Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. apríl 1947 ' i I H ■ :' ' ' M O R G 17 N B L D I Ð Sildveiðiskin Nokkur síldveiðiskip geta komist að til löndunar á Djúpavík og Dagverðareyri næsta sumar. — Hvor $ síldarverksmiðjan hefur tvö sjálfvirk löndunartæki og vinnsluafköstin verða á sólarhring í sumar ca. 6000 mál á Djúpavík og 5000 mál á Dagverðareyri. Þeir útgerðarmenn er hafa hug á að leggja síldar- afla skipa sinna upp á þessum stöðum á næstu síld- arvertíð semji góðfúslega um það fyrir 10. maí m k. við vei’ksmiðjustjórann á Djúpavík eða Dagverð- areyri, eða við skrifstofu Allíance h.f. í Reykjavík. j íbúð 1 til 2 herbergi og eld- | hús. óskast til leigu. Fyr- | irframgreiðsla. — Tilboð [ sendist Mbl. fyrir laugar- I dag merkt: „Reglufólk — I 102“. ! oiiimiiiMiaMnmiueriiHiraiKtfiwmitoBimivB'figifKMifi*.' Æ, ¥. Einbýlishús á glæsilegasta stað í Keflavík er til sölu. Húsið selst fokhelt _og fyrir sannkallað tækifærisverð. Keflavík er uppgangs bær og gulls ígildi að eiga hús þar. — Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggilt- ur fasteignasali, Kárastig 12. Sími 4492. Viðtalstími klukkan 1—3 Skrlislofnslarf Heildverslun óskar eftir pilti eða stúlku til algengra skrifstófustarfa. , Enskukunnátta æskileg. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf", sem gréini aldur, menturt, ásamt meðmælum ef til eru, sendist afgr. Mbl. SKiPAÚTa€Rö RIKISINS <ÍX®<$X®<®<®<®<®<®k®<Sx®<®<®<®<®X®<®<®<®X®<$X®^®®®<®<®^^®3x®<®®<®<®3>3>®<$X$X®<®3x®<® Hús og íbúðir hefi jég.til sölu við eftirtaldar götur: Hús við Karla- götu, tvær 3ja herbergja íbúðir lausaí. — íbúð við Víðimel, ekki laus. Sanngjarnt verð. — íbúð við Sörlaskjól, 3 herbergi á hæð og 2 í risi. — íbúð við Hjallaveg, 3 herbergi og eldhús. — Efri hæð og ris í tveimur húsum í smíðum í Hlíðunum. — Loks þef jég sænskt timburhús, ásamt lóðaiTjettindum. 'atdi/in ^fonááon hdl., Vesturgötu 17, sími 5545. 3><$><$><$><^<$><§><§><3>^><$><^<8><$><$1<$><$><8><§><$><$><§><$><$><^>,§><$><$>^ Visisla garðlanda Þeir sem óska eftir að bærinn láti plægja garða sína í vor verða að panta vinslu á skrifstofu vorri, Hafnar- stræti 20 fyrir 30. þ.m. Skrifstofan opin kl. 9—3 alla virka daga nema laugardaga. Ræktunarráðunautur Reykjavíkur. . Esfa Hraðferð vestur og norður til Akureyrar hinn 25. þ. m. samkvæmt áætlun. Tekið á mótj. flutningi í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið- vikudaginn. fc<S><$><§><§><$>3><$><&<$><§><$^<$><®><§><§><§>3><§><§><3>«i»<S><®>3><§><^<§><$><$><^<$><$><$><$><§H;$<$><^<$<^<^<§><$><^<$><$><^<$><3><§^ LU CAS-Raf geymar 6 og 12 volta í mörgum stærðum. Hlaðnir og óhiaðnir. ' Í^L^rei^a uöm i/eró iv 'auoruuerólun FRIÐRIKS BERTELSEN Hafnarhvoli — Sími 2872 ’<& '$k®<Sk®®<®<®<®<®3><®®®<®<®<®<»®<®<®<S>^<®<®<®<®®<®<®®<®<Sxsxs>-$k®<®®<í><®<®<®<®<®<^<s><®<®<®<®<®3><®<®^><®®®<'<^1®<®<sx®^<í><®<®®<®<®<£®<®<í><®^ < atur og drykkur Ný íslensk, fullkomin matreiðslubók, sniðin eftir þörfum íslenskra húsmæðra og fylstu kröfum nútímans í mat- argerð og efnasamsetningu. k gkk réf? Helga Sigurðardóttir skólastjóri Húsmæðrakennara': óla íslands er höfundur bókarinnar, en hún er, eins og alkunnugt er, lærðust kona hjer a landi og íslenskust allra matreiðslukvenna um matargerð. Aj 4 Bókin er í stóru broti, 500 blaðsíður að stærð, skreytt mörgum liímyndum og miklum fjölda annara mynda. Bókinni er skift í kafla. Þar eru um 1300 uppskriftir als, að súpum, grautum, kjötrjettum, fuglarjettum, fisk- rjettum, síldarrjettum, sósurn kartöflurjettum, ábætis — 24 rjettum og búðingum, köldum — 72 rjettum, sal- ^ ötum, íslenskum haustmat, eggjarjettum, smurðu brauði, sælgæti, veisludrykkjum og kökum og brauðum. Auk þess eru í bókinni sjerstakir kaflar um sjúkrafæðu, borðsiði, nesti, heita og kalda drykki, mál og vog — og ítarleg næringarefnatafla. t Þessi bók er ekki aðeins tilvalin fermingargjöf, sumargjöf og vinargjöf, heldur er hún sjálfsögð og nauð- synleg gjöf handa hverri einustu góðri eiginkonu og húsmóður. > BOKAVERZLUN ISAFOLDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.