Morgunblaðið - 16.04.1947, Síða 5

Morgunblaðið - 16.04.1947, Síða 5
ft /Miðvikudagui' 16. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 Síða sambands ungra Sjálfstæðismanna. Ritstjórn: Sambandsstjórnin. L Æ ® 1 1. Grundvallarlög jeða stjórnarskrá: Það má þá í fyrsta lagi telja jeinkenni lýðræðisríkis; að of- ^r öðrum almennum lögum Bjeu gildandi grundvallarlög leða stjórnarskrá. Slíkri stjórnarskrá er ætl- Bð: a. að vera vottur þess, að þjóðin sjálf ákveði ríkisskip- Hnina. b. að mæla fyrir um grund- yallarhætti stjórnskipunar pða landsstjórnar. c. að ákveða um valdsvið bg valdskiftingu landsstjórn- ar. d. að takmarka valdsvið landsstjórnar gagnvart þegn imum og varðveita persónu- frelsi þeirra og jafnrjetti. 2. Þjóðkjörnar lögsamkomur: Annað einkenni mætti telja þj óðk j örnar löggjafarsam- komur. Til þess að fullnægja kröfu Jýðræðisins um sjálfstjórn íólksins hafa þingin, orðið ó- Iijákvæmilegt skilyrði lýð- ÞRÚUN ÞESS, FORM OG HUGSJÚNIR Eftir Jóhann Hafstein Þar sem pólitísk flokkaskip un hefir allsstaðar fylgt þing stjórnarfyrirkomulagi og er af sumum talin óhjákvæmi- leg nauðsyn til framkvæmd- ar því, nægir ekki, að þingin sjeu að vísu þjóðkjörin, held ur verður skipun þeirra flokkslega að vera í rjettu hlutfalli við flokkslega skift- ingu þjóðarinnar, er frarn- kemur við atkvæðagreiðslur til þeirra. Annað samrýmist ekki rjettri framkvæmd lýð- ræðisins. Til þess að tryggja fullnæg ingu þeirrar hugsunar, að þingin starfi raunverulega í umboði fólksins, er sá háttur sumstaðar tíðkaður, að hægt er að fá ágreiningsmálum þingsins skotið undir þjóðar- atkvæði í það og það skiftið og er þjóðin í slíkum tilfellum ræðisins. Litið hefir verið á^beinn þátttakandi í lagasetn-> lagasetninguna sem mikil- ingunni, þar sem þá veltur á yægasta þátt stjórnvaldsins úrslitum þjóðaratkvæða- iog þess vegna verða þingin greiðslunnar, hvort eitthvað að vera löggjafarsamkomur, Ihafa löggjafarvaldið. Þingin þurfa að vera þjóð-Jum of úr vegi að víkja nokk- kjörin þar sem þau koma í uð að því fyrirkomulagi, sem Btað beinnar þátttöku allrar gilt hefir í Sviss. Hin lýðræð þjóðarinnar í löggjafarstarf- islegu grundvallarlög Sviss skuli vera lög eða ekki. í þessu sambandi er ekki jsemmni, fólksins. fara með umboð eru frá 1848 og endurskoðuð í aðalatritum 1874. í Sviss er lalfundur fjelags ungra Sjálfstæðismanne eitt sameiginlegt þing fyrir 22 svokallaðar „Kantonur“, og tekur vald þess yfir sam- eiginleg mál alls ríkisins. í hverri „Kantonu" er svo sjerþing, með löggjafarvald í „sjermálum" er framkvæmd- arvald og dómsvald. en bæði í allsherjar- eða sambands- þinginu og Kantonu-þingun- um getur ákveðinn fjöldi borgara krafist þess, að laga- frumvarpi sje skotið undir þjóðaratkvæði (svokallað „Re ferendum“), eða að ákveðinn fjöldi borgara getur krafist, að ákveðið mál sje tekið til meðferðar af sambandsþing- inu eða þingum Kantonanna (Initiative). :— Þetta fyrir- komulag er það, sem nú nálg- ast beina þátttöku fólksins í stjórn landsins. Sviss er önd- vegisríki lýðræðis og frelsis og öðrum þjóðum til fyrir- myndar í því efni. 3. óháðir dómstólar. # Þá er jafnframt einkenni lýðræðisins, að dómstólar sjeu óháðir með sjálfstæða handhöfn þess valds, sem þeim er fengið. Að fram- kvæmdarvaldið, sú ríkis- stjórn, sem fer með völd á hverjum tíma geti ekki þving að dómara í dómstörfum. í þessu á að felast aukin trygg ing fyrir fullnægingu rjett- lætis í þjóðfjelaginu og öi'- Vaxandi starfsemi ungra Sjálf- stæðismanna á j\lorðurlandi , STARFSEMI ungra Sjálf-Sismanna hefir í vetur Raft til stæðismanna á Norðurlandij umráða eina síðu í sem næst hefir verið með meira mótijöðru hverju tölublaði „ís- yggi fyrir borgarana. Þannig segir í stjórnarskráj okkar, að „skipun dómsvalds- ins verði ekki ákveðin nema: með lögum“, og „dómendur; skera úr öllum ógreiningi uml embættistakmörk yfirvalda“, og „dómendur skulu í embætt isverkum sínum fara einung-* is eftir lögunum“. Leiðrjefting a NÝLEGA var haldinn aðal- ’fundur í fjelagi ungra Sjálf- Btæðismanna á Siglufirði. Nú yerandi stjórn fjelagsins Skipa: Vilhjálmur Sigurðss., formaður, Jónas Björnsson, ritari, Helgi Sveinsson, gjald- keri, Sigurður Sophússon og Erlendur Pálsson, meðstjórn- fcndur. í fjelaginu ríkir mikill á hugi og er gert ráð fyrir stór um aukinni starfsemi. — Á Siglufirði bíða mörg verkefni Ungra Sjálfstæðismanna. —■ ÍSjálfstæðismenn á Siglufirði hafa lengi haft áhuga fyrir því að koma upp húsi fyrir Btarfsemi sína, og hefur þeg iar verið keypt lóð í þessu augnamiði. — Frekari fram kvæmdir hafa orðið að bíða yegna alskonar örðugleika á útvegun efnis og vinnuafls, en hafist verður handa strax og unt verður. Ungir Sjálf stæðismenn munu, ásamt öðr um berjast fyrir framgangi þessa máls. Unga fólkið á Siglufirði mun eins og annars staðar á landinu skipa sjer undir merki Sjálfstæðisflokksins, en snúa baki við kommúnist- um. Sjálfstæðisflokkurinn hefur marg oft sýnt, að hann er eini flokkurinn, sem getur boðið kommúnistum byrginn. Sjálfstæðisflokknum er og verður því best treystandi til þess að gæta lýðræðisins hjer á landi. Þess vegna fylkir hin sjálfstæða, frjálslynda og þjóðrækna æska landsins sjer undir merki hans. í vetur. Stofnað hefur verið samband ungra Sjálfstæðis- manna í 9yjafjarðarsýslu, sem mun komá saman til fund ar er samgöngur batna með vorinu. ”Vörður“” ,fjelag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri hefir í vetur allt að því tvöfaldað fjelagstölu sína og hafa þegar borist margar upptökubeiðnir, sem bornar verða upp á næsta fjelagsfundi. ”Vörður“ hefur á þessum vetri tekið upp þá nýbreytni að halda við og við kvöldvök- ur fyrir fjelaga og gesti þeirra. Skemtanir þessar hafa verið vel sóttar og mælst vel fyrir. Sjálfstæðismenn á Akur- eyri hafa enn ekki eignast húsrúm fyrir starfsemi sína og hefir það staðið starf-' seminni nokkuð fyrir þrifum, eins og má búast við.. í ráði er að hefjast handa til að koma upp flokkshúsi starx og unnt verður, en slíkar fram- kvæmdir þurfa langan tíma og mikinn undirbúning. Ung- ir Sjálfstæðismenn hafa eink um áhuga fyrir því að vinna að framgangi þess máls. Samband ungra SjálTstæð- lendings“. Aðsent efni til bii'tingar á síðunni væri mjög kærkomið. Ungir Sjálftæðismenn á Norðurlandi hafa mikinn á- huga fyrir því, að næsta Sam bandsþing verði háð á Akur- eyri, en það hefir til þessa verið haldið á Suðurlandi. Fjelag ungra Sjálf- stæðismanna slofn- að á Sauðárkróki NÝLEGA var stofnað fje- lag ungra Sjálfstæðismanna á Sauðárkróki, sem ber nafn- ið „Víkingur". — Stofnendur voru 20 og var Ragnar Páls- son, sýsluskrifari, kjörinn for maður. Á Sauðárkróki ríkir nú mik ill áhugi meðal ungra Sjálf- stæðismanna um að efla sam- tök sín og er þess vænst að margir nýir íjelagar bætist við á næstunni. í Skagafjarðarsýslu hefur fjolgað meðlimum sambands ungra Sjáfstæðismanna og hefur fundur ungra Sjálf- stæðismanna í sýslunni verið ákveðinn á næsta vori. ' f GREIN, sem birtist síðu S.U.S. þ. 29. jan. s.l. *—* „Sjálfstæðisstefnan og sosiaL isminn“, og vitnað var m.a. til ummæla Jóns Blöndal um sosialismann, hefur orðiðí skekkja í prentun, sem hjer með skal leiðrjett. Varðandi framkvæmd sosíh alismanns eru þessi ummælí höfð eftir Jóni Blöndal: „Rússneska dæmið og hundruð önnur eru talandi tákn þess, að kenningar sosíh alismans hafa reynst ófram- kvæmanlegar. En virðist það þá ekki óskiljanlegt með öllu, að þeir menn skuli vera til í þessu landi, sem tala um sosi- alismann, sem framíaramál fyrir þessa þjóð. Hvaða franl för gæti það orðið fyrir þessa þjóð, að láta gera sig að til- raunastöð fyrir kenningar, sem þegar er búið að reyna og reynst hafa hvarvetna illa“ — Hjer hefur skekkjan orðið^ þar sem þetta eru hugleiðing- ar greinarhöfundarins sjálfs, en ummæli Jóns, sem fjellu niður í prentuninni fara hjer á eftir og eru þau þessi: „Rússnesku kommúnistam ir fengu í sitt hlutskipti að - gei'a fyrstu alvarlegu tilraun- ina, til þess að framkvæma hagkerfi sósíalismans. Þeir urðu að þreifa sig áfram, og mistök þeirra hafa að sjálf- sögðu verið mörg. Rússneska þjóðin hefir á þessu timabilí oi'ðið að þola mai'gskonar þrengingar. Það þjóðskipulag, sem upp hefir vaxið, er mjög umdeilt, ekki síst skoi'tir mjög á mannúð, fi’elsi og lý<S í’æði í hinu kommúnistiska þjóðfjelagi. Og jöfnuðurinxi er ekki talinn ýkja mikill, af ýmsum þeirn, sem gagnrýna Rússland frá fi’jálslyndu sjón ai'miði. Enginn vafi er á því, að út á mjög margt er hægtl að setja í Rússlandi og það, með gildurn rökum“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.