Morgunblaðið - 23.02.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. febr. 1947 HIN NÝJA ÚTGÁFA ISLENDINGASAGNA Fyrstu sex bindi útgáfunnar eru komin út og hin sjö eru væntanleg um mánaðamótin mars-apríl. Um þessa útgáfu segir einn þektasti fræðimaður lands- ins: „1 þessari útgáfu eru samtals 124 rit, sögur og þættir, er teljast til íslendingasagna. Af þeim eru 30 ekki tekin- með í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, en 8 þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður“. Verð útgáfunnar er ótrúlega lágt, jafnvel þótt borið sje saman við bókaverð fyrir stríð, 13 þindi íyrir einar þrjú hundruð krónur. Öll bindin eru fagurlega skreytt, titil- síðan í þrem litum, teiknaðir upphafsstafir fyrir hverri sögu og fyrsti stafur hverrar bókar tvílitur. Verð innbundinnar bókar ér svo lágt, að undrun sætir, aðeins kr. 9.50 á bók. Þetta band er þó fallegt og gott. Kjölur bókanna sjerstaklega smekklegur, enda teiknaður af Halldóri Pjeturssyni listmálara, er sjeð hefir um allt skraut bókanna. NAFNASKRÁIN: Um Nafnaskrána, sem sannarlega má kalla töfralykilinn að gullkistu fornsagnanna, segir dr. phil., próf. Páll E. Ólason: ,,Mjer var það fagnaðarefni, er jeg frjetti að forstöðu- maður verksins hefði afráðið, að skrár um allt ritsafnið skyldu birtast sjer í bindi aftast — um menn, staði, þjóðir og önnur föst hlutarheiti. Með þessum hætti er öllum greinargóðum lesendum gert fært að sjá á svipstundu, hvað sagt er t. d. um hvern mann, sem fyrir kemur, í hverju bindi verksins sem er. Fræðimönnum, kennurum og rithöfundum, sögumönnum, og ættfræðingum ,er með þessari ráðstöfun sparaður geysilegur tími við uppslátt nafna. Jeg minnist þess ekki, að þessi háttsemi hafi verið fyrr höfð um fornritasöfn Islendinga, síðan er Fornaldar- sögur Norðurlanda voru birtar að tilhlutan hins danska fornfræðifjelags fyrir rúmri öld-----“. í beinu framhaldi af íslendinga sögunum, er ákveðið að gefa út Biskupasögur, Sturlungu og Annála, Sæmundar eddu, Snorra eddu, Fornaldarsögur Norðurlanda, Þiðreks sögu af Bern og etv. fleiri svo og Riddarasögur. Allt mun þetta verða í sama broti og Islendinga sögurnar. Því aðeins eignist þjer allar íslendingasögur, að þjer kaupið þessa útgáfu. Kjörorð vort er: Ekki brot, heldur heildir. Saman í heild það, sem saman á. Takmark vort er: íslendinga sögur inn á hvert ísl. heimili. ^dólendmcja- óacjnaátcjápc an Jeg undirrit... .gerist hjer með áskrifandi að íslendinga sögum íslendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana bundna, óbundna (Yfir það sem ekki óskast sje yfirstrikað) Nafn.................... ........................... Heimili.......i..................................... Póststöð'........................................... íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Reykjavík. Kaupmenn — KaiepfjeSöo! Verslunarmaður með i 3 góða verslunar- og tungu- i i málakunnáttu óskar eftir i } verslunarstjóra- eða ann- f 3 ari hliðstæðri stöðu, er = j þaulvanur sölu og af- 1 3 greiðslumaður. — Tilboð = \ sendist afgr. Mbl. merkt: i 1 „Framtíð — 1947“ — 929. I ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^•^^"•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦xfr Aðalfundur Til leigu 2ja herbergja kjallara- íbúð í vesturbænum. Til- búin í vor. Fyrirfr^gr. áskilin. Tilboð merkt: „Reglusemi“ — 934 send- ist afgr. Mbl. fyrir n. k. fimtudag. Útvegum þetta góða i þvottaduft frá Eng- i landi gegn innflutnings i lcyfum. i RAGNAR GUÐMUNDSSON h.f. umboðs- og heildverslun i Eldri kona óskar eftir þægilegri íbúð fyrir sig og dóttur sina, helst sem næst miðbæn- um. Borgar ekki háa leigu en eitthvað fyrir- fram ef óskað er. Gæti komið til mála að sjá um lítið heimili fyrir 1—2 reglusamar manneskjur. Meðmæli fyrir hendi. Til boð merkt: „Heimili 19— 60“ — 836 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. mán aðarmót. Byggingarsamvinnufjel. Bankamanna, verður hald 1 inn í samkomusal Útvegs = bankans miðvikud. 26. þ. i m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá | samkvæmt fjelagslögum. | Stjórnin. | : I . § ! Hús 09 íbúðir fii sölu á góðum stöðum í bænum og nágrenni bæjarins. •— Uppl. gefur HANNES EINARSSON fasteignasali Óðinsg. 14B. Sími 1873. Góifþvottavjelar Get útvegað frá Englandi, gólfþvottavjel- ar, sem ganga fyrir rafmagni. Þvo og þurrka í sömu yfirferð. Hentugar fyrir: veiting'ahús, sjúkrahús, skóla og skrifstofur. ^drimljöm, Jj/onáóon, Lelldveróíun Laugaveg 39 — Sími 6003. 99 MANAÐARRITIÐ SYRPA íí kemur út í fyrsta sinn á morgun. Það er óháð stjórnmálaflokkum og vill verða vettvangur fyrir skynsamlegar umræður um þau vanda- mál, er varða aðbúð og uppeldi þjóðarinnar. Jafnframt flytur það margt til skemtunar og fróðleiks. Efni 1. tölublaðs er: Um byggingamálefni (Gunnlaugur Halldórs son og Hannes Davíðsson). íslenskt mál: Spurningar og svör. (Bjarni Vilhjálmsson). Stökur (Hjálmar Gíslason). Minning Jónasar Hallgrímssonar (mynd). Kveðskapur. Kensla í brag'fræði (Björn Sigfússon) Drykkjuskapur (Alfreð Gíslason) Endurminningar Gythu Thorlacius (þýðing) Samtök kvenna gegn áfengisneyslu. Neyð. Ferð um Mið-Evrópu (Sigríður Hallgrímsdóttir). . Símtal. Þýdd saga (Dorothy Parker). Jónas Gíslason segir sögur (V. Þ. G.). Vinnulækningar á Kleppi (Kristín Ólafsd.). „í þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð.“ (Jóhanna Knudsen). Karl og kona. Þýdd saga (Dorothy Parker). Karladálkur. Bókasýning Helgafells Bækur: Rannveig Schmidt: Kurteisi. Guðmundur Einarsson: Fjallamenn. í sjúkrastofu. (Dægrastytting). Segðu okkur sögu (Æfintýri). Afgreiðsla: Auglýsingarskrifstofa E. K. Aust urstræti 12. Sími 4878. Pósthólf q12 Áskriftarkort hjá öllum bóksöfum. &&<9>&®4><&<&Q><&<§><§><§><&§><&<§><§x&<&§><§>®4><S>G>G><S><&&$*§><$><§><^^ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.