Morgunblaðið - 06.03.1947, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudíigur 6. mars 1947
Ungur maður deyr
af brunasánmi
ÞAÐ sorglega slys vildi til
hjer í bænum í fyrrakvöld í
verkstæði Vjelskóflunnar h.f.,
að ungur maður skaðbrendist
svo, að hann Ijest í gærmorg-
un í Landsspítalanum. Hann
hjet Grjetar Kristjánsson, Mið
túni 15.
Grjetar var að sýna bróður
sínum Hannesi, hvernig farið
væri að því að rafsjóða, er
slysið vildi til. Skamt frá skrúf
stykki því er hann var að vinna
við var ílát með bensíni í. —
Neisti mun hafa hrokkið þang-
að og kveikti hann þegar í því.
Gjetar setti þá ílátið á gólfið
og ætlaði að kæfa eldinn með
handslökkvitæki, en ekki tókst
honum það. Þá greip hann
vinnuföt er þar voru rjett hjá
og reyndi að kæfa eldinn með
því að'breiða þau yfir opið á
ílátinu. Þá komst eldurinn í
vinnufötin og náði að læsa sig
í föt Grjetars. Hann hljóp þá
yfir að vask og ætlaði að kæfa
í fötum sínum en það tókst
ekki. Bróðir hans Hannes greip
þá slökkvitæki, en það var
ekki í lagi. Þá var gripið til
yfirbreiðslu og henni kastað ut
an á Grjetar og tóku þeir nú
að rífa fötin utan af honum.
Með þessu tókst þeim að
slökkva í fötum Grjetars.
Hannes flutti nú bróður Sinn
í Landsspítalann og ljet gera
að brunasárum er hann sjálfur
hafði hlotið á höndum, en fór
síðan heim til sín.
í gærmorgun um kl. 6 Ijest
Grjetar Kristjánsson af völd-
um brunasáranna. Hann var
20 ára að aldri.
Níu bamslík flnnast
hjá grafara
Adelaide í gær.
í HÚSRANNSÓKN, sem
gerð var hjá grafara í Ade
laide í gær, fundust lík níu
barna. Líkunum var sumum
vafið inn í gömul dagblöð, en
önnur fundust í pappaköss-
um. Meðal barnanna voru
einir tvíburar. Grafarinn hef-
ir verið handtekinn.
Ýmsir foreldrar hafa í dag
hringt til lögreglunnar, til að
spyrjast fyrir um börn, ~sem
horfið hafa, en erfitt er að
þekkja líkin, þar sem sum
líkin eru orðin allgömul.
Firnni mínúina krossgáfan
■ 2 ) 4 ■
1 6 7
ö 9 M 10 11
12 1>
14 m ■
■ i7 ■
18 )
SKYRINGAR
Lárjett. — 1 vargur •— 6
skógardýr — 8 verkur — 10
ættingjar •— 12 málfræðingur
— 14 karlmannsnafn (kín-
verskt) — 15 fangamark — 16
þrír fyrstu — 18 áhlaup.
Lóðrjett. •— 2 kaffibrauð •—
3 eftirhermur — 4 ríki í Asíu
— 5 stjarna — 7 fleygir — 9
karlmannsnafn — 11 fát — 13
fíladrengur — 16 fangamark
— 17 tveir samhljóðar.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárjett. — 1 endir — 6 örn
— 8 org — 10 Nóa — 12 ræln-
ast — 14 G.R. — 15 aa — 16
aga — 18 nautaat. I
Lóðrjett. — 2 nögl — 3 dr.
— 4 inna — 5 Borgin — 7 fat-
ast — 9 rær — 11 ósa •— 13
nægt — 16 au — 17 aa.
Norefjell-skíða-
mófið
BRUNKEPPNI í Norefjell-
skíðamótinu í Noregi fór fram
í gær. Fallhæðin var 800 m. í
flokki karla, en 500 í kven-
flokki.
Norðmenn áttu þrjá fyrstu
menn í karla-flokki: 1. Erik-
m
sen, 2. Arentz og 3. Holmvang.
í kvenflokki áttu Svíar tvær
þær fyrstu: Maj Nilsson og
Sara Tomasson. Laila Schou-
Nielsen, Noregi, varð nr. 3.
í hermannakeppninni áttu
Norðmenn fyrsta mann og
þriðja, en Frakkar annan.
Svig-keppnin í tvíkeppn-
inni (brun—svig) verður í dag
og fer fram í Rödklæva við
Osló. Gunnar Akselsson.
Nokkur innbrcf
í FYRRINÓTT brutust
tveir menn inn í vörugeymslu
hús Eimskipafjela,gs íslands í
Naga. En ekki tókst þeim að
hafa þýfið á brott með sjer.
Þeir voru komnir af stað
með kassa fullan af skótaui,
en til þeirra sást. Þjófarnir
urðu varir við þetta og hlupu
á brott og skyldu kassann
eftir.
Þá hefur verið brotist inn
í bragga er Knattspyrnufjelag
ið Víkingur hefur keypt í
Tripoli-búðunum. Þar hefur
nokkru af verkfærum og þrem
lömpum verið stolið.
Þá hefur Sæberg bílaeigandi
kært til rannsóknarlögregl-
unnar, að brotist hafi verið
inn í geymsluhús er hann hef
ur á Hraunhálsi við Hafnar-
fjarðarveg. Þar hafði hann
geymdar 6 tunnur af bensíni
en þegar til þeirra átti að taka
fyrir nokkru síðan voru þær
allar horfnar. Telur eigand-
inn að innbrot þetta hafi verið
framið um jólaleytið s.l. ár.
Strandsiglingar
Framh. af bls. 9
ins, að fjelagið þurfti á hverri
fleytu að halda sem það hafði
umráð yfir, til millilandaflutn
inga, og þó hafðist ekki und
an að flytja vörur landsmanna
þannig að þúsundir smálesta
söfnuðust fyrir í erlendum
höfnum.
Eins og framanrituð skýrsla
sýnir, eru viðkomur fjelagsins
á hafnir við strendur lands-
ins þegar farnar að aukast eft
ir því sem skipakostur fjelags
ins eykst, og eftir því sem
dregiQ verður úr innflutnings
hömlum til landsins, en _þær
hafa haft þau áhrif að smærri
verslanir og iðnfyrirtæki hafa
átt mjög erfitt með að kaupa
vörur sínar beint frá útlönd-
um.
Með framangreindum skýr
ingum tel jcg niður kveðin
hin fjarstæðukendu ummæli
í nefndri blaðagrein. Höfund
ur hennar hlýtur þessutan að
vita að Hf. Eimskipafjelag ís-
lands hefir hingað til tekið
við vöum utanlands til flutn-
ings á innlendar hafnir utan
Reykjavíkur — hafi þær ver
ið skrásettar beint á viðkom-
andi höfn — án hækkaðs
flutningsgjalds og án um-
hleðslukostnaðar fyrir vöru
eiganda.
Þetta vita allir innflytjend
ur landsins. enda hefir piarg
oft verið frá því skýrt í blöð
unum. Tímanum ætti því að
vera vorkunnarlaust að vita
hið rjetta í því efni.
E. G.
Norræfla búfræði-
fjelagið
ÍSLANDSDEILD þess heldur
aðalfund sinn annað kvöld
(föstudagskvöld) kl. 8,30 í
Kaupþingssalnum. Að loknum
venjulegum fundarstörfum held
ur Pálmi Einarsson fyrirlestur
um Nýbýli og nýbygðir. Allir,
sem áhuga hafa á því máli eru
velkomnir á fundinn.
Áður en Búnaðarþingi lýk-
ur, mun fjelagið efna til ann-
ara-umræðufimdar um búnaðar
mál. Mun Runólfur Sveinssson
skólastjóri hefja umræður um
kynbætur búfjár og Árni G. Ey
lands um bændaskóla og búnað
arfræðslu.
Norræna búfræðifjelagið Nor
diske Jordbrugsforskeres For-
ening, er allfjöimennur fjelags-
skapur, sem starfað hefir um
öll Norðurlönd xjm 30 ára skeið.
Fjelagið gefur út tímaritið'
Nordisk Jordbrugsforskning. —
Aðalverkefni fjelagsins er að
vinna að gagnkvæmu samstarfi
og kynningu þeirra manna á
Norðurlöndum, er fást við bún-
aðatrannsóknir og önnur þau
búnaðarmál, er almenning
varða.
Á stríðsárunum var af eðlileg
um ástæðum hljótt um þennan
fjelagsskap, en aldrei var hann
bannaður nje lagður niður í
hinum hernumdu löndum. —
Vann fjelagsskapurinn hið
merkilegasta starf í kyrþei og
að tjaldabaki, enda hefir hann
fjölda mjög mætra manna á að
skipa,
Af eðlilegum ástæðum, hefir
íslandsdeild N. J. F. aldrei gerst
umsvifamikil, en hún hefir hald
ið uppi sambandi og kynningu
við aðrar deildin N. J. F. Full-
trúar hjeðan hafa sótt norræn
búnaðarmót, og íslenskir bú-
fræðimenn hafa birt greinar í
tímaritinu Nordisk Jordbrugs-
forsikring.
Góður afli á Pal-
reksfirði
Frá frjettaritara vorum
á Patreksfirði.
VERTÍÐ hófst hjer seinni
hlutann í janúar, og héfir
gengið vel til þessa, þegar
gæftir hafa verið.
Hæsti bátur, Skálaberg, er
nú með tæpar 230 smálestir í
26 róðrum.
Framh. af bls. 7
sóknir frá mörgum landssarm
böndum um að íþróttagreinar
„þeirra“ verði teknar sem
sýningar-greinar á Olyrnpíu-
leikana 1948. í þessu sam-
bandi má geta þess, að Ol-
ympíunefnd íslands hefir með
aðstoð fulltrúa síns í London,
Björns Björnssonar, stórkauþ
manns, reynt að fá íslenska
glímu tekna sem sýningar-
íþrótt á leikana. Ennfremur
hefir fulltrúi íslands í Alþjóða
Olympíunefndinni, Benedikfc
G. Waage, unnið að málinu.
Meðal annars hefir fram-
kvæmdanefndinni verið sýnd
kvikmynd af glímunni, sem
Sigurður Norðdal tók af síð-
ustu Íslandsglímu. í skýrsl-
unni. segir, að ekki hafi enn
verið neitt ákveðið um sýn-
ingar-íþróttirnar, cn verið sje
að athuga umsóknirnar.
HÝSING ÍÞRÓTTAMANNA.
Ekki hefir enn verið ákveð-
ið, hvernig hýsing íþrótta-
manna og starfsliðs verður
hagað. Gert er ráð fyrir, að
sjá þurfi meira enn 5000 kepp
endum og starfsmönnum fyr
ir fæði og húsnæði. Talað hef
ir verið um að byggja Olymp-
íu-þorp, eins og stundum hef
ir verið gert áður, en ekkert
er enn afráðið í því efni. Mun
þó verða tilkynt bráðlega.
BLYSA-BOÐHLAUPIÐ.
Eitt af hnium mörgu við-
fangsefnum framkvæmda-
nefndarinnar, er að sjá fyrir
tendrun og viðhaldi Olympíu-
eldsins, sem kveiktur er á
Olymíu-leikvanginum við
,,opnun“ leikanna og slöktur
við loka athöfnina. Eins og á
Berlínar-leikunum, er gert
ráð fyrir að Olympíu-eldur-
inn verði sóttur suður til
Grikklands — til Olympíu —
og borinn í boðhlaupi, af
hlaupurum ýmsra landa, alla
leið til Lundúna. Verið er að
rannsaka, hviiða efni sjei
heppilegast að nota í blysin.
Ekki hefir enn verið ákveðið
hvaða leið verður hlaupin.
LONDON: — Tilkynt hefur
verið, að ekkert skólabarn hafi
látið lífið í umferðaslysi í Ips-
wich undanfarin. tvö ár. Þetta
er þakkað því, að lögreglan á
staðnum lætur öðru hvoru fara
fram skoðun á reiðhjólum
barnanna. •,
1
Eftir Roberl Sloriti
wovw ABOUT *
5T(?APlNö 'VOU STEPFED
DOWN FROM A O.OUD' ?
ApTER U0UR6, AT
TUE RIVERVIEW..
WWAT VOU
Ö0IN6 TO £1N6,
öATE? _
|< opr 1946 Kinjj rf3ture» ^yndifatc Iru , orlri nght' rcservcd.
V p VOU 6TEPPED D0WN#
FROM A CLOUD.../ I 6AZED
IN WONDER ...VOU ^TEPPED
DOWN FROM A CLOUD...AND
FILLED MV HEART WlTH
TEN MlNUTEÖ LATER )
^ i’M BEólNNINó TO FEEL
LIKE COLUMBU‘5’! VOU'RB "
6O0D...I4M-M...VOU DON'T
MAPPEN TO MAVE A $TABLE
OF RACE MOR0E$? p-
WELL, VOU DO! AND
VOU'RE MIRED...VOU
£TAKT, TO.VlORROW
NI6MT!
rTMANköí
l'VE BEEN
TOLP THAT
í $OUND
LIKE B—
’rm’ií
Haze: Hvað viltu syngja? Bing: Hvað segið þið
um „Þú stökkst niður úr skýjunum“? — Bing
syngur, og tíu mínútum seinna segir Haze: Jeg er
farinn að halda að jeg sje Colubus! Þú ert ágætur. rödd og B...............Haze: Alveg rjett. Þú ert rá5-
Bing: Þakka fyrir. Mjer er sagt að jeg hafi líka inn og getur byrjað strax annað kvöld.