Morgunblaðið - 25.03.1947, Page 12

Morgunblaðið - 25.03.1947, Page 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Norðvestan o g norðan kaldi. Ljettir til. 0rgttti Þriðjudagur 25. mars 1947 _UR__DAGLEGA LIFINU_I HÖFN. Sjá grein eftir ívar Guðmundsson á 7. síðu. Amerísku kolin komin FYRIR helgina kom skip frá Ameríku með kolafarm til Kol & Salt h.f. Eni um 6000 smálestir í skipi þessu og er þá trygt að ekki verð- ur kolaskortur hjer á þess- um vetri. Eru kolin fyrsta flokks vara. Þetta eru fyrstu amerísku kolin, sem koma hingað til lands á þessum vetrí, en eins og kunnugt er varð að kaupa kol vestra sökum þess að siglingar teptust um Eystrasalt í vet- ur, og því ekki hægt að fytja kol frá Póllandi. Von er á tveimur kolaförm um frá Ameríku á næstunni. Miðlað út á Iand Kolaverslanir bæjarins hafa nú það miklar birgðir af kolum, að hægt hefur ver- ið að miðla talsvert til hafna úti á landi, bæði á Austur- og Norðurlandi, þar sem kolalaust er orðið og vand- ræði voril fyrir dyrum. Hásela tekur ú! ai Munanum AÐFARANÓTT föstudags vildi það slys til á m.b. Mun- inn frá Sandgerði, að einn há setanna, Benóný Gíslason tók út og druknaði hann. Sandgerðisbátar voru allir á sjó er þetta gerðist. Vind- ur var hvass norðan, utan kvikna og sjólag slæmt. Er skipverjar á m.b. Muninn höfðu lokið við að leggja lín- una um kl. 2 um nóttina og voru að ganga frá á þilfari, þá brotsjór reið yfir bátinn. Tók Benóný þá út og náðist hann ekki. Benóný Gíslason var tví- tugur að aldri. Ilann átti heima að Setbergi í Miðnes- hreppi. Hann var ókvæntur, en átti föður á lífi. Bróðir hans, Þórhallur, er skipstjóri á Munanum. . Hollensku prinsessurnar Helmingur þekju stærsta húss audsins fellur niður á gólf HLUTI AF ÞEKJU mjölgeymsluhúss SR-46 á Siglufirði, fjell niður undan snjóþunga í fyrrinótt. Mann- tjón varð ekki. Tjónið hefir lauslega verið metið á hálfa aðra milljón króna. Vafasamt er talið, að efni til endur- byggingar þekjunnar verði komið nægjanlega snemma til landsins, til þess að hægt sje að koma húsinu í nothæft ástand fyrir næstu síldarvertíð. — ----—— -------------------<s> 3.300 fermetrar. Þær eru nú orðnar fjórar dætur Juliönu og Bernhards í Hollandi. Hjer sjást cldri systurnar Beatrix, Irene og Margaret horfa á yngstu systur sína, sem fæddist fyrir nokkrum vikum. Sú yngsta heitir Marijke. S i svigi Reykvíkingar eiga 7 fyrstu menn í B-fiokki Frá frjettaritara vorum á Skíðamóti íslands. Á SKÍÐAMÓTI ÍSLANDS, sem hjelt áfram í gær vann Björgvin Júníusson frá Akureyri svigkeppni karla í A- íiokki og þar með íslandsmeistaratitilinn í svigi karla. Keppni í B-flokki karla fór fram á sunnudag og bar Ásgeir Eyjólfsson úr Reykjavík þar sigur úr býtum. Stökkkeppn- in hefir ekki enn getað farið fram vegna óhagstæðs veð- urs, og sama er að segja um brunkeppnina. 6-------:----------------------- Isfiskur fyrir fæpl. 2 miljónir Á ÞREM dögum seldu sjö togarar afla sinn í Englandi, fyrir tæplega tvær miljónir kr„ eða kr. 1,980,274. Sam- anlagður afli þeirra var 21, 470 kit. Afla- og söluhæstur þeirra er Júpiter frá Hafn- arfirði með rúm 3,800 kit, er seldust fyrir rúmlega 12 þúsund pund. Fjögur skipanna seldu í Fleetwood og eru þau þessi: Skallagrímur með 3436 kit, fyrir 9764 sterlingspund, Skinfaxi 2513 kit, fyrir 7895 pund og Jún, 2672 kit, fyrir 7815 pund. f Grimsby seldu: Gyllir 2599 kit, fyrir 9473 pund og Ingólfur Arnarson 3512 kit, l'yrir 11,540 pund. f Hull seldu: Júpiter 3806 kit, fyrír 12,145 pund og Skutull 2602 kit, fyrir 7973 pund. Grunnflötur mjölhússins alls er 6,600 fermetrar, en þar sem þekjan fjell niður er hann 3300 ferm. Það var nyðri helming- ur þess sem fjell. Tvö ris eru á húsinu og er kvos í milli. Hvort ris er borið uppi af 24 sperrum 30 metra löngum. Húsið er járn grindarhús, klætt bárujárni. Langbönd svignuðu í haust. Strax eftir fyrstu snjóa í vet- ur, bar á því, að langbönd svign uðu undan snjóþunganum á syðri þekju nyrðra risins. Helstu úrslit í svigi urðu annars þessi: karla Vegirnir í nágrenni Rvífeur að verða færir ÁSGEIR Ásgeirsson frá Fróðá, skrifstofustjóri vega- málaskrifstofunnar, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær kvöldi, að í gær hefði verið unnið að því að ryðja alla þá vegi út úr bænum, sem mesta þýðingu hafa. Búið er að ryðja veginn upp á Kjalar- nes og í Kjósina og verið er n.ð ryðja Hvalfjörðinn og miðar því verki vel áfram. Leiðin suður með sjó hefur einnig verið rudd, og í gær- dag fór snjóýta af stað úr Ilrútafirði og átti hún að fara suður yfir Holtavörðu- heiðina. í Borgarfirði er færðin góð. A-f lokkur: íslandsmeistari: Björvin Júníusson, SKA,-120,9 sek., 2. Jónas Ásgeirsson, SKS, 128,4 sek., 3. Helgi Óskars- son, SKR, 132,2 sek. og 4. Gísli Kristjánsson, SKR, 135,' 7 sek. — Sveitakepnina í A- flokki' vann Skíðaráð Akur- eyrar á 409,3 sek. Siglfirð- ingar áttu aðra sveit á 419 2 sék., en Reykvíkingar þriðju á 425,9 sek. B-flokkur: 1. Ásgeir Eyjólfsson, SKR, 137,8 sek., 2. Guðni Sigfús- son, SKR, 147,0 sek., 3. Haf- steinn Þorgeirsson, SKR, 154, 4 sek. og 4. Haraldur Björns-^ son. SKR, 157,2 sek. — Reyk víkingar áttu þarna 7 fyrstu menn og þrjár fyrstu sveitir í sveitakepninni. Ef veður leyfir fer stðkk- kepnin .fram í dag að Kolvið- arhóli. — Eftir göngukepn- ina hafa Siglfirðingarnir Jón Þorsteinsson og Jónas Ás- geirsson mestar líkur til þess að vinna tvíkepnina í göngu og stökki og titilinn Skíða- kóngur íslands, þótt fleiri komi þar einnig til greina og kepni verði hörð. Frakkar viija kaupa 5 þús. siíiál af hraðfrystum fiski UM MIÐJAN mánuðinn höfðu frystihúsin í landinu fram- jleitt'll þúsund smálestir af frosnum fiski, en fiskur þessi er enn óseldur. Einnig eru í geymslum frystihúsanna um 1200 smálestir af fyrraárs framleiðslu sem einnig er óseld. -«$> Tundurdufl gerð óvirk á Ströndum FYRIR SKÖMMU síðan bár- ust Skipaútgerð ríkisins til- kynningar um það, að nokkur tundurdufl væru nýrekin á ýmsum stöðum á Ströndum, og hlutaðist því Skipaútgerð- in til um það, að kunnáttu- maðurinn Haraldur Guðjóns- son færi hjeðan til þess að gera duflin óvirk. Kom Haraldur úr ferðalaginu síðastliðinn laug- ardag og hafði þó gert .óvirk dufl á eftirgreindum stöðum: Tvö á Kaldrananesi, eitt í Asparvík, tvö í Ófeigsfirði, eitt í Drangavík og tvö hjá Dröng- um. Alt voru þetta bresk segul- mögnuð dufl í fullu lagi, nema annað duflið í Ofeigsfirði, sem var ónýtt. Nýlega hafa samningar tek- ist um sölu á 2000 smál. af fyrraárs framleiðslu til Frakk- lands og er Lublin nýlega farið þangað með fullfermi. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna getur nú selt til viðbótar til Frakklands 5000 smál. af hraðfrystum fiski, fyrir það verð sem frystihúsin telja sig þurfa fá, til þess að standast framleiðslukostnað, kr. 1,43 pr. lib f.o.b. Er nú beðið eftir út- flutningsleyfi fyrir þessu magni Til Ítalíu. Nýlega hafa verið seldar 500 smál. af hraðfrystum fiski til Ítalíu. Það var leiguskip Eim- skip L. Clausen sem fór með þennan farm og er þetta annar farmurinn- sem skipið flytur þangað. Mörg frystihúsanna eru nú þegar búin að fylla geymslur sínar og hafa sum orðið að hætta frystingu, Gólfið í stóra mjölhúsinu 5. mars s. 1. Húsið var ekki fokhelt. í fyrrakvöld var snjódýptin 3 fet. Á sunnudag blotnaði og var þekjan athuguð um mið- nætti og sást á henni engin breyting frá því sem verið hafði. Um klukkan 2 mun þekj- an hafa fallið inn. Mjölhús þetta átti að rúma alls milli 15 og 18 þús. tonn af mjöli en nú voru í því aðeinS um 700 tonn, sem unnin voru úr Kollafjarðarsíld. Mjöl þetta varð ekki undir þekjunni. Það var geymt í syðri helmingi bess og var það varið með séglum í gærkvöldi og í nótt var verið að vinna að því að forða því frá skemdum og var það sett í geymslu Dr. Páls verksmiðju. Undir þekjunni urðu hinsveg ar 3 bílar. Tveir þeirra eru fólksbílar og gjöreyðilagðist annar þeirra, en hann átti Leó Guðlaugsson. Þrætueplið. Svo sem alkunnugt er hsfur að undanförnu staðið yfir deila milli verksmiðjustjórnar og byggingarnefndar þeirrar er skipuð var af Áka Jakobssyni fyrv. atvmrh., um ýmislegt í sambandi við byggingu verk- smiðjunnar SR-46, þ. á. m. gerð þessa mjölhúss, sem verksmiðju stjórn telur vera altof veiklega byggt og að það yrði að um- byggja það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.