Morgunblaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 6. mars 1947 SkcmmtiHK í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll mánudag- inn 10. mars }d. 20,30 til ágóða fyrir heilsu- hæiissjóð Náttúrulækningafjelags íslands. Til skemtunar verður: 1. Ræða: Úlfar Þórðarson, læknir. 2. íslensk kvikmynd: Vigfús Sigurgeirsson. 3. Einleikur á pianó: Lanzky-Otto. 4. Búktal: Baldur Georgs. 5. Ávarp: Jónas Kristjánsson læknir. 6. Dans. Aðgöngumiðar fást í Versl. Matthildar Björns dóttur, Laugaveg 34 A, 1 Versl. Álafoss Þing- holtstræti 2 og í Versl. Selfoss, Vesturgötu 42. Öllum heimill aðgangur. Náttúrulækningafjelag íslands. iiiimumi ***»<*<*♦« ftr ftrsitátið Fjelags íslenskra rafvirkja verður haldin föstu daginn 7. mars 1947, og hefst 9,30 í Tjarnar- café. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Minni kvenna. 3. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. baryton. 4 ???? 5. DANS. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fjelagsins Hverfisgötu 21, sími 6438 og hjá skemtinefnd armönnunum. Skemtinefndin. »•♦•••♦••♦«»•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦•♦•♦•••♦•♦1 Skrifstoiustúíka óskast. Verslunarskólapróf eða hliðstæð mentun æski leg. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. OLÁ aciitó ClCýMA.Ó hæstar j ettarlögmaður, 'Aðalstræti 9. 20% afslútt gefum við af: KÁPUM KJÓLUM og KVENTÖSKUM. {Jerólunin (Jjo&akorcý Freyjugötu 1. BEST Af) AUGLfSA I MOW.I nhi Afiirwi Húsainnrjefting Húsasmiður vill taka að sjer innrjettingu húsa í ákvæðisvinnu nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: „Akkorð — 533“ sendist afgr. Mbl. Skrifsfofusiúíka óskast hálfan eða allan daginn. Steinn Jónsson lögfræðingur. Laugav. 39. Belgiskir Rafmagnspoffar 2ja til 8 lítra komnir aftur. UJ. % loua Barónstíg 27. Sími 4519. Drengjaföt í 6 stærðum. Verð frá kr. 100.00. VERSLUNIN I StJL Bankastræti 3. fiiiiii<iiiiimin*MiiiM.*>* >t .•MlillMI. “ ríFord iepp" Tilboð óskast í her- jeppa yfirbygðan í góðu standi. Skifti á nýjum „Austin“-fólksbíl koma til greina. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ford Jepp- — 514“. Ibúð óskasl til leigu, 2—4 herbergja, nú þegar eða síðar. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Mikil fyrirfram- greiðsla, en svindlara- leiga kemur ekki til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir n. k. sunnud. merkt: „Heiðarleg viðskifti — 516“. Bi^iTISH INDIJSTRIES FAIR Bresk Iðnsýning •* LONDON OG BIRMINGHAM 5—16 MAÍ 1947 ^ Þetta er fyrsta tækifærið, sem þjer hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla við- skiptavini og ná yður í ný verslunarsambönd. Erlendum kaupsýslumönn um er boðið að heimsækja Brétland og sjá breska iðn- sýningu 1947. Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega framleiðendur hinna fjölmörgu bresku vara sem eru til sýnis í London (ljettavara) og Birmingham (þungavara) deildum sýn- ingarinnar. Hin nákvæma flokkun varanna mun auð- velda kaupendum saman- burð á vörum keppinaut- anna. Hægt er að ræða sjer- stakar ráðstafanir, með tilliti til einstakra markaða, beint við framleiðendur einnig verslunarhætti og skilyrði, vegna þess að einungis fram leiðandi eða aðalumboðsmað ur hans mun taka þátt í sýn ingunni. ® Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi í tje: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Offieer, eða British Trade Commissioner, sem eru í nágrenni yðar. BRIIlAi FRAIEIDIB VÍRiM (BRITAIN PRODUCES THE GOODS) Höfum fyrirliggjandi Einangrunarkork í þykktum 1“ og Útvegum einnig allar þykktir af einangr- unarkorki beint frá fyrsta flokks verk- smiðju. Stuttur afgreiðslutími Verðið er sjerstaklega hagkvæmt. [ggert Kristjánsson & Co. hi. Gerist meðlimir Jazzklúbbsins Fyrstu hljómleikar verða með Joe Daniels and his hot shots. Aðrir með Harry Parry á- samt útvarpssextettnum. Alls fáið þið þrjá hljómleika á ári tvo miða á hvern fyrir aðeins 95 krónur Áskriftalistar liggja frammi í flestum bóka- og hljóðfæraverslunum bæjarins. Gerist meðlimir Jazzklúbbsins. *•*»»««««««><>• *»«x;<><»>i^»«>4£xg>^x&$>&Q<$>^<S>3>$><&&&^<3>^€x&<&<&&4*»^»^<Í>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.