Morgunblaðið - 19.11.1946, Side 15

Morgunblaðið - 19.11.1946, Side 15
Þriðjudagur 19. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 FjeJagslíí VALSMENN! Þessa viku verð- ur unnið við byggingu fje- lagsheimilisins á Hlíðarenda, á hverju kvöldi frá kl. 6,30. Mætið þann daginn er be-st hentar. Verkstjórinn. FARFUGLAR Af sjerstökum ástæðum verður skemmtifund- inum frestað til miðvikudags ins 27. þ. m. Fólk er vinsamlega beðið að athuga þetta. Nánar auglýst síðar. Skemmtinef ndin. SKÁTAR! LJÓSÁLFAR! Stúlkur, sem ætla að starfa í 'vetur, komi til viðtals í skátaheimilið við Hring- braut, miðvikudag eða fimtu dag n.k., kl. 8—10. Ljósálfar mæti sömu daga kl. 5—6. Jnnritun nýrra meðiima að- eins þessa daga. Stjórnin. / O G 7! St. VERÐANDI, nr. 9 Venjulegur fundur í kvöld, kl. 8,30. 1) Inntaka. 2) Skýrsla vinnunefndar. 3) Upplestur og kveðjuorð L. Möller. 4) Erindi? Embættismenn og fjelagar fjöimennið stundvíslega Æ.T. ÍÞAKA, nr. 194 Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Spila- og kaffikvöld. UMDÆMISSTÚKAN, nr. 1 Haustþing Umdæmisstúku Suðurlands verður sett í Templarahöllinni í Reykja- vík sunnudaginn 24. nóv., kl. 1 e. h. Fulltrúar og stigbeyð- endur mæti stundvíslega. Nánar auglýst með fundar- boði. Umdæmistemplar. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTGÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru é, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. RKRTOSTOW'A STÖRSTítKTTONAR Fríkirkitiveff 11 ITfijnplara- höllinní). Stértí-nplnr til við- tals k!. 5— ftlln briðju* 'ðntrfí att fo«t.nf«AíW* L eiga í Aðalstræti 12 er skemti- legur salur fyrir veizlur og| fundi eða spilakvöld og kaffi- kvöld. Sími 2973. 322. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 14.52. Síðdegisflæði kl. 14.52. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ Edda 594611197—1. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1281119814 Hjónaband. Þann 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni Guðrún Lilja Davíðsdóttir, Vatnsstíg 9 og Guðmundur Óskar Einarsson, Ásvallagötu 23. Heimili ungu hjónanna verður á Ásvallagötu 23. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman af sr. Jóni Thorarensen, Bjarnheiður Þórð ardóttir og Högni Ólafsson. — Heimili ungu hjónanna er að Sjafnargötu 6. Leikf jelag Hafnarf jarðar ætl- ar að halda frumsýningu á gamanleiknum Húrra Krakki, í kvöld klukkan 8. Haraldur Á. Sigurðsson leikur aðalhlut- verkið. Leikfjelagið hefir beð- ið að geta þess, að það hefirj enga fasta frumsýningargesti, og geta því allir komist að, sem vilja. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur basar að Röðli kl. 2 í dag. Drætti í Happdrætti Barna- uppeldissjóðs Thorvaldsensfje- lagsins verður frestað til 10. mars 1947. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 17. nóv. frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg 14. nóv. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 15. nóv. tl Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14. nóv. frá Hull, fer 20. nóv. vestur og norður. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld 18. nóv. til Hamborgar. Salmon Knot kom til New York 11. nóv. frá Reykjavík. True Knot væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld 19. nóv. frá Halifax. ■— Becket Hitch hleður í New York síðari hluta nóvember. Anne fór frá Leith 15. nóv. til Fredriksværk. Lech fór frá Reykjavík 16. 11. til Leith. •— Lublin hleður í Antwerpen um 20. nóvember. Horsa kom til Leith 16. nóv. Aheitasjóður Þuríðar Olafs- dóttur. Gjafir á árinu 1945: G.Þ. 50 kr. E.O. 100. Þ.E. 100. Lilja 20. Gústa 5. Magnea 10. E. og Þ. 30. V E. 10. Jóhanna 10. Sólrún 50. O.E. 20. L.E. 20. Maríusd. 10. G.O. 250. L.G. 65. Þ.E. 25. Á.E. 10. N.N. 10. G.O. 50. E.K. 20. M. 10. Gömul kona 50. N.N. 100. — Samtals kr. 1025,00. — Eign sjóðsins var í ársbyrjun kr. 2.204,13. Vextir voru kr. 51,53. Eign í árslok var því kr. 3.280,66. — Þökk fyrir gjafirnar. •— Sjóð- urinn er einn þeirra sjóða, sem ætlað er að styrkja Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Kvenfje- lagið hefir umsjón með honum og tekur við gjöfum til hans. — Gjaldkerinn. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.20 Tónleikar í útvarpssal: V/andy Tworek leikur á fðlu, Ester Vagning á píanó. 21.20 íslenskir nútímahöfund- ar: Guðmundur G. Hagalín les úr skáldritum sínum. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22,00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Vaxlabriefakauptn nema fæpum sex miflj. kr. ÁSKRIFTIR að vaxtabrjef- um Stofnlánadeiidar sjávarút- vegsins, frá því að sóknin hófst og til laugardagsins 16. nóvem- ber námu eins og hjer segir: í Rvík kr. 4.626.579.00 Utan Rvík . . — 1.249.953.00 Samt. kr. 5.876.532.00 Tilkynning i HJÁLPRÆÐISHERINN ~ Þriðjudag, kl. 8,30: minning- arsamkoma Þórhalls Einars- sonar. Allir velkomnir! Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litinf- 'elur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. I. Sími 4256. NOTUÐ HPSGÖGN seypt ávalt hæsti. verði. — Sðtt aelm. — Staðgreiðsla. — SÍml 1691. — Fornverslimia Grettis- (ðtu 41. Vinna Tökum að okkur HREIN GERNIN G AR, tími 5113, Kristján Guðmunds Úvarpsvlðgerðastofa Dtto B. Arnar, Klapparstig 16, jfjní 2799. Lagfæring á útvarps- tsakjum og loftnetum. Ssekjum. Mánudaginn 18. nóv. 1946 námu áskriftir í Reykjavík og Hafnarfirði samtals 92 þús. kr., þar af í Hafnarfirði tæp 7 þús. Ásmundur op Guðm. gerðu jafnlefli VEGNA endurtekningar á stöðu, eftir 38 leiki, í 7. skák þeirra Ásmundar Ásgeirssonar og Guðmundar Ágústssonar, varð jafntefli. Ásmundur ljek hvítu. Eftir þessa umferð hefir Ásmur.dur 4 vinninga, en Guð- mundur 3. 8. skák í einvígi þeirra verð- ur tefld á fimtudag. Skákþingið. Þriðju umferð á skákþinginu er lokið. Leikar fóru svo, að Kristján Sylveríusson vann Gunnar Ólafsson, Sturla Pjet- ursson vann Jón Ágústsson, Jón Kristjánsson vann Pál Hannes- son, Hjálmar Theódórsson vann Pjetur Guðmundsson, Árni Stefánsson gerði jafntefli við, Benóny Benediktsson og jafntefli varð hjá Hannesi Arn- órssyni og Bjarna Magnússyni. Hjartans þakkir fyrir vináttu og góðar óskir á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 5. nóvember. Snjólaug Árnadóttir, Gunnlaugur Stefánsson, Hafnarfirði. helst vanar buxnasaumi vantar okkur strax H.f Föt Vesturgötu 17. Höfum fengið sendingu af hinum þektu ensku snyrtivörum Allday Cream Persian Oil Velvine Hand Balm Clensotone Púður 3 litir Varalitur 6 litir. d^irílwr dddœmundóóon & C, Lf. Hverfisgötu 49 — Sími 5095 Hjer með tilkynnist að FRÚ MARGRJET SIGURÐARDÓTTIR andaðist í Stockholm 17. þ.m. Guðmundur Jóliannesson. MÁR RÍKARÐSSON, arkitekt andaðist á sjúkrahúsi í Danmörku sunnudag- inn 17. þ. m. Jarðarför verður ákveðin síðar. Vandamenn. Jarðarför ÞORGERÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 21, nóv. Hefst með húskveðju frá heimili hennar, Lindargötu 47, kl. 1 e. h. Sigurður Árnason, Guðný Björnsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, JÓHANNESAR. Úrsúla Þorkelsdóttir, Ingvar Jónsson og systkini. Innilegasta þakklæti til allra fjær og nær, Isem auðsýndu samúð og hiuttekningu við and lát og jarðarför konunnar minnar, GUÐJÓNÍNU JÓNSDÓTTUR Fyrir mína hönd barna og tengdabarna Jón Bjarnason, Garðbæ, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.