Morgunblaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 3. apríl 1947
STÖRF SÍÐASTA BÚNAÐARÞINGS
BÚNAÐARÞING hefir set-
ið á rökstólum nú um skeið.
Átti tíðindamaður blaðsins
tal við Jón Sigurðsson alþm.
frá Reynistað nú nýlega og
spurði hann hver væru helstu
málin, sem lægju fyrir þing-
inu.
Á búnaðarþingi eiga sem
kunnugt er sæti 25 fulltrúar
kosnir af bændum um land alt
í 10 kjördæmum, eru 7 þeirra
tvímenningskjördæmi, þ. e.
Kjalarnesþing, Mýra- og
Borgarfjarðarsýsla, Dala- og
Snæfellsnessýsla, Húnavatns
sýsla, Skagafjarðarsýsla og
loks Þingeyjarsýsla, Vest-
firðinga- og Austfirðinga-
kjördæmin kjósa 3 fulltrúa
hvort og Sunnlendingar 5
fulltrúa.
Allir eru búnaðarþingfull-
trúarnir kosnir með hlutfalls
kosningu, þar sem þess er
óskað. Við síðustu trúnaðar-
þingskosningar sem fram
fóru 1946 varð samkomulag
um framboð í nokkrum kjör-
dæmum svo að ekki kom þar
til kosninga. Fyrir búnaðar-
þingi liggja ýms merk mál til
athugunar og fyrirgreiðslu.
Af þeim vil jeg fyrst nefna
jarðræktarmálin, þar með
taldar ýmsar ráðstafanir sem
nauðsynlegar eru vegna jarð
ræktarframkvæmdanna, sem
vaxa með hverju ári sem líð-
ur, segir Jón á Reynistað.
Merkasta átakið, sem gjört
hefir verið á síðari árum til
að hrinda ræktuninni áleiðis
að settu marki, eru lögin um
jarðræktarsamþyktirnar, sem
sett voru á Alþingi 1945. Þau
lög voru undirbúin af milli-
þinganefnd, er Búnaðarþing-
ið skipaði, og samþykt á Bún
aðarþingi áður en þau voru
lögð fyrir Alþingi. .
★
Hvernig gengur að koma á
jarðræktarsamþyktunum og
hvernig miðar því máli
áfram?
Jarðræktarsamþyktir eru
víða komnar á, það mun vera
búið að staðfesta alls 24 sam-
þyktir. Sumar þessar sam-
þyktir ná yfir tvær sýslur,
s. s, Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu, aðrar yfir 1
sýslu s. s. Snæfellsnessýslu,
VesturHúnavatnssýslu, Aust
ur-Húnavantssýslu og Skaga-
fjarðarsýslu. í Dalasýslu, á
Vestfjörðum, Eyjafirði, Suð-
ur-Þingeyjarsýslu, Árnes- og
Rangárvallasýslu eru sam-
þyktarsvæðin smærri. Norð-
urþingeyingar, Austfirðingar
og Skaftfellingar munu
skemst á veg komnir um að
setja sjer jarðræktarsam-
þyktir.
Með jarðræktarsamþyktun
um er að því stefnt eins og
allir vita að hraða jarðrækt-
arframkvæmdum sem mest
má verða svo, að allur hey-
skapur verði tekipn sem fyrst
á vjeltæku og vel ræktuðu
landi. Til þess að ná þessu
takmarki sameina samþykt-
irnar bændur til sameigin-
legra átaka, er beinast að því
að kaupa fullkomnustu vjelar
sðm kostur er á og henta til
Frásögn Jóns Sigurðssonar
á Reynistað
jarðvinslu hjer á landi oglá því að þessi maður sje jafn-
halda þeim úti, þannig að þær
fari bæ frá bæ og sveit úr
sveit.
Lögin um jarðræktarsam-
þyktirnar eiga því aðalþátt-
inn í að flest héruð iandsins
hafa fengið sjer stórvirkari
og hentugri vjelar til jarð-
vinslu en áður voru notaðar
hjer á landi. Þar sem gott
skipulag er komið á vinnuna
með þessum vjelum hefir
reynslan sýnt að afköstin
verða enn meiri en menn
þorðu að gera sjer von um í
upphafi, og nú er svo komið,
að helst engir vilja iíta við
traktorum, sem voru eftir-
sóttir fyrir stríð til jarð-
vinslu ef kostur er á beltis-
dráttarvjel, t. d. T.D.9 sem
nú er algengasta vjelin og
framt jarðræktarráðunautur
hjeraðsins. Á litlu samþykt-
arsvæðunum þar sem allir og
enginn hafa þessi störf með
höndum er hættara við að
ýmislegt fari í handaskolum.
Hvernig gengur ykkur að
fá hjeraðsráðunauta og fram-
kvæmdarstjóra fyrir ræktun-
ar samþyktarsvæðin?
Það gengur erfiðlega, há-
skólagengnu búfræðnigaimir,
eru ófúsir að fara til okkar
í sveitirnar, sem bú-
fræðiráðunautar og umsjón-
armenn með þessum fram-
kvæmdum, þykir launin lítil,
og statrfið erilsamt. — Það
er því eitt af verkefnum Bún
aðarþings að finna leiðir til
að bæta úr þessari vöntun. Er
helst í ráði að komið verði
kostar um 50 þús. kr. með upp framhaldsnámi næsta
öllu tilheyrandi. Það sem haust á Hvanneyri fyrir efni
mestu munar er fjölhæfni
' vjelarinnar, þegar henni
fylgja öll nauðsynleg verk-
færi. Það er ekki aðeins að
jþessi vjel geti farið yfir alt
stórþýfi, mylji það undir sig'
og vinni, en auk þess tekur
hún, þegar búið er að setja
á hana jarðýtu, garðalög,
húsarústir og hi’yggi og færir
í lægðir, og alt er þetta jafn-
að á skömmum tíma. Það er
aðdáanlegt að sjá vinnubrögð
þessara vjela í höndum
manna, sem vel kunna með
þær að fara. En það er ekki
legustu búfræðingana frá
Bændaskólunum, þar sem
þeir verði sjerstaklega undir
búnir að taka að sjer leiðbein
inga- og framkvæmdastjóra-
störf fyrir samböndin og
jarðræktarsamþyktarsvæðin.
★
Hvernig er nú hirðingni á
þessum vjelum og búvjelum
bænda? Kemur það ekki fyr-
ir ennþá að þær sjáist liggja
úti um veturinn?
Jú, það er til. En talsvert
hefir verið keypt af bröggum
til þess að nota þá fyrir vjela-
aðeins hægt að nota þessar geymsiu heima á bæjum, og
vjelar við jarðræktarstörfin, I verkfæranefnd 0g Búnaðar-
þær eru ekki síður hentugar ,fjeiag fslands vinna að því að
við vegagerð. Þar sem þur-ikippa þessu { lag> með því að
lent er, kemur það sjer veljj^jd^ námskeið til að leið-
fyrir þá bændur, sem hafa
lítt færa vegi af aðalvegum
'heim til sín, að láta þessar
iVjelar ryðja og undirbúa veg-
inn heim í hlað. Einnig er
byrjað á að nota enn aflmeiri
vjelar, T.D.14, sem kosta um
60 þús. kr. Þykja þær sjer-
staklega hentugar við lok-
ræslu ti lað draga hina svo-
^nefndu kýlplóga. — Því mið-
j ur er mikil tregða á að fá
iþessar vjelar frá Ameríku og
mörg búnaðarsambönd og
samþyktarsvæði vantar því
enn mikið af þeim vjelum,
sem þegar hafa verið pant-
aðar. Tefur þetta mjög fyr-
ir jarðræktarframkvæmdum
sambandanna, en vonandi
rætist úr þessu áður langt um
líður.
★
En hefir reynslan ekki bent
ykkur á ýmislegt fleira er
þið fóruð að vinna með þess-
um stórvirku vjelum?
Jú, vissulega. Eitt af þvi
er að hagkvæmast sje að
hafa samþyktarsvæðin stór,
t. d. ein sýsla, svo hæfilegt
verkefni fáist fyrir 1 mann
er hafi á hendi umsjón með
vjelunum, mannráðningu,
vinnu þeirra og alt reiknings-
halda þar að lútandi, fer best
beina um meðferð vjelanna o.
fl. Það er eins með vjelarnar
eins og mennina að best er að
þurfa ekki á lækni að halda,
og að þeir sem nota vjelarnar
hafi sem bestan kunnugleika
á allr imeðferð þeirra, geti
sjálfir gætt þess að ekkert
fari úr rjettum skorðum. —
Er þetta eitt af þeim málum,
sem tekið var fyrir og af-
greitt á Búnaðarþingi, og
heimilað fje til námsskeiða í
þessu skyni, geta þau orðið
að góðu liði ef vel tekst. —
Komið hefir einnig til orða
að breyta fyrirmælum verk-
færakaupasjóðs, þannig að
nota mætti nokkurt fje úr
þeim sjóði til að launa far-
kennara í meðferð búvjela,
og greiða að nokkru annan
kostnað við námskeiðin.
★
Verður ekki örðugt að fá
viðgerðir á jarðræktarvjel-
unum og búvjelum bænda,
þegar vjelakosturinn eykst
svo mjög sem raun ber vitni?
Jú. Þetta er þriðja atriðið,
sem hjer verður drepið á, sem
Búnaðarþingið hefir til með-
ferðar, og varða öll miklu fyr
ir heppilega framkvæmd jarð
ræktarsamþyktanna. Víðast
hagar svo til að þau viðgerð-
arverkstæði sem til eru, hafa
verið bygð eingöngu til þess
að gjöra við bótamótora eða
bifreiðar, og ýmislegt annað,
en búvjelar bænda og stærri
jarðvinsluvjelar, það er því
oft miklum örðugleikum
bundið, eða ómögulegt að fá
viðgerð á þessum vjelum fyr
en seint og um síðir. Bændur
hafa því víða hug á að koma
upp viðgerðarverkstæðum
fyrir landbúnaðarvjelar og
hefir Alþingi veitt styrk í því
skyni og nokkuð af handa
hófi. Fyrir Alþingi og Bún-
aðarþingi liggur nú frv. um
að koma betri skipan á þessi
byggingarmál og sömuleiðis
á styrkveitingar til þess, og
er þess full þörf.
Hver eru afskifti Búr.aðar-
þings af endurskoðun jarð-
ræktarlaganna ?
Búnaðarþing hefir sam-
kvæmt tilmælum landbúnað-
arráðherra kosið 2 menn af
sinni hálfu til þess að endur-
skoða lögin, þá ólaf Jónsson
tilraunastjóra á Akureyri og
Hafsteín Pjetursson bónda
á Gunnsteinsstöðum, og vara
menn þeirra þá ólaf Bjarna-
son bónda í Brautarholti og
Hannes Pálsson, en landbún-
aðarráðherra skipar formann
nefndarinnar. Gjört er ráð
fyrir að nefndin ljúki störf-
um svo tímanlega að hægt
verði að leggja frumv. fyrir
næsta reglulegt Alþing. Verð-
ur endurskoðun þessi vanda-
verk, meðal annars vegna
mikilla breytinga á kaupgjadi
í sveitum og stóraukinnar
byggingarmál fjelagsins afar*
þýðingarmikið. Það mál er
nú loks komið á traustan
grundvöll, með því að fyrv,
landbúnaðarráðherra Pjetur*
Magnússon afhenti fjelaginu
í jan. s. I. góða byggingarlóð;
til eignar og umráða. Búnað-
arþing hefir því ákveðið að
hafist verði handa unr hús-
byggingu fyrir fjelagið, þeg-
ar á þessu ári, og er þess;
full þörf.
Alls hafa verið lögð fvrir
Búnaðarþing um 70 mál, er
varða bændur og landbúnað-
inn. Jeg hefi því aðeins stikl-
að á örfáum þeirra, og læt nú
staðar numið.
Búnaðarþing er að því kom
ið ljúka störfum, jeg tel að
Búnaðarþingsmenn hafi geng
ið að þeim með áhuga, dugn-
aði og samviskusemi og af-
kastað furðu miklu starfi á
ekki lengri tíma.
Ef til vill verður ekki sagt
um þetta Búnaðarþing að það
hafi lagt grunninn að braut-
ruðningsstarfi á sama hátt
o gt. d. Búnaðarþingið 1945
með frv. um j arðræktav- og
húsagerðarsamþyktina í sveit
um o. fl., nema ef vera skyldi
á sviði búfjárræktarinnar ef
vel tækist með afgreiðslu og
framkvæmd þeirra mála. En
hvernig sem um það fer,
hygg jeg að dómur sögunnar
verði á þá leið að Búnaðar-
þingi ðl947 hafi tekið á þeim
viðfangsefnum, sem bændur
og búnaðarfjelagsskapurinn
á nú við að glíma, með þeim
hyggindum og skilningi að
þesir aðilar vérða, er tillögur
Búnaðarþ. koma til fram-
kvæmda, miklum mun sterk-
ari í þessari glímu eftir en
áður, og er þá betur farið en
heima setið.
tækni við jarðræktina frá því
er áður var.
★
Eru merk mál er snerta
búfjárræktina til meðferðar
á Búnaðarþingi?
Já. Þar vil jeg fyrst nefna
frv. til búfjárræktarlaga, það
er mikill lagabálkur og ítar-
legri en núgildandi búfjár
ræktarlög með ýmsum ný-
mælum, s. s. um tamninga-
stöð fyrir graðhesta, um sæð-
ingu búfjár, um hjeraðsráðu
nauta í búfjárrækt o. fl. Þá
má nefna frv. um innflutn-
ing búfjár, þar sem reynt er
að reisa um þá rammari skorð
ur en nú eru í lögum, við því
að tjón hljótist af innflutn-
ingi lifandi dýra. Loks má
nefna frv. um eftirlit með
verslun með fóðurvörur, sem
einnig hefir verið lagt fyrir
Alþingi. En með frv. þessu er
reynt að koma í veg fyrir að
bændum verði seldar sviknar
fóðurvörur. öll þessi mál eru
undirbúin að miklu leyti af
starfsmönnum Búnaðarfjel.
fslands.
★
Vilt þú nefna fleiri athygl-
isverð mál?
Fyrir Búnaðarfjel. íslands
og starfsemi þess er hús-
Gófl gleraugu eru fyrlr
öllu.
Afgreifluxn flest gleraugua
recept og gerum við gler-
augu.
•
Augun þjer hvílifl
með gleraugum frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
Gæfa fylgir
trúlofunar M
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr, 4
Reykjavík
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hverd
á land sem er
— Sendiö nákvœmt mál —