Morgunblaðið - 19.11.1946, Side 10

Morgunblaðið - 19.11.1946, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÍSíiðjudagur1!) I19i nóv. j 1946 ................ * Aðvörun ■ % Hjer með tilkynnist að öllum er stranglega ■ bannað að fara um borð í togara vorn „Grims- j by Town“, sem liggur strandaður á Herjólfs- : staðafjöru (Kötlutanga). Jl amar Ibúðir ■ 170 fermetra í húsi, sem verður tilbúið í vor, : til sölu. ■ ’ Nánari upplýsingar gefur ■ Málaflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Dúsgðnn frá Danmörku m : Mjög vönduð poleruð dagstofuhúsgögn klædd ■ mjög glæsilegu ensku gobelini, ásamt sjer- : staklega fallegum svefnherbergis- og borð- : stofuhúsgögnum til sölu mjög ódýrt. C. NERDING : Til viðtals daglega frá kl. 1—3 á Bræðraborg- ■ arstíg 14, I. hæð, sími 5188. ■ Hálft steinhús í l\iorðurmýri til sölu. — Upplýsingar gefur: ^Jdaraidur Cju&mundóóon löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, símar: 5415 og 5414, heima. Gjáldkeri ■ ■ : Ungur maður eða stúlka, óskast sem gjald- : keri í eina af stærri heildverslunum bæjar- ■ ins. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi versl ■ unarskólamenntun eða aðra hliðstæða, og : hafi unnið að skrifstofustörfum. Umsóknir, | sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, : ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist : afgreiðslu Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: * „Gjaldkerastörf". ■ 1i B a z a r m m m : Kvenfjelags Hallgrímskirkju verður 1 dag, • kl. 2, að Röðli. — Margskonar ágætir munir. : Svo sem: prjónavara við allra hæfi og barna- : fatnaður og ísaumsmunir, vel fallnir til jóla- ? gjafa. : Bazarnefndin. isuiiiiiiiietDiscfiaiimiiinimiEiiiBisiiiUniitðiusiimiiiim [ Góð gleraugu eru fyrir öllu. | Afgreiðum flest gleraugna i recept og gerum við gler- augu. • i Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝL.I H. F. Austurstræti 20. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiimiiii j Ibúðir til sölu ■ ■ : Önnur íbúðin er 5 herbergi, eldhús og bað, : við Sörlaskjól, en hin er 4 herbergi, eldhús og : bað við Eskihlíð. Nánari uppl. gefur j GÚSTAF ÓLAFSSON lögfr. Austurstræti 17, sími 3354 ! Skrifstofustúlka óskast ■ nú þegar. Æskilegt að hún hafi lokið versl- ■ unarskóla- eða gagnfræðaprófi. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., fyrir : hádegi á morgun, merkt: „Iðnfyrirtæki“. Útrýmið skorkvikind- um — eink- um mel, — með því að nota Black Flag með DD.T. (5%) Verðið afar lágt. | Heildsölubirgðir: 1 Agnar Norðfjörð & Co. h.f. ■muiiiiiiiiiiiuiiiiifffii Asbjömscns ævintýrin. — I Sígildar bókmentaperlur. | Ógleymanlegar aögur | barnanna. Frá Hull E.s. Zaanstroom þ. 25. þ. m. EINARSSON, ZOÉGA & CO., H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Afgreiðsla í Hull: The Hekla Agencies Ltd., St. Andrews Dock. ! Zja herbergja ílál ■ á hitaveitusvæði, til sölu. íbúðin verður laus ■ upp úr áramótum. j Nánari upplýsingar gefur : Málaflutningsskrifstofa ! ETNARS B. GUÐMUNDSSONAR og j GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Vörulager að verðmæti ca. 150 þúsund krónur, er til sölu með innkaupsverði. Gott tækifæri fyrir mann, sem vill skapa sjer sjálfstæða framtíð- aratvinnu. Tilboð, merkt: „Vörulager“, send- ist afgr. Mbl., fyrir 25. þ. m. Skrifstoffustarf Ungur maður, helst með verslunarskólaprófi, getur fengið framtíðaratvinnu á skrifstofu iðnfyrirtækis, hjer í bænum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og nám, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir n.k. mið- vikudagskvöld, merkt: „Iðnaður & verslun“. Snurpinótabáta Smíðaða af vönum mönnum get jeg útvegað frá Danmörku og Svíþjóð. dddueinliö, vjorn Laugaveg 50, sími 2573. ddinaróóon Hálf húseign á góðum stað í Vesturbænum, er til sölu. — 5 herbergi, eldhús og bað á hæð. Uppl. gefur Su lemn ^ónóóon lögfræðingur, Laugaveg 39, sími 4951.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.