Morgunblaðið - 12.01.1947, Side 15
Sunnudagur 12. jan. 1947
15
ivi
orGunblaðið
1. O. G. r.
FRAMTÍÐIN
Fundur fellur niður á naorgun
Framvegis verða fundir haldn
ir hálfsmánaðarlega.
Barnast. ÆSKAN nr. 1.
Fundur í dag kl. 2. Maríus
Olafsson les upp sögur og
kvæði. Fjelagar mætið vel og
verið dugleg að selja merki í
dag.
Gæslumenn.
Tilkynning
ZION
Sunnudagaskóli kl. 2.
Almenn samkoma kl. 8.
Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli kl. 10.
Almenn samkoma kl. 4.
Verið velkomin.
ALMENNAR SAMKOMUR.
Boðun fagnaðarerindisins er
á sunnudögum kl. 2 — 8 e.h.
Austurgötu 6, Hafnarfirði.
K. F. U. M. og K. Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Bjarni Eyjólfsson talar.
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA
Vakningarvikán byrjar. Sam-
komur kl. 4 og 8% á sunnu-
daginn. Síðan samkoma hvert
kvöld kl. 8V2. Ræðumenn: H.
Larsson, Gíslason, Ericson,
Magnússon og Marteinsson.
Söngur og hljóðfærasláttur.
Allir veikomnir!
BETANÍA
í dag kl. 2: Sunnudagaskóli.
Öll böm velkomin.
Kl. 8,30 hefst Kristniboðsyik-
an, Sr. Jóhann Hannesson
kristniboði og Gunnar Sigur-
jónsson tala. Samkomur á
hverju kvöldi kl. 8,30.
Allir hjartanlega velkomnir
HJÁLPRÆÐISHERINN
Sunnudag kl. 11: Heigunar-
samkoma. Kl. 2 Sunnudaga-
skóli. Kl. 5 Barnasamkoma.
Kl. 8% Hjálpræðissamkoma.
Foringjar og hermenn taka
þátt. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 4 Heimilasam-
bandið. Allar konur velkomn-
ar!
SAMKOMA í dag kl. 5 á
Bræðraborgarstíg 34. Allir
velkomnir.
a n b ó li
Kaup-Sala
MINNIN GARSP J ÖLD
'lysavarnafjelagsins ern falleg
nst. Heitið á Slysavarnafjelag-
18. það er best.
MINNINGARSPJÖLD
barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
Vinna
Stúlka óskast hálfan daginn
um óákveðinn tíma, ekki her-
bergi. Uppl. á Grettisgötu
44 C, efstu hæð.
HREIN GERNIN G AR
gluggahreinsun.. Sími 5113.
Kristján Guðmundsson.
12. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9,10.
Síðdegisflæði kl. 21,33.
Helgidagslæknir er Snorri
Hallgrímsson, Víðimel 62, sími
7713.
. Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 1911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633. — Næturakstur ann-
aðkvöld annast Bifröst, sími
1508.
Ljósatnni ökutækja er frá kl.
15,20 til kl. 9,50.
□ Edda 59471147 þriðja 2.
I.O.O.F. 3 = 1281138 = 8V2
II. *
Elliheimilið. Guðsþjónusta
kl. 1,30. Sr. Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Fimmtugsafmæli á í dag frú
Margrjet Björnsdóttir, Brekku-
stíg 3 A.
Sjötugur er á morgun, mánu-
dag, Eiríkur Björnsson, verk-
stjóri, Njálsgötu 28.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Áslaug Gunnarsdótt’ir' (prent-
smiðjustjóra Einarssonar) og
Hjörtur Þórðarson, vjelstjóri.
Heimili ungu hjónanna verður
á Bræðraborgarstíg 36.
Hjónaband. I gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Ás-
dís Valdimarsdóttir frá Krossi,
Barðaströnd og Siggeir Ólafs-
son, húsasmíðameistari, Hlíð-
arveg' 9, Kópavogi.
Iljónaband. í gær voru gefin
samansaman í hjónaband af sr.
Árna Sigurðssyni ungfrú Sigríð
ur Þórðardóttir, Auðarstræti 7
og Jóhann Kristinsson, Loka-
stíg 26. Heimili ungu hjónanna
er á Auðarstræti 7.
, Hjónaefni Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingunn
Jensen, hárgreiðslumær og
Iienrik P. Biering, fulltrúi.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Bína Sæ-
Fjelagslíf
Knattspyrnymenn
K. R.
Æfingar eru að byrja
aftur. Fyrsta æfing á mánu-
dag í íþróttahúsi Í.B.R. Há-
logalandi kl. 7,30—8,30. Meist
ara og 1. fl.
Glímumen K.R.
Glímuæfingar byi’ja aftur á
mánudaginn kl. 9—10,25 í
Mentaskólanum. Fjölmennið.
Stjórn K.R.
mundsdóttir og Kristinn Jóns-
son.
Hjónaefni. í gær opjnberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristín
Eiríksdóttir, Höfðaborg 35 og
Jens R. Pálsson, bílstjóri, Vita-
stíg 17.
Hjónaefni. Á Þorláksmessu
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Þóra Sigurðardóttir og
Sveinbjörn Davíðsson, Akra-
nesi.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Sig-
ui’borg Björnsdóttir frá Bjargi,
Arnarstapa og Kristvaldur
Eiríksson, bæði starfandi við
Klæðaverksmiðjuna Álafoss,
Mosfellssveit.
Skipafrjettir. Brúarfoss fór
frá New York 7/1 til Reykja-
víkur. Lagarfoss væntanlegur
til Leith á morgun 12/1 á leið
frá Reykjavík íil Gautaborgar
og Kaupmannahafnar. Selfoss
fór frá Leith 9/1 á leið frá
Siglufirði til Stokkhólms. Fjall
foss kom til Reykjavíkur 4/1
frá Hull, fer á þriðjudag 14/1
vestur og norður. Reykjafoss
kom til Leith í gær, 10/1 og
fer þaðan í dag 11/1 á leið frá
Reykjavík til Rotterdam. Sal-
mon Knot er í New York. True
Knot fór frá New York 31/12
til Reykjavíkur, væntanlegur á
mánudag 13/1. Beeket Hitch
hefir væntanlgea farið frá New
York í gær 10/1 til Halifax.
Ánne fór frá Kaupmannahöfn
8/1 til Reykjavíkur. Lublin fór
frá Leith 9/1 til Reykjavíkur.
Lech fer væntanlega í dag 11/1
frá Hull til Reykjavíkur. Horsa
er í Leith. Linda Clausen fór
frá Leith 7/1 frá Hull til
Reykjavíkur, vœntanleg annað
kvöld. Hvassafell er í Rotter-
dam.
FISKAÐGERÐ
4—6 vana fiskaðgerðarmenn vantar í útgerðar
pláss við Faxaflóa til að fletja og salta fisk.
Ákvæðisvinna kemur til greina og gætu dug-
legir, vanir menn haft, „MÚRARATEKJUR‘‘
Aðeins vanir, duglegir, vandvirkir reglumenn
koma til greina. Tilboð auðkent „20 þúsund“
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15.
janúar.
<Í»<§><S><3>'$><$><$><$>^><$><S><$><$><$><$>3><$><$><$><$><^<$><$><$><$><$><$>3><^<^$><$><§><§><$><$><$><$><§><§>^^
III. fl. Æfing á
morgun kl. 6,30 í
Í.B.R. -húsinu.
Æfingar fjelags
ins byrja aftur
á mánudag 13.
jan. ,
Stjórnin.
Tapað
Um jólin tapn’ðist gull-kap-
sél, með mynd af lítilli stúlku
á leiðinni frá Aðalstræti, Suð-
urgötu og Vonarstræti. Vin-
samlega skilist í Aðalstræti
12 gegn fundai’launum.
Píanóleikarinn
Bentzon kominn
MEÐAL farþega með Dr.
Alexandrine sem kom hingað
í gær, var hinn kunni píanó-
snillingur og tónskáld Dana
Niels V. Bentzon.
Hingað kemrr hana á veg-
um Tónlistarfjelagsins og mun
hann halda nokkra tónleika.
Bentzon er mjög þekktur í
heimalandi sínu fyrir tónsmíð-
ar sínar og píanóleik. Hann
leggur mikla áherslu á að kynna
mönnum nýtísku tónlist og er
því mikill fengur fyrir þá hjer
heima sem gaman hafa að kynn
ast henni.
Harn var fi'lltrúi Danmei’k-
ur á tónlistarhátíðinni í Lon-
don á s. I. sumri.
Fyrstu tónleikar á
miðvikudag.
Tóníistaríjelagið hefir ákveð
ið *að Bentzon haldi hjer sína
fyrstu tónleika á miðvikudags-
kvöld kl. 9 í Tripolileikhúsinu.
Þessir hljómleikar verða fyrir
styrktarmeðlimi íjelagsins."
Á efnisskxá eru verk eftir
Hindemith, Bla-Baríok og
hann sjáifan o. fl.
Þá hefir og vc"iö ákveðið afS
hann hrxldi eina hljómleika í
Hafnarfirði.
Maðurinn minn og faðir okkar
EYJÓLFUR KOLBEINS,
andaðist 11. janúar.
Ásta Kolbeins og börn.
Unnusti minn og sonur
STEINDÓR SVEINSSON
ljest aðfaranótt 9. þ.m.
Elínborg Stefánsdóttir
Sveinn Ögmundsson.
Sonur okkar og unnusti
EINAR EYJÓLFSSON
ljest aðfaranótt 9. þessa mánaðar.
Guðlín Jóhannesdóttir
Eyjólfur Kristjánsson,
. Soffía Júlíusdóttir.
Sonur minn og unnusti -
STEFÁN VÍGLUNÐSSON
verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju kl.
2 síðd. þriðjudaginn 14. þ.m.
Kristín Guðmundsdcttir.
Sigrún Guðbrandsdóttir.
Jarðarför %
BENEDIKTS BACHMANNS
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. 14. þ.m.
og hefst með húskveðju að heimili hans Vest-
urgötu 25 kl 1 e.h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Vandamenn.
Hjartans þakklæti til allra þeirra, nær og
fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekn
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns
VIGFÚSAR MARKÚSSONAR
Odds-Parti.
Guðsteina Sigurðardóttir og börn
foreldrar og systkini hins látna.
I
Þökkum innilega auðsýnda samúð við frá-
fall og jarðarför konu minnar og móður okkar
GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Högni Högnason og synir.
Alúðar þakkir vottum við öllum þeim mörgu
nær og fjær. er á margvíslegan hátt heiðruðu
minningu
JÓNASAR SVEINSSONAR
frá Rauðafelli.
er ljest að heimili sínu Efri-Kvíhólma við Eyja
fjöll þ. 29. nóv. 1946.
Guðfinna Árnadóttir og börn.
rrn