Morgunblaðið - 16.04.1947, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
/Miðvikudagur 16. apríl 1947
Tvær konur faka
Búið að salfa um
Fimm mínúfna krossgáfan
SKÝRINGAR:
Lárjett: — 1 mas — 6 bættu
við — 8 farvegur — 10 fjörug
— 12 óraði — 14 tveir hljóð-
stafir — 15 tveir ósamstæðir •—
16 amboð — 18 græna.
Lóðrjett: —2 húsdýr þf. —
3 fangamark — 4 bæta við — 5
æpti — 7 bræla — 9 púki — 11
hvíldi — 13 gabb — 16 sam-
tenging — 17 eignast.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárjett: — 1 stafn — 6 ræl
— 8 sko — 10 eta — 12 leg-
stað — 14 ar — 15 KA — 16
áta — 18 glataði.
Lóðrjett: — 2 trog — 3 aæ
■— 4 flet — 5 Áslaug •— 7 rað-
ari — 9 ker — 11 tak — 13 sitt
•— 16 áa — 18 aa.
— Ráðherra-
fundurinn
Framh. af bls. 1
að gera sínar ráðstafanir til að
koma í veg fyrir, að amerískir
skattþegnar yrðu látnir greiða
skaðabætur fyrir Þjóðverja úr
sínum eigin vasa, eftir að Rúss
ar hefðu þverbrotið Potsdam-
samþyktirnar.
Marshall á fund
Stalins.
Marshall gekk á fund Stalins
marskálks í Kreml síðari hluta
dags í dag og í för með honum
var sendiherra Bandaríkjanna
í Moskva, Smith hershöfðingi.
Ekkert hefir verið tilkynt um
hvað þeim fór á milli.
Hringbrauf aðalbrauf
BÆJARRÁÐ hefir nýlega
samþykt á fundi sínum, að
leggja til að Hringbrautin verði
gerð aðalbraut, þó með þeirri
undantekningu að Laugavegur
og Hverfisgata njóti forrjett-
inda yfir Hringbraut.
fsáif í málverka-
íýningunni
MÁL VERK ASÝNIN G Fjel-
ísl. frístundamálara hefir verið
opin í tvo daga og hefir að-
sókn verið góð. I gærkvöldi
höfðu þangað komið rúmlega
1000 manns og þrettán myndir
og málverk höfðu selst.
Eins og getið hefir verið í
blaðinu eru þátttakendur i sýn
ingu þessari 30. Flestar myndir
á sýningunni á frú Hanna Da-
víðsson Hafnarfirði og eru þær
30. Næstflestar á Jóhann Þor-
steinsson verkamaður hjer í bæ
og þriðji er Steingrímur Sig-
urðsson málari með 12 myndir.
Nær allir þátttakendur eru
hjeðan úr bænum. Aðrir þátt-
takendur í sýningunni eru:
Ágúst Petersen málari og Guð-
mundur Karlsson brunavörður,
Elís Gunnarsson verkamaður,
Sigurbjörn Kristinss málari,
sem hver um sig sýna 3 mynd-
ir. Þeir Angantýr Guðmunds-
so'n skiltamálari, Halldór Páls-
son prentari, Ottó J. Gunn—
laugsson verslun'arm., Snorri
D. Halldórsson sölumaður og
Steinþór M. Gunnarsson teikn-
ari sýna þar hver sínar fjórar
myndir. Tíu myndir sýna þeir
Arinbjörn Þorvarðarson sund-
kennari í Keflavík, Hákon
Sumarliðason verkstjóri og
Axel Magnússon gjaldkeri.
Þeir Axel Helgason rannsókn-
arlögregluþjónn og Helgi S.
Jónsson verslunarm. í Kefla-
vík, sýna þar hvor um sig 9
myndir. Fimm myndir á sýn-
ingunni eiga: Hertbert Sigfús-
son málari Siglufirði, Jón Har-
aldsson verkamaður og Halla
Bachmann námsmær. Eggert
L. Laxdal prentmyndagerðar-
maður, og Þorlákur R. Hal-
dorsen símavörður, eiga þar
hver 6 myndir, og Gunnar
Magnússon námsmaður á þar
11 myndir. Þeir Jón B. Jónas-
son málari og Þorgeir Pálsson
skrifstofumaður Akureyri eiga
þar hvor 7 myndir. Sigurður
Benediktsson póstmaður á tvær
myndir og Ingibjörg Karls-
dóttir frú á Siglufirði eina
mynd.
Sýningin er opin daglega frá
kl. 10 til 10.
BEST AÐ ATJGLÝSA
t MOBGUNBLAÐINU
16 þús. smál. ai
fiski
I LOK marzmánaðar nam
fisksöltun á öllu landinu rúml.
16 þús. smál. miðað við full-
staðinn fisk og hafði þá verið
saltað í marsmánuði einum
saman tæplega 10 þús. smál.
í lok mars árið 1946 nam salt-
fiskframleiðslan aðeins um
2800 smál. Saltfiskframleiðsl-
an í lok mars s. 1. var sem hjer
segir í nokkrurn stærri veiði-
stöðva:
Vestm.eyjar 1954 smál., Akra
nes 1953 smál., Keflavík 1638
smál., Hornafjörður 1587 smál.,
Reykjavík 1251 smál., Hafnar-
fjörður 1161 smál., ísafjörður
1104 smál.
Hin mikla aukning saltfisk-
framleiðslunnar frá fyrra ári
og frá því sem verið hefir und
anfarin ár, stendur í beinu sam
bandi við það að útflutningur
ísvarins fisks frá bátaflotanum
hefur því nær enginn verið á
þessu ári en nam t. d. til loka
marsmánaðar í fyrra rúmlega
20 þús. smál. Það fiskmagn,
sem áður var flutt út ísvarið,
hefur því orðið að hagnýta á
annan hátt og enda þótt frysti-
húsin hafi tekið nokkurn hluta
af því hefur þó mestur hlutinn
farið til söltunar.
Nokkrir erfiðleikar hafa ver
ið á saltútvegun en gera má
ráð fyrir, að úr þessu komi ekki
til neinna vandræða af þeim
sökum.
Frá áramótum til marsloka
nam framleiðsla af freðfiski
tæplega 15 þús. smál., en var
á sama tímabili á fyrra ári um
11300 smál. Allmiklum erfið-
leikum hefur það valdið frysti
húsunum að geymslurúm er
víða orðið fullt en engar af-
skipanir hafa átt sjer stað af
þessa árs framleiðslu að und-
anteknum rúmlega 300 smál,
(Frá Fiskifjelaginu).
GbreyH vísifala
KAUPLAGSNEFND o g
Hag’stofa hafa reiknað út
vísitölu framfærslukostnaðar
fyrir aprílmánuð. Reyndist
hún vera óbreytt frá því í
marsmánuði, eða 310 stig.
- Mjólkin
Framh. af bls. 6
spara flutningskostnað til
Reykjavíkur um tvo þriðju og
dreifingarkostnað að nokkru
leyti. Einnig mætti nota þessa
mjólk, þar sem urw-langa mjólk
urflutninga er að ræða, má í
því sambandi minnast á mjólk
urflutningana til Vestmanna-
eyja.
Að síðustu vildi jeg láta í
ljós þá skoðun, að mjólkur-
framleiðslan hjer á landi ætti
að geta orðið betri en víðast
hvar annarsstaðar í heiminum.
Ástæðan fyrir þessari nokkuð
ótrúlegu staðhæfingu er sú, að
á Islandi er veðurfarið, vegna
hins jafna og lága lofthita al-
veg sjerstaklega vel til þess
fallið að auðvelda alla meðferð
á mjólk og mjólkurvörum. í
öðru lagi er auðvelt fyrir flesta
framleiðendur að fá kalt vatn
til þess að kæla mjólkina strax
og hún hefir verið framleidd,
vegna þess hve mikið er til af
lækjum og uppsprettum. En til
þess að hægt verði að ná þessu
marki, þurfa allir aðiljar að
vinna saman með velvild og
samhug og fyrst og fremst að
hugsa um hag alls almennings
í landinu.
Þórhallur Halldórsson.
— Truman
Framh. af bls. 1
veita þjóð hjálp ,sem síðar gæti
ráðist á okkur“.
Forsetinn sagði, að hlutleys-
islögin, sem nú væri í gildi,
mæltu svo fyrir, að utanríkis-
ráðherrann skuli ekki gera upp
á milli friðelskandi þjóðar og
ófriðarseggja hvað snerti veit-
ingu útflutningsleyfa á vopn-
um. „Slík lög samræmast ekki
lengur hagsmunum og þörfum
landsins“, bætti hann við. For-
setinn bætti því við, að ef orð-
sending hans yrði samþykt,
myndi það herða á eftirliti með
vopnasölu í heiminum.
Sigldu með nýjum
staðarákvörðunar-
lækjum.
í HINUM miklu samgöngu-
erfiðleikum sem voru í Bret-
landi nú í vetur þegar ekki var
hægt að flytja kol til London
nema með skipum, ljet breska
stjórnin setja Decca móttöku-
tæki ,til staðarákvörðunar í
stærstu skipin. Nú hefur það
verið staðfest opinberlega að
þau skip, sem höfðu þessi tæki,
fóru óhindruð leið sína þrátt
fyrir myrkur, þoku og hríðar-
veður.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
írá
Sigurþór
Rafnarstr. 4
Reykjavík
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hveri
á land sem er
— Sendiö nákvœmt máJ —
SKiPAttTGCRÐ
RIKISINS
Súðin
vestur og norður til Akureyr-
ar í vikulokin. Kemur á áætl-
unarhafnir á leiðinni til ísa-
fjarðar, en fer þaðan beint til
Siglufjarðar og Akureyrar. —
Þar kemur skipið aftur inn í
áætlun sína og siglir samkvæmt
henni vestur um land. VÖrum
til hafna frá Ingólfsfirði til
Akureyrar verður veitt mót-
taka í dag, og jafnframt ósk-
ast. pantanir farseðlar sóttir.
kSx$kSx$x$x8x$xSxS>SxSxSx$xS^<$xS>«>«xS>SxJxSxSxJxSxSxíkSxÍ^^
Reykjavik — New Vork
Franska flugfjelagið, Air France mun framvegis
flytja farþega frá Reykjavík til New York. Nánari
upplýsingar hjá umboðsmanni fjelagsins, Ilótel,
Winston á Reykjavíkurflugvelli, sími 5965 og 1385.
Air France
<& A
Eftir Roberl Sform
I
UVER-LIP5Í
PUT 'ER THERE
OiD PAií
fCupr I •) i(t, King Fcatuics byndicafc, Inc.j Worldríghts rcscrvci
Svefnsjúki Sveinn: Kalli kyssimunnur! Vertu Um leið og Kalli slær hattinn af Jóa, segir hann: húsum taka menn ofan. Hvar eru bleiku silkinær-
marg velkominn. — Glæpamennirnir hópast sam- Vertu ekki að þessu uppátæki, ljótur. í mínum fötin mín?
an til að fagna Kalla, en fá óvænta endurgreiðslu.