Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók BYRNES BJARTSÝNN Á FRAMTÍÐINA Fórnardýr grfskra skæruliða Ungar konur og börn lágu eftir í vainum, er grískir skæru- liðar rjeðusf inn í þorpið Mandalhos. Á mörgum stöðum í Vestur-Makedóníu, hafa svipaðir atburðir skeð og sýndir eru á myndinni hjerna fyrir ofan. % Rarnisókitarnefnil Qryggisráðsins fer tf BaEkanlanda á næstunni Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MEÐLIMIR rannsóknarnefndar þeirrar, sem Öryggis- ráðið hefur ákveðið að senda til að rannsaka skæruhern- aðinn í Norður-Grikklandi, eru nú að búa sig undir að leggja af stað. Fyrsti fundur nefndarinnar verður haldinn i Aþenu 30. janúar. Sfefán Jóhann leif- aði fii ailra flokka En koRimúnisfaT neifyðn SVO sem kunnugt er fól for- seti Islands formanni Alþýðu- flokksins, Stefáni Jóh. Stefáns- syni að gera tilraun til stjórn- armyndunar. Síefán varð við þessum til- mælum. Hann sneri sjer til for- manna allra þingflokkanna og óskaði þess, að flokkarnir til- nefndu menn til viðræðna um væntanlega stjórnarmyndun undir hans forystu. Svar barst strax frá Sjálf- stæðisflokknufn og Framsóknar flokknum, og tjáðu.þessir flokk ar báðir sig reiðubúna til við- ræðna um þessi mál. Hinsvegar skýrir Þjóðviljinn frá því, að þingflokkur Sósíal-- istaflokksins hafi neitað að rieða stjórnarmyndun undir forsæti formanns Alþýðuflokksins. Vafalaust tekur Stefán upp viðræður við hina flokkana þrátt fyrir neitun Sósíalista, til þess að fá úr því skorið, hvort unt muni að ná samkomulagi við þá um stjórnarmyndun. Háftseltur starh- maður UN segir ai sjer New York. JOHN B. Hutson, fyrver- andi aðstoðarlandbúnaðar- málaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sjer starfi sínu, sem aðstoðar-aðalritari sam- einuðu þjóðanna. Líklegt er talið, að annar Bandaríkja- maður verði skipaður í stöðu hans. Hutson var éinn af átta að- stoðar-aðalriturum stofnunar- innar. Lögreglan beiiir byssum sínum : Ssmbay Bombay í gærkvöldi. í ÓEIRÐUM, sem urðu hjer í Bombay í dag, varð lögregl- an að beita byssum sínum til a.ð koma í veg fyrir meirihátt ar uppþot og grjótkast, Nítján menn urðu fyrir hnífstungum og tveir þeirra jjetust af sárum sínum. Auk ofangreindra árása, var kveikt í að minnsta kosti þremur húsum. — Reuter. Hinn bandaríski ■ meðlimur rannsóknarnefndárinnar, Mark F. Ethridge blaðaútgefandi, mun leggja af stað frá New York eftir fimm daga. Kæra Grikkja. Nefnd þessi á meðal annars að rannsaka kæru Grikkja á hendur Júgóslövum, Búlgörum og Albönum. Grikkir halda því fram, að þessi lönd hafi veitt grísku skæi-uliðunum aðstoð, og jafnvel leyft þeim að hvílast og vophast innan landamæra sinna. Oryggisráðið fær skýrslu. 'Rannsóknarnefndin á að gefa Öryggisróðinu skýrslu eins skjótt pg auðið er, en ráðið mun síðan taka afstöðu til málanna og ákveða, hvort kæra Grikkja sje á í'ökum byggð. Tíu af meðhmaþjóðum Ör- yggisráðsins bafa þegar útnefnt nefndarmenn, en Colombía á enn eftir að skipa fulltrúa sinn. SÆNSKA. þingið var sett í gær af Gustav konungi. Á þriðjudaginn kemur setur Hákon konungur norska þingið Flugvjel hrapar í GÆRKVÖLDI fjell flugvjél til jarðar í Kent í Bretlandi. Flugvjelin var á leið til Suður- Afríku. Seint í gærkvöldi hermcíu frjettir að þrír menn hefðu lát- ið lífið í slysi þessu, en tólf fluttir á sjúkrahús. • Alls voru sautján menn í vjelinni, flestir breskir. Bækisíöðvum breska flughersins s lára égnað Rómaborg í gærkvöidi. AÐALBÆKISTÖÐVAR broska flughersins í Róm rýmdar í dag, éftir að hringt hafði verið til bækistöðvánna og tilkynt að sprengjum hefði verið komið fyrir í bygging- unni. Bresk herlögregla og ítöl^k lögregla leituðu í húsinu í rúmlega klukkustund, en er engar sprengjur fundust, Fiutti síðustu ræðu sína sem utanríkisráðherra i Cleveland i g.ær Cleveland, Ohio, í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. í SÍÐUSTU ræðunni, sem James Byrhes flytur, sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti hann því yfir í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að aldrei síðan styrj- öldinni lauk, hefðu verið betri horfur fyrir því, að takast mætti að koma á rjettlátum friði. Byrnes bætti því við, að hann væri fús til að játa það, að síðastliðið ár hefði hann oft verið obðinn harla vonlítill um framtíðina, en þó væri nú svo komið, að menn gætu verið bjartsýnir. Leynilegar viðræð- ur hafa farfð fram milli Rússa og Oslo í gær. LANGE utanríkisráðherra Norðmanna skýrði blaðamönn- um frá því í dag, að það vaeri rjett, að leynilegar viðræður hefðu farið fram milli fulltrúa norsku ríkisstjórnarinnar og sovjetstjórnarinnar rússnesku. En ráðherrann bætti því við að hann hefði ekki heimild til að skýra frá því hvað farið hefði á milli ríkisstjórnanna í þess- um leynilegu samtölum. Kröfur Rússa um herstöðvar á Svalbarða eru mikið ræddar í blöðum víða um heim og eink- um á Norðurlöndum. Er talað um að sennilegt sje að Öryggis- ráðið fái kröfur stórveldanna um herstöðvar til yfirvegunar á næstunni. * Trygve Lie ferðast um Mið-Ameríku New York. TRYGVE Lie, . aðalritari sameinuðu þjóðanna, lagði í gær af stað í opinbera ferð um Mið Ameríku. Lie hefur í hygg.ju að ræða við ýmsa stjórnmálamenn um málefni sameinðu þjóðanna. Hann mun koma við í Méxiko borg, San Salvador, Honduras Nicaragua, San Jose, Costa Rica, Haite, Pucrto Rico ogi fleiri stöðum. EERLÍN — Hermenn í Banda ríkjaher mega nú giftast þýsk- um stúlkum. Það skilyrði er þó sett, að giftingin fari ekki fram fyr en rjett áður en hermaður- • inn fer frá Þýskalandi. „Hinar margendurteknu til- raunir okkar til að ná samkomu lagi í heimi, pár sem friðurinri- ríkir“, hjelt Byrnes áfram, „virtust alltaf vera um það til að mistakast. En við hjeldum þolinmóðir áfram tilraunium okkar“. Framtíðin. Um Bandaríkin sagði, Byrn- es: „Við höfum sýnt hverju við getum áorkað í stríði. Nú verð- um við að gýna getu okkar í heimi friðarins. Er við gerum það, munu börn okkar og börn um víða veröld erfa heim, þar sem friður ríkir, og frelsi og vellíðan þeirra mun sífelt auk- ast“. Byrnes flutti ræðu sína á veg um tímaritsins „Time“ og Cleve land World Affairs Council. I ræðunni minntist hinn frá- farandi utanríkisráðherra ekk- ert á uppsögn sína, nje skipun Marshalls í utanríkisráðherra- embættið. Eftirlit mcð atómorku. Byrnes vjek nokkuð að til- lögum þeim, sem komið hafa fram um alþjóðaeftirlit með at ómorku. í því sambandi sagði hann m. a.: „Ef þjóð skuldbindur sig til að halda þann sáttmála, sem gerður kann að vera um eftir- lit með atómvopnum, og fellst á það, að hegna beri þeim, sem brjóta kynni þenna samning, er erfitt að skilja, hvers vegna sú sama þjóð er ófús til að sleppa neitunarvaldi sínu“. Frjettamenn telja, að í ofan- greindum orðum felist nokkur gagnrýni á afstöðu Rússa til atómorkueftirlits, er þeir krefi ast þess enn, að stórþjóðirnar fái rjett til að beita neitunar- valdi sínu í sambandi við eftir- litið. Féraisf s fSolism LONDON: — Álitið er að um 200 manns hafi nýlega druknað í flóðum, sem orðið hafa í Nyasalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.