Morgunblaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 13
Fimtudagur 3. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 13 GAMLa BÍÓ Æfintýri á fjöHum (Thrill of a Romance) Bráðskemtileg og hrífandi fögur Metro Goldwyn • Mayer söngvamynd í ehli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: Sundmærin Esther Williams Van Johnson og óperusöngvarinn fiægi Lauritz Melchior. Sýnd á annan í páskum. Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ^ BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Örlög ráða (Jag ár Eld och Lyft) Stórfengleg mynd eftir skáldsögu Fritz Thorén. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Stig Járrel Anders Henrikson Olof Widgren Hasse Ekman. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sýning á annan í páskum klukkan 20. BÆRBNIM OKKAR eftir THORNTON WILDER. Aðgöngumiðasala í Iðnó á laugardag frá kl. 2—6. Tekið á móti pöntunum í síma 3191, kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. ÞÓRS-CAFÉ: Gömlu dansarnir 2. páskadag kl. 10. Aðgöngumiðar í síma 6497 og f 4727. Mlðar afhentir frá 4—7. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. >XtXSX$X$X$>$XSX&$>®G>$>4 Dansleikur í nýju Mjólkurstöðinni á 2. í páskum kl. 10. — Að- göngumiðar við innganginn. •♦♦♦♦♦♦<*>" -<«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Tónlistaf jelagið: JJnaei cJÍiuiil f-djóÉÍaaa LvöÍd á 2. í páskum í Tripolileikhúsinu, kl. 8,30. Aðgöngumiðar á laugardag hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal og á 2. í páskum í Tripoli, eftir kl. 2. — Sími 1182. »♦♦♦♦<&♦<&♦<»<» ►TJARNARBÍÓ Cesar og Kleopafra Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivian Leigh Claude Rains Stewart Granger. Leikstjóri: Gabriel Pascal. Sýning 2. páskadag kl. 3, 6 og 9. Þriðjudag kl. 5 og 9. !► HAFNARFJARÐAR-BÍÓ^ Alt til fþróttalðkana og ferðalaga Hellas. Hafnarstr. 22. Önnumst kaup og sölu fasteigNa Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. Ef Loftur getur jjað ekki — þá hver? Lóðareigendur í Hlíðarhverfi Húsgrunnar grafnir með fullkomnum tækjum í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vinnuvjelar h.f. ORKA h.f. Sími 7450. Daiur örlaganna Stórfengleg amerísk kvik- mynd. Greer Garson Gregory Peck Sýnd annan páskadag kl. 6 og 9. Alíaf í vandræðum Hin bráðskemtilega gam- anmynd með Gög og Gokke. Sýnd kl. 2.30 og 4.30. Sími 9249. ^ NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Þjer unni jeg mesf (Because of Him) Skemtileg og vel leikin söngvamynd. Aðalhlutverk: Dcanna Durbin Franchot Tone Charles Laugthon. í myndinni syngur Deanne m. a. hin undurfögru lög .,Goodbye“ eftir Tosti cg „Danny Boy“. Sýnd annan páskadcg kl. 3, 5, 7 cg 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Si g u rg eir §i g u rjónsson h mt o V c 11 a» i ö g nx3 ð u r • *, Sknístofutiml 10—12 og V-6.'V * Aðalstrctti 8 Straí 1043 Rcglusöm og mjög þrifin Stúlka óskast til að halda hrein- um skrifstofum og her- bergi einhleyps manns. — Getur fengið herbergi og aðgang að eldhúsi á sama stað. — Tilboð ásamt upp lsýingum sendist í póst- hólf 187. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. Málverkosýning jj^oruatclar S>laítaóonar er opin daglega frá kl. 10—10. ♦♦♦♦♦♦♦x$><»^<SHeHS>^<S>^<SHS><$<S>3>^3H®«3H$><$<$3HMH$^<$H$>^<®><!^HS><Sx$x£<S><»<$xS><s> Húspláss ~ Húshjálp Roskin, róleg hjón vant ar húspláss 14. maí, 1 her bergi og eldhús. má vera í.kjallara. Ábyggileg heim ilishjálp eftir samkomu- lagi. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 7509 (í dag) kl. 12—1 og 7—8. Reikningshald & endurskoðun ^Jdjartar fJjeturSionar (dand. oecon. Mjóstræti 6 — Simi 3028 ♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦A JJjanóieiLur Almennur dansleikur á 2. í páskum kl. 9,30 í Breið- firðingabúð. — Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 6. Breiðfirðingabúð. Dansleikur í samkomuhúsinu Röðull 2. í páskum. — Sala að- göngumiða á staðnum. — Sími: 5327 og 6305. ORATOR, fjelag laganema, heldur almenncm dansleik | í Sjálfstæðishúsinu annan páskadag kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðar verða seldir sama dag kl. 6—7 í Sj álf stæðishúsinu. Skemtif jelagið Frelsi Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í Hafnarfirði mánudaginn 2. í páskum og hefst kl. 10 eftir hádegi. Aðgöngumiðar í síma 9024, 9273 og 9262. ölvun bönnuð. Stjórnin. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^“■^^♦♦♦^J Svifflugfjelag íslands heldur 10 ára afmælishóf sitt að Tjarnarlundi 2. páskadag. Hefst kl. 9. Dökk föt! Stjórnin. ^♦♦♦♦.^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^^^♦^^^♦♦♦♦♦♦♦♦^ $Þjóðræknisfjelag fslendinga: AÐALFUNDUR S fjelagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu miðviku- f daginn 9. apríl næstkomandi kl. 4 síðdegis. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.