Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 10
,10 Sunnudagúr 12, jan. 1047 MORGiUNB Ls4 Ð I Ð 1 t RAFGEYMAR! B og 12 volta í mörgum stærðum. Bíla- og málningar vöruverslun Friðrik Bertelsen Hafnarhvoli íslenska frímerkjabókin fæst aftur hjá bóksölum. íbúð I Tilboð óskast í góða 4ra herbergja íbúð, helst i í vesturbænum. Mikil útborgun ef óskað er. | Tilboð skilist á afgr. blaðsins fyrir 15. jan. | merkt ,.íbúð“. Tilkynning Viðskiptaráð hefur ákveðið, að frá 11. janúar 1947; skuli hámarksverð á eggjum vera sem hjer segir: í heildsölu .. kr. 14,50 pr. kg. í smásölu .... kr. 17,00 pr. kg. Verð þetta er miðað við, að eggin sjeu óskemd 1. fl. vara, og stimpluð sem slík af eggjasam- lagi eða hænsnabúi, sem viðurkent er af verð- lagseftirlitinu, enda taki samlagið eða búið ábyrgð á gæðu,m eggjanna. Á öðrum eggjum má ekki vera hærra verð en hjer segir: • í heildsölu... kr. 12,50 pr. kg. í smásölu kr. 15,00 pr. kg. Reykjavík, 11. janúar 1947. VerÖlagsstjórínn f KS*$K§>^<§^x^<^<^X^<§XSx^^<§x^<^<$X§K$X$x3x$X$x$x$>3x£<$X§X§X$x$x$X§X$X$X§X$kSx$xSx$X$X§X§X? Fjallágrösin eru komin. Verslunin Sj’LFOSS, Vesturgötu 42. Ástríður Torfadótlir HÚN fæddist á Flateyri 12. ( jan. 1867, dóttir hins alkunna' útvegsbónda og skipstjóra Torfa Halldórssonar og konu hans, Maríu Össurardóttur. Hún ólst upp í hópi margra og mikilhæfra systkina, við mikla önn og umsvif hins stóra og gagnmerka heimilis, er um áratugi var þjóðfrægt fyrir afburða rausn og gáfur húsfreyjunnar og táp og framtak húsbóndans, er fyrst ur manna hjerlendis hjelt uppi sjómannaskóla, lengst- um á eigin heimili. Ung að aldri sigldi frk. Ástríður til Noregs og lagði þar stund á hjúkrunarnám og eftir heimkomuna stund- aði hún það starf um skeið. Þégar systir hennar, frú Guð- rún Torfadóttir misti manns sinn, sr. Jóhann Lúther Svein bjarnarson, prófast að Hólm- um 1 Reyðarfirði, árið 1912, fluttust þær systur báðar aftur á fornar slóðir. Frú Guðrún tók að sjer síma- gæslu á Flateyri, en frk. Ástríður gerðist að segja má önnur móðir ungra systur- barna sinna og önnur hönd systur sinnar í öllum kyrlát- ari störfum kvennanna, sem sjaldan er haft hátt um eða metin að verðleikum. Frk. Ástríður er ekki há kona vexti, svo sem flest hin þjóðkunnu systkini hennar, en fyrirmannleg er hún í fasi og gáfuð í besta lagi og í öllu ósvikinn vestfirskur kjarn- viður. Hún nýtur enn óskertra sálarkrafta. Á síðustu ára- tugum hefur hún talsvert fengist við ritstörf í tómstund um sínum, en farið svo dult með, að fáir munu hafa vitað um það fyr en útvarpið flutti kafla úr óprentaðri skáldsögu eftir hana fyrir fáum árum. Hún hefur og skrifað leikrit — Örlagaþráðurinn — og fleira mun hún eiga óprentað í pokahorinu, ef í það fengist að líta. Frk. Ástríður hefur notið vinsælda samferðamanna margir verða til að hugsa hlýtt til hennar á þessum merku tímamótum æfi henn- ar. Ó. Mánudaginn 13. þ. m. verður verslunin- lokuð allan daginn. AUGLÝSIN < R GUIjLS ÍGILDI Fjórir Pólverjar um njósnir . London í gærkveldi. RJETTARHÖLD eru byrjuð í Varsjá í máli fjögurra raanna, sem sakaðir eru um samsæri gegn ríkinu og að hafa haft í undirbúningi áform um að steypa stjórninni af stóli. Auk þessa, eru mennirnir bornir þeim sökum, að hafa njósnað fyrir „erlenda sendisveit“. Á einum stað í ákæruskjalinu er gefið í skyn, að hjer sje átt við bresku sendisveitína í Varsjá. Vegna þessa máls, hefir breska utanríkisráðuneytið lýst því yfir, að sendisveitin í Varsjá hafi ekki tekið þátt í neinum njósnum, eða nokkrum öðrum óleyfilegum erindisrékstri. —Reuter. I^emedici h.j. Áskurðarvjelar fyrir verslanir og matsöluhús, fyrirliggjandi, í tveim stærðum. Þ Þ or^nmóóon Co. umboðs- og heildverslun, Hamarshúsinu, vesturenda, sími 7385. Bókhaldari Skíifstofumann, vanan bókfærslu, vantar á endurskoðunarskrifstofu. Eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, mentun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðs- f ins, fyrir 15. þessa mánaðar, merkt: „Bók- færsla og endurskoðun“. w t^nnincý Vjer viljum hjer með vekja athygli á því, að öll mánaðarleg reikningsýðskifti hættu um síðustu áramót, sökum sívaxandi erfiðleika að fá starfsfólk til innheimtustarfa. Eru þeir sem áður hafa haft reikningsviðskifti, vinsamlega beðnir um að athuga þetta. Stmerzluntj.&tefánssonar ^$*^<^<^<$x£<^^<$K§K$X§X$x$x$x^<$x$x^<^<§X§X$X$K§x$K§x$x$K$x$X$x$X$x$x$x$x$x§Kgx$K$K$x§X§x§x$>4 Heknet 25 reknet til sölu. SVEINN BJÖRNSSON, Garðastræti 35, sími 6275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.