Morgunblaðið - 24.12.1946, Qupperneq 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói:
VAXANDI SA með morgnin-
nm. — Dálítii rigning eða
slydda.
Þriðjudagur 24. desember 1946
MORGUNBLAÐIÐ er 48 síð-
ur í dag. — Gleðileg jól.
Ameríski flotinn gefur M m.a.
200 |ús. einingar af p^mciiin
FYRIR NOKKRU var þess getið í blöðunum, samkvæmt til-
kynningu frá Ráuða Krossi íslands, að yfirforinginn í Camp
Knox, Com. Charles Manning, hefði afhent lyfja- og hjúkr-
unargagnabirgðir amerískra flotans til íslendinga. Hefir Rauða
Krossinum þegar verið afhent talsvert af þessum birgðum, en
hann mun fá meira þegar flotinn yfirgefur Camp Knox, sem
verður sennilega einhvern næstu daga. Meðal lyfja, sem Rauði
Krossinn fær þá eru 200,000 einingar af penicillini.
SKOTFÆRABIRGÐIR
SPRINGA
PARÍS: — Skotfærabirgðir,
sem geymdar voru í Strass-
bourg, sprungu nýlega í loft
upp. Sprengingin heyrðist í 18
mílna fjarlægð.
wm fmm EESSfÆá.4'
||
IK1 ITU
Sjúklingar fa ókeypis lyf. ®
Það var fulltrúi ameríska j
Rauða Krossins hjer á landi.!
Williams að nafni, sem hafði
milligöngu um gjöfina milli
flotayfirvaldanna og RKÍ. — í
brjefi, sem Commander Mann-
ing skrifaði Williams, segir
hann, að „íslenskir sjúklingar
skuli fá þessi lyf og hjúkrunar-
gögn eins og þeim komi best og
algerlega að kostnáðarlausu“. í
þakkarbrjefi frá Mr. Williams
endurtekur hann, „að íslending
ar eigi að njóta þessarar gjaf-
ar án endurgjalds og sje hjer
um að ræða stóra gjöf af ný-
tísku lyfjum og hjúkrunargögn
um, sem muni koma sjer vel
fyrir þá sjúklinga á Islandi, sem
af fjárhagsástæðum eigi bágt
með að greiða fyrir lyf og hjúkr
unargögn.“
Um 30.000 króna virði.
Læknir ameríska flotans hjer
Lt. Carswell, hefir skýrt Morg-
unblaðinu svo frá, að alls sje
um 391 mismunandi lyf og
hjúkrunargögn að ræða. Þar
þar á meðal allt frá penicillin
og sulfa-meðulum, niður í eim-
að vatn, sárabindi, spelkur og
„kompressur".
Lauslega áætlað er talið, að
þessi höðfniglega gjöf flotans
til íslenskra sjúklinga og sem
Rauði Krossinn hefir tekið að
sjer að útbýta, nema að verð-
mæti um 5000 dollurum, eða
rúmlega 30.000 krónum og er
þá miðað við heildsöluverð. —
Hjer er þó ekki reiknað með
verði penicillin-lyfsins, sem
sennilega er eitt út af fyrir
sig jafn verðmætt og hin lyfin
til samans.
En þess ber að gæta, að meðal
lyfj-anna eru mörg, sem erfitt
er að fá keypt erlendis, eins og
stendur.
sljórnin
ræSir sparnalíar-
Á ráðherrafundi dönsku
stjórnarinnar í dag var rætt
um sparnaðaráætlun fyrir áric
1947, vegna hins alvarlega
fjárhagsástands Danmerkur. í
áætluninni er gert ráð fyrir
stórlega auknum afskiptum rík
isins af innflutningi, neyslu og
framleiðslu.
Danmörk hefur safnað mikl-
um skuldum í ár, en 1947 á að
vera mikið sparnaðarár. Gera á
tilraunir til að minka innflutn
Jólin eru hátíð barnanna,
enda felst jólagleði fullorðnra
jafnan mest í því, að gera þeim
þau sem skemtilegust. Þær
verða eflaust margar, litlu
síúlkurnar, sem fara að dæmi
ungmeyjarinnar á myndinni
fyrir ofan, og klappa pabba
inginn um 400 miljónir danskra sínum fyrir jólagjöfina.
króna, eða úr 2,800 miljónum | _____«_*—»-_____
niður í 2,400 miljónir og ef til i
vill meira, ef 50 miljón dollara
lán, sem sótt hefur verið um
hjá alþjóðabankanum í Was- | KLUKKAN um 4 aðfaranót:
hington fæst ekki. Utlitið um sunnudags var skotið á skyndi-
lánveitinguna er slæmt. [fundi í Sameinuðu Alþingi. —
Minkun innflutningsins mun Tilkynti forseti Sb. að þingfri
Aðfangadagur
koma hart niður á ýmsum vöru
tegundum,
Jafnframt þessu á að gera til
raun til að auka útflutninginn
úr 1600 miljónum í 1900 milj.
myndi nú hefjast og stæði það
til 7. janúar.
Nokkrir utanbæjar þing-
menn voru farnir heim, en aðr-
ir fóru á sunnudag.
Byggingar í Reykjavíí
341 hús með
fyrir 68 mil
SAMKVÆMT yfirliti Sigurðar Pjeturssonar, byggingarfull-
trúa, um byggingarframkvæmdir í Reykjavík árið 1945, voru
þá reist hjer í Reykjavík 341 hús, þar af 199 íbúðarhús með
541 íbúð, eitt samkomuhús, þrjú verslunar- og skrifstofuhús,
17 verksmiðju- og verkstæðishús og 121 bifreiða-, gripa- og
sumarhús. Samtals kostuðu byggingar þessar 68-miilj. króna.
99
® éá
IH sem sigliar ©Itlr
Sotnvörpoveiðin í
Af íbúðarhúsunum eru 97^
ein hæð, 89 tvær hæðir, átta
þrjár hæðir, fjögur fjórar hæð-
ir, og eitt fimm hæðir. 173 þess-
ara húsa eru steinhús, en 28
timburhús, alt eins hæðar hús.
Verslunar- og skrifstofuhúsin
eru öll úr steini, eitt fimm hæð-
og eitt ein hæð. Verkstæðin og
verksmiðjurnar eru einnig all-
ar úr steini. Þrjár byggingarn-
ar eru fjórar hæðir, þrjár þrjár
hæðir, níu tvær hæðir og tvær
ein hæð. Tvö hús voru reist fyr-
ir bifreiðastöðvar, níu surnar-
bústaðir og 110 bíla-, geymslu-,
gróður- og gripahús.
Alls eru byggingar þessar
223.520,00 rúrnmetrar. Stein-
húsin eru 213.410 rúmmetrar,
timburhúsin 13.410 rúmm. og
járnhús 1.700 rúmm. Flatarmál
húsanna er alls 32.503,45 fer-
metrar.
Aukningar á eldri húsum,
samtals 28, eru ekki lagðar við
tölu húsanna, en rúmmál þeirra
og flatarmál er talið með.
Breytíngar á eldri húsum, sem
ekki auka rúmmál þeirra, girð-
ingar og fieira, eru ekki taldar
með, en til slíks hefir verið var-
ið miklu fje á árinu.
FYRSTU reynsluferð á íslensku skipi, sem búið er radar-
,æki er lokið. Esja er nýkomin úr strandferð og var þá radar-
.æki skipsins reynt og gafst prýðilega. Til dæmis var siglt fyr-
ir Reykjanes í blindhríð.
<$>-----------------------------
Forstjóri Skipaútgerðar ríkis i
nS, Pálmi Loftsson, bauð gest- I
I
im í gær að skoða tækið og
:arið var í stutta ferð út fyrir
3yjar. Meðal gesta voru
;igl ingamálaráðherra, skóla-
■tjóri Sjómannaskólans, skrif
tofustjóri Nýbyggingarráðs,
' iskimálastjóri og formaður
3jómannafjelagsins o. fl.
Pálmi Loftsson bauð gesti
/elkomna með ræðu og gerði
;tutta grein fyrir kaupum tæk-
sins.
Það var fyrr rúmlega hálfu
ári síðan, að Skipaútgerðin
fekk leyfi siglingamálaráðherra
til þess að festa kaup á radar-
tæki fyrir Esju, en einnig
fjekst gjaldeyrir fyrir atbeina
Nýbyggingarráðs. Þ essu næst
ræddi forstjórinn hina miklu
þýðingu, sem tæki þetta hefði
í för með sjer, hvað öryggi og
annað í ferðum skipsins snerti.
Tækið mun kosta um 55 þús.
krónur.
Þessu næst var Esjunni siglt
út fyrir eyjar og' var gestunum
boðið að sjá í sjónskífuna:
Akranes, baujurnar, Reykja-
vík, eyjarnar o. fl. og þótti
mönnum mikið til koma.
Tækið
Tæki þetta er frá General
Electrick í Bandaríkjunum. —
ppsetningu þess hefur annast
sjerfræðingur frá verksmiðj-
unni, Mac Rae að nafni. Sjón-
tækið er 4 fet og 6 tommur á j
hæð, lengdin 21 tomma og
breiddin 24 tommur. Tækið er enSar óskir komig' fram um
í stýrishúsi. Ofan á því er loft- >ð frá °Pmberum aðilum.
net og „spegillinn", sem tekur | -----------------
inn á sig radarmyndina og
sendir hana gegnum loftnetið
inn á sjónskífuna. Spegillinn
gengur fyrir rafmagnsmótor.
Radartækið er knúið af 115
volta víxiltraum 60 riðum. —
Svæði tækisins eru þrjú: 2
mílur, 6 og 30 mílur.
Oll þessi tæki eru fyrirferða
lítil og mjög haganlega fyrir-
komið. Lýður Guðmundsson,
loftskeytamaður á Esju
er aðstoðaði við uppsetningu
þeirra, mun hafa eftirlit með
þeim.
Skipstjórinn, Ásgeir Sigurðs
son, ljet mjög vel yfir tækinu.
Skipinu var sigl inn á nokkra
firði Norðanlands á tækinu
einu saman og þegar komið var
að Reykjanesi hrepti skipið hríð
og var þá siglt eftir tækinu.
--000--
Er Esjan kom úr siglingunni
með gesti Skipaútgerðarinnar
tóku til máls umboðsmaður
firmans, Guðmundur Gísla-
son og Sigurjón A. Ólafsson, er
kvað það ætti að vera takmark
íslendinga, að slíkt tæki væri
í hverri fleytu.
EINAR SIIGURÐSSON
skipstjóri á mb. Aðalbjörg,
sem á dögunum framkvæmdi
hina stórmerkilegu tilraun
með botnvörpu við síldveiðar,
hefur nýlega farið í seinni
veiðiferð sína.
Sem áður var farið upp í
Kollafjö.rð og var að þessu
sinni hafðar tvær vörpur með
ferðis. Innarlega á firðinum
var kastað og dregið stutta
stund. Varpan fylltist og þung
inn varð svo mikill að liún
sprakk. Aðeins litlu af síld
tókst að ná inn.
Á sömu slóðum var hin varp
an sett út. Sama saganendur
tók sig. Aðeins var togað stutt
stund. Varpan fylltist og
AFLANUM HENT í SJÓINN
Tveir fiskifræðingar frá At-
vinnudeidl Háskólans voru
með í föröinni og gerðu þeir
nákvæmar mælingar á síld-
inni því af sem náðist.
Þegar komið var hingað til
Reykjavíkur, vildi enginn
kaupa aflann og varð Einar að
sigla bát síníum út fyrir hafn
armynnið og henda aflanum
þar fyrir borð.
Um frekari tilraunir af E;n-
rrs hálfu með botnvörpu mun
ekki vera að ræða enda hafa
Syðingar
handieknir
gærkvcldi.
Rómaborg
London 1
LÖGREGLAN í
hefur handtekið nokkra Gyð-
inga, sem taldir eru hafa átt
þátt í sprengjuárásinni á breska
sendiráðið þar í borg í októ-
ber s. 1.
I sambandi við handlöku
þessara manna, skýrir ítalska
lögreglan frá því, að komist
hafi upp um skóla, þar sem
Gyðingar voru þjálfaðir í
skemdarstarfsemi.
Aðfangadagur