Morgunblaðið - 12.01.1947, Side 16
Suð-austan stinningskalði og
Jóla- og nýársbrjef frá Hel
skúrir í dag.
Sunnudagur 12. janúar 1947
ingfors. Grein eftir Mai-Lis
Holmgren.
Mikii þáttaka í vetrarútyerllinni
171 bátur frá Faxaíl óaverstölvum
SAMKVÆMT upplýsingum,
sem Fiskifjelaginu hafa borist
víðsvegar að af landinu um
fyrirhugaða útgerð á vetrar-
vertíð þeirri, sem nú er að hefj
ast, fer almennt fram undir-
búningur undir mikla þátttöku
í vetrarútgerðinni og sumstað-
ar eru róðrar þegar hafnir.
Frá veiðistöðvunum við Faxa
flóa, þ. e. frá Sandgerði til
Akraness, þar sem róðrar eru
nú ýmist þegar hafnir eða eru
í þann veginn að hefjast, munu
að þessu sinni verða gerðir út
171 bátur og -ef samanlögð rúm
lestatala þeirra 723ð. Saman-
borið við áríð áður er hjer um
nokkra aukningu á tölu bát-
anna að ræða, en þó einkum
rúmlestatölunni. Voru þá gerð-
ir út frá hinum sömu veiði-
stöðvum 114 bátar og var rum-
lestatala þeirra samanlögð 3964.
Enn hafa ekki borist frjettir
frá' öllum veiðistöðvunum um
væntanlega útgerðarþátttöku á
vetrarvertíð, en hjer fer á eftir
yfirlit um þær veiðistöðvar,
sem vitað er um.
I veiðistöðvunum austan-
fjalls verða nokkrir bátar gerð-
ir út, aðallega frá Stokkseyri.
Er ráðgert að þaðan gangi 5
bátar til línuveiða, en ekki er
vitað hvað margir bátar verða
gerðir út frá Eyrarbakka. Er
þó frekast gert ráð fyrir að
það verði til dragnótaveiða með
vorinu. Að þessu sinni er fyr-
irhuguð einhver útgerð frá
Þorlákshöfn.
I Grindavík verður útgerð nú
með nokkuð öftrurrf hætti en áð
ur, að því leyti að þaðan mun
enginn opinn vjelbátur verða
gerður út. Til skamms tíma
gengu þaðan eingöngu opnir
vjelbátar en á síðari árum hafa
þeir vikið fyrir þilfarsbátum,
þar til nú, að enginn þeirra
vei'ður gerður út. Hafa hafnar-
bætur þær, sem gerðar hafa
verið í Grindavík nú undanfar
in ár skapað skilyrði fyrir út-
gerð hinna stærri báta. 12 bát-
ar verða gerðir þáðan út á ver-
tíðinni.
Frá Sandgerði verða að þessu
sir.ni gerðir út 28 bátar og eru
það flest aðkomubátar eins og
áður. Verulegar endurbætur
hafa verið gerðar á aðstöðu
bátanna til löndunar fiskinum
hafnarúm fyrir þá alla. Hafa
nokkrir heimabátanna m. a. af
sökum lcitað til Sandgerðis.
I Keflavík er verið að Ijúka
við byggingu nýtísku fiskmjöls-
verksmiðju, sem á að geta unn
ið úr 100 smál. af blautum
fískúrgangi á sólarhring. Verð-
ur að því mikil bót fyrir út-
gerðina þar og frystihúsin, en
undaníarið hefir mestum hluta
fiskúrgangs verið hent.
I Vogum á Vatnsleysuströnd
hefur útgerð di'eigist mjög sam
an undanfarin ár og hafa þar
mestu um valdið erfið hafna-
skilyrði. Hefur nú verið hafist
handa um hafnargerð í Vog-
um og eru framkvæmdir nokk-
uð á veg komnar en ekki svo
að full not sjeu af. Þó er ráð- /
gert að þaðan gangi í vetur
2—-3 bátar á línu- og netja-
veiðar. Er brýn nauðsyn að
haldið verði áfram með hafnar-
gerð þessa svo henni verði það
langt komið fyrir vetrarvertíð
1948 að not verði af henni en
til þess svo megi verða er enn
allmikið óunnið.
a 1
EINS OG KUNNUGT er, halda Svíar svonefnda Lúcíuhátíð og
kannast Reykvíkingar við þann sið, því Norrænafjelagað hefir
tekið hann upp hjer árlega undanfarið. Við Ingesund-hljóm-
iistarskóla er íslensk stúlka, sem heitir Katla Olafsdóttir. Var
hún í vetur vaiin til að vera Lúcía og á Lúcíuhátíðinni hafði hún
neð sjer tólf ,,þernur“. — Myndin hjer að ofan er af ungfrúnni
hernum hennar.
Nýr fulllrúi Banda-
ríkjanna í
Washington
TRUMAN forseti skipaði
Warren R. Austin fulltrúa
Bandaríkjanna í atomorku-
nefnd sameinuðu þjóðanna.
Skipun Austins bíður nú stað
festingar öldungadeildar
Bandaríkjaþings.
Eins og menn minnast, sagði
Bernard Baruch upp þcssu
starfi fyrir skömmu síðan, er
hann taldi hlutverki sínu í
nefndinni lokið.
H?alfjörður er fullur
s
UM kl. 9 í gærkvöldi höfðu
13 síldveiðibátar tilkynnt
Landssambandi ísl. útvegs-
manna afla' sinn. Var hann
áamanlagður 900 tunnur. Mest
an afla hafði „Virtoria“ 160 tn.
Um hádegi í gær voru 15
bátar að veiðum uppi í Kolla
ftrði og var þar mikli síld.
Þá hefur frjettst hingað til
bæjarins að Hvalfjörður sje
fullur af síld. '
LONDON — Vörur eru nú
fluttar í flugvjelum frá Banda-
ríkjunum til Bretlands. Ein
vöruflutrángavjel fer í viku
hverri, en sú fyrsta kqm til
London fyrir skömmu og var
með um fimm tonn af varningi
innanborðs.
Uamenn taka greiðslur í
sterEingspundum fyrir vörur sínar
njóla þeirra hluninda.
KANDASTJÓRN hefir leyft útflytjendum þar í landi að taka
greiðslu í sterlingspundum fyrir útfluttar vörur til nokkra landa,
frá 1. janúar s.l. að telja. Meðal þeirra landa, sem þessi kjör
hljóta, eru Island. Er þetta gert í samráði við bresku stjórnina,
sem smárn saman er að losa um sterlingspunda „blokkina“, en
þegar Bretar fengu dollaralánin í Bandaríkjunum og Kanada í
fyrra, var'svo ráð fyrir gert, ^ð þeir myndu greiða innstæður
erlendra þjóða, sem þess óskuðu í dollurum frá 1. júlí 1947.
-S-
Austurísku landamærin
sömu oy 1037
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SAMKVÆMT hálfopinberum heimildum, mun franska
sendinefndin á fundi aðstoðarmanna utanríkisráðherr-
með því að önnur bryggjanna anna, sem hefst í London í næstu viku, til að undirbúa
friðarsamniriga við Þýskaland og Austurríki, bera fram
þá tillögu, að landamæri Austurríkis verði látin verða þau
sömu og þau'voru 1937.
hefur verið lengd um 75 metra
frá því sem áður var. Er þetta
til mikilla bóta fyrir.þá b.áta,
sem þar eru gerðir út, þar sem
bæði að þrengslin voru mikil
áður og bátarnir yfirleitt stærri
nú. —
í Keflavík og Ytri Njarðvík
er nú meiri útgerð en nokkru
sinni fyrr. Verða alls gerðir
þaðan út 32 bátar og þar af
sennilega einn á botnvörpu-
veiðar en hinir á línu.. Aðkomu
bátar eru færri en áður með
því að heimabátum hefur fjölg-
að á árinu svo fullerfitt reyn-
ist að útvega nægjanlegt at-
Santi Gcrmaine
samningarnir.
Verði þessi tillaga samþykkt,
mun Austurríki halda sömu
landsvæðum og.það hafði sam-
kværnt samningi þeim, sem
gerður var í Saint Germaine eft
ir fyrri heimsstyrjöld.
Austurríki var innlimað í
Þýskaiand 12. mars 1938.
ÐónársigHngar.
Hvað viovíkur
siglingum
Dóná, mun franska sendinefnd-
in vera fylgjandi sámskonar
fyrirkomulagi, og komið vajr á
með friðarsamningunum við
Rúmeníu, Búlgaríú og Ungverja
landi. Samningar þessir hafa að
vísu enn ékki verið undirritað-
ir, cn litlar líkur eru fyrir því,
að nokkrar stórvægilegar beyt-
ihga verði gerðar á þeim.
Tillögur Frakka- um friðar-
j samninga við Austurríki munu
á! vera mjcg líkar þeim bresku.
London í gærkvöldi.
MONTÓOMERY hershöfð-
ingi kom lugleiðis í dag frá
Moskva, en þar' hofur hann,
eins og kunnugt er, dvalið í
nokkra daga, sem gestur
Vassilievskys marskálks, yfir
manns rússneska herforingja
ráð.sins.
í gærkvöldi sat Montgom-
ory boð hjá Stalin í Kremlin.
Meðal boðsgesta voru Molo-
tov, Vishinshy, breski sendi-
herrann í Moskva og ýmsir
frægir rússneskir hershfðingj
ar úr styrjöldinni.
Moskvaútvarpið hefur birt
ávarp til rússnesku þjóðarinn
ar frá Montgomery. Leggur
hann þar áherslu á, að það
sje eirxlæg ósk sín, að vinátta
haldist með herjum Breta og
Rússa. —; Router.
Þegar Abott, fjái’málaráðh.
Kanada skýrði fi'á þessu, stuttu
fyi'ir áramótin, nefndi hann als
25 þjóðir, sem gætu verslað við
Kanada í sterlingspundum, en
sagði að búast mætti við, að
fleiri lönd bættust á listann, eft
ir- því sem samningar tækjust
um það við Breta. Island og
Færeyjar eru einu Norðurlönd-
in, sem nefnd eru í listanpm.
Þm farasl í
PARIS — Þrír menn Ijetu líf-
ið nýlega og fimm meiddust, pr
járnbrautarlestir óku saman
nokkrum mílum frá Mulhouse.
Mikíl þoka var, er þetta skeði.
Lesbókin í da§
er 12 síður í dag. Er þar fyvst
upphaf að frásögn um stór-
kostiegt ferðalag um öræfi
íslands. Segir þar-frá því, er
ensk kona kom hingað í þeim
tilgangi að ferðast umhverfis
Vatnajökul, og hvernig það
ferðalag gckk. — Þá er gr; in
um yfirvofandi ógnarölc! í
Þýskalandi. Þá er grein nrá
hrossakjötsát. Kvæði er þar
eftir Elimar Tómasson kenn-
ara, er nefnist Röðull. Þá c-ru
lausnir á Verðlauna-kro -
gálunni og myndagátunni,
sem voru í jólablaðinú og
Skýrt frá því liverjir fengu
vei'ðláunin. Þá er mynd frá
uýningu Sigfúsar Halldós-
sonar og Fjaðrafok. — Efnís-
ýfirlit árgangsins 1946 fyígir
þessu blaði.