Morgunblaðið - 22.03.1947, Side 12

Morgunblaðið - 22.03.1947, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22, mars 1947 12 Gírkassi óskast í Chevrolet fólks- bifreið model 1941. Hátt verð. Uppl. í síma 3570 milli kl. 4—5. 11111111111111111111 l■lmlll■^f■l^lllml^lm■» Ökumenn og vegfarendur! Gætið fyllstu varúðar í umferðinni S. V. F. í. Ný húsgögn fil sölu vegna plássleysis [ s Alstoppað sófasett með | i fallegu áklæði og útskorn um örmum, stofuskápur og borðstofuborð með 6 stólum. 2 stálrúm og stór klæðaskápur í ljósu, á- . í| i samt 2 ljóSakrónum með | é i; I vegglömpum, til sýnis og i sölu milli kl. 2—7 Bolla- | götu 5, kjallaranum. Fiífim mínúfna fcrossgáfani --------[— ‘ 1 J* ’* A ' 15 18 » SKYRINGAR: Lárjett: — 1 ílát — 6 korn •— 8 snæða — 10 vökva — 12 himneskur staður — 14 tveir eins — 15 teiknistofa — 16 við- ur — 18 á í Borgarfirði. Lóðrjett: — 2 mjög — 3 op- inbert fyrírtæki — 4 fryst — 5 ábreiðurnar — 7 útskrifa •— 9 ólán — 11 þrír hljóðstafir •— 13 farið — 16 nútíð — 17 mun. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 eplið — 6 inn •— tos — 10 nár — 12 hrasaði •— 14 ýf — 15 ið — 16 æja — 18 amlóðar. Lóðrjett: — 2 Písa — 3 L.N. •— 4 inna — 5 úthýsa — 7 frið- ur — 9 orf — 11 áði — 13 sljó — 16 æl — 17 að. — Meöal annara orða Framh. af bls. 6 minsta kosti — bandarísk flug fjelög. Þetta er að öllum lík- indum rjett. En efamál má þó telja, hvort áreiðanlegar blaða fregnir af slysum á borð við Kastrupslysið sjeu ekki skað- lausari en órökstuddar flugu- fregnir, sem jafnan eru á þeim stöðum hvað háværastar, þar sem ónógur blaðakostur, eða erfiðir embættismenn, hafa það í för með sjer, að ómögu- legt er í eitt skifti fyrir öll að birta almenningi allan sann- leikann í málinu. Iðnaðarpláss til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags I kvöld, merkt: „Iðnaður I — 588“. Orðsending fiá Hótel Borg | á morgun sunnudaginn 23. mars verður ekki dansað. 5 mann hljómsveit undir stjórn Þóris Jónssonar leikur lj'ett lög frá kl. 7,30 til 11,30. Borðpantanir hjá yfirþjóninum í dag og á morgun | sunnudag frá kl. 2—5. Hóiel Borg Melrose Te höfum við nú fyrirliggjandi í Vi og Va Ibs. pökkum. (Uenediltóóon dJ Cdo. Hamarshúsinu Sími 1228. Best að auglýsa í Morgunblaðinu Framh. af bls. 9 eftirtektarverð sú hringferð, sem málið hefir tekið, að eftir að jeg fyrir tíu árum síðan gjöri byrjunartilraun með til- búning þess koma tilmæli frá Suður-Afríku um að gjörðar verði frekari framkvæmdir á þessu sviði. Þær ættu að gjör- ast. Charlottenlund, þ. 20. febrúar 1947. Matth. Þórðarson. Tónlistarf jelagi ð. * f t v t t ♦;♦ j^jóÁld CiCl LtÖ td Jdncjeí <jCund í Tripoli endurtekið annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar á kr. 18.00. hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. ft í I 1 X-9 Effir Robert Sform ^THAT’LL WAIT.1 ARE vou eom to ^top, OR MU5T I CONK V0U? VUE'RE DOINS $EVENTY PIVE - ílLUó ME, AND VÆ'LL /AUL BB WEARINð MARBUE MILUNERY ! dicat'i, SfK., World n^l ts G»»?rvcd. Sherry: Stoppaðu bílinn og hleyptu mjer út. — sprettur á fætur og segír: Þarna skjátlast þjer, jeg að neyðast til að skjóta þig? — Haze: Við förum Haze: Þú ert ennþá konan mín og lögreglan skal Phil. Taktu fótinn af bensíngjöfinni. — Haze: Hvern nú með 75 mílna hraða. — Skjóttu mig og þú munt hvorki ná í mig nje þig, meðan við erum enn á lífi. ig komst þú eiginlega hingað? — Bing: Það er nógur komast að raun um það, að við komumst öll undir — Bing, sem komist hefur ósjeður inn í bíl þeirra, tími til að útskýra það. Ætlarðu að stoppa, eða á líkkistulokið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.