Morgunblaðið - 16.04.1947, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 16.04.1947, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: SV-kaldi eða stinnings kaldi. — Dáiítið snjójel. Bjart á milli. Miðvikudagur 16. apríl Í947 STJÓRN ÓLAFS THORS. Grein eftir Jón Pálmason bls. 9. Fœreyskur sjómaðurhverfur- HÁSETI af færeyskum vjel bát, sem liggur hjer í höfu- inni hefur hvorfið hjer í bæn- um. Til hans hefur ekkert spurtst síðan að kvöldi s.l. sunnudags. Maður þessi heit ir Nickles Lytsen og er skip- verji á mb. Fuglberg. Rannsóknarlögreglan sem hefur lýst eftir manni þess- um, skýrir svo frá, að Nickles Lýtsen hafi farið í land af skipi sínu milli kl. 8 og 9 á sunnudagskvöld, en síðan hefur ’hann ekki komið um borð í skipið. Það hefur svo upplýstst, að Nickles sást þetta sama kvöld á veitinga- stofunni Gullfoss, en þá mun kl. hafa verið um 11. 8. skip frá bryggju. Mb. Fuglberg, sem liggur að vestanverðu við Ægisgarð er áttunda skip frá bryggju. Nickles Lytsen er maður frekar lítill vexti, dökkhærð ur og mjög dökkur yfirlitum. Hann var klæddur brúnni peysu, útprjónaðri,- í svört- um buxum. Ilann var hvorki í jakka eða yfirhöfn og ber- höfðaður. Rannsóknarlögreglan hefur beðið Morgunblaðið að beina þeim tilmælum til þeirra er kynnu að hafa orðið varir við ferðir Færeyingsins eftir kl. 11 á sunnudagskvöld, að koma til viðtals hið bráðasta. Franco hershöfðingi, einvaldur Spánar vakti nýlega athygli á sjer með því að tilkynna, að hann ætlaði að gera Spán að konungsdæmi á ný, en samt ætlar hann að stjórna sjálfur áfram. Fyrir nokkru fór Franco í einskonar pílagrímsför að gröf Prinio de Rivera, sem lengi var einvaldur á Spáni og stjórnaði meðan Alfonso konungur var við völd. Myndin hjer að ofan cr tekin við gröf Primo de Rivera í fæðingarbæ hans, Jerez de Ia Frontera. . Öskudreifin er Eyfeiingrim mesta sfall um aldaskeið Fjenaður farinn að drepasl af ösku- og vikuráti. Búisf við að bægf verði að ná veiðar- færunum EÁTAR allir í Vestmanna- cyjum, sem áttu net sín og línur útí er ofviðrið skall á fóru út til þess að vitja þeirra í gærmorgun. Vegna þess hversu sjór var krappur og öll aðstaða við að ná veiðar- færunum slæm, slitnuðu þau hjá mörgum bátanna. Þeir bátar, sem fóru seinni- part dags í gær, náðu veiðar færum sínum lítt skemdum og sumir komu með góðan afla að landi. Sjómenn vonast til þess að veiðarfæratjónið verði ekki eins mikið og áhorfðist, ef hægt verður að fara út í dag« og sjór verði sæmilegur á miðunum. UM 100 býli undir Eyjafjöllum eru að ýmsu eða öllu leyri undirlögð vegna ösku og vikurfallsins frá Heklu. Bændur telja að öskudreifin sje sveit þeirra eitt mesta áfall, sem hent hefir Ey- fellinga um aldaskeið. Leifur Auðunsson frá Dalseli, sem fór rustur til að hjálpa til í erfiðleikunum og er.nú kominn aftur til bæjarins, segir að ástandið sje mjög alvarlegt hjá bændum cg muni menn ekki alment gera sjer í hugrlund hve mikil alvara er hjer á ferðum, sem ekki hafa sjeð það með eigin augum. Lítið fokið af. Fokdx’eifarsvæðið takmarkast við þáða Eyjafjallahreppana. — Þar ær fjenaður að sjálfsögðu allur á gjöf. í norðanveðrinu á dögunum fauk askan í dældir af hæstu bölum, en þó ekki ! svo vel, að fjenaður hefði neinn haga, þar sem þó sýndust auð i svæði. Til marks um það, hve 1 ösku- og vikurlagið er mikið, getur Leifur þess, að í Stóru- Mörk, mældi hann öskuskafl, er var 6 feta djúpur. Miklar drunur Hekiu i ÁSÓLFUR bóndi áð Ásólfs- Fjenaður sýkist. Bær.dur eru yfirleitt kvíðnir um, að þegar gróðri fer að skjóta upp úr öskulaginu, þá muni fjenaðurinn sýkjast af öskunni, því það hefir þegar sýnt sig, að kindur hafa drepist og í þörmum þeirra hefir fund.- stöðum sagði í viðtali við; ist vikursandur. blaðið seint í gærkvöldi, að í I Leifur segir að áberandi sje allan gærdag og meðan sam-(hversu fjenaðurinn, sem út er talið fór fram, hafi við og látinn, uni hag sínum illa. Hann tollir hvergi, heldur ráfar í eirðarleysi, stundum margra kílómetra vegalengd, eða hím- ir í hnapp og lítur ekki við jörð; við kveðið við miklar gos- 'drunur úr Heklu. Vegna snjó komu og dimmviðris sáust engir eldar í fjallinu í gær- kvöldi. Eitthvað hefir borið á því, að hross hafi sýkst. Hafa þau feng ið lifrarbólgu og hryssur hafa látið fyljum. Stjórnskipuð nefnd vinnur áð því að útvega bændum fóð- urbæti, hey og haga fyrir bú- pening og vænta bændur sjer mikils stuðnings af störfum nefndarinnar. Öl og gosdrykkir bækka í verði VE RÐLAGSSTJÓRI hefur tilkynt nokkra hækkun á út- söluverði á öli og gosdrykkj- um. Fl*skan af öli, bjór, malt o. s. frv. kostar kr. 1,15. Ö1 hefur því hækkað um 10 aura Gosdrykkir hafa hækkað um fimm aura, nema Pepsi Kola um 10 aura. Flaskan af því kostar 90 aura, en af ’öðrum gosdrykkj um: Coca Coola og Spur Cola 65 aura, ávaxta- drykkir 80 aura flaskan og sódavatn 60 aura. Aðrir ges- j drykkir kosta 65 aura. íngólfur Arnarson söluhæsta skipið síiskur fyrir 1,6 miljén á Bretlandsmarkað HINN nyji togai’i Reykjavíkui’bæjar,. „Ingólfur Ai’narson“. hefir selt afla sinn í Bretlandi annar togari hefir gert. það sem Þar í landi hafa nýlega fimm: togarar og eitt Eimskipafjelags skipanna selt samtals 20.960 kit af ísvörðum fiski fyrir því sem næst 1.653.271 krónur. I þessari metsöluferð sinni seldi Ingólfur Arnarson í Grims þy 4588 kit af fiski fyrir 13.898 sterlingspund. Næst hæsta sala var að þessu sinni hjá Skalla- grími, sem seldi á sama stað 3592 kit fyrir 11,328 pund. Es. Fjallfoss seldi 4015 kit af Vest- mannaeyjafiski í Aberdeen fyr- ir 11.036 pund. Þá seldi Forseti í Grimsby 3298 kit fyrir 9968 pund. Júní seldi í Hull 2847 kit fyrir 9165 og í Fleetwood seldi Skinfaxi 2621 kit fyrir 7973 stpd. Til fróðleiks skal þess getið, að hæsta ísfisksala hjá íslensku skipi var í stríðsbyrjun á bv. Reykjaborg, er seldi í Bretlandi fyrir því sem pæst 20 þúsund sterlingspund.. Landliðskeppni í skák að heijasi AÐ TILHLUTAN Skák- sambands fslands hefst lands liðskepnin í skák þann 21. þ.m. í þessari keppni fer fram baráttan um titilinn: Skákmeistari íslands 1947. Það er búist við mikilli þátttöku í keppninni, en hún fer fram hjer í bænum, en eltki hefur enn verið ákveðið hvar. Þeir sem hugsa til þátttöku verða að hafa tilkynnt hana ritara Skáksambandsins, Jóni Þorsteinssyni, fyrir 19. þ.m. íslenskar irjetia- kvikmyndir Á laugardaginn kemur sýn- ir Óskar Gíslason syrpu af frjettakvikmyndum í Tjarnar ■ bíó. Sýningin hefst kl. 3 e. h. og stendur yfir í 1% klst. All- ar myndirnar eru í litum. — Næstu kvöld var á eftir verða fnyndir þessar svo sýndar á 7 sýningum kvikmyndahússins. Fi’jettamyndir þessar eru m. a. frá Mentaskólahátíðinni, komu Ingólfs Arnarsonar,- frá síldveiðum, Kappreiðum Fáks, Yanofsky skákmótinu, hátíða- höldunum 17. júní, setningu K. R. mótsins, landskeppni í knatt spyrnu milli íslendinga og Dana, eldsvoðanum við Amt- mannsstíg, opnun Tivoli; Bygg- ingar og sjávarútvegsýningar- innar, Fyrstu lýðveldiskosn- ingarnar- í Reykjavík, börnin koma úr sveitinni o. fl. fyrir hærri upphæð en nokkur af er þessu ári. „Valur“ 1047 IJANDKNATTLEIKSMÓTI íslands lauk í gærkvöldi. fs- landsmeistararar 1947 I meistaraflokki varð Valur. f úrslitaleik um titilinn sigr- uðu Valsmenn IR-inga með 10 gegn 3. f öðrum flokkum, urðu úrslit sem hjer segir: Kariaflokkar: f fyrsta flokki karla hiutu Víkingar 7 stig. Þeir sigruðu Hauka í úrslitaleik, með 11 gegn 9. Næstir að stigatölu urðu IR-ingar með 6 og þriðju Haukar með 4 stig. í öðrum flokki urðu Víking ar fslandsmeistarar. Sigruðu Val í úrslitaleik með 9 gegn 3. í þriðja flokki sigraði KR og hlaut 6 stig. f úrslitaleik við Ármann sigruðu KR-ingaí með 6 gegn 5. 1 l Kvennaf lokkar: íslandsmeistarar í meistara: flokki urðu Ármenningar. Þær sigruðu F. H. í úrsíita-i leik með 4 gegn 3. í öðrum fiokki hlaut Fram; 6 stig, F.H. 4 og Ármann 2 stig. Verðlaunaafhending mun fara fram í samkomusal Nýju mjólkurstöðvarinnar n. k. sunnudagskvöld kl. 8,30. Að þessu sinni sá Víkinguí um mótið og fór það í alla staði vel og skipulega frarn og fjelaginu til hins mesta sóma. Sókn gríska hersins í Þessalíu Aþenu í gærkvöldi. Einka-i skeyti til Mbl. frá Reuter. STJÓRNARHERINN gríski hefir á ný hafið sókn gegn skæruiiðum í Þessalíu, eftií tveggja daga hríðarveður, sem hefir tafið sóknina og komið skæruliðum í hag. Tals maður stjórnarinnar, serrí skýrði frá þessu í dag notaði í fyrsta sinn orðið „borgarai styrjöld“ Talsmaðurinn sagði að frá byrjun sóknarinnar gegn skæruliðum í Þessaliu* hafi 130 skæruliðar fallið, 7i særst og 98 verið teknir höndj um, en manntjón stjórnai"- hersins væri 2 liðsforirtgjar og 5 óbreyttir hermenn falln ir. Manntjón skæruliða á öðil um vígstöðvum í GrikklandÍ næmi 107 föilnum. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.