Morgunblaðið - 16.04.1947, Page 1
16 síður
34. árgangur
84. tbl. — Miðvikudagur 16. apríl 1947
fsaíoldarprentsmiðja h.í.
iiimm F<JN»AHÖLD í MSSESKVA
Ulanríkisráðherrafundurinn í Moskva
Mynd frá fundi utanríkisráðherranna í Moskva. Utanríkisráðherrarnir eru merktir með tölu-
stöfum á myndinni. Molotov nr. 1, Ernest Bevin 2, George Bidault 3 og George Marshall nr. 4.
Hörð átök milli Mar
is og
larshall fer á fund
- Stæilns
Moskva í gær.
f Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
SAMKOMULAGSTILRAUNIR milli utanríkisráðherranna
á fundinum í Moskva reyndust með öllu árangurslausar í dag,
er rætt var um fjórveldasamninginn, sem er eitt af þýðingar-
mestu málunum, sem fyrir fundinum liggur. Ráðherrarnir tóku
fyrir næsta mál á dagskrá; án þess að hafa lokið umræðum um
íjórveldasamninginn, en það var skýrsla sjerfræðinga banda-
manna í kolamálum Evrópu. Þeir Marshall, Bevin og Bidault
tóku allir til máls um kolamálið, en Molotov mun ekki tala í því
lyrr en á morgyn, er það verður aftur á dagskrá fundarins.
-<5>
Southamton í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
,;QUEEN ELIZABETH“, stærsta skip heimsins, sem strand-
aði á sandrifi fyrir utan höfnina í Southamton í gær, náðist á
ílot á flóðinu í kvöld. Það voru samtals 16 dráttarbátar, sem
drógu skipið á ílot og auk þess hjálpuðu vjelar skipsins til. —
Stórskipið hafði þá verið 26 klukkustundir á sandrifinu.
Byrjað að flyíja farþega
í land.
Áður en skiþið náðist á flot
var búið að flytja um 400 far-
þega í land og ráðgert hafði
verið að flytja fleiri í kvöld,
ef skipið hefði ekki náðst út.
Farþegum leið vel um borð og
þeir, sem komu í land ljetu
margir svo um mælt, að það
hefði aðeins verið tilbreyting
að dvelja þessa tíma um borð
í hinu strandaða risaskipi.
Komin í höfn.
Um 2000 manns horfðu á, er
skipið var dregið af rifinu og
er' það hjelt til hafnar og lagð-
ist við hafnargarð. Búist er við,
að kafarar verði látnir athuga
botn skipsins áður en það legg-
ur upp í riæstu ferð sína til
New York í næstu viku.
Orustuskipið ,,Warspite“, er
lá í höfn í Southamton og átti
að fara þaðan í dag ekki
komist út úr höfninni vegna
þess, að „Queen Eiizabeth" var
fyrir hafnarmynninu og enn-
fremur var óttast að farþega-
sklpið „America“; sem von var
á í dag, myndi ekki geta kómist
í höfn, ef „Queen Elizabeth“
hefði ekki náðst út.
herða eftirlit
«1 vopnasölu
Washington í gærkv.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
TRUMAN forseti hefir sent
fulltrúadeila þingsins orðsend
ingu, þar sem hann leggur til
að stór breyting verði gerð á
hlutleysislögum Bandaríkjanna
og þá fyrst og fremst á þá lund,
að Bandaríkjastjórn geti(á ein-
dæmi bannað útflutning á vopn
um til þjóða, sem eiga í styrj-
öld, eða búist er við að lendi í
styrjöld. í orðsendingu sinni
segir forsetinn m. a.:
„Ef svo skyldi fara nokkru
sinni, að hætta sje á nýju stríði,
þá væri óþolandi fyrir okkur
að vera í þeirri aðstöðu, sem
við erum nú, að vera bundnir
af okkar eigin löggjöf til að
Framh. á bls. 12
Reynolds kominn
á síðasia áfangann
í heimsflnginu
Toron’to í gærkvQldi.
MILJÓNAMÆRINGURINN
Milton Reynolds, sem er að
reyna að setja nýtt heimsmet
í hnattflugi, kom til Edmon-
ton í Kanada frá Tokio kl.
2055 GMT í kvöld. Er hann
þá kominn á síðasta áfang-
ann í heimsflugi sínu, en
erinþá er ekki hægt að segja
hvort honum tekst að setja;
metið. — Reuter.
Flokkaskifling á
landsþingi Dana
Kaupm.höfn í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
KJÖRMENN Landsþingskosn
inganna í Danmörku hafa kosið
28 landsþingsmenn og er þá
flokkaskiftingin í Landsþinginu
þannig:
Jafnaðarmenn hafa 33 og
hafa tapað 2, Vinstrimenn hafa
21, unnið 2, íhaldsmenn 13,
óbreýtt, Radikalir 7 tapað 1 og
Kommúnistar 1, unnið 1.
ENGIN FLUGSLYS.
LONDON: — Yfirmenn
breska flughersins hafa birt
skýrslu, þar sem í Ijós kemur,
að engin slys hafi orðið hjá
flugvjelum hersins í jan. s.l.
Mafundur S.k kemur
saman 2S. apríl
t.
WASHINGTON í gærkvaldi.
HINAR 55 meðlimaþjóðir sameinuðu þjóðanna hafa verið kall-
aðar saman til aukafundar 28. apríl, til að ræða framtíð Pale-
stínu. Trygve Lie, aðalritari S. þ., birti tilkynningu um þetta
skömmu eftir að 29 meðlimaþjóðir — meir en sá meirihluti,
sem nausynlegur er — höfðu gefið samþykki sitt til aukafund-
arins.
Mun standa tvær vikur.
Ofangreindur fundur mun
skipa sjerstaka nefnd, til að
kynna sjer Palestínumálið, en
skýrsla nefndarinnar verður svo
lögð fyrir reglulegan fund S.
þ. í september n.k. Vonað er, að
aukafundurinn,* sem haldinn
verður í Flushing Meadows,
New York, taki aðeins tvær
vikur.
29 lönd samþykk.
Lönd þau, sem til þessa hafa
samþykt aukafundinn, eru:
Kúba, Frakklandj Bandaríkin,
Grikkland, Haiti, Kína, Rúss-
land, Panama, Paraguay, Liber
ía, Tjekkóslóvakía, Svíþjóð, Ec
uador, Danmörk, Ukraina, Lux
emburg, Nýja Sjáland, Hondur
as, Indland Perú, Dominican
lýðveldið, Brasilía, Suður-Af-
ríka, Noregur, Ástralía, Mexi-
o, Kanada, Philipseyjar og
Tyrkland.
Deilur milli Marshalls
og Molotovs.
George Marshalls fór ekki
leynt með það í ræðu, ‘sem
hann hjelt um fjórveldasamn-
inginn, að Molotov hefði
frammi tilgangslaust málþóf
til að tefja fyrir, að hægt væri
að komast að samkomulagi.
Er Marshall svaraði athuga-
semdum Molotovs við breyting
artillögur Bandaríkjanna við
afvopnunartillögurnar, sagði
hann að breytingartillögur
Molotovs gjörbreyttu samn-
ingnum. Hann bar það upp á
Molotov, að ’hann vildi koma
af stað deilum og það þýddi
raunverulega ekki annað, en.
að ekki gæti orðið um neinn.
fjórveldasamning að ræða. Ef
fulltrúar yrðu skipaðir sam-
kvæmt tillögum Molotovs,
myndi nákvæmlega það sama
koma fyrir, sem væri að ske á
þessum fundi, að ekki væri
hægt að komast að samkomu-
lagi í neinu máli og alt endaði
með málþófi.
Ásakanir Molotovs.
*
Molotov hjelt því fram, að
ekki væri hægt að samþykkja
breýtingartillögur Marshalls
við fjórveldasamninginn vegna
þess, að ef þær væru samþykt-
ar, væri engin trygging fyrir
friðnum í Evrópu, „Það yrði að
ganga frá fjórveldasamningn-
um á lýðræðislegum grund—
velli“( til þess að koma 1 veg
fyrir, að Þjóðverjar fengju á
ný tækifæri til að ráðast á aðr-
ar þjóðir með ofbeldi. Hann
lagði til að sjerstök nefnd yrði
skipuð til að athuga breyting-
artillögur Bandarílcjanna. —■
Molotov ásakaði Marshall fyr-
ir að hafa brotið Potsdam og
Yalta samþyktirnar. Marshall
svaraði því, að það væri langt
frá, að Bandaríkin hefðu vilj-
að brjóta þessar samþyktir, en
hinsve^ar liefði hann neyðst til
Frlj. á bls. 12.