Morgunblaðið - 24.12.1946, Qupperneq 7
Þriðjudagur 24. des. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
-Li.
SKIPA-RADAR
ÞEGAR fór að líða á síðari
hluta síðustu heimsstyrjaldar,
varð kunnugt að stríðsþjóðirn-
ar höfðu tekið ýms ný tæki í
notkun, sem stuðluðu að tor-
tímingu fleiri mannslífa en áð-
ur og eyðileggingu verðmæta í
æ stærri stíl. Mörg af þessum
tækjum munu ekki notuð nema
íhernaði, en önnur má einnig
nota til góðs fyrir mannkynið.
Meðal þessara tækja eru mörg,
sem bygð eru á radiotækninni,
og mun eitt merkilegasta þeirra
vera raföldusjáin — Radar. —
Jafnvel áður en stríðinu lauk,
var byrjað að undirbúa fram-
leiðslu þessara tækja til frið-
artíma notkúnar og síðan því
lauk hafa framleiðendur, eða
umboðsmenn þeirra, byrjað
sinn venjulega áróður, með aug
lýsingum og öðru, til að fá
menn til þess að kaupa sína
framleiðslu.
Þeir útgerðarmenn er nú
hafa í huga kaup á nýjum skip-
um, togurum eða kaupskipum
eða hafa þegar fest kaup á þeim
munu ætla að útbúa þessi nýju
skip, eða eldri skip sín með
Radartækjum. Það er mikið
atriði að ekki sje að öllu farið
eftir því, sem sagt er í auglýs-
ingapjesum við kaup slíkra
tækja, eða farið eftir myndum,
sem gefnar eru út í sama skyni.
Það má búast við því, að svip-
að sje með Radartæki og sjón-
varpið eða loftskeytastöSvarn-
ar, er þær voru fyrst settar um
borð í skip, fyrir um 45 árum
síðan, og svo mun vera um flest
ar uppfinningar, að þær taka
miklum breytingum á stuttum
tíma, bæði hvað verð og hæfni
sriertir. Radartæki þau, er nú
eru á markaðnum, eru mjög
dýr, en munu að sjálfsögðu
verða ódýrari, einfaldari í not-
kun og fullkomnari innan ekki
langs tíma. Eru líkur til þess að
sumir framleiðenda reyni nú
að selja ódýrar en aðrir, en að
sama skapi ófullkomnari tæki,
en þegar er fengin reynsla fyr-
ir að hægt er að framleiða. Það
er ekki nóg að tækið heiti Rad-
ar. Það vita allir, að ýmsir hlut
ir bera sama nafn, t. d. radar,
útvarpstæki, bíll o. fl. en verð
og hæfni getur verið mjög mis-
munandi.
Margir hugsa sjer að Radar-
inn „sjái“ í gegnum holt og
hæðir en svo er ekki. Tækið
gefur aðeins til kynna hluti,
sem mannsaugað getur venju-
lega sjeð, en kostir þess eru þeir
að gefa til kynna nærveru þess
ara sömu hluta (t. d. land, skip
o. fl.), hvort sem er í myrkri,
þoku eða öðru dimmviðri Er því
loftnestbúnaðinum venjulega
komið fyrir efst í framsiglu
skipsins eða annars staðar, svo
að t.d. reykháfur skvggi ekki
á, og að tækið geti óhindrað
kannað allt í kringum skinið.
Snemma ó þessu ári gaf H. M.
Stationery Office í London út
smábók, er nefnist „Radar for
Merchant Ships“ (Radar fyrir
kaupskip). Bók þessi er 27 blað
síður og er þar geti^ þeirrar
tækni er Bretar hafa náð á
þessu sviði. Fiallar hún aðallega
um hvernig tækið vinnur fvrir
skinstiórnarmanninn sem notar
það, hverskonar aðstoð bað get-
ur veitt við stjórn skipa og
Eftir Kristján Júlíusson
loftskeytamann
gerður samanburður á tæki því
er framleitt var skömmu áður
en stríðinu lauk (þá nefnt
„268“) og þeim framförum, er
orðið hafa áy>ví síðan. Er aðal-
lega stuðst við tilraunir er hið
opinbera ljet gera um borð í
H. M. S. „Pollux“ á Thamesá
í jan. s.l. Er bókin nokkurs-
konar skýrsla um árangurinn
af tilraununum, og væntir hið |
opinbera að framleiðendur hafi
hana til hliðsjónar sem minstu
kröfur um afköst þess tækis,
er þeir koma til með að fram-
leiða.
Vil jeg benda loftskeytamönn
um á að kaupa þessa bók, en
ekki síður útgerðarmönnum, er
hafa hug á að kaupa Radar-
tæki, og eins þeim, er þegar
hafa keypt þau. Geta þeir þá
borið saman hafænislýsinguna,
sem geti ðer um í bókinni, við
þau tæki sem þeim er boðið til
kaups. Skal hjer getið nokk-
urra helstu atriðanna:
a) Vídd sendigeislans 1%
gráða. b) Hæð sendigeilsans 30
gr. )c Sendingartíminn (Pulse
length) Vs micro-sekúnda. dd)
Stefnunákvæmni 1 gr. e) Fjár-
lægðarnákvæmni 50 yards. f)
Minsta fjarlægð sem hægt er að
sjá hluti í, t. d. baujur, 50 yrad.
g) Þegar loftnetsútbúnaðinum
er komið fyrir 40 fetum frá
sjávarfleti, skal tækið gefa
skýrt til greina land í 20 mílna
fjarlægð þegar það rís 200 fet,
þó að skipið hallist (velti) 10°.
Það ber að athuga, að er Ra-
dartækin koma á frjálsan mark
að, má búast við því að fram-
leiðendur geti boðið enn full-
komnari tæki fyrir kaupskip,
en getið er um í áður nefnari
bók, og eins hitt, að hafa fleiri
en eina gerð til sölu. Kemur þá
til greina hvort hyggilegt er að
kaupa ljelegt tæki og óaýrt eða
vandað og fulkomið Radartæki
fyrir meiri pening. Við val
slíkra tækja væri rjett að leita
dáða hjá óhlutdrægum mönn-
um, er hafa þekkingu á hinum
ýmsu tækjum, en síður hjá
þeim er selur þau.
Ekki veigalítið atriði er það,
að tækið sje keypt með hlið-
sjón af því að auðvelt og örugt
sje að fá varahluti í það, og
trygt sje að viðgerð geti farið
fram á því, ef svo alvarleg bil-
un kæmi fvrir áð ekki væru tök
á að. gera við þau nema í landi.
Er ekki nema allt gott um það
að segja, að nú þegar hafa tveir
menn í Reykjavík kynnt sjer
þessi tæki í Englandi. Telja
íþeir sig fyrstu íslendingana, er
það hafa gert. En það er annað
sem menn stundum ekki at-
huga, að þessum tækjum (sem
vera í ísl. skipum), er ekki ætl-
að að kanna innri-höfnina í
Reykjavík, beldur ýmsa aðra
staði \rið strendur landsins eða
erlendis. Ef 'svo eitthvað bilar
í þesum tækjum, sem alltaf get
ur komið fyrir, þá er það verk
loftskeytamannsins að gera við
bilunina, ef hann getur Komið
því við, með þeim verkfærum,
og varahlutum sem hann hefur
um borð. En þá er spurningin,
hefir hann núna nauðsynlega
þekkingu á Radar? Jeg held
ekki, nema þá takmörkuðu
þekkingu sem hægt er að afla
sjer í erlendum tímaritum, sem
hafa birt greinar um þetta efni.
Það mun vera venja, er ný
skip eru smíðuð, að hinn vænt-
anlegi skipstjóri þess og yfir-
vjelstjóri sjeu viðstaddir með-
ah á byggingu stendur. Skip-
stjórinn til að líta eftir smíðinni
og vjelstjórinn til að kynna sjer
og vera viðstaddur við niður-
setningu hinna nýju vjela og
líta eftir ýmsu er þeim við
kemur. Hvað loftskeytatækjun-
um við kemur, þá hefir ekki
þótt ástæða til að loftskeyta-
maðurinn sje viðstaddur meðan
þeim er komið fyrir (sem oft
á tíðum væri þó full ástæða til)
því hann hefir í flestum tilfell-
um reynslu í meðferð hinna
ýmsu áður þektu tækja.En öðru
máli er að gegna með Radar-
tækið. Það er að mörgu leyti
mjög frábrugðið þeim tækjum
er hann hefir átt að venjast við
starf sitt um borð í skipunum,
eða hefir lært um á skólabekkn
um. Það ætti þv íað vera ósk
útgerðarmannsins (og úhuga-
mál loftskeytamannsins), að
trygging sje fengin fyrir því, að
framleiðandinn sjái loftskeyta-
manninum fyrir fræðslu á þessu
sviði, og þá helst áður en tækið
er sett í skipið. Það er mjög
mikilsvert að fræðsla þessi fari
fram þar sem tækið er fram-
leitt, eða í þeim skólum, sem
stofnaðir hafa verið erlendis,
þar sem fram fer bæði munl. og
verkleg kennsla um þessi tæki.
Það er augljóst mál, þar sem
að flestir viðkomandi loftskeyta
menn hafa takmarkaðan tíma
vekna vinnu sinnar og mjög
fáir til að vinna í þeirra stað,
þá skiftir það miklu máli að
hann öðlist þessa fræðslu á þeim
stað sem hægt er að veita hana
sem fullkomnasta og á sem styst
um tíma. Það á sennilega langt
sum tækin. Jeg tel mjög vafa-
þesa fræðslu hjerlendis, sjer-
staklega hina verklegu. Það hef
ir verið svo til skamms tíma, að
talsvert hefir skort á a'ð hægt
hsfi verið að veita nemendum
loftskeytaskólans nægilega verk
lega fræðslu, t. d. um dýptar-
mæla, vegna þess að skort hefir
snm tækin. Jecr fel mjög vafa-
samt að einstaklingar eða hið
opinbera (Landssíminn hefir
þrisvar haldið skóla fyrir loft-
skeytomenn á undanförnum 6
árum, og er það gott, því sú
stofnun hefir besta aðstöðu til
bess) sjái sjer fært að kaupa
þó ekki væri nema eitt Radar-
tæki, sem kost mun nokkra tugi
búsunda króna, til að kenna á.
Fn hannig yrði skólinn að vera
útbúinn — að minsta kosti, ef
eitthvoð gagn á að vera að fyrir
nemendur. Má í þessu sambandi
benda á, að á mótornámskeið-
Framhald á hk P
<$xSx$xSx$x®<$x$>3x$>3><$xSx$x$xSx$><$x$x$x$>3x$x$xS>3xSxSxSx$>3x$x$><$xSx$>3x3x$x$><$x$x$><$x$x$x$><®4
Cjfefifej jóf!
leouecf foi
Heillaríkt komandi ár, með þökk fyrir viðskiftin
á því liðna.
Verslunin Grótta,
Laugaveg 19.
Cjlefiíecj' jóf!
Verslunin Sandgerði,
Laugaveg 80.
Z, ><SX$X§><®4<$X$X$X$*$>3X$X®<$><$X$X$X$X$X$X$^4X®^X$X$X$X$^X$X$^X®3X®<^<$X$.<$X$>^<$><$2
Cjfefifecj jóf!
Verslunin Þverá,
Bergþórugötu 23.
<s>
CLkLcf jót!
Pensillinn,
Laugaveg 4.
>j> •<i-^<cc-5xjx$>4>4>4'<s><5Xí>ri>ri>ri>ri>rixí>rixkrix$>4xíx$xJ>^>^xíxí>4xíxíxj>íx*>^xíxí>^x$x$.<^<í>^
Cjfefifecj jóf!
Regnboginn,
Laugaveg 74.
Cjfefifecj jóf!
Hárgreiðslustofan Eva,
Laugaveg 82.
|«x$x$x$x$x$x$^x$x$x$^x$x$x$x$x$>^x$x$^><$x$x$^><$x$>^x$><$^<$^x$>^^x$^<^x$^x$>':
Cjfefifecj jóf!
Keilir h.f.
> $*$>^><$xSx$x$><$*$>^k$><$x$x$x$x®kJ><$xSx$x®<$><$>^x$x$x®><Sx$x$x$x$><Sx$xSx$x$x$*$x$x$x$x$x$x$><&
Cjíefifecj jóf!
Verslunin Ás,
Laugaveg 160.
A •'<*x*xs'\«x*>^'<$<í><y<^<í>/*'‘$><*K'í'<?><^5>^><í><íx$.'^<>>^x^^>^s<$><5><í'^><í>^>^>‘$>^><?>^><í>^'<^<é< ^
(JLkLcf /ót!
leOLiecf foi
Gott og farsælt nýjar, með þökk fyrir viðskiftin.
Glóðin h.f.
Skólavörðustíg 10.
é<®>^xS^x$x$x$x$x$x$>^x$x$x$x$>^x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$>$>^x$^x^<$x^$x^x$x$x$^x®^x$x$xíix.: