Morgunblaðið - 12.01.1947, Side 5
Sunnudagur 12. jan. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
I svartamarkaðinum í Berlm
Peninyar yerlir Íítes virli
ÞEIM sem þykir gaman að
lesa leynilögreglusögur,
muinu kannaist við hinn
snjalla leynilögreglumann,
sem greip glæpai£anninn, af
því að hann hagaði sjer á
þann veg að vekja grunsemd-
ir hins glögga leynilögreglu-
manns.
Það er ein stjett manna,
sem jeg hefi komist í kynni
Við, sem vel mætti segja hina
sömu sögu um. Það eru
svartamarkaðsbraskarar í
Berlínarborg. Ein hreyfing,
jafnvel sú ólíkasta, táknar
ákveðnar aðgerðir.
VILTU SELJA ÚRIÐ?
Sólbjartan dag í júnímán-
uði stóð jeg á hinu mikla
torgi í Berlín, sem Alexander
Platz nefnist. Jeg var að
hoi’fa á byggingarnar við
torgið, sem líkjast einna
helst mannlausu skipi á hafi
ýti. Fjór- og fimlyft hús þar
sem aðeins útveggir standa
uppi. Mjer varð nokkuð star-
sýnt á allan þann mannfjölda,
sem gekk þarna um. Enginn
^virtist vera að flýta sjer. —
Allir eins og þeir væru að
bíða eftir einhverju. Mjer
varð á að líta á úrið á hand-
3egg mínum. Jeg hafði varla
sjeð hvað klukkan var, er
»maður nokkur kom upp að
hlið mjer og talaði mjög lágt:
„Viltu selja úrið?“ sagði hann.
„Hvers vegna spyrðu“, svar-
aði jeg. „Mjer fanst þú gefa
það til kynna þegar þú lyftir
höndinni". Jeg svaraði hon-
um neitandi. Maðurinn hvarf
síðan inn í mannþrönginp,.
Þetta var í fyrsta skipti,
sem jeg kyntist verulega
svartamarkaðinum í Þýska-
landi. Reyndar hafði oft áður
og það oft á dag karlmenn,
konur og börn beðið mig að
selja sjer súkkulaði eða sig-
arettur.
Þó að svarti markaðurinn
í Berlín sje í álgleymingi, þá
er alt gert til þess að koma í
veg fyrir slík viðskipti. Lög-
reglan hefur mjög vakandi
auga á 'öllum „hættulegum
Eftir Sverri Þórðarson
Þessi mynd er tekin fyrir ári síðan. Hún sýnir mannfjölda,
sem stundar svartamarkaðsviðskifti fyrir utan Ríkisþing-
húsið i Berlín.
„Tvö hús".
er einna dýrust allra muna,
eða um og yfir 2,200 kr.
SÍGARETTUR DÝRARI
EN GULL
Altaf hefur verið litið á
gullið, sem undirstöðu auð#-
æfanna. Það er sennilega ekki
margir sem trúa því, að í
Berlín er eitt óslegið gull-
stykki minna virði en sígar-
ettukassi með 10 pökkum í.
Ekki man jeg hver það var
sem reiknaði þetta út. Nema
hvað, að hann lagði á meta-
skálar einn sígarettukassa og
sömu þyngd af gulli á móti.
Útkoman var sú, að sígarettu-
kassi var nokkuö dýrari. —
Verðið á honum var frá 650
krónum í 975 krónur.
Einu sinni var mín freist-
að. Það var ekki í Berltn. —
Þýskur bílstjóri, sem oft ók
mjer í Frankfurt við Main
nðinum keypt mjer smjör eða
kafti. Fyrir þetta fæ jeg ekki
neitt, sagði þýskur kunningi
minn, um leið og hann rendi
fing'runum í gegn um álit-
legan seðlabunka í veski stnu.
ÁSTÆÐAN FYFIR
PENINGAFLÓÐINÚ
Hver er ástæðan fyrir þessu
óhcmju mikla peningaflóði?
Aðalorsökin hljóðar næsta
ótrúlega, en jeg sel hana ekki
dýrara en jeg keypti.
Þegar Bandamenn gerðu
innrás sína í Þýskaland gáfu
þeir út sjerstaka peninga-
seðla.; Ein slík prentsmiðja
var sett upp í Berlín er
Bandaríkjamenn komu þang-
að. Þegar borginni var skipt.
niður í hernámssvæði fengu
Rússar yfirráð. yfir svæði því
þar sem prentsmiðjan var.
stcjðum“. T.d. Alexander bauð mjer Opel bíl 5 manna,
Platz, Tiergarten. En svarta-Jmjög vel með farinn, enda
markaðbraskarar hafa ekki,var hann svo að segja nýr.
látið það á sig fá. Viðskiptin jHann átti að kosta 975 kr.
hafa dreifst meira um borg- Jeg bar þessi kaup undir
ina og út í „Grænaskóg“. —- ýmsa liðsforingja, en þeir
Hernaðaryfirvöldin hafa sögðu að það væri tilgangs-
einnig leyft, að opnir vöru-
^kiptamarkaðir sjeu haldnir,
laust, því að herlögreglan
myndi taka hann af mjer um
undir opinbei;u eftirliti. Þar leið og jeg færi af stað. Alla
geta borgarbúar skipst'á eig-.þýska bíla vnr bannað að
um, eftir því sem hverjum
þykir best henía.
kaupa
hernámssvæði
Bandaríkjamanna. Þjóðverjar
þarfnast þeirra var svarið
sem jeg fekk.
ÓTRÚLEGUSTU HLUTIR
Á BOÐSTÓLUM
Á svarta marknði í Berlín HAFA PENINGA EINS
er hægt að kaupa hina ótrú-
legustu hluti. Frá jafn óskyld-
um hlutum sem dósamat til
OG SAND
I TIMANUM 6. des. skrifar
herra Halldór Kristjánsson nýa
pólitíska langloku undir þessari
fyrirsögn og fljettar inn í hana
ógeðslegan persónulegan óhróð
ur um bræðurna Thors, og þyk
ist vera að vinna að þjóðarhag
með þessu. Það eru sumarbú-
staðir bræðranna Thors við
Þingvallavatn, sem vakið hafa
til nýs lífs kendir í skapferli
þessa höfundar, öfundma og
aðra verri. Kennir þar margra
grasa af þeim hugsunarhætti,
sem ræður penna Tímans yfir-
leitt og er það að vonum, þar
sem það blað er hans andlegi
leiðtogi. Svo langt leiða þessar
kendir hann, að hann skirrist
ekki við að brigsla um óheið-
arlegan verknað, sem varðar
við lög og er ekki til annars
staðar en í hugarórum höf. —
Mundi ekki mönnum með göf-
ugu hugarfari þykja sjer betur
sæma, að kæra þjófnað en
brigsla um hann? Ef höfundur
gerir það ekki, eru brigsl hans
marklaust fleipur, honum sjálf
um til skammar'og blaðinu, sem
birtir þau.
Og svo er það nú hneykslunar
hellan, sumarbústaðirnir. Hann
virðist ekkert hafa á móti því,
að þeir sjeu bygðir þarna. En
honum þykja þeir of vandaðir,
stólarnir of þægilegir og svo
mætti komast af án ísskapa, og
þetta allt of dýrt! Hvað er svona
hugsunarháttur nefndur á ís-
lensku? Það, sem þessir sumar-
bústaðir kosta' fram yfir það,
sem tíðkast um sæmilega sum-
arbústaði, sem ekki eru gerðir
af vanefnum, er fjárhæð, sem
engin áhrif hefir á þjóðarhag
yfirleitt. Þess vegna verða skrif
höf. um þetta ógeðslegt níð um
sæmdarmenn, algerlega óvið-
komandi almanna hag. Og sama
gildir um allan persónulegan
óhróður. Hann er utanveltu við
þau mál, sem snerta almenning,
eins og óhæfuverk eru fyrir
utan lög og rjett.
Og nú skal segja höf. hvernig
menn líta á þetta, sem ekki eru
blindaðir af flokkshatri.
Bræðurnir Thors eru athafna
samir sæmdarmenn, dreriglynd
ir, göfugir menn, er veitt hafa
fjölda manna atvinnu til sjáv-
ar og sveita, með dugnaði sín-
um, fyrirhyggju og fram-
kvæmdasemi. Stórhugur þeirra
er í beinni andstöðu við hugs
SKULD VIÐ
HERMENNINA
Hinir rússnesku yfirmenn í
Berlín höfðu ekki greitt her-
mönnum sínum neitt kaup í linarhátt hr. Halldórs Krist
langan tíma. Nú skyldi þeim
öllum verða greitt kaup sitt.
En yfirmennirnir rússnesku
settu þau lög, að hermenn-
irnir gætu ekki sent neitt af
þessum peningum heim, eða
tekið þá með sjer heim til
Rússlands. Var því ekki
annað að gera fyrir hermenn-
ina, en að eyða þeim þar sem
þeir voru komnir.
. Hermennirnir höfðu ekki
komist í veruleg kynni við
armbandsúr, eða myndavjel-
Berlínarbúar líta ekki sömu ar og ýmiskonar glingur fyrr
aigum á peninga í dag, eins en þeir komu til Þýskalands.
silkisokka. Sem dæmi upp á og aðrar þjóðir heims.
|Þetta gekk alt mjög í augu
það kostaði í sumar eitt kg. I Þáð er engu líkara, en þeir þeirra og þeh/ voru reiðubún-
af smjöri 300 krónur. Einir j keppist við að losna við pen- ir til að greiða miklar fjár-
silkisokkar 180 kr. parið. Úr(ingana. Þeir opna buddur hæðir fyrir slíka kostagripi,
eða armbönd frá 1,200 kr. í.sínar og segja: — Uss, hvers sem þessa.
nokkur þúsund. Gott, ósvikiðivirði eru þessir sneplar. En; Að sjálfsögðu mótmæltu
jánssonar. Þess vegna hafa þeir
eignast 7 togara og greitt ríki,
bæ og fátækum fjölskyldum
við sjó og í sveit geysiháar fjár
hæðir. Og, þegar þeir byggja
sumarbústaði, er stórhugurinn
sá sami. Þeim finnst þurfa að
vanda til þeirra á sögufrægum
stað, svo þeir svari til umhverf—
isins. Og fjárins hafa þeir aflað
með atorku.og framsýni, alveg'
á hliðstæðan hátt eins og Hall-
dór Kristjánsson aflar fjár með
búskap sínum á Kirkjubóli.
iinnifiiiMiiiiiiiiKiiiiiiitiuiiiiiiiiiimiiii*
kaffi í venjulegum pakka SOO^ætti jeg sígavettu eða súkku-
kr. Heldur ljelegir kjólar frá.laði, sápu eða eitthvað annað,
420 kr. Einar karlmannsbux-1 þá stæðu mjer flestar dyr
Ur 600 kr. Myndavjel Leica opnar. Jeg gat á svarta mark-
Bandamenn seðlaframleiðsi-
unni. En ekki mun henni hnfa
verið hætt fyr en í janúar
1946.
Danskur
byggingarverk-
fræSingur
sem dvelur nú á íslandi,
óskar eftir atvinnu um ó-
ákveðinn tíma. Tilboð
merkt „Ingeniör — 675“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag.
Ottflur Ivö hús;
TIL samanburðar við hina
myndarlegu sumarbústaði, ^em
hr. Halldór Kristjánsson notar
sem árásar- og ohróðursefni á
bræðurna Thors, skal hjer getið
tveggja húsa, sem flokksbræður
hans reistu s.l. sumar í Atlavík
í Hallormsstaðaskógi. Upp af
víkinni er fagur vallendis-
hvammur, milli tveggja hæða
og eru þær báðar vaxnar háum
skógi. Tær lækur rennur eftir
miðjum hvamminum í víkina.
Náttúran er þarna örlát á feg-
urð og þægindi. Þar sem læk-
urinn rennur út í víkina, mynd
ár hann poll, sem sólin hitar
upp, og geta gestir baðað sig
þar, og það gera margir þeirra.
Jafnframt er skógurinn skjól-
garður um þennan yndislega
hvamm, ef veður' eru válynd.
Hvergi á landinu mun finnast
eins yndislegur skemtistaður
og eins hagkvæmur, eins og
þarna. Hvammurinn er ekki víð'
áttumikill, en þó geta skemt
sjer þar mörg hundruð manna
í einu. Þegar jeg kom þar s.l.
sumar, datt hjer í hug, að hjer
ættu menn að draga skó af fót-
um sjer. En, þegar jeg hafði
notið skógarilmsins, fegurðar-
innar og þægindanna brá mier
í brún, því hjer, á þessum fagra
stað, inn í miðjum skóginum
var verið að reisa tvQ bragga,
sem fluttir voru þangað. Mundi
ekki fleirum en mjer þykja hjá
leitt, að sjá þessar útlendu
skemmur í hjarta skógarins á
fegursta bletti á Islandi.
Bræðurnir Thors bygðu surii-
arbústaði á Þingvöllum fyrir
fje, sem þeir með fyrirhygeju
og dugnaði, höfðu aflað sjer úr
skauti náttúrunnar. Og þeir
vildu láta húsin líta vel út og
byggja þau svo, að þau sómdu
sjer vel á þessum fræga minn-
ingastað, og yrðu til varanlegr-
ar frambúðar. Ef til vill hefir
einng vakað fyrir þeim, að ís-
land þyrfti ekki að blygðast sín
fyrir það, að bjóða útlendum
tignargestum þarna inn. —
Reynsla liðinna tíma bendir á
þetta. Hinsvegar byggja flokks
bræður höf. tvo bragga sem
eyða fegurð yndislegasta stað-
ar á landinu, og grotna sundur
á fáum árum. Og tilgangurinn
er sá einn, að pranga rineð að-
göngumiða að dansi og veiting-
um og selja þetta eins dýrt og
mögulegt er. ,
Svo segja Framsóknarmenn.
að fagrar byggingar prýði land-
ið, það er að segja, ef bræð-
urnir Thr-s byggja þær ekki.
En livcrgi hefi jeg sjeð þá halda
því fram ennþá, að braggar
prýði landið.
En hjer er meira en um mis-
munandi hús að ræða. Þarna
rekast á ólíkar stefnur, sem
spretta af ólíkum hugsunar-
hætti. Annars vegar er ást og
trú á landið og framfarahug-
sjónir, samfara stórhug til að
prýða það og bæta. Hins vegar
er lágvaxinn hugsunarháttur lít
illa manna, hugsjónalausra skrif
finna, er leggja alla áherslu á,
að vekja lægstu hvatir lesend-
anna sjer til framdráttar, og
nurla um leið saman aurum,
Bjarni Sigurðsson.
BEST AÐ AUGLÝSA
I MORGUNBLAÐINU