Morgunblaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. mars 1947 Eftirmið- dagskjólar 1 verða seldir með tækifær- I | isverði þessa viku. Enn- i | fremur ensk drengja- \ I blússuföt á 3—8 ára. Verð i | frá kr. 55,00. Stakir jakk- \ i ar á 7—12 ára, verð frá i | kr. 53,00. | Saumastofan, Lækjarg. 8, i i uppi (gengið inn frá 1 (f Skólabrú). iiuiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiuiiB Frá Hollandi og Belgíu M.s. „GREBBESTROOM" frá Amsterdam 5. þ. m. — Antwerpen 8., þ. m. EINARSSON, ZOEGA & Co. hf Hafnarhúsinu Símar 6697 & 7797. Fimm mínútna krossgáfan SKYRINGAR’ Lárjett. — 1 amen 6 fugl — 8 grátur — 10 skipstóra — 12 grínast — 14 fangamark — 15 sama og 17 — 16 stjórn — 18 skemtun. Lóðrjett. — 2 líkamshluti — 3 titill — 4 leysa — 5 veitinga hús — 7 misheppnast — 9 knýr — 11 reykja — 13 dugað — 16 tvíhljóði — 17 tveir eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárjett. — 1 ástin ■— 6 agn — 8 arg — 10 nýr — 12 skap- ast — 14 to 15 aa — 16 ill — 18 ráðlagt. Lóðrjett. — 2 saga — 3 T.G. — 4 inna — 5 kastar — 7 ert- ast — 9 R.K.O. — 11 ýsa — 13 Páll — 16 ið — 17 la. - Mállýskur — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 við Bl-vítamínskorti í fæði manna alment, þótt þar sjeu að vísu undantekningar. A seinni árum virðist þó hafa stefnt æ meira að því, að hveitibrauðs- neysla ykist á kostnað rúg- brauðs, og má búast við, að svo verði enn meir, er skömtun kornvöru verður af ljett. Þykir því rjett, að heimilaðar verði ráðstafanir til þess að auka næringargildi hveitibrauðsins frá því. er verið hefur, svo að það verði a. m. k. jafngilt rúg- brauði. Til að spara tíma og erfiði, þá notið ávalt. MANSION POLISH gólfáburð Samvaxnir fvíburar / J OHANNESBURG — Negra kona í Dunnottar, skamt frá Johannesburg hefir fætt sam varna tvíbura. Eru það stúlku böm sem eru vaxin saman frá brjóstbeini að nafla og hafa þær sama naflastreng, en önd unarfæri þeirra og hjörtu virðast vinna sjálfstætt hvert fyrir sig. Að öQru leyti eru stúlkurnar rjett vaxnar. Þær voru 2,26 kg. við fæðinguna. — Talað er um að gera tilraun til að skilja þær að með upp skurði. Framn. af bls. V mælissvæðið nær frá suður- takmörkum Breiðdalshrepps til Hrútafjarðarár, vestra blendingssvæðið frá Hrúta- fjarðará til vestri kvíslar Héraðsvatna í Skagafirði. Harðmælissvæðið nær þaðan til norðurtakmarka Vopna- fjarðarhrepps. Þá koma tvö blendingssvæði: hið nyrðra frá Vopnafirði að Jökulsá á Brú — að Jökuldal meðtöld- um, og hið syðra þaðan að suðurtakmörkum Breiðdals- hrepps. En Björn hefur gert meira en ákveða mállýzku- útbreiðsluna. Með hugvit- samlegum tilraunum á blend- ingunum hefur hann reynt að komast eftir því, í hvers kon- ar samböndum lokhljóðin p, t, k hafi helzt haft tilhneig- ingu til linunar, og eins, hvert þessara hljóða virð- ist hafa mesta tilhneigingu til linunar. — Hefur hann komizt, að því er virðist, að óyggjandi niðurstöðu um það, að p hefur mesta til- hneigingu til linunar, þá t, þá k og loks kj. Þessu skýtur skökku við mælingar mínar, sem virtust benda til þess, að k væri veikast á svellinu þess- ara hljóða. Er allvant að sjá, hvernig standa kann á þess- um mun, þar sem athuganir Björns þó í öðrum atriðum virðast koma heim við mæl- ingar mínar. Að endingu er þá vert að t&ka það skýrt fram, að Björn hefur með verki þessu eigi aðeins grundvallað þekk- ingu jnanna á mállýzkunum í landinu, heldur hefur hann lagt drjúgan efnivið til frek- ari rannsókna á eðli og breyt- ingum málsins, að því er framburð snertir. Johns Hopkins University. Stefán Einarsson. Guðmundur H. Guðmundsson . fimmtugur ÞEIM sem færa í frásögn eina sjóferð, mundi þykja 30 ár langur tími á sjó, ekki síst ef þar eru innifalin ár tveggja heimsstyrjalda og þá er senni- legt að eitthvað hafi við borið ekki hversdagslegt. Ef að svo svartasta hluta hv.ers árs, skammdegin uer varið á versta veðravíti, sem þekkist, þ.e. út af Vestfjörðum, þá hef- ur hvorugt starfið eða tíma- bilið verið ugglaust. Þó þekkjum við, sem hafa byrjað ungir að sækja sjóinn og haldið því áfram stanslaust um marga áratugi og varið sjer þar öllum til. Þessir menn fara margs á mis af þessa heims lystisemdum og hóglífi. Þessir menn sjást sjaldan í veislusöl- um eða á öðrum mannfagnaði, því að þeir eru bundnir við starf sitt á sjónum og við sjó- inn. Þessir menn hafa kosið sjer það hlutskifti, sem þjóð- inni er þarfast af öllu, þeir eru hinn skapandi máttúr hins nauðsynlegasta lífsveðurværis, þegar þeir hætta að vera til, þá er íslenska þjóðin í svelti. Einn af þessum mönnum ef Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri. Jafnan hefur Guðmundur verið í þeim skiprúmum, þar sem var aflavon og var þá ekki að setja það fyrir sig, þó að eitthvað væri að gera. Vinna skapaði honum aldrei hugsýki. Hann var einn af þeim sjer- stöku mönnum, sem aldrei ljetu neinn bilbug á sjer finna. Slíkir menn eru ómetanlegir í sjóliði. Guðmundur hefur verið kyndari, bátsmaður. stýrimað- ur og að síðustu mörg ár skip- stjóri og farnast vel. Ávalt farnast vel í hvaða skiprúmi, sem hann var og hvaða stöðu, sem hann hefur skipað. Altaf ánægður og altaf glaður, ennþá ungur og það verður hann lengi enn. Það þarf hann ekki að sækja lengra en íil föður .síns, sem er bráðum áttræður og fer á skautum á Reykjavík- urtjörn að afloknu dagsverki, þegar færi gefst. Þeir eru dá- lítið endingargóðir sumir Land eyingarnir. Einn er sá hæfileiki í fari Guðmundar, sem frásagna- verður er, en það er þrek hans, að vísu er honum það ekki sjálfrátt, frekar en öðrum mönnum/en það er annað, sem honum er sjálfrátt og til mikils sóma og er hvernig hann hefur varið þreki sínu. Fyrst og. fremst til þjóðnýts starfs, frá unglingsárum til þessa dags. Jeg held það ekki vera oflof, þó að sagt sje, að því pundi hafi hann sýnt mikla trú- mensku. Ávalt neytt þess tíl þarfa, en engum til óþarftar, en það er ef til vill mesta lofið. Skipstjóri. Stúlka Kaupmenn til Þýskalands NEw YORK: — Um 3000 bandarískir Verslunarmenn munu væntanlega ferðast um þýsku hernámssvæðin innan skamms. óskast til starfa á rannsóknarstofu. Stúdents próf eöa hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 8. þ.m. ^y^tvin nuclel íd hólanó > Það þýðir ekkert að sýna neina viðkvæmni í >mínu starfi. En jeg verð að komast að því, hvernig 'Phil komst í tæri við Sherry Krater. — Hann ‘ber að dyrum. Bing: Heitið þjer Velvet Haze? Jeg hlustaði á yður í kvöld. Þjer hafið dásamlega maður, þjónn .... hvað sem er. Jeg hefi líka rödd. Gæti jeg fengið að tala við manninn yðar? sæmilega rödd. Haze: Hvað er þetta? Syngjandi Mig vantar eitthvað að gera — sem vínveitinga- þjónn? Komdu innfyrir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.