Morgunblaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 1
16 síður
34. árgangur 54. tbl. — Fimtudagur 6. mars 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f.
MARSHALL, BEVIN OG BIDAULT Á LEIÐ
TIL MOSKVAFUNDARINS
Áhrifamiklir sljórnmálámenn
-s>
Vandenberg, - formaður utanríkismálanefndar Bandaríkja-
þings (lengst til vinstri), sjest hjer í viðræftum við Trygve Lie,
aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Byrnes, fyrv. utanríkisráðherra
og Conally, öldungadeildarþingmann.
Mikil flóð ó Spóni
(000 heimilislausir í Sevilia.
Madrid í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
VEGNA flóða í fljótinu Guadalquivir á Spáni, voru 6000
af íbúum Sevilleborgar heimilislausir í kvöid. — Mörg af
strætum borgarinnar lágu undir vatni, en svo mikill var
vöxturinn í fljótinu, að um tíma náði vatnshafið tólf m
yfir venjulegt vatnsyfirborð.
Látlausar rigningar hafa verið á Spáni í 48 klukku-
stundir.
Samgöngutniflanir.
Vegna-vatnavaxta víðsvegar
um landið, hafa miklar trufl-
anir orðið á samgöngum, en
landbúnaðurinn hefir beðið mik
ið afhroð.
Vjelbátar voru í dag sendir
til að bjarga Genzago de Llano
herforingja, er stjórnaði vörn
Sevilla meðan á borgarastyrj-
öldinni stóð. De Llano var hætt
kominn í húsi sínu, skammt frá
Sevilla.
Járnbrautarlestir teptar.
Þá ollu flóð skemdum í hluta
af E1 Pardo, þorpi því, sem
Franco einræðisherra býr í, en
járnbrautarlestir á leiðinni- til
Barcelona urðu teptar um 65
km. frá Madrid.
I Badajoz voru 1000 manns
heimilislauýr í kvöld, er flæddi
inn í hús í hluta af borginni.
■anwssKa
LONDON: — Bresk þing-
mannanefnd kom fyrir
skömmu síðan til Vínarborg-
ar. Nefndin á að kynna sjer á-
standið meðal flóttafólks á
bresku hernámssvæðunum í
Austurríki og Þýskalandi.
Nýr breskur sendi-
herra fil Póilands
London í gærkvöldi.
BRESKA utanríkisráðuneyt
ið tilkynti í kvöld, að Sir Don
ald Saint-Clair Gainer hefði
verið skipaður sendiherra
Bretlands í Varsjá.
Gainer hefur verið sendi-
herra í Brazilíu. en við starfi
hans í Rio de Janeiro mun
taka Victor Cavendish Bent-
inck, fyrverandi sendiherra
Breta í Póllandi. — Reuter.
UmræSur um fjár-
hagsmál milli ílala
London í gærkvöldi.
í NÆSTU viku munu hefj-
ast í London milli Breta og
ítala umræður um fjárhags-
mál. Manichella, bankastjóri
Ítalíubanka, mun taka þátt í
umræðum þessum 'fyrir hönd
ítölsku stjórnarinnar.
Fyrirspurn um
breska hermenn
r
I
London í gær.
í SPURNINGATÍMA í
neðri málstofu breska þings-
ins í dag, spurði Philip Piratin
kommúnistaþingm. hversu
margir breskir hermenn væru
enn í Danmörku, hvar þeir
dveldust og hvers vegna þeir
hefðu ekki verið kallaðir
þeim.
John Bellenger, hermála-
ráðherra, varð fyrir svörum.
Sagði hann að engaþ breskar
herdeildir væru í Danmörku
en aðeins örfáir einstakir her
menn sem meðal annars hefðu
það verkefni með höndum, að
kaupa ný matvæli handa setu
liði Breta í Rínarhjeraði. Flest
ir þessara hermanna, sagði her
málaráðherrann, dveljast í
Kaupmannahöfn. — Reuter.
Sjö Grikkir dæmd-
ir fil dauða
SJÖ manns voru dæmdir til
dauða hjer í dag, þeirra á
meðal Idannis Lambos, yfir-
maður grísku öryggislögregl-
unnar meðan á þýska hernám
inu stóð. Er þetta í þriðja
skifti að mál Lambos er tekið
fyrir.
Ráðstefnan á að hefjast
næstkomandi mánudag
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BRESKU, bandarísku og frönsku sendinefndirnar á
fund utanríkisráðherranna, sem kallaðar hafa verið sam-
an til viðræðna um friðarsamninga við Þýskaland og
Austurríki, voru í kvöld allar á leiðinni til Moskva. Ernest
Bevin, breski utanríkisráðherrann, kom í járnbrautarlest
til Berlín eftir hádegi í dag og er væntanlegur til Varsjá
á. morgun (fimtudag), Bidault, utanrríkisráðherra Frakka,
lagði af stað frá París áleiðis til Rússland í eftirmiðdag,
en G. Marshall hershöfðingi, bandaríski utanríkisráð-
herrann, er farinn flugleiðis frá Washington.
Tvær árásir í Jerú-
salem
Jerúsalem í gærkvöldi.
ÓALDARFLOKKURINN
Irgun Zvai Leumi framdi í
da,g tvær sprengjuárásir sam
tímis hjer í Jerúsalem í nám
unda. við „Baker“ öryggis-
svæðið.
Árásir ofbeldismannanna
voru gerðar í nánd við liðsfor
ingjaklúbb þann, þar sem
þrettán manns ljetu lífið í
sprengjuárás sJ. laugardag.
í ofangreindum árásum
særðust tveir menn lítillega.
— Reuter.
Róðgerð leit að
Júgóslövum í Ítulíu
Rómaborg í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
SAMKVÆMT góðum heimildum, hefur breski herinn
í Ítalíu í hyggju að hefja innan skafnms leit að flokkum
Júgóslafa, sem hafast við í Ítalíu í heimildarleysi. Hafa
nokkrir grunsamlegir Júgóslafar verið handteknir að
undanförnu, en á dögunum komst upp um nokkra, sem
grunað var að hefðu samband við einn eða fleiri af of-
beldisflokkum Gyðinga í Palestínu.
<?>—---------------------------
Sextán handteknir.
í gærkveldi voru sextán sagði í dag, að því hefði ekk-
Júgóslavar handteknir í Gen-
úa, er þeir voru um það bil að
fara um borð í skip, sem sigla
átti til Argentínu. Er álitið, að
handtökur á borð við þetta sjeu
ráðgerðar í flestum aðalborg-
um Ítalíu.
Fasistaforingi á
ferðinni.
Breska sendiráðið
Róm
ert verið tilkynt um handtök-
urnar í Genúa, en heyrst hef-
ur, að líklegt sje, að Ante Pave
litch, einn af leiðtogum júgó-
slavneskra fasista á styrjaldar-
árunum, hafi í gær verið í
Genúa, til að reyna að komast
undan til Suður-Ameríku.
Hvort Pavelich hafi verið á
meðal þeirra, sem handteknir
voru, er enn ekki vitað.
Pólska stjórnin hefur boðið
Bevin að eiga nokkurra klst.
viðdvöl í Varsjá, til að skoða
rústir borgarinnar, en margs-
konar öryggisráðstafanir hafa
verið gerðar í sambandi við
ferð ráðherrans um Pólland.
Býst við langri viðdvöl.
Er frjettamenn í Berlín
spurðu Bevin í dag, hvérsu
lengi hann byggist við að dvélj
ast í rússnesku höfuðborginni,
svaraði hann: „Allmargar vik-
ur“. Um útlitið fyrir árangri
Moskvafundarins sagði hann:
„Jeg vona að árangurinn verði
góður“.
i
100 manna frönsk
sendinefnd.
Búist er við, að Bidault og
franska sendinefndin sem í eru
um 100 manns, komi til Berlín
á morgun eftir hádegi. Hefur
Bidault í hyggju að dveljast í
borginni í þrjár klukkustundir,
en halda að því loknu áfram
ferð sinni.
Vafasamt um árangur.
Marshall utanríkisráðherra,
er væntanlegur til Berlín á
laugardag. Tjáði hann blaða-
mönnum skömmu áður en
hann steig upp í flugvjel sína
í Washington, að nú virtist
mjög vafasamt, hvort takast
mundi í Moskva að gera upp-
kast að þýskum friðarsamn-
ingum. Hann bætti því við, að
Bandaríkjastjórn gerði sjer það
ljóst, að samkomulagsumleit-
anirnar um friðarsamningana
við Þýskaland og Austurríki
mundu verða mörgum erfið-
leikum bundnar.'
STOKKHOLMUR: — Sam-
kvæmt áreiðanlegum heimild-
um, mun Gústaf Svíakonung-
ur fara til Frakklands innan
skamms. í för með honum
verður læknir hans, dr. Cass-
erman.