Morgunblaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 5
Fimtudagur' 6. mars 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ NAUÐSYN
LEG VÍSINDASTOFNUN
Á AÐALFUNDI Náttúru-
'fræðifjelagsina, sem nýlega var
haldinn hjer í bænum, var gerð
Bamþykkt um það, að fjelagið
afhenti Náttúrugripasafnið til
ríkisins.
Vel má vera, að þessi sam-
þykkt hafi komið ýmsum á ó-
vart, sem ekki eru kunnugir
sögu þessa fjelags og starfsemi
þess. Margir hafa vafalaust á-
litið, að Náítúrugripasafnið
hafi frá upphafi, eða a. m. k.
í langan tíma, verið eign hins
íslenska ríkis. En svo hefir ekki
verið, fyrr n nú fyrir nokkrum
dögum.
Náttúrufræðifjelagið, sem
átt hefir safnið frá upphafi, var
stofnað sem kunnugt er fyrir
58 árum. Segir svo í fyrstu lög-
um þess , að íilgangurinft með
fjelagsstofmininni sje, að koma
upp sem fullkomnustu náttúru-
gripasafni í Reykjavík, sem sje
eign landsins. Af ástæðum, sem
óþarft er að rekja hjer til hlýt-
&r hefir ekki orðið úr því fyrr
en nú, að ríkið eignist þetta
merka safn.
Ljeleg húsakynni.
Náttúrugrxpasafnið hefir frá
öndverðu átt við þröngan kost
að búa. Það var á hrakólum
hjer og þar i bænum. Þangað
til árið 1909, að það fjekk húsa-
kynni í hinu nýreista Lands-
bókasafni.Þessi húsakynni voru
þó í raun og veru ófullnægj-
andi frá byrjun. enda var tal-
Munir þess liggja undir skemdum
Þrískift verkefni í framtíðinni
Frásögn Finns Cuðntundssonar
úrugripunum eru í geymslum
safnsins, sem eigi eru opnar fyr-
ir almenning.Því Náttúrugripa-
Safpið er fyrst og fremst vísinda
stofnun, er á að gera náttúru-
fræðingum landsins kleyft að
vinna að ransókr.um sínum.
Til þess að um nokkrar vís-
indarannsóknir geti verið að
ræða, þarf að v jra fyrir hendi
mikill fjöldi eintaka af hverri
tegund. Ef menn, t. d., ætla að
gera samanburð á einhverri ís-
lenskri fuglategund og eintök-
um sömu tegundar frá ná-
grannalöndunum, til þess að
komast að raun um, hvort ís-
lenski stofninn hafi að ein-
hverju leyti mótast af íslensk-
um staðháttum, þá þarf að vera
stórt safn af fuglum þeirrar teg
undar fyrir hendi, til þess að
rannsóknirnar gati farið fram.
Og sama er að segja um hvaða
rannsóknarefni sem er. Almenn
ingur hefir ekki enn áttað sig
á hlutverki Náttúrugripasafns-
ins nje skilið liversu aðkallandi
það er.
að um, að safnið yrði þar að-
feins til bráðabirgða. Það hefir I Náttúruranr)SÓkllir og
sjálfstæði þjóðarinnar.
þó orðið að vera þar í nál. 40
ár.
Eins og getið hefir verið um
hjer í blaðinu nýlega, er nú á-
kveðið, að á næstu árum verði
fullnægjandi bygging reist fyr-
5r safnið í Háskólanum. Er
Gunnlaugur Flalldórsson, arki-
tekt, að gera uppdrætti að þeirri
byggingu.
Nýir starfskraftar.
Nýlega hafa verið ráðnir
tveir menn til safnsins, þeir
Sigurður Þórarinsson og Finn-
ur Guðmundsson. Á Finnur að
annast um dýrafræðideild safns
Sns, en Sigurður um jarðfræði-
tíeildina. Auk þess verður varla
hjá því komist, að þriðji mað-
ur verði innan skamms ráðinn
að safninu, til að annast grasa-
fræðina.
Fyrir nokkrum dögum átti
jeg tal við Finn Guðmundsson
um safnið og starfsemi þess.
Hann komst m. a. þannig að
orði:
Náttúrugripasafnið er
vísindastofnun.
Oft verður maður var við
þann misskilnmg. að fólk álít-
ur, að Náttúrugripasafnið sje
fyrst og fremst eða eingöngu
það, sem framrni er í sýningar-
salnum í Safnahúsinu. En svo
er ekki. Ekki nema tiltölulega
lítill hluti af öilum náttúrugrip-
um safnsins ciu þar til sýnis,
þeir, sem eru til þess fallnir
að vekja eftirtekt almennings
og leiða huga gesta, er til safns-
ins koma, að náttúrufræðileg-
um efnum. Meginhl. af nátt-
Fram til síðustu ára má segja,
að rannsóknir á náttúru lands-
ins hafi fullt eins mikið verið
í höndum erlendra manna eins
og íslenskra. Sumpart vegna
þess, að menn -hafa hjer fáir
verið, sem hafa haft þekkingu
til að geta stundað náttúruvís-r
indi, og þeir fáu, sem þjóðin
Dr. Finnur Guðmundsson.
breytt því óíremdarástandi, sem
við enn búum við, að í Dan-
mörku skuli vera betra safn ís-
lenskra náttúrugripa en til er
hjer á landi. íslenskir náttúru-
fræðingar þurfa enn í dag, að
leita til safxianna í Danmörku,
ef þeir eiga að íullgera vísinda-
legar ritgerðir um íslensk nátt-
úrufræðileg efni’.
Vildu eltki bera ábyrgðina
lengur.
Hver voru íiídrög þess, að nú
loksins var Náttúrugripasafnið
afhent ríkinu til eignar?
Tildrögin voru eiginlega þau,
að við, sem vorum í stjórn Nátt
úrufræðifjelagsins, skrifuðum
ríkisstjórninni á s. 1. sumri, og
sóttum um mjög aukinn styrk
til safnsins, bæði til þess að
hefxr att, hafa ekki haft nægi- geta unnið meira við safnið; og
lega góð skilyrði til þess að
iðka rannsóknir sínar. Á með-
an rannsóknir á náttúru lands-
ins eru ekki í höndum Islend-
inga eða undir stjórn íslenskr-
ar vísindastofnunar, má segja,
að í því tiliti sje ísland að
nokkru leyti sem óbyggt heim-
skautaland, hverjum opið til
rannsókna er vill. — Með
stofnun lýðveldisins höfum við
tekið okkur þá skyldu á herð-
ar að koma fram á öllurh svið-
um, sem sjálfstæð menningar-
þjóð. í landinu þarf því að vera
vísindastofnun starfandi, sem
hefir aðalumsjón eða stjórnar
öllum náttúrurannsóknum,
hvort heldur þær eru gerð-
ar af innlenium eða erlendum
mönnum.
' Þetta er verkefni náttúru-
gripasafnsins, og það er mikið
og veglegt og nauðsynlegt, að
það verði leysc af hendi sem
best. Á jeg hjer ekki við rann-
sóknir í þágu atvinnuveganna,
en þær verða vitanlega einnig
í höndum Islendinga.
Safnið þarf ao fá góð húsa-
kynni og íslenskir náttúrufræð-
ingar þurfa að fá góð starfs-
skilyrði. Á bann hátt getum við
til þess að bjarga því undan
lítill sómi sýndur með því að
láta hin miklu og stórmerku
söfn hans af sjávardýrum, æðri
og lægri, sem honum tókst með
elju og þrautseigju að safna
á langri og starfssamri æfi,
ganga úr sjer, og e. t. v. eyði-
leggjast, áður en skilyrði skap-
ast til þess að vinna úr þeim
og ganga frá þeim á forsvar-
anlegan hátt.
Sama máli gegnir um hin
miklu söfn af lindýrum, stein-
um, bergtegxmdum og stein-
gerfingum, sem Guðmundur
Bárðarson Ijet eftir sig. Þau
eru nú geymd í gluggalausri
kompu í Háskólakjallaranum,
svo ómögulegt er að hafa eftir-
lit með þeim. Það er líka lítið
samræmi í því, að krefjast ís-
lenskra muna úr dönskum söfn-
um, sem út af fyrir sig er ekki
nema sjálfsagt, meðan við lát-
um stórmerk söfn, sem við höf-
um fullan umráðarjett yfir,
grotna niður í höndunum á
okkur“.
Að endingu segir stjórn
Náttúrufræðifjelagsins í brjefi
sínu til ríkisstjórnarinnar, að
ef að fjelagið fái ekki þann um-
beðna styrk, sem þurfi til þess
gð bjarga safninu frá stórkost-
legum skemmdum, þá vilji
fjelagsstjórnin ekki bera ábvrgð
á safninu lengur. Geri hún þá
það að tillögu sinni, að ríkið
taki nú þegar við safninu, með
öllXi tilh'eyranái og hafi allan
veg og vanda af rekstri þess
framvegis.
Ríkisstjórnin fjellst svo á
þetta, og þessvegna hefir nú
safnið verið afhent ríkinu.
Þegar jeg bað Finn Guðmunds
Dýrasafnið.
Kjarninn i dýrafræðideild-
inni er það, sem Bjarni Sæ-
mundsson safnaði á sinni löngu
starfsæfi. Eru það einkum sjáv-
ardýr. Hjer er ágætt fiskasafn,
og nokkrir mjög sjaldgæfir
fiskax'. Merkasti fiskurinn er
sædjöfullinn svonefndi, en ekki
eru til í heiminum nema þrjú
fullkomin eintök af þeirri teg-
und.Eru þau öil komin af ís-
landsmiðum. Eitt hjer, annað í
London og hið þriðja í Kaup-
mannahöfn. Af erlendum dýr-
um á safnið ekki annað en það,
sem er í sýningarsal fyrir al-
menning.
í safninu er allmikið steina-
safn, Sem er komið úr ýmsum
áttum. Er langt frá því að það
sje í því lagi, sem æskilegt
væri.
Þrjú framtíðar verkefni.
Þegar náttúrugripasafnið hef
ir fengið nýja og fullnægjandi
byggingu og fengin eru þar við-
unanleg starfsskilyrði, er ætl-
ast til, að hlutverk þess verði
þríþætt.
Eitt er það, að koma upp og
halda við góðu sýningarsaíni
fyrir almenning og fyrir sköla,
þar sem veitt væri yfirlit yfir
náftúru íslands og auk þess
fræðsla um ýms almenn nátt-
úruleg efni.
Annar þártur í starfsemi
safnsins yrðu svo vísindalegar
rannsóknir, en til þeirra þarf
vinnustofur og tilheyrandi
geymslupláss fvrir náttúru-
gripi. Þar eiga að geta unnið
jafnt íslenskir náttúrufræðing-
ar sem erlendir, er hingað koma
til rannsókna. og yrðu þá.að
vinna eftir iej.ðbeiningum og
undir umsjón safnstjórnarinn-
ar. I sambandi við safnið eiga
svo loks að vera kennslustofur,
þar sem fara á fram kennsla í
náttúrufræði, t\egar hún verður
tekin upp við Háskólann.
V. St.
skemmdum, og til bókaútgáfu. I son að gefa mjer stuttorða lýs-
í brjefi þessu bentum við á,
að mikið af verðmætum munum
Náttúrugripasafnsins liggja nú
undir skemmdum, vegna Ije-
legrar aðbúðar.
í brjefi þessu segir m. a.:
„Það er ekki fyrst og fremst
Sýningarsafnið, eða sá hluti
safnsins, sem er í sýningarsal,
sem liggur undir skemmdum.
Víiindalega hluta safnsins, sem
varðveittur eri kjallara þess, er
miklu meiri hætta búin. En
þessi hluti safnsins er ein ^pð-
alundirstaðan undir þekkingu
vorri á náttúru íslands. I fram
tíðinni verður hann miðstöð
þeirra nát'túnxfræðiransókna,
sem eru ekkí beinlínis reknar
í þágu atvinnuveganna. Að þess
um hluta safnsins hefir enn
ekki verið unnið, nema að
nokkru leyti. Mikið af þessum
náttúrugripum er enn óákvarð-
að, og aðbúnaður þeirra er mjög
frumstæður“.
Æfistarf mæíra manna.
Ennfremur segir. í brjefi
þessu: „Minningunni um lífs-
ingu á safninu, þá skýrði hann
svo frá:
rs
Grasasafnið.
Safninu er að sjálfsögðu
skipt í þrjár deildir, þ. e. grasa-
fræðideild, dýrafræðideild og
jarðfræðideild. í grasafræði-
deildinni eru m. a.: safn Ólafs
Davíðssonar, af æðri og lægri
plöntum, er fjelagið keypti, og
safn Stefáns Stefánssonar, sem
ríkið keypti, en fól fjelaginu til
vörslu, svo og safn Helga Jóns-
sonar, er ríkið einnig keypti og
ráðstafaði á sama hátt. Þessi
þx’jú söfn mynda kjarnann í
grasafræðideildinni.
Þarna eru til allar æðri plönt
ur, sem fundnar voru hjer á
íslandi meðan þessir þrír menn
voru uppi og clit það, sem nýtt
hefir fundist síðan.
Nokkuð er þarna af erlend-
um plöntum, og mest af þeim
hefir verið fengið hingað frá
grasasafninu í Kaupmanna
höfn. Eru þar grænlenskar
plöntur og plöntur víðar að úr
starf Bjarna Sæmundssonar er heiminum.
Wandoza dáleiddi
þrjá
DANSKI dáleiðandinn cg
yogistinn Ernest G. Wandoza,
hjelt fyrstu sýningu sína hjer í
bænum í ‘gærkvöldi og vakti
hún mikla athygli áhorfenda.
Hann dáleiddi þrjá menn úr
áhorfendahópnum og hafði þá
algjörlega á sínu valdi góða
stund.
í gær var Wandoza kyntur
blaðamönnum að viðstöddum
þeim Vali Norðdahl og Kaj
Smith. Wandoza er nú einn
kunnasti dáleiðandinn á öllum
Norðurlöndum. Hann byrjaði
þegar í barnæsku að leggja
stund á þetta. Foreldrar hans
voru bæði þessari dáleiðslu og
yogagáfum gædd.
Hjer í Reykjavík ætlar Wan
doza að halda 6 sýningar og
úti á landi, bæði í Hafnarfirði,
Akranesi, Akureyri og^í Kefla-
.vík. j