Morgunblaðið - 16.04.1947, Síða 9

Morgunblaðið - 16.04.1947, Síða 9
{Miðvikudagur 16. apríl 1947 MOUGUNBLAÐIÐ » STJÓRN ÓLAFS THORS Islensk stjórnmál hafa Iengi verið háð því lögmáli að vera mjög tengd við persónuleg sjón- armið. Einna mest hefir þó á þessu borið síðan Framsóknar- flokkurinn hóf göngu sína. Hann hefir alla sína tíð verið persónu- legri í ádeilum en allir aðrir flokkar. Hvort þar er orsök þess hve mikil ógæfa hefir elt þann flokk eða ekki er ekki gott að fullyrða um, en ekki erþað ólík- legt, því það er mikið spakmæli sem einn vitur maður sagði: „Eæstir menn bíða þess að fá hcgningu í öðrum heimi fyrir drýgðar syndir. Þeir verða flest- ir að taka út hegninguna í þessu 3ífi“. Engan stjórnmálamann hafa Tímaliðar .elt eins þrálátlega með rógburði og Ólaf Thors. Hann er líka sá stjórnmálamað- ur sem ber höfuð og herðar yfir alla hina, sem nú lifa. Á honum hefir sannast áþreifanlega hin ágæta samlíking Hannesar Haf- stein: „að lakasti gróðurinn ekki það cr, sem ormarnir helst vilja naga“, Fjórum sinnum hefir Ólafur Thors.átt sæti í ríkisstjórn og í tvö síðari skiftin sem forsætis- og utanríkisráðherra. Hjer er eigi ætlunin að skrifa sögu hans sem ráðherra. Það er of viðtækt efni fyrir blaðagrein. Hitt er nú sjerstök ástæða til að minna al- menning á, að stjórn hans hefir orðið íslensku þjóðinni til mik- ils.gagns. Er það að vísu mörg- pm kunungt, en ekki nógu inörgum og þar kemur það glögt fram hve málefni þjóðarinnar eru nátengd starfsemi einstakra manna. í fyrsta sinn varð ólafur Thors ráðherra um fárra vikna skeið 1932 þegar Hermann Jón- asson kvað upp dóminn yfir Magnúsi Guðmundssyni og sem verða mun svartasti skugginn sem hviílir yfir Hermanni til æviloka. Á þessu tímabili gerðist ekk- ert sjerstaklega merkilegt í ráð- herratíð Ólafs Thors, enda var starfið aðeins bráð'abirgðastarf. í anriað sinn var Ólafur Thors ráðherra 1939—1942. Það varífremur öllum ríkisstjórnum hans verk, að Sjálfstæðisflokk- ] þessa lands valdið mikilli aðdá- urinn gekk þá til samvinnu með un og illvígri andstöðu. in fyrst og fremst að þakka Ólafi Thors. Að hinu leytinu gaf þessi sam- vinna slíka reynslu af sumum foruigjum Framsóknarflokksins, að flestir þeir sem kunnugastir voru á því tímabili töldu hana úrslitareynslu, sem ekki þyrfti að bæta við síðar. Eftir stjórnarslitin 1942 myndaði Ólafur Thors flokks- stjórn Sjálfstæðismanna með vinsamlegu hlutleysi Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokksins. Sú stjórn varð happasæl stjórn fyrir land og lýð og mun lengi að henni búa ef lukkan er með. Hið þýðingarmesta mál sem sú stjórn átti hlut að var sjálfstæð- ismálið, þ. e. skilnaður íslands við Dani. Mundi það mikla mál sennilega vera óafgreitt enn ef Ólafi Thors hcfði eigi tekist sumarið 1942, að fá yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar um viður- kenningu og tryggingu á sjálf- stæði íslands þegar samnings- tíminn væri liðinn. Það loforð var þýðingarmesta sporið á leið- inni til þeirrar gæfulegu úrlausn- ar sem varð. Þetta merkilega spor og um leið úrslit málsins ber fyrst og fremst að þakka Ólafi Thors og þar næst, öllum er studdu stjórn hans 1942. Annað mikilsvert mál, sem sú sama stjórn afgreiddi, var kjör- dæmadeilan. Það mál var áður komið svo að til vandræða horfði. Hefði sú deila getað orð- ið löng illvíg og leiðinleg ef hún hefði eigi verið leyst með snar- ræði á giftusamlegan hátt. Hin þriðja ráðstöfun, sem Ól- afur Thors gerði 1942, var sú, að leysa bændastjett landsins úr kreppuklóm Póls Zóphóníasson- ar og Tímamanna. Varð það til .þess, að bændur fengu þá leið- rjettingu mála sinna, sem þeir hefðu seint fengið ella. Er á- reiðanlegt, að flestir þeirra væru enn vafðir skuldum og fátækt ef böndin hefðu ekki verið leyst að þessu sinni. Hin síðasta ríkisstjórn sem Ólafur Thors var í er svo ný- sköpunarstjórnin, sem hann stýrði 1944—’46. Sú stjórn hefir Framsókn og Alþýðuflokknum og bjargaði þjóðinni frá því at- vinnustrandi og hruni sem ó- Engri ríkisstjórn hefir fyr eða síðar verið fagnað eins hjartan- lega af miklum meiri hluta stjórn þeirra flokka hafði leitt j landsmanna. Bar það vott uin, að. Þessi stjórnarsamvinna að stefna hennar og grundvall- tókst giftusamlega í byrjun, en j arsjónarmið hittu næman streng fór út um þúfur að lokum fyrir ofstopa og haftakröfur Fram- sóknarráðherranna. Án efa hefði þó sú stjórn orðið langlífari og með alt öðrum hætti ef hinir betri menn Framsóknarflokks- í brjósti allra þeirra lands- manna, sem óska eftir víðsýni, bjartsýni og stórhug í stjórnar- háttum okkar unga íslenska lýð- veldis. Vinsamleg samvinna at- vinnurekenda og verkamanna, ins hefðu ráðið en því var ekki ^ Sjálfstæðismanna og sósíalista- að heilsa. Þó er víst að sú ráða- flokkanna beggja, var að margra breytni Sjáifstæðisflokksins, aðjáliti hin besta trygging fvrir koma til bjargar 1939 í stað þess að Iofa Framsókn að sigla í strand eins og margir vildu, íhún bjargaði miklum verðmæt- um fyrir þjóðarheildina og skap aði ólíka og betri aðstöðu þeg- raunhæfum framförum og vit- urlegum ráðstöfunum fyrir at- vinnuvegi og menningu þjóðar- innar. ' ■ ' MÖrgum mönrium þótti mikill skuggi, að fjórði þingflokkurinri, ar stríðið skall á. Þetta á þjóð-iFramsóknarflokkurinn,, skyldi •ekki líka yera með og frá vissu sjónarmiði var það svo. En reynslan sannaði, að þetta kom ekki að mikilli sök. Starf stjórn- arinnar gat gengið sæmilega án þess. Það er líka svo víst, að ekki er um að villast, að aldrei síðan land þetta bygðist hafa orðið svo stórkostlegar framfarir á flestum sviðum okkar þjóðlífs, seiti þær urðu á valdatíma þessarar stjórnar og sem húri ljet undirbúa og komast í verk á næsta tímabili. Enginn maður á af þessu svip- líkan heiður sem forsætisráð- herrann Ólafur Thors, maðurinn sem kom stjórninni á og stýrði verkum hennar og viðleitni. Það er hann, sem mesta bjartsýnin einkemrir. Það er hann, sem vann það verk, sem enginn ann- ar íslendingur muncli hafa unn- ið og það er hann sem öll hróp afturhaldssamra og úrtölu- gjarnra hrunstefnuforingja ljet sem vind um evrun þjóta. Fyrir hans atbeina verður allur skipa- stóll þjóðarinnar endurnýjaður í fullkomnasta stíl, vjelar og verkfæri til allra okkar atvinnu* vega keypt fyrir tugi miljóna, verksmiðjur, iðjuver, rafstöðvar, samgöngutæki, mentastofnanir og margvíslegar byggingar reist í fjölbreyttari og fullkomnari stíl en áður hefir þekst. Alt þetta ber að vi.su einnig að þakka þeim öðrum sem í stjórninni voru og sem .studdu og aðstoðuðu þessa merkilegu framfarastjórn. . En um aðal- stjórnarann leikur mest birta. Hann á skildar bestu þakkirn- ar, ekki einasta frá flokksmönn- um og fylgdarliði, heldur og öll- um landslýðj Ef að vanda lætur munu sín- gjörnustu afturhaldsmenn og hrrinstefnupredikarar telja það sem hjer er sagt hinar hroðaleg- ustu öfgar og skrum. Þeirra raddir og rakaleysur eru þegar kunnar. Öll þessi nýsköpun, öll kaup á skipum, vjelum og verkfærum, allar hinar miklu byggingar o. s. frv. eru fjárglæfrar og flonska segja þessir menn. „Þetta er alt' of dýrt“. , Því er illa stjórnað“. ..Það mátti bíða betra tíma“. ..Verðfallið þurfti að koma fyrst“. Þessi söngur er alkunnugt ná- væl afturhaldsmannanna á öll- um tímum. Gegn honum eru nægileg rök til. Þar á meðal þessi: 1. Alt eða mest alt, sem kevpt hefir verið og gert s.l. 2 ár, yrði dýrara nú. Hvenær það vrði ódýrara veit enginn sem stendur. 2. Mikill hluti þeirra nauð- synjatækja sem fengist hafa mundu ekki fást nú nema með mjög löngum fyrirvara. 3. Islenska þjóðin er eyðslu- gjörn. Ef þeir fjármunir, sem farið hafa í framfarir til trvggingar atvinnulífinu, héfðu eigi vérið teknir til þess, mundu þeir irinán skams liafa farið í eyðslu o.g þjóðin fengið yfir sig at- vinnukreppu og vandræði, án þess að hafa fullkomnari ■tæki en áður. 4. Framfarastefnan skapaði svo mikla bjartsýni meðal þjóð- . arinnar, að alt sem gert hef- ir verið, er ekki nema lítill hluti af því sem fólkið vill fá. 5. Hrunstefnuliðið hefir að vissu leyti uppgefist. Aftur- haldið var kveðið niður af fólkinu og þá var breytt um tón og hrópað: Við viljum framfarir!! Við viljum ný- sköpjun!! En ekki svona; ekki dýrt, ekki fljótt. Reynslan sannar þó síðar verði hversu vel sú aðferðin gefst, en hún sannar aldrei hvernig farið hefði ef þessir menn hefðu fengið að ráða. II vers vegna hjelt ekki stjórn Ólafs Thors áframr^ munu sumir vilja spyrja. Því þurfti hún að fara? Þó alment sje vitað um or- sakir er rjett að minnast.þeirra að nokkru. Sú stjórn hafði styttri vinnu- frið en flestir stuðningsmenn hennar gerðu í-upphafi ráð fyrir. Og ófriðárefnið kom utan frá. I byrjun októbermánaðar 1945 kom alvarleg beiðni frá Banda- ríkjastjórn um herstöðvar hjer á.landi til langs tíma. Allir vissu þá þegar að slík kpafa hlyti að Náttúruverndunarfjelagið hafa lamandi áhrif á stjórnar- þakkar öllum þeim mörgu bæj- störf og stjórnmálafrið í landi arþúurn> sem gefjg hafa smá- voru, enda fór það svo. Vcru- fuglunum í vetur. Þó veturinn íegur ágreiningur var um skiln- hafi ekki verið harður, hafa þó ing á þeim herstöðvasamningi, verið nokkur frost seinni part- sem gerður var 1941. inn eða síðan með febrúar. Hel- Samt varð samkomulag um ir komið sjer vel fyrir-hina litlu að neita kröfunni 194.5, en vita vini okkar að fá af örlæti gjaf- mátti að hún var eigi að fullu niildi náttúru vina brauðmola ú;r sögunni. Allar aðstæður °S korn- Gamalt máþæki segir voru þannig. Það stóð líka í að Suð borgi fyrir hrafninn. löngu þófi um endanlega af- Vissulega gerir hann það og greiðslu hennar á árinu 1946, ^kki SÍður fyrir sruáfuglana. , v- ■ v n n Natturuverndarfjelagið mun sem endaði með flugvallarsamn-. , , ... , , , ,, , , siðar na í nofn þeirra manna mgnum í oktobermanuði s.l. • „ . , , _ _ „ ° , „ sem gefa fuglum a vetírum. Það Með honum er hersstoðvakraf- j er mannúðars'tarf! falslaust og an úr sögunm. Síðustu her- kærleikSríkt, sem aldrei verður mennirnir eru líka á fórum úr' annað en vel þakkað. Það er landi voru. En málinu var af þroski mannsins að vernda og okkar forsætis- og utanríkisráð- þæta náttúrulífið, en ekki að herra Ólafi Thors snúið inn á særa og meiða það. Það er líka þá leið að vera hreint samgöngu- um leið einlög gleði, sem aldrei mál þar sem hagsmunir íslands ^ verður burtu tekin, að græða og Ameríku eru sameinaðir til og bæta, hjálpa og hugga hin- flokkinn að fullu sameinaðan að baki sjer í því efni, en það hefir hann ekki altaf verið að undan- förnu. Alþýðuflokkurinn " og Framsóknarflokkurinn klofnuðu á málinu og var framkoma Tímaliðanna hin háðulegasta eins og oft endranær. En þó þetta mál sje að margra áliti farsælega leyst, þá hafði það illar afleiðingar í stjórnmál- um landsins. Þess vegna sundr- aðist framfarastjórn Ólafs Thors. Þess vegna hafa störf Al- þingis verið lömuð af stjórnar- kreppu í fleiri mánuði, og þess vegna er margt í óvissu og ó- reiðu sem ekki þ-yrfti að vera það. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og. vinsælasti flokkur þjóðarinnar vegna þess, að for- vígismönnum hans hefir tekist að koma mikilsverðum málum fram. Það sjá og skilja andstæð- ingar flokksins og mestu iirhrök- in þeirra á meðal nota þá að- ferðina sem best samsvarar þeirra innræti að rægja sí og æ þann manninn sem mest hefir traustið. Slíkir mcnn eru úrhrök þjóðarinnar. Þeir fá hegninguna í þessu lífi. J. P. Þakkað fyrir fuglana tryggingar öruggum flugsam- göngum. Um þennan samning urðu sem kunnngt. er harðar deilur milli stjórnarflokkanna, og snerust Sósíalistar einkum harðlega ^gegn samningnum. Var ekkert | við það að athuga ef í hóf hefði verið stillt, en svo varð ekki. Var þá sjerstaklega- of langt gengið, er þetta mál var gert að stjórnarslitamáli til sundrungar á þýðingarmikilli og farsælli rík- isstjórn. í því efni ganga klögumálin á víxl eins og kunnugt er og mun engin tilraun gerð til þess hjer, að gera upp þá deilu. Hitt er víst, að í þessu stóra máli sýndi Ólafur Thors mikla djörf- urig og leysti stóran vanda. Hann hafði líka Sjálfstæðis- um smærri lífverum sem við mennirnir höfum verið settir yfir. Guð launi ykkur fyrir smáfuglana. Form. Náttúruverdarfjel. Jón Arnfinnsson. f^JJjá Ppio tii aÍ> cjrœ&a PancliÍt. cJPaggiJ yw # r ilerj' t cJPanclj rœ tíi iu.ijóL ,T '* # JJbrijítoja ^JJiapparitícj 29.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.