Morgunblaðið - 24.12.1946, Síða 12

Morgunblaðið - 24.12.1946, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. des. 1946 Hafnarfjörður Hafnarfjörður Karlakórinn „Þrestir“ Söngstjóri: Jón ísleifsson Orgelleikari: Dr. Páll ísólfsson Kirkjuhljómleikar í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á annan í jólum kl. 5 síðd. Þrestir syngja 10 sálmalög. Dr. Páll ísólfsson leikur einleik á kirkju- orgelið, lög eftir Friðrik Bjarnason og J. S. Bach. Þessir hljómleikar eru fyrir styrktarmeð- limi og er því útselt. Hljómleikarnir verða endurteknir á sunnu- daginn milli jóla og nýárs, kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir 1 Alþýðubrauð- gerðinni á föstudag og laugardag n.k. Eins og venjulega gengst Stúdentaráð Háskóla íslands fyrir Ármótadansleik í anddyri Háskólans á gamlárskvöld og hefst hann kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Háskólanum laugardaginn 28. des. kl. 5—7 e.h. Verkamannafjelagið Dagsbrún: Jólatrjesfagnaður fjelagsins verður laugardaginn 28. og mánu- daginn 30. desember. Hátíðahöldin fyrir börnin hefjast kl. 4 báða dagana, en á laugardagskvöldið kl. 10 hefst dansleikur fyrir fullorðna. Jóhann Svarfdælingur skemtir börnunum. Aðgöngumiðar verða afgreiddir 1 skrifstofu fjelagsins föstudag og laugardag. Nefndin. Fimtn mínúlna krossgálan SKÝRINGAK. Lárjett: — 1 veður — 6 skán — 8 vafa — 10 ljeleg — 12 ungviði — 14 festa hönd á — 15 samhljóðar — 16 góðkunn- ingjar — 18 svikastarfsemi. Lóðrjett: — 2 prik — 3 tónn — 4 skelin — 5 heykrókur — 7 safnað — 9 húðflytja — 11 ótta — 13 á fætinum — 16 liggja saman — 17 röð. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 krafa — 6 aða — 8 joð — 10 lát — 18 ótaldar — 14 Ra — 15 re — 16 óla — 18 áhaldið. Lóðrjett: — raða — 3 að — 4 fald — 5 Þjórsá — 7 útreið — 9 ota — 11 áar — 13 lall — 16 óa — 17 ad. — Meðal annara orða... Framhald af bls. 8 koma varð nokkrum keltu- börnum fyrir, með einhverri meðgjöf úr hinum almenna samskotasjóði, vegna þess að menn höfðu ekki heimilis- ástæður til þess að taka svo ung börn, fleiri en það gerðu. Sr. Valdimar Briem ritaði í sama blað yfirlit yfir hjálp þá, sem barst Gnúpverjahrepps- búum, en þeir fengu auk nokk urs fjárstyrks frá samskotun- um, smiði og aðra verkamenn, til þess að hjálpa til við húsa- gerð fyrir veturinn. Sr. Valdi- mar Briem endar grein sína með þessum orðum: „Jeg get að lyktum ekki orða bundist að minnast á það, að framkoma svo fjölda margra manna í máli þessu sýnir það ljóslega, að sannarlegt veg- lyndi, öflugur drengskapur, og kristilegur bróðurkærleiki, er ekki svo fágætur, bæði hjer á landi og annarsstaðar á þess- um tímum, sem oft er látið í veðri vaka“. Iðnaðarmannaf jelag Hafnarf jarðar heldur jólatrjesskemmtun fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra 28. des. 1946 í Góðtemplarahúsinu, kl. 2,30 e.h. Sameiginleg kaffidrykkja fyrir fullorðna kl. 8,30 í Hótel Þresti. Aðgöngumiðar frá kl. 10—2 e. h. í G.T.-hús- inu. Nefndin. Jólatrjesskemtanir fyrir börn fjelagsmanna verða haldnar í Sjálf- stæðishúsinu dagana 2. og 3. janúar. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu f jelags- ins, Vonarstræti 4, milli jóla og nýárs. Stjórnin. : Skemtif jel. Garðbúa heldur ■ ■ ■ ! Dansleik ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ á Gamla Garði annan jóladag kl. 9 e.h. Að- : : göngumiðar seldir á sama stað annan jóla- ■ : dag kl. 6—7,30. [ ■ ■ j Aðeins fyrir háskólastúdenta og dömur. ■ : Stúdentar sýni stúdentaskírteinin við inn- j : ganginn. j j* Stjórnin. : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■««■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Árshátíð Karlakórs Reykjavíkur verður haldin í Hótel Borg laugardaginn 4. janúar n.k. Söngmenn og styrktarfjelagar kórsins, sem ætla að taka þátt í hátíðinni, eru beðnir að skrifa nöfn sín á lista, sem liggur frammi hjá hr. Sigurði Jen- sen í Ritfangaverslun ísafoldar, Bankastræti. Karlakór Reykjavíkur. X-9 I y i Efffr Robert Storm Éjf VE5, I KILLED MV £T£PFATM£i?J ^ §P HE MAD PURCMASED TMAT FARM( UNDER ■'( AN A5£>U/A£P NAME, TO WORK ON 5ECRET I CME/MICAL EXPERIMENTð>».T9E OLD eOAT WANTED TO /MARRV ME — Bf * HE MADE A N PAS-5 AT I 6RA&0ED Hl*5 WALKiNQ GTICK AND 5WUN6...' I DIDN'T MEAN TO KILL glM. Sherry hefir komið svefnlyfi í vín X-9. Hann Sherry, en dettur meðvitundarlaus á gólfið, áður verður þess var, en of seiní, reynir þó að handsama en hann getur komið því við.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.