Morgunblaðið - 24.12.1946, Qupperneq 15
Þriðjudagur 24. des. 1946
15
MORGUNBLAÐIÐ
L O. G. I
St. VERÐANDI, nr. 9
Jóladansleikur stúkunnar
verður í G.T.-húsinu föstu-
dag, þriðja jóladag, kl. 10.
Aðgöngumiðar afhentir frá
kl. 8 í G.T.-húsinu, sama dag.
Aðeins fyrir Verðandafje-
laga og gesti þeirra.
St. FREYJA nr. 218
Fundur á annan í jólum kl.
8,30. Venjuleg fundarstörf. Að
loknum fundi eða kl. 10, hefst
jóladansleikur stúkunnar.
Fjelagar og aðrir templarar
fjölmennið.
Æ.t.
Unglingastúkan UNNUR,
nr. 38
J ÓL ATR JESFAGN AÐUR
verður mánudaginn 30. des.
n.k.
Aðgöngumiðar afhentir í
G.T.-húsinu laugardaginn 28.
des., frá kl. 1—3 e. h. og
mánudag kl. 11—12 f. h.
Gæslumenn.
J ÓL ASKEMTUN
barnastúknanna
DIÖNU og SVÖVU
verður 1 Goodtemplarahús-
Inu 27. des. (3. jóladag) og
hefst kl. 4 e. h.
Gæslumenn.
SKRIFSTOFA
STÓRSTUKUMNAB
MMrkjaveg 11 (Templara-
láölliimi), Stórtemplar til vi5-
íals kl. 5—6.30 alla þriðiw.
W&sra og föstndaara
Fjelagslíf
Skíðafjelag Reykjavíkur ráð-
gerir að fara skíðaför á annan
jóladag kl. 10 árdegis frá Aust
urvelli, verði gott veður. Far-
miðar við bílana.
Allir velkomnir.
Tapað
Mánudaginn 23. þm. tapaðist
1 vesturbænum gullúr með
silfurfestingu öðrum megin á
armbandinu. Skilvís finnandi
hringi í síma 3441. Fundar-
laun.
Síðastliðinn laugardag tapað-
Ist rauð hliðartaska, í henni
voru 5 happdrættismiðar 12—
15 kr. í peningum. Líklegast
að hún hafi tapast frá Málar-
anum niður á torg. Vinsam-
legast skilist á Þverveg 40 í
Skerjafirði, cða hringið í síma
6768.
Leiga
í Aðalstræti 12 er skemti-
legur salur fyrir veizlur og
fundi eða spilakvöld og kaffi-
kvöld. Sími 2973.
Kaup-Sala
NOTUÐ HflSGÖGN
fceypt ávalt hæstii veröi. — Sótt
heim, — Staðgreiðsla. — Siml
S691. — Ftiwnverslunin Grettis-
Bðtu 41.
358. dagur ársins.
Aðfangadagur jóla (nóttin
helga).
Helgidagslæknir jóladag er
Karl S. Jónasson, Kjartangötu
4, sími 3925. Annan jóladag er
Karl Jónsson, Túngötu 3, sími
2481.
Næturvörður er alla dagana
í Ingólfs Apótéki, sími 1330.
Bílstöðvar bæjarins verða
opnar sem hjer segir: A að-
fangadag jóla til kl. 6 að
kvöldi. Jóladag opið frá kl. 1
til 12 á miðnætti. Annan dag
jóla annast næturakstur Litla
bílastöðin, sími 1380.
Mjólkur- og brauðabúðir
verða opnar, sem hjer segir:
Aðfangadag jóla til kl. 4. Jóla-
dag lokað allan daginn. Annan
jóladag opnar frá kl. 9 til 12.
Sundhöllin, baðhúsið og
Sundlaugarnar verða opnar til
kl. 2 í dag. Miðasölunni í Sund-
höllinni er lokað kl. 1,15. Báða
Tilkynning
FÍLADELFÍA
Jólasamkomur á jóladag-
inn kl. 4 og 8.30.
Margir ræðumenn!
Söngur og hljóðfærasláttur.
Allir velkomnir!
GUÐSPEKIFJELAGIÐ
Samkoma í kvöld eins og
venjulega.
Hljómlist, ræða.
Gestir eru velkomnir.
BETANÍA
Barnaguðsþjónusta á jóla-
dag kl. 2.
Almenn samkoma kl. 6.
Hátíðasamkoma í Aðventkirkj
unni á jóladag kl. 4 e. h.
Allir velkomnir.
Ungmennafjelag S. D. A.
Reykjavík
HJÁLPRÆÐISHERINN
1. jóladag kl. 11 og 8V2 hátíða
samkomur, jólafórn. Brigader
Taylor stjórnar.
2. jóladag, jólafagnaður sunnu
agaskólans. Kl. 8V2 jólatrjes-
hátíð fyrir almenning. Að-
gangur 2 krónur. Major Hilm
ar Andresen stjórnar. Föstu-
daginn 27. des. verður jóla-
fagnaður fyrir gamalmenni
kl. 3.
K. F. U. M.
Á jóladag kl. 8 fyrir hádegi
JÓLASAMKOMA sr. Friðrik
Friðriksson talar.
2. jóladag kl. 8,30 e.h. SAM
KOMA. Ástráður Sigurstein-
dórsson talar.
Allir velkomnir.
ZION
Jólasamkomur. Jóladag kl. 8
e.h. Á annan jóladag kl. 8 e.h.
Hafnarfirði
Jóladaginn kl. 4 e.h. Annan
jóladag kl. 4 e.h.
Vinna
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litin? <elur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
I. Sími 4256.
Óvarpsvfðgerðastofa
Jtto B. Arnar, Klapparstig 16
sönl 2799. Lagfæring á útvarps
tækjum og ioftnetum Saekjum,
jóladagana er lokað allan dag-
inn.
Verslanir bæjarins eru opn-
ar til kl. 1 síðd.
Messur í Útskálaprestakalli.
Aðfangadagskvöld. — Kefla
vík kl. 6, Útskálum kl. 8.
Jóladag — Hvalsnesi kl. 2,
Keflavík kl. 5.
2. jóladag — Útskálum kl. 2.
Njarðvíkum kl. 5.
3. jóladag — Útskálum kl. 2
(barnaguðsþjónusta).
Eiríkur Brynjólfsson.
Lágaf ellskirk j a:
Messað á annan jóladag kl.
14, sjera Hálfdán Helgason.
Þingvallakirkja.
Messað á annan jóladag kl.
14, sjera Hálfdán Helgason.
Fríkirkjan:
Aðfangadag kl. 6, jóladag
kl. 2, 2. jóladag kl. 11 (baran-
guðsþjónusta). — Sjera Árnií
Sigurðsson.
Þann 29. des. s.L var Guðrún
Sigurðardóttir, Bjarkarstíg 4
á Akureyri áttræð. Hún er
ekkja Hallgríms Sigurðssonar
stýrimanns er andaðist fyrir 14
árum síðan. Þau hjónin fluttu
til Akureyrar árið 1901. Einka-
barna þeirra hjóna var Sigur-
laug, kona Brynleifs Tobias-
sonar mentaskólakennara. Hún.
ljest árið 1922.
Guðrún hefur síðan annast
hússtjórn fyrir tengdason sinn
með mestu prýði, enda myndar
kona hin mesta til hússtjórnar
og hannyrða. Hún er furðan-
lega ern þrátt fyrir aldur sinn.
Guðjón Bjamason, Kross-
eyrarveg 3, Hafnarfirði, verður
60 ára þriðja í jólum.
Hjónaband. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Gunnari Bene-
diktssyni, Hveragerði, Ingunn ’
Sigríður Sigurjónsdóttir frá!
Árbæ, Hornafirði og Karl
Björnsson, Austurg. 26, Kefla-
vík. Heimili ungu hjónanna
verður fyrst um sinn Austurg.
26, Keflavík.
Hjónaband. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Jóni Thoraren-
sen ungfrú Emma Guðnadóttir
(Þorsteinssonar, múrarameist-
ara frá Reyðarfirði) og Ágúst
Eiríksson, garðyrkjufræðingur.
Heimili ungu hiónanna er á
Löngumýri á Skeiðum í Árnes-
sýslu.
Hjónaband. f dag verða gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Gróa Frímannsdóttir, Selvogs-
götu 18 og Sigurjón Guðmunds
son, Austurgötu 19, Hafnar-
firði. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn á Selvogsgötu 18,
Hafnarfirði.
Hjónaband. f dag verða gef-
in saman í hjónaband hjá,
borgardómara Pálína L. Guðna;
dóttir og Baldvin Bjarnason. |
Heimili beirra er fyrst um sinn j
á Mimisveg 8.
Hjónaband. Á jóladag verða
gefin saman í hjónaband af
siera Sigurbirni Einarssyni
dósent ungfrú Guðfinna Pjet-1
ursdóttir, Njarðarg. 43 og Jón
Egilsson vcrsl un armaður Hafn
arfirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúiofun sína ungfrú1
Jóhanna Tryggvadóttir, hár-
greiðslumær og Jakob Lárus-
son. píanóleikari.
Hjónaefni, Nvlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
IJnnur Ásiaug Valdimarsdóttir,
Barónsstíg 78 og Ehert Erlends
son, Sie’ 'nisvep 38, Akranesi.
JJeg þakka innilega vinsemd mjer sýnda á I
fimtugsafmælinu. t
Björn Rögnvaldsson. I
• ■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■♦■■■MaaaDBBHaBaaaaaaHaaaaBiiaBaBaaiiaBaBaBaBBaBBaa!
: ' :
! Húrra krakkl I
■ ■
■ ■
■ ■
: óskar öllum fjær og nær gleðilegra jóla. :
■ ■
■ Leikfjelag Hafnarfjarðar
Maðurinn rninn,
AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON, lögfræðingur,
Hafnarstræti 88, Akureyri.
andaðist 18. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Sigríður Jónsdóttir.
Hjer með tilkynnist að sonur okkar
ÓLAFUR E. BJARNLEIFSSON
andaðist að Landsspítalanum 22. þ.m.
Fyrir hönd foreldra, barna og annara vanda
manna.
Ólafía Magnúsdóttir og Bjarnleifur Jónsson
Tengdamóðir mín,
ELÍN ÓLAFSDÓTTIR,
frá Gerðakoti, andaðist að heimili mínu,
sunnudaginn 22. desember.
Fyrir hönd dætra hennar og annarra vanda-
manna.
Óli J. Ólason.
Sonur minn,
BJARNI JÓNSSON,
andaðist sunnudaginn 22. þessa mánaðar. —
z Margrjet Ingjaldsdóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við frá-
fall og jarðarför mannsins míns,
SVEINS SVEINBJARNARSONAR,
Borgarnesi.
Sigurlaug Björnsdóttir
og vandamenn.
Jarðarför konunnar minnar,
MATTHEN TORP,
fer fram með bálför 3. í jólum, í Kaupmanna-
höfn.
Minningarathöfn verður haldin hjer heima
síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Evald Torp.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, við
fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður
okkar,
ÓLAFS THEODÓRS, trjesmíðameistara.
Sigríður B. Theodórs
og börn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu
og samúðarkveðjur vegna andláts eiginmanns
míns
JENS Ág. JÓHANNESSONAR, læknis
Fyrir hönd vandafólks
Kristín Pálsdóttir.