Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLABló ^ TÖFRÁTÓNAR (Music for Millions) Skemtileg og hrífandi músíkmynd tekin af Metro Goldwyn Mayer. June Allyson Margaret O’Brien og píanósnillingurinn Jose Iturbi. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Bæjarbíó Hafnarfirði. Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfjelags Hafnarfjarðar á leik- rifinu: Húrra krakki Sýning á miðvikudag, kl. 20 JEG MAN ÞA TIÐ - gamanleikur eftir Eugene O'Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Börnum ekki seldur aðgangur. ►«k$x$x$3><$*$><$x$^><$<$3>3><$«><$><$kSx$><$k$<$<$<$<$<$k$><Sx$k$<$<$k$^<$^<$<$^<$<$^<$3> Hárþurkur fyrir hárgreiðslustofur fyrirliggjandi. ^LLnloííá- ocj mj^tœ Lja uers iu n J)s lancli I Hafnarstræti 17. — Sími 6439. TJARNARBÍÓ Glöfuð helgi (The Lost Weekend) Stórfengleg mynd frá Paramount um baráttu drykk j umanns. Ray Milland. Jane Wyman. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Hafnarfjarðar-Bíð: Voði á ferðum Spennandi og áhrifamikil amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Hedy Lamarr. George Brent. Paul Lukas. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. NÝJA BÍÓ *<S! (við Skúlagötu) laugaáfall („Shock“) Sjerkennileg og tilkomu- mikil mynd. Aðalhlutverk: Vincent Price. Lynn Bari. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hcllas, Hafnarstr. 22. Smurt brauð og^snittur. SÍLD OG FISKUR. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Önnumst kaup og liln FASTEIGNA ' Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Simar: 4400, 3442, 5147. LEIK H A F N A^P F. J A I? Ð A R itÉLAG sýnir gamanleikinn Húrra krakki í kvöld kl. 8,30 Aðp;öngumiðasala frá kl. 2 í dag, sími 9184. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmadur Skrifstoíutimi 10 — 12 og 1 — 6 Htvinna Helgafell vantar duglega menn í Reykjavík og úti um land til að safna áskriftum að bók- um forlagsins. Góð sölulaun. Upplýsingar gefur Hjörleifur Elíasson (ekki 1 síma). HELGAFELL. Aðalstræti 18 ►<$«X$<$X$<$<S><$<$X$X$k$3><$SX$><$>$X$3x$<$Sx$<$<$>$X$3k$<$<$$*$3k$<$X$<$<$<$3><$<$3*$^ DÁNSSKÓLI Rigmor Hansonj í G.T.-húsinu. Æfingar fyrir börn og unglinga hefjast aftur í i næstu viku. Skírtcinin verða afgreidd föstud. 24. jan. milli 5—7 í G.T.-húsinu. — Nánari uppl. í síma 3159. Aðalstrœti 8 Stml 1043: Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. ir hringunum trúlofimar- frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Margar gerðir, Sendir geqn póstkröfu hvert á land sem er — Sendiö nákvœmt máI — (feBRuí) Verkamannafjelagið Dagsbrún - Fjelagsfundur verður haldinn fimtudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 í Iðnó. Dagskrá: 1. Áríðandi fjelagsmál. 2. Lagabreytingar. 3. Lýst framboðslistum og umræður um stjórnarkjör. Fundurmn er aðeins fyrir fjelagsmenn er sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Vz húseign s íslenska frímerkjabókin fæst aftur hjá bóksölum. Efri hæðin (5 herbergi eldhús og bað) ásamt Vz risi og V2 kjallara í vönduðu húsi á Sól- völlum til sölu. Hæðin, sem er mjög rúmgóð er laus til íbúðar nú þegar. Uppl. gefur Steinn Jónsson lögfr. Laugaveg 39, sími 4951." (JKjKJkJ '»^<$3>^<$X$<$*$^<$^$>$>^<$>^$><^<Sx$>$>$*®«S>3>$'$>$>$*$>$>€>$><S>$*$>$>$*SK*.'<$$*&< I !< Góð gleraugu eru fyrlr öllu. Aígreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Húnvetningafjelagið efnir til kvöldvöku að Röðli miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8,30. . »- > -* x n » E 'rt^TT j Spiluð fjelagsvist. Ræða, skuggamyndir, dr. Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur. Fjelagsskírteini fást við innganginn. Skemtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.