Morgunblaðið - 23.02.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. febr. 1947 MuKG UNBLAÐIB 7 REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur 22. fehrúar. Ingóifur árnarson. MERKASTI viðburðurinn með þjóð vorri síðastliðna viku var það, er hinn fyrsíi togari, af þeim 32, sem samið er um smíði á í Englandi, kom til landsins. Ingólfur Arnarson. Skipkoma þessi vakti svo mikla athygli, að naumast hefir nýum skipum verið eins vel fagnað síðan hingað komu fyrstu skip hins nýstofnaða Eimskipafjelags •— Enda eru miklar vonir tengdar við hinn nýja fiskiskipa flota. Þess er vænst að 38 hinna nýju togara komi fyrir áramót. Þessi skip eru, sem kunnugt er, gerð þannig úr garði, að þar kemur að notum öll sú reynsla sem íslendingar hafa fengið 1 togaraútgerð, á 40 ár- um, og er ekkert til sparað, til þess, að öryggi skipanna, að- búð skipverja og hæfni togar- anna til veiða verði sem best. Það eitt, að hinir nýju tog- arar eru stærri en tíðkast hefir, og geta 'því betur sókt afla sinn langar leiðir, en hinir eldri, ætti að auka á öryggi útgerð- um, þar sem þetta skip leggur leið sína“. Öll þjóðin tekur undir þá óslr, og að hún megi ekki aðeins ná til þessa skips, heldur til allra hinna sem á eftir koma hir.s nýja veiðiskipaflota. ú ■ i EINS og lesenöunum er vel kunnugt. hefir það verið ágrein ingsmál hjer á milli stjórnmála- flokka, hvort heppilegri væri bæjarrekstur á togurum eða að einstakir menn eða fjelög gerðu þáút. Með tilkomu Ingólfs Arn- arsonar er hafin Bæjarútgerð Reykjavíkur, og þar með fallist ir, sje að bera uppá þær raka- lausar lygar, geta verið á sömu skoðun og Einar, að hann hafi með framkomu sinni á Alþingi á mánudaginn var verið að vinna að því, að við fengjum viðurkenningu Breta fyrir rýmkun landhelginnár. En allir aðrir hljóta að sjá, að hann var þar að vinn?. skemdaverk sem kommúnistum einum er trúandi til, með þjóð vorri. Þegar Bjarni Benediktsson utanrríkisráðþarra hefir á Alþingi rekið álygar Einars of- aní hann, svo hann getur ekk- ert sagt til þess að afsaka fram- komu sína, þá byrjar Þjóðvilj- inn á miklu rausi um það, að á, að láta reynsluna skera úr nú muni stjórnarflokkarnir ætla ’því, hvað happadrýgra verður í framkvæmd hjer í bæ, einka- rekstur togara eða bæjarútgerð. *r. ÞÓ íslendingar eignist veiði- skip sem geta sókt aflann um sjer að ,.svíkja þjóðina í land- helgismálunum“. Svikin. arinnar í framtíðinni. Því sýnt ^enSri veg, en hin fyrri, þá er, að fiskigöngur eru breyting- | breytir það að engu leyti þeirri um undirorpnar og það svo1 manna, að iá landhelgina miklu munar. Með vaxandi rýmkaða, ef þess væri nokkur sjávarhlýindum hjer um slóðir,! bostúr. Ljeð hefir verið máls á má búast við að sækja þurfi t»ví- sem kunnugt er, að erlend- lengra í framtíðinni, en verið , ar Þjóðir sem hlut eiga að máli, hefir, til góðra fiskimiða. fjellust á, að Faxaflói allur yrði friðaður fyrir botnvörpuveið- um, vegna þess hve þar eru mikilsverðar klakstöðvar fyrir verðmæta nytjafiska. En fyrir þjóð okkar hlýtur það ao vera áhyggjuefni, að öll fiskimiðin á landgrunninu, sem eru fjær landsteinum en 3 sjó- mílur, skuli vera alþjóðavett- vangur, og hver megi þar veiða eins og hann vill. LIÐIN eru 40 ár og einu bet- ur, síðan fyrsti togarinn kom til landsins, sem smíðaður var fyrir íslendinga. Var það Jón forseti, byggður fyrir hið ný- stofnaða togaraútgerðarfjelag Alliance, en forstjóri þess og aðalhvatamaður að fjelagsstofn uninni var Thor Jensen. Jón forseti var á sinni tíð einn hinn vandaðasti togari sem þá hafði verið smíðaður á bresk um skipasmíðastöðvum. Fram að þejm tíma, hafði það verið keppikefli íslendinga að eign- ast skútur þær, sem voru að verða úreltar meðal enskra fiskimanna. Með smíði Jóns forseta var tekin upp sú stefna, að láta sjer ekki nægja nema hið besta veiðiskip sem fáan- leg væru. Jón forseti var happaskip mikið langa hríð, en skipstjór- inn var Halldór Þorsteinsson í Háteigi sem kunnugt er, einn hinn ágætasti sjósóknari er Island hefir átt á þessari öld. Enn fá Islendingar togara af bestu fáanlegu gerð til lands- ins. Og það ekki einn einstak- an, heldur rúmlega 30. Eru hjer mörkuð tímamót í sögu hins' stórtækasta atvinnuvegar lands manna. Hending rjeði því að sá fyrsti þeirra fjell í hlut Reykjavíkur. En nafngiftin var sjálfsögð, að láta hann heita í höfuð land- námsmannsins. Er borgarstjóri Gunnar Thoroddsen tók við hinu nýja skipi, komst hann m. a. þannig að orði: ,,Vjer berum nú fram til for- sjónar vors fagra lands þá ósk, að gifta fylgi nafni, og að far- sæld Ingólfs landnámsmanns megi jafnan svífa yfir vötnun- ORÐIÐ ,,svik“ er þeim sem í Þjóðviljann rita æði tungutamt. Sem eðlilegt er. Því öll hugsun og alt starf kommúnistanna er meira og minna svik við þjóð- ina, við hugsjónir hennar, svik við alt sem er Islendingum hjart fólgið og heilagt. Kommúnistar þykjast, sem kunrrugt er, vera hinir mestu ættjarðarvinir. Alt, hvert ein- asta orð, sem þeir láta út úr sjer í þeim eínum eru svik og ekkert annað en svik. Það er vitað mál að allir ráða menn kommúnistaflokksins eru hjer starfandi fyrir erlent her- veldi. Það er vitað, að þeir hafa selt þessu erlenda herveldi sál sína og sannfæringu. Það er þeim gagnslaust að mótmæla þessu því þeir eru hjer undir sömu sök seldir, og skoðana- bræður þeirra og flokksbræður með öðrum þjóðum. Þeir þjóna hinum erlenda málstað, í einu og.öllu, og hlýða þeim fyrirskipunum, sem þeir fá þaðan í blindni og auðmýkt. Þeir þykjast vera unnendur jafnrjettis. Þar sem flokksmenn þeirra ráða, er meiri munur á lífskjörum þjóðfjelagsstjettanna en í nokkru öðru ríki í Evrópu. Þeir þykjast unna þjóðfrelsi. En þeir geta aldrei dulið gleði sína er hinir miskunarlausu kúgarar, húsbændur þeirra, fá færi á að kyrkja frelsi einhverr ar þjóðar í greip sinni. FreEsisþrá og undirgefni. ÞANNIG mætti lengi telja, sem kunnugt er, hin skefja- lausu svik kommúnista við þjóð ina, við málstað hennar, og allra frelsisunnandi þjóða. Svo halda þessir auðnuleys- ingjar, að íslensk þjóð fáist nokkru sinni til þess, að lúta í auðmýkt erlendu einræði, og vilji eiga afkomu sína undir geðþótta þeirrar harðstjórnar, hinni auðsveipnu hlýðni komm únistaforingjanna við hið er-. lenda vald. Svo halda þessi lítilmenni, sem stjórna kommúnistaflokkn um, að andstöðuna við þá, sje hægt að skoða sem undir- gefni og dekur við önnur ríki. Islendingar unna frelsi og eiga tilveru sína frá upphafi frelsis- þrá sinni að þakka. Það er trygð við hinn íslenska málstað, íslenska þjóðarsál, að hata og fyrirlíta þjóðarúrþvætti einsog leiguþý hins austræna valds á landi hjer. Hitt er það, að eðlilegt er að þeir, sem hafa gefið erlendum valdhöfum sál og sannfæring sína, eigi dálítið erfitt með að skilja, að aðrir, sjeu ekki fáan- legir til, að selja sömu vöru fyrir síld og þorsk. En allir vita að aldrei verður það nema sára- lítill hluti þjóðarinnar sem er tilleiðanlegur að fallast á slíka verslun. ÞAÐ gefur auga leið, og get- ur engum heilvita manni bland ast hugur um, að ef við íslend- ingar eigum að fá rýmk-vaða landhelgina, og fá til þess nauð- synlegt sámþ. eflendra þjóða, þá þarf til þess lipurð og lægni í allri málsmeðferð. En þó þetta mál sje á al- gerðu byrjunarstigi, þá er þeg- ar komið í ljós að óheilla flokk ur manna í landinu, hefir ákveð ð ið að spilla málinu eftir fremstu getu, með því að taka upp þá aðferð sem óskynsamlegust er og líklegust til að koma í veg fyrir, að nokkuð ávinnist. Það var varaformaður komm únistaflokksins Einar Olgeirs- son, sem kvað upp úr með þá aðferð, en ljest einsog fyrri dag inn, ekkert skilja eða vita hvað hann var að gera. Þegar hann tók sig til og bar fram þær stað- hæfingar á Alþingl, að Bretar hefðu neitað að viðurkenna stofnun hins íslenska lýðveldis, nema íslendingar bindu sig við þriggja mílna landhelgina, þá þóttist Einar vera að vinna að | sem ágengnust er í heiminum Hvað er liersföð. SIÐAN íslenska ríkisstjórn- in keypti öll mannvirkin, sem eftir voru í Hvalfirði, eftir þar- veru sjóhersins ameríska, hefir Þjóðviljinn fengið eitt æðiskast ið enn, ,og talað einsog hann væri að bjarga heimsfriðnum. En til þess að friður hjeldist, eftir því sem Þjóðviljinn segir, má engin herstöð vera í Hval- firðinum. Hugtakið hvað sje ,,herstöð“, er nokkuð á reiki hjá því blaði. Og eðlilegt, þar sem svo mikið er í húfi að það verði skilgreint sem nákvæmlegast. í Hvalfirði munu vera enn olíugeimar og Þi'yggi3. er að dómi Þjóðvilj- ans ógni heimsfriðnum og sje .,herstöð“ og eigi að jafnast við jörðu, og það sem fyrst enda mun um þetta vera komin fyr- irskipun frá þeim stöðvum^ sem að dómi Þjóðviljans, eiga ekk- ert skylt við herstöðvar, en eru heilagar ,,stöðvar“ af því það- an fær Þjóðviljinn fyrirskipanir sínar. áuslrænar frggnlr. NÝLEGA birtist í hinu aust- ræna útvarpi fregn um það, að Bandaríkjamgnn gerðust nú svo ósvífnir að hafa nýlega aukið herafla sinn hjer á landi! Þjóðviljinn sveikst um að birta þessa fregn. Sennilegt er, að Kristinn Andrjesson rit- stjóri Þjóðviljans hafi trúað þessu. Hann er orðinn því svo vanur, að trúa öllu sem kemur úr þeirri átt. En einhver hafi haft vit fyrir honum og fengið hann til þess að sleppa þessu úr hinum dagl. skamti af ósannind um, .sem honum er skamtað og hann lætur blað sitt flytja frá hinum austrænu frjettalindum. Mestur hluti af því sem hon- um er sagt' a? setja í blað sitt, er rógur og þvættingur, um hin- ar vestrænu þjóðir. Sennilega álíka nálægt -qannleikanum og fregnin um aukin herafla Bandaríkjamanna hjer á landi. Samtímis fregninni um lið- safnað Bandaríkjamanna á ís- landi birti sænska stórblaðið Göteborgs Handels- og Söfarts- tidning grein um Svalbarðamál ið, þar sem blaðið segir m. a. ,,að herstöð>'\hugur stórvcld- anna hafi fengið mikið áfall i fyrra, er við Islendingar neit- uðum Bandvrýkjamönnum um herstöðvar hjer á landi“. Þetta er yfirleitt skoðun Norðurlanda þjóða. Að þæs> hafi mikinn styrk gagnvart hverskonar á- sælni stórveldanna í frariikomu okkar, minst’; þjóðarinnar, í herstöðvamálinu í fyrra. Þenna sannleik reynir Þjóðviljinn, af skiljanlegum ástæðum að dylja í lengstu lög. En meðan komm- únistar hafa eþ.ki fengið afnum- ið prentfrelsi, einsog þeim að sjálfsögðu leikur hugur á, þá geta þeir ekkf ráðið því, livaða fregnir berast til almennings. Lygar þeirra ná ekki almætti sínu eins og þar sem þeir einir ráða ríkjum. Kuldarnir, FREGNIRNAR um hina miklu kulda bæði austanhafs og vestan, vekja daglega mikla at- hygli. Þeir hafa nú staðið lengi, á meginlandi Evrópu, og vald- ið miklum vandræðum og óþæg indum, heilsu- og eignatjóni, Og eins í Englandi. Enda brá ™aI°g bryggj,Ur',Sk;ld,i aU brp.ska ráðherranum við, sem kom hjer á dögunum, hve mik- Hvaifjörður. EN NÚ vill svo til að það eru víðar en í Hvalfirði bæði olíu- landhelgismálunum á hinn skel eggasta hátt. Á Álþingi. ÞEIR sem líta svo á að væn- legasta ráðið, til þess að ná samningum við erlendar þjóð- í dag og ógnar heimsfriði með framferði sínu. Fylgi kommúnista hjer á landi, einsog það hefir verið undanfarin ár, byggist fyfst og fremst á því, a'ð rnargir Islend- ingar hafa ekki enn áttað sig slíkt ekki á máli Þjóðviljans geta heitið herstöðvar? Teldu kommúnistar það ekki tryggi- legast fyrir friðinn, að engin slík háska mannvirki væru til í landinu? Því sjóher mun geta notað olíur, sem hjer eru geymd ar, þó ekki væri í Hvalfirði. Og hvernig er með fjörðinn sjálf an? Liggur hann þar ekki og gapir út í Faxaflóa alla daga, og er svo bráðóforskammaður meira að segjg að gapa í vestur. I stað þess að kommúnistgr gapa í austur. Er þetta ekki hættulegt friðnum, að áliti kommúnista? Myndu þeir ekki vilja „afnema“ Hvalfjörðinn sjálfan. Eða fá vini sína til þess að hagnýta sjer hann, til þess að þgngað kæmist enginn ann- ar en þeir, sem halda uppi merki ófrelsis og kúgunar í ið hlýrra var hjer, en á heima- slóðum hans. Þeir sem vanir eru orðnir Hitaveitunni hjer í Reykjavík, eða þeim miðstöðvarhlýindum, sem tíðkast, þar sem nóg eru kol, en nú eru úti í Danmörku, eiga ekki sjö dagana sæla. En þeir undrast, hve Danir eiga mikið af jafnaðargeði og æðru- leysi, er þeir geta haft skap í sjer til þess að skopast að vand- ræðum sjálfra sín í öllum kuld- unum. •] Ljeffara hjal. nægilega á stefnu, framferði, og heiminum? * ÞAR verða nenn að norpa í óupphituðum steinhúsum. þar sem alt. er frosi ð, en frostið úti er þetta 15—18 gráður. Má Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.