Morgunblaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1947, Blaðsíða 9
 Þriðjudagur 4. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BIO Dick Tracy Eeyn£!ögr@glugna^yr (Dick Trace) Afar spennandi amerísk kvikmynd, gerð eftir sinni af hinum vinsælu leyni- lögreglusögum Chester Gould. Morgan Conway. Anne Jeffreys. Mike Mazurki. Sýnd ki. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. HRIHGSTIGINN (The Spiral Staircase) Dorothy McGuire George Brent Ethel Barrymore. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. gj^ BÆJARBIO Hafnarfirði Engin sýning í kvöíd vegna sýningar Leikfjelags Hafnarf jarðar á leik- rifinu: Húrra krakki Alt til íþróttoiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. ÖBJMDunst kacp *g iSIs FASTEIGNA Garðar Þorsteinssea Vagn E. Jónssoa Oddíellowhúsmu. Símar. 4400, 8442, 5147. Sýning á miðvikudag kl. 20. 25. sinn. JEGMAN ÞÁTÍÐ- gamanleikur éftir Eugene 0‘Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntwmm í síma 3191 frá kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Aðeins 3 sýningar eftir. Árshátíð Borgfirðingafjefagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugard. 8. mars og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðd. Til skemt- unar verður: 1. Kórsöngur Borgfirðingakórinn. Stjórnandi Carl Billich. 2. Sagðar kýmnisögur, Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra. 3. Einleikur á píanó Carl Billich. 4. Upplestur, Kristmann Guðmundsson skáld 5. Einsöngur, Guðmundur Jónsson með aðstoð Fritz Weisshappel. 6. Dans. , Aðgöngumiðar eru seldir hjá Þórarni Magnús syni Grettisgötu 28 og Bifreiðastöð Reykja- víkur við Lækjargötu. Þeir sem ætla sjer að taka þátt í borðhaldinu þurfa að, tryggja sjer miða fyrir fimtudagskvöld. ►T J ARNARBIO ISTUTTU MALI (Roughly Speaking) Kvikmynd gerð eftir stór- mei’kilegri metsölubók: Æfisögu amerískrar hús- móður. Rosalind Russell, Jack Carson. Sýnd kl. 9. Sonar Hréa haffar (Bandit of Sherwood Forest) Skemtileg mynd í eðlileg um litum eftir skáldsög- unni „Son of Robin Hood“ Cornel Wilde - Anita Louise. Sýnd kl. 5 og 7. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá Sigurþór Reykjavík Rafnarstr. 4 Margar gerðir. Sendir geqn póstkröfu hv&rt á land sem er — SendiD nákvæmt mál — |^HAFN ARF JARÐAR-BÍÓ < Dalfonshræðurnir (Daltons Ride Again) Æfintýrarík og spennandi ræningj asaga. Aðalhlutverkin .leika: AÍIan Curtis. Loan Chaney. Martha O’Discroll. fBönnuð börnum yngri en 16 Sýnd kl, 7 og 9. Sími 9249. Lækjarg. 6. Gullöld Islendinga. 1 Jón Sigurðsson eftir | Pál Eggert Ólason. É Fylkir 1—8. Borgarvirki 1—2. Menn og mentir 2—4. É Brasilíufararnir Illgresi É Vígslóði | Ljóðmæli Sigvalda Skagfirðings. Rímur „Af Andra jarl“ | Hallfreður Númarímur og óteljandi margt fleira. | 40 • : Bókaverslun Guðm. Gamalielssonar. | Sími 6837. Pósthólf 156. É imTmuiiiitiiiiiititiiiiiimiiiiimiuuiimi Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Kaj Smith kynnir hinn þekta Ernesto Waldosa sem sýnir listir sínar í „Tripoli-Ieikhúsinu“ miðvikudag 5. mars kl. 8 síðdegis. List hans er fólgin í dáleiðslu og dulrænum efnum til gamans og fróðleiks. Aðgöngumiðar fást í dag í Hljóðfærahús- inu og eftir kl. 6 í „Tripoli-leikhúsinu“. Kauphöllin er iriðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Simi 1710. $igurgeir Sigufjónsson hœstOféttorlogmaðuf. . Skrifstofutimi 10-12 og l-ó. Áðalstrœti öý> 5tmM043 NYJA BIO (við Skúlagötu) DRÁGONWYCK Áhrifamikil og vel leikin stórmynd, bygð á sam- nefndri skáldsögu eftir Anya Seton. Sagan birtist í Morgunblaðinu 1944. •— Aðalhlutverk: Gene Tierney, Vincent Price. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Húrra krakki sýndur í kvöld kl. 8,30 Aðgörígumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 9184. Árshátíð Kaupmanna og verslunarmanna í Hafnarfirði verður haldin að Hótel Þresti laugard. 8. mars og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Skemtiatriði: Lárus Ingólfsson og Baldur Georgs skemta DANS. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra verða seldir í Versl. Einars Þorgilssonar | og Stebbabúð, og verða að sækjast fyrir fimtu- dag’skvöld. Skemtinefndin. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupenda Ingólíssfræti Hávðllagafa Hjálsgafa. Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. llltllHl*4lllllllllltllllllllllllllltllllltllllllllltllllllltlllllttU Sjómenn! Netamann og háseta vantar strax á togbátinn Braga. Ennfremur mat- svein á netabát. Uppl. um borð og í síma 5005. ■iiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' Skrifsíofustarf Ungur reglusamur maður getur fengið fram- tíðaratvinnu á skrifstofu. Uppl. gefnar í síma 7874 eftir kl. 7. ############♦#♦################################ jl REYKJAVÍK — BORGARNES — REYKHOLT Áætlunarbílferðir frá Rvík: mánud., fimtud. Frá Borgarnesi: þriðjud., föstud. Afgreiðsla í Hótel Borgarnes og b.s. Heklu. Kristinn Friðriksson, sími 6515, Týsgötu 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.