Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. jan. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
BRJEF SENT MORGUNBLAÐINU
Læknisskortur á Langanesi
FRAMFARIR síðustu tíma! einu, eins og nú hefur verið
á ýmsum sviðum eru óumdeii og er enn. Hins vegar mun fáa
anlegar. Talið er, að þetta nái furða á því. þótt spurningar
ékki síst til læknavísindanna. sem þessar vakni hjá.þeim. er
Er það öllunT mönnum stór-jvið þetta búa: Hversu lengi á
mikið gleðiefni og huggun, svo búið að standa? Hvernig
því að fátt er jafn mikiivægt er þessum málum komið við-
og það að þau mál, er hjálp'víkjandi hjeruðum út um
sjúkra varðar, sjeu í sem full iandið? Er hjer um menning-
komnustu lagi. Þegar um arlega afturför að ræða yfir-
stjettir innan þjóðfjelagsins leitt? Er verið að liverfa aftur
er að ræða, ætla jeg, að lækna til frúmbýlisháttar í þessum
stjettin sje ein hin allra vin- efnum? Er ekki mögulegt að
sælasta að öðrum ólöstuðum.
Ber margt til þess, en það fyrst
alls, að það er lífsnauðsyn í
jnjög mörgum tilfellum, að
fá neinn sæmilegan lækni til
að gegna hjer starfi? Getur
það verið ástæðan, að svo
mikill skortur sje á iæknis-
læknir sje öðrum til hjáipar og' lærðum mönnum hjer á landi
og hið göfuga hjálpar- og nú, að þess vegna gangi þetta
mannúðarstarf læknisins mun þannig til, eða er ekki fylli-
af öllum almenningi metið að
maklegleikum. Traust og' ör-
yggi manna um heilsu og líf
er oft undir hjálp læknisins
komið.
Flestir munu þekkja ein-
lega sjeð fyrir þessum máium
hjer heima í hjeraðinu svo
sem vera ber og vakað vfir
því að fá starfandi lækni í
hjraðið? Það er naumast hægt
að ætla, að landlæknir telji
hver dæmi þess, hversu miklu' sæmilega sjeð fyrir læknis-
það hefur þótt skifta, undir starfi þessa hjeraðs á þennan
ýmsum kringumstæðum. að hált. En það er mörgum óráð-
vegna þess að sækja fund
læknis langar leiðir fyrir smá
aðgerðir, svo sem tanntökur,
skoðanir o.fl., en þó óieyst ým
is vandamál fólksins.
Mitt álit er það að Öxar-
fjarðarhjeraði eins og það er
nú, ætti að skifta í tvö læknis
h.jeruð., Myndi það draga úr
þeim örðugleikum, er hin^ir
miklu vegalengdir skapa, og
ekki er óeðlilegt, að rísi lækn
um í augum.
Tel jeg líklegt að álit þeirrá
ungu lækna, er hjer hafa
þjónað, síðan okkar framúr-
skarandi ágætislæknis, Jóns
heitins Árnasonar, misti við,
muni yfirleitt falla í svipaða
átt, ef eftir væri leitað. Hóf-
legt myndi. að Raufarhöfn
rneð Auslur-Sljettu eða meira,
yrði sjerstakt læknishjerað,
enda hefur læknir setið hjer á
Raufarhöfn hin síðari ár um
síldveiðitímann. Almennur
hreþpsfundur hjer á Raufar-
höfn samþykkti á síðastliðnu
voru áskorun til alþingis-
íiá hjálp læknis í tæka tíð og in gáta, hvernig í þessu liggur manns kjördæmisins um að fá
hversu það hefur tekist eða Um leið og jeg geri framan-
misheppnast eftir aðstæðum. | greindar spurningar að mín-
■ Um frumbýlishátt í þessum'um. segi jeg það, að jeg væri
efnum eru til margar sárgræti Jiandlækni þakklátur fyrir það
legar sögur, þegar lækni varð^ef hann vildi gjöra svo vel að
ekki náð sæmilega fljótt upplýsa, hver ósköp því valda
vegna fjarlægðar, þegar sæng að árið 1946 skuli annað eins
urkonan var önduð eftir sár-
ar og langar þjáningar þá loks
?ns, er læknirjinn kom, og
margt fleira því líkt. En sök
þeirrar samtíðar er kanski
ekki mikil eða kanski engin,
þegar tillit er tekið til þess, að
ískortur var þá á lærðum
mönnum í þessum efnum, og
vegir, farartæki og öll geta
þjóðarinnar ósambæranieg við
það, sem nú er. En hvað ætti
að segja nú á tímum framfar
anna, ef svipað endurtekur
sig nú út um byggðir lands-
jns af sömu ástæðum?
Er þá enginn í sök, eða er
fyrirkomulag þessara mála að
einhverju leyti langt á eftir
samtíðinni? Það talar sínu
máli, þegar ekki er hægt að
ná til læknis, hvað sem við
liggur, vegna þess að stór
læknishjeruð eru læknislaus.
Um meðul og aðrar nauðsvnj
ar í þeim efnum er tæpast að
ræða í öllu læknishjeraðinu.
Er þannig um hnútana búið
jafníramt læknisleysinu, að
ekki fæst það helst, sem al- j þetta verið, en hitt
yngri
menningi er leyfilegt að hafa orðið hinum
ófremdarástand og þetta eiga
sjer stað á íslandi í a. m. k.
cinu, eða e. t. v. fleiri læknis-
hjeruðum. Það mun væntan-
lega ekki þykja ósanngjarnt
að við sem þreyjum án læknis
í skuggalegu útliti skammdeg
isins, fáum að vita ástæðuna
fyrir því, a.m.k.
Það er með öllu óviðunandi
að margendurtaki sig. að lækn
ir sje sendur í hjerað sem
þetta til að drepa sjer niður
eins og kría á sker og hverfi
svo brott án þess að maður
komi þar strax í marins stað.
Þetta er þó allra verst, að
mínu áliti, þegar læknisieysi
ber upp á vetrartímann og
farartálmanir eru ríkjandi
vegna snjóa og ósjóa, svo að
nær ómögulegt er að ná ná-
grannalækni, þrátt fyrir góð-
an vilja hans, hvað sem við
liggur.
Stundum heyrist, að erfitt
muni að fá lækna til að þjóna
í hinum stærri og erfiðari
læknishjeruðum. Vel getur
gæti þó
iæknum
Raufarhöfn og nágrenni gert
að sjerstöku læknishjeraði.
Ekki mun mönnum h.jer enn
hafa borist vitneskja um,
hversu þar hefur verið að
unnið eða fram gengið“.
En hvað sem um þetta er,
þá hygg jeg, að margir ein-
staklingar hjer um slóðir og
Raufarhafnarhreppur vildi
mikið til vinna og á sig leggja
til þess ’að málin skipuðust á
annan veg en verið hefur, því
að hin illa reynsla hefur kent
öllum noliuð.
Einu möguleikar til að ná í
lækni, a.m.k. hvað við kemur
austari hluta þessa hjer.aðs, er
að fá Þórshafnarlæknirinn
Þegar þetta er ritað, er sú
erfiða landl. nær ófær vegna
snjóa, en sjór ófær nú í marga
daga og svo oft. Tvö tilfelli
eru mjer kunn, þar sem svo er
ástatt, að full ástæða er til að
vera kvíðinn vegna þessarar
rniklu fjarlægðar og erfiðu
kringumstæðna, ef skyndilega
þarf læknis við. En vonandi
fer alt vel, bæði það og annað,
og þá ber að þakka það for-
sjóninni, en fari illa af þessum
ástæðum, þá svari hver fyiár
sig.
Raufarhöfn 24. nóv. 1946
Leifur Eiríksson.
undir höndum, til þess að geta
sem mest hjálpað sjer sjálfum
Beri- slys að höndum, verð-
Ur að flytja sjúklinginn á
sjúkrahús óraleið, (eins og átt
hefur sjer stað úr þessu hjer-
sði) ef vegir og veður leyfa,
eða það sem oftast .verður,
láta hann kveljast og fara sem
nokkur örvun ,að heyra sigur-
gleði eldri lækna í frásögnum
sínum um þannig ferðalög og
viðburði. Hitt vil jeg seg.ja, að
það er sjálfsögð skylda sveit-
arfjelaganna og stjórnenda
þeirra að sjá sem allra best
íyrir þörfum læknisins bæði
dvalarstað, farartækjum o.fl.
fara vill og hlíta þeirri aðstoð (Getur það ráðið miklu um
er einhver veitir. Jeg hygg, að Jhversu tekst að fá lækna og
ýmsa furði á því, að um svo halda þeim til langdvalar. Má
mikla afturför sje að ræða í
þessum efnum, að stórt og
jnannmargt læknishjerað svo
sem Öxarfjarðarhjerað í N-
ekkert þ'ar til spara.
,Þótt því sje sleppt, hve lífs-
hættulegt það er stundum að
hafa ekki lækni í nágrenninu,
Nýtt teppi
til sölu. Stærð 2,60x3,60 i
cm. Til sýnis í dag frá kl. jj
5—7 á Hringbraut 141, I. \
hæð til hægri.
Lækkið byggingarkostnaðinn
Byggið úr Vibrosteinum
Þjer, sem hafið í hyggju að hefja byggingar
að vori, ættuð að kynna yður kosti vibro-
steinanna.
Tryggið yður stein í hús yðar með því að
leggja inn pöntun strax.
Söluumboð:
h&nechLtóóon, (S? CJo.
Sími 1228.
Beykvíkingar - Suðurnesjamenn
Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand-
gerði verða framvegis:
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d.
Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga
kl. 1 og kl. 6,30 s.d.
Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga
kl. 2 og kl. 7,30 s.d.
Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent-
ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd.
Bifreiðastöð STEINDÓRS.
Þingeyjarsýslu er, skuli verajþá er hitt líka mikilvægt,
læknislaust í marga mánuði í hvefsu dýrt {fað er að þurfa
M.b. Helgi
hleður vörur til Vestmannaeyja
þriðjudaginn 14. jan. Vörumót-
taka við skipshlið.
Gunnar Guðjónsson,
skipamiðlari.
Getum bætt við
2-4 bifvjelavirkjum,
eða mönnum vönum mótorviðgerðum, á mót-
orverkstæði vort.
Uþplýsingar hjá verkstjóranum, Árna Stef-
ápssyni.
(Jcjiíl \Jl Ílijá ímóóon
AIJGLYSING
Ráðuneytið vill hjer með vekja athýgli ís-
lendinga, sem hafa í hyggju að ferðast yfir
dansk-þýsku landamærin, að samkvæmt aug-
lýsingu danska dómsmálaráðuneytisins, dags.
30. mars 1946, þurfa allir sem ferðast ætla
yfir dansk-þýsku landamærin að hafa danska
vegabrjefsáritun, jafnt borgarar þeirra landa,
sem annars þurfa ekki vegabrjefsáritun til
að ferðast til Danmerkur, sem aðrir.
Dómsmálaráðuneytið, 10. janúar 1947.
<^K$K$x$xí^xS>^xíx$x$xSx$x^x$x$x$><$^><$xJ>^x$x$xt><^x^<Jx$x$xíxí><$><$xíx$x$x$^®x^<í><^