Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 8
I L- Þriðjudagur 21. jan. 1947 IMeðri hæð og kjallari, fokhelt, ca. 130 fermetrar, í Hlíðahverfinu, til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa LÁRUSAR FJELDSTED, TH. B. LÍNDAL & ÁGÚSTAF FJELDSTED, Hafnarstræti 19. Sími 3395. Skrifstofu.sta.rf ♦ Maður með góðri mentun og vanur skrif- 'stofustörfum óskast nú þegar á skrifstofu hjá stóru atvinnufyrirtæki í Reykjavík. Tilboð merkt „20—25“ leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. Skrifstofuatvinna Stúlka, sem er góð í reikningi og skrifar góða rithönd getur nú þegar fengið atvinnu á skrif stofu í Reykjavík. Tilboð merkt „3678“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. k W'fUBJÍ ■. H ■ n ■ ■ ■ ■ ■ ■ B D h UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ I EFTIRTALIN HVERFI Mávahlíð Við flytjum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Guðrún Oddný Eyjólfsdóttir •ng Fimm mínútna krossgátan V Best að auglýsa í Morgunblaðinu GUÐRÚN ODDNY EYJ- ÓLFDÓTTIR, fyrrum verslun- arsjóri, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 13. þ. m., eftir langvarandi vanheilsu. Guðrún fæddist 8. september 1878 að Lambastöðum í Álftaneshreppi í Mýrasýslu. Voru foreldrar hennar Guðrún Bergþorsdóttir og Eyjólfur Þorvaldsson frá Brennistöðum í Borgarhreppi, en Guðrún móðir hennar var dóttir Bergþórs Bergþórssonar, hafnsögumanns í Straumfirði á Mýrum, er var kunnur sjó- sóknari og dugnaðarmaður í hvívetna. Guðrún fluttist til Straum- fjarðar með foreldrum sínum árið 1882 og dvaldist þar til ársins 1897, er þau fluttu bú- ferlum til Reykjavíkur. í Reykjavík dvaldist Guðrún til ársins 1906, er hún sigldi til Kaupmannahafnar, þótt þröng ur væri efnahagurinn, og lagði þar stund á handavinnunám og saumaskap til ársins 1908, er hún kom aftur til Reykjavíkur og rjeðist þá sem afgreiðslu- stúlka við Sápubúðina, er þá var á LaugavegÚ40, og rekin af C. Schous Fabrikker í Kaup- mannahöfn. Árið 1918 tók hún við stjórn Sápuhússins í Aust- urstræti 17, en það fyrirtæki ráku einnig eigendur Sápubúð- arinnar. Stjórnaði hún þeirri verslun um 20 ára skeið, eða til ársins 1938, er hún ljet af því starfi, enda var þá heilsa hennar tekin nokkuð að bila, hafði hún fengið lömunarveiki, er ágerðist mjög, einkum síðari árin, og varð henni síðast að aldurtila. Guðrún rækti þau störf, er hún tók að sjer, af hinni mestu alúð, trúmennsku of, samvisku- semi, naut hún þess að nokkru hjá fyrirtæki því, er hún starf- aði lengst fyrir, (C. Schous Fabrikker), því að þeir buðu henni, nokkru áður en hún ljet af störfum, til Kaupmannahafn ar, sjer til upplyftingar og hress ingar, og gáfu henni við það tækifæri gullúr í viðurkenn- ingarskyni fyrir vel unnið starf. Guðrún var hógvær kona og yfirlætislaus, gray^vör í öllu dagfari og velvilpuð hverjum manni. Veikindin bar hún með hinni mestu hugprýði og þolin- mæði, en þó mun hún að síð- ustu hafa verið hvíldinni fegin. T. Kr. Þ. Verkfall kjá Bergenska skipa- fjelaginu. Oslo í gær. VERKFALL STENDUR nú yfir hjá Bergenska gufuskipa fjeiaginu í Bergen og eru eng in skip frá fjelaginu afgreidd á meðan á verkfallinu stend- ur. í Bergen liggja skip frá fjelaginu hlaðin fiski og geta þau ekki lagt úr höfn. SamkomiJflagsumieitanir í vinnudeilunni standa yfir í Oslo. SKYRINGAR: Lárjett: — 1 Farg — 6 Drykkur, erl. — 8 Kvenmanns- nafn — 10 Tvent — 12 Skriður — 14 Tveir samhljóðar — 15 Ending — 16 Ættingja — 18 Lægstur. Lóðrjett: — 2 Vegna — 3 Fangamark — 4 Kulda — 5 Föst — 7 Hrygðar — 9 Veiða- færi — 11 Þrír eins — 13 Lík- amshluti (ef.) — 16 Samteng- ing — 17 Leikur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 jóðli — 6 vei — 8' the —- 10 kór — 12 hæg- indi — 14 Ag. — 15 ós — }6 mar — 18 derraði. Lóðrjett: — 2 óveg — 3 ðe — 4 líkn — 5 úthald — 7 hristi — 9 hæg — 11 ódó — 13 iðar — 16 M.R. — 17 Ra. Skipafrjettir. — Brúarfoss kom til Rvíkur 18/1. frá New York. Lagarfoss kom Kaupmh. 17/1. frá Gautaborg. Selfoss kom til Stokkhólms 17/1. frá Leith og Siglufirði. Fjallfoss er á Akureyri. Reykjafoss kom til Antwerpen 16/1. frá Rotter- dam. Salmon Knot fór frá New York 17/1. til Rvíkur. True Knot kom til Rvíkur 13/1. frá New York. Becket Hitch er í Halifax. Coustal Scout lestar í New York 1 byrjun febrúar. Anne kom til Rvíkur 15/1. frá Kaupm.h. Lublin fer í dag frá Hafnarfirði til Hull. Lech kom til Rvíkur 15/1. frá Hull. Horsa fór frá Leith 16/1. til Rvíkur. Hvassafell er í Rotterdam. Útvarpið 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukensla, 1. flokkur 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Kvartett í Es- dúr, Op. 125, eftir Schubert (plötur). 20.45 Erindi: Saga Færeyja, III (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.10 Tónleikar. 21,15 Smásaga vikunnar: „Reistir pýramídar“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson( And- rjes Björnsson les). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vií- hjálmsson). 22,05 Jassþáttur (Jón M. Árnason). Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sólveig Þórðardóttir og Þor- grímur Guðmundsson. Bæði til heimilis á Bergstaðastíg 55. Karl Olgeirsson, en ekki Oddgeirsson. átti að standa í fyrirsögn afmælisgreinar um þennan mæta Vestfirðing, er birtist í blaðinu s.l. laugardag. X-9 & Eflir Robert Slorm WHAT'5 THI5 /ABOUT 7 VOUR BROTHER PMIL? ANV FURTHEf? / 5EE//5 TO HAVE VANI6MED WORDT WITHOUT TRACE ...5IT DOWN, Þegar Jim heyrc. mannsins, lætur hí .unsemdir leynilögreglu- Phils. — Bing: Nokkuð nýtt frjettst um Phil? — Jim: Bróðir þinn virðist vera algerlega horfinn. ;a Bing Corrigan, bróðir Fáðu þjer sæti, Bing. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.