndu að Þórhallur bað þær fara nú
sendiherrahjónin til hinnar,helm að Iiáíta, því að klukkan
fegurstu veislu að Hotel May-;væri að verða tíu °§ Þá vrðu
flower. skrauthýsi miklu með al!ar að vera komnar í bóJið,
glæstum sölum og íburði, ef þær vildu ekki fá illt fyrir. , , . .,
hvert sem lúið var Var veitt En Þetta voru nu einu sinni egar felPur’ bbðar fwtarlir hafa venð farnar a skomm
ungar stúlkur á tunglbjörtu jmeð dokkt har °“' suðrænan;um tíma. enda hjálpast allt
laugardagskvöldi, sem höfðu SA'P- Samt komust allir á^að, bílJinn traustur, bílstjór-
brott um kvöldið og sváfu, inn ötull og öruggur og veg-
jliann birtist á sviðinu. Síðan j Orjeans, sem tók á móti okk-
hófst stríðið við stúlkurnar. lur með ljósadýrð og hávaða.
allar eru þær m»ð rithandar-1
deJlu. Þær ruddust upp ájMIKLIR HITAR.
sviðið og vörnuðu mönnum j .Ferðin hefir í aha staði geng
útgöngu. Þetta voru bráðfah- ið ágætlega langar vegalengd
vinir ma.rgir. Fór fagnaður
þessi hið besta fram.
5r flutt Don-Kósakkakórinn
um„ Bandaríkin síðastlingin Morguninn eftir var hald.
13 ar, mesti heiðursmaður og jg m Richmond Virginia Að
harðduglegur bílstjóri. Marg-|ur en lagt var af stað fó’rum
]r urðu að skllfa eftir nohhuð við heim til Thor Thors sendi-
af farangrinum í New York
herra, og kvöddum þau hjón-
fcngið 40 norræna víkinga í
heimsókn. ..Please donþ gof‘,
„stay a little longer“, „come
back soon“, „where vill you
be to-morrow“, þessi hróp var
það síðásta, sem okkur barst
til eyrna frá þessari glaðværu
ungmeyjalegio.
FRÍMÚRARAR OG
KVENNSKÓL ASTÚLKIJR
SUNNUDAGINN 13. okt.
um
um
vært um nóttina. I býtiðýrnir afbragosgóður. Auk ís-
morguninn eftir birtist Dr. j lendinganna eru í bílnum um
Cridup, skólastióri á hótelinu , boðsmaður NCAC, maður sem
með nokkra bíla og bauð öll- j selur bækling með söngskrá
um hópnum að skoða bnðm-!og myndum og greinum um
uJJarverksmiðju mikla þar í ísland. Menn gera sjer margt
grend, þar sem hann vissi að ,til dægradvalar í bílnum, lesa
okkur myndi nýnæmi í að j rabba saman, horfa út um
sjá, hvernig þar væri umhorfs giuggana, spiJa, sofa. En hit-
Síðan sýndi hann okkur nyl- inn ætlar alJa lifandi að drepa
onverksmiðju, þar sem gerð allir giuggar eru gaJopnir svo
eru 6000 pör af nylonsokkum að svo lítill gustur geti leikið
kvöddum við Greensboro ogjdarfega. Va>ð þá mörgum jinn, svitinn bogar og fötin
allar stúlkurnar okkar ogjhugsað heim. Þaðan hurfum , límast og klístrast við Kkam-
I hjeldum til CharJotte, þar eru við aftur t11 kvennaskólans,1 ann, varla er hægt að draga
11 ú * r 1 • - ú ui if60 Þus- ibuar 02‘ M6 kirkjur. j sátum þar samkomu mjög há- andann. Lítið betra tekur við
áif-m (H ursJeagi 1 Pa ’; j>ar sungum við um miðjan tíðlega, sem hófst með sálma í sönghúsunum á kvöldin,
Mosfelli hafa þann starfa að 'h,-fS yn' star ans °§ |dag í besta veðri til ágóða fyr-|söng námsmeyjanna, m.a. jþví að óvíða er loftræsting í
íja Pt'errii y '0,mn 1 sam jír fatlaða hermenn. Því miður sungu þær sálm við þióðlags 1 góðu lagi ásjónurnar eru eiiia
bandi við þessa songfor. Að! 1 1
lckum söng kórinn „ísland“ j
eftir söngstjórann og Stefán!
söng „Jeg vil elska mitt land“
að beiðni sendiherra.
og kaupa minni töskur, því ■„ Var sendiherra nú sæmd
að annars var ekln hægt að
koma þeim öllum fvrir í bíln
... . jr r gtiuui muuuiöijciagi 1 uar
um Biorgvin og Olafuv frailm+- n f ,
• , j, , llætisskym fynr starf hans og 1
raða þeim í geymsluhólfin í
hvert sinn, sem lagt er af
stað, og er það hverjum
ráðgáta, hvemig það má tak-
ast, enda er hver smuga í bíln
um notuð til þess að trooa í
annaðhvort mönnum, frökk-
um eða töskum. Þrátt fyrir
þrengslin eru menn glaðvær
, ]!
var húsið' varla hálft, því að;stefið úr Finlandia, skóla- °g fjallshiíðar í vorleysingum,
fólkið var alt í kirkju og 'stjórinn hjelt ræðu og kórinn jfötin blotna, skyrturnar eru
mátti ekki vera að því að gera söng nokkur lög. Þórhallur I gegndrepa eftir hvert kvöld
góðverk á hinum örkurnla j flutti að lokum smáerindi um °g má gotþ heita ef þær eru
stríðshetjum sínum og því síð
I SUÐURRÍKJUNUM. ur hlusta á hundheiðna Eski-
í RICHMOND, höfuðborg móa gala ferlegan seið um
Virginiaríkis, sungum við fyr-]miðjan hvíldardaginn. En við
Island.
Því næst var kórnum boðið
í hádegisverð með stúlkun-
um, hafði hver sina borodömu
orðnar þurar, þegar fara á 1
þær næst. Það getur verið dá-
lítið óþægilegt að standa hreyf
(Framh. á bls. 12).