Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.04.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ / 15 Fjelagslíf Knattspyrnumenn! Meistara- og I. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 á fþróttavellinum. Mjög áríðandi að allir mæti. W'1 . i Frjálsíþróttamenn Ármanns! Áríðandi er að allir, sem æft hafa í vetur hjá fje- laginu og þeir aðrir, sem ætla að æfa í sumar, mæti á æfingunni í kvöld. — Frjáls- íþróttanefndin. Knattspyrnu- menn! Meistara-, I. og II. fl. æfing í kvöld kl. Þjálfarinn. fKvenskátar! Merkjasalan opin í kvöld kl. 7,30—8,30, í Skátaheimilinu. — Stjórnin. DRENGIR! Hlaupæfing í kvöld kl. 7. Mætið í Leikfimis- húsinu. Æfingar í handknatt leik á venjulegum tíma. Kl. 8 —9 stúlkur, 9—10 1. og 2. fl. karla. — Stjórnin. K. R. R. Englandsfarar! Munið myndakvöldið í lcvöld kl. 9 í V. R., uppi. Bræðrungar! Aðalfundur annað kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. ig>S><S>$x$*fe3x®>3x®>3xíx$x®><s>Sxíx$x$*SxMxí><! Vinna HREIN GERNIN G AR Sími 6223. Sigurður Oddsson. Gerum hreint með fljótvirk- um hreingerningartækjum. Uppl. í síma 5641. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN GAR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Tilkynning Hjá lögreglunni í Reykjavík eru eftirtalin hross í óskil- um: Glófaxóttur hestur með tveimur stjörnum, flatjárnað ur, gamall, mark: „hvatt hægra“. Rauðblesóttur foli, 2ja vetra, mark: „blaðstýft framan vinstra". Rauðbles- ótt hrissa, 3ja vetra, mark: „stýft hægra fjöður aftan, fjöður framan vinstra“. •—< Brúnn hestur, 11 vetra ca., mark: „sneytt aftan hægra, sýlt vinstra hófbitið aftan“. Steingrár hestur, gamall, mark: „blaðstýft framan hægra biti aftan“. Þessi hross verða seld, ef rjettur eigandi vitjar þeirra ekki. Upplýsingar hjá Skúla Sveinssyni, lögregluþjóni eða Kjartani ólafssyni, Grettis- götu 80, sími 2334. ^^cicjíóL 'if- j n,7'rT~5rr'r,>^ Cl 112. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ Edda 5947422 — Fundur fellur niður. I.O.O.F. Rb.st. 1. BÞ. 964228% III. □EDDA59474227—1. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sina ungfrú Anna Dureen Vahl 105 Hen- derso Row Edinborg 3 Skot- land og Garðar Sveinbjarnar- son, Ljósvallagötu 12. Hjónaefni. Síðastl. sunnudag opinLeruðu trúlofun sína ung- •frú Björg S. S. Helgadóttir, Rav^arárstíg 21A og Sigurgeir M. Ólsen, Vesturgötu 26A. Hjónaband. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jóns- syni ungfrú Sigurbjörg Ottesen og Haukur Magnússon. Heim- ili þeirra er á Hringbraut 156. I.O.G.T. VERÐANDl venjulegur fundur í kvöld, kl. 8,30. — 1) hr. dósent br. Björn Magnússon, erindi. 2) frjettabrjef frá br. L. Muller, Indriði Indriðason flytur. 3) framhaldssagan. — Æ.T. Sxgx^^xgxSxgx®x$x$xgxgx$xgxgxgXgx®xg>^^x^ Tapað' Tapast hefur svart dömuveski með peningum í á leiðinni Grettisgata niður í Austur- stræti. Finnandi vinsamlega skili því gegn fundarlaunum á Miklubraut 11 (kjallara). _________________________ Silski-klútur, franskur, alsilki, tapaðist fyr ir nokkru síðan, vestur við Landakotstún. Finnandi geri aðvart í síma 4738. Fundar- laun. Kaup-Sala Reiðhjól ’til sölu, nýuppgert. Upplýs- ingar á Rauðarárstíg 36 í kjallaranum milli kl. 5—7 í dag. Minningarspjöld kvenfjelags Lauganessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Laugaveg 50, Bókaverslun Þórarins B. Þorlákssonar, Versl. Brekku, Ásvallagötu 1, Eiríksgötu 11 og Melstað við Hólsveg. Plastic fatahlífar yfir herðatrje. Plastic barna svuntur. Saumastofan Uppsölum. Herra- Sundskýlur og Sundbolir. Dömu- Sundbolir. Gammasíubuxur, nýkomið ÞORSTEIN SBÚÐ vefnaðarvörudeild. Hringbraut 61, Sími 2803 Útsæðiskartöflur nokkrir pokar, ágætar tegund ir. ÞORSTEINSBÚÐ, Ilringbraut 61, sími 2803 Kvennadeild Slysavarnafje- Iagsins í Reykjavík heldur af- mælisfund annáð kvöld að Tjarnarcafé. Ýmislegt verður til skemtunar. Þorsteinn Hannesson tenor- söngvari hefir haldið hjer 3 söngskemtanir að þessu sinni og fengið framúrskarandi við- tökur hjá áheyrendum, enda er hann kominn í röð fremstu söngvara ýorra. Hann fer bráð- lega til útlanda aftur, þar sem hann ætlar að leggja sjerstaka stund á óperusöng. í kvöld hef- ir Þorsteinn síðustu söngskemt un sína í Tripoli. Dr. Urbant- schitsch aðstoðar. Sjúklingar í Kópavogi þakka þeim Leifi Auðunssyni og börn unum, sem skemtu þeim s. 1. sunnudag. Jarðarför frú Elísabetar Guð mundsdóttur veitingakonu í Búðardal fór fram að Hjarðar- holti í Dölum s.l. laugardag, að viðstöddu miklu fjölmenni. Iiúskveðju flutti sr. Pjetur T. Oddsson prestur að Hvammi. í kii-kj.u töluðu sr. Pjetur Odds- son og Ragnar Jóhannesson magister. Úr kirkju báru kistu hinnar látnu vinir og vensla- menn, svo og í kirkjugarð. Gjafir til dvalarheimilis aldr aðra sjómanna afhentar Birni Ólafs, Mýrarhúsum: Til minn- ingar um Þorstein Júlíus heit. Sveinsson skipstjóra, frá konu hans Kristínu Tómasdóttur og börnum, kr. 10.000,00. sem er herbergisgjöf, og er ósk gef- endanna að herbergið beri nafnið ,,Þorsteins-Vör“. — Til minningar um Guðm. heit. Jónsson skipstjóra frá Reykj- um, kr. 300,00, og frá Sigur- jóni Gunnarssyni til minning- ar um Ólaf sál. Sigurðsson kr. 30,00. — Færi jeg gefendum mínar bestu þakkir. — Björn Ólafs. Samskot til Rangæinga. — Lárus Pálsson. leikari 300,00, N.N. 50,00. Skipafrjetfir: (Eimskip): — Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja víkur 19/4 frá Kaupmanna- höfn. Selfoss er á Akureyri. Fjallfoss er í Antwerpen. Reykjafoss fór frá Þórshöfn í fyrradag til Kópaskers. Salmon Knot hefir va&ntanlega farið frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. True Knot kom til Reykjavíkur 15/4 frá New York. frá New York. Becket Hitch fór frá Halifax 19/4 til JNew York. Gudrun fór frá Reykjavík 15/4 áleiðis til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Lublin var væntanleg til Reykjavíkur í ga*r frá Hull. Horsa kom til Antwerpen 18/4 frá La Rochelle, fer væntan- lega í dag til Leith. Björne- fjell er að lesta í Hull, fer vænt anlega í dag til Reykjavíkur. Sollund fór frá Leith 17/4 til Reykjavíkur. , ÚTVARPIÐ í DAG: 18,30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 20.20 Tónleikar: Klarinett-tríó, a-moll, eftir Brahms (plötur). 20.45 Erndi: Þættir úr siglinga sögu, II.: í galeiðuhlekkjun- um (Gils Guðmundsson, rit stjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: — „Röddin“ eftir Huldu (Finn björg Örnólfsdóttir les). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.05 Jazz-þáttur (Jón M. Arnason). ®x$x®x®x®>^3x^$x®x^<$k$x£<$k®x^<®*$>3x^<$>3*$x$k®k$>^k$>^<®>^^®>3x^k®>^^<£<$>®x$^<$>< Alúðarþakkir færi jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mjer vinarhug, á s'jötugsafmæli mínu 12. apríl s.l. * Kristín J. Hagbarð. Hjartanlega þakka jeg öllum sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á sextugs # afmæli mínu 18. apríl s.l. ^ • Guð blessi ykkur öll. .Halldóra Hallsteinsdóttir. ®>^®x^<s>< «®x3x3xSxSx$x3x3x£<3x3x$x3x3>®x^®xSxSx®k3x$k$xJx$<®xSx3x®x3x$k3x®x$><3x3x3*3x$x^<3x$<3x$x3x$ Okkur vantar góðan bifreiðaviðgerðarmann Húsnæði. Móðir mín JÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR andaðist að Vífilsstöðum 19. þ.m. ólafur Kr. Magnússon. Móðir okkar, RAGNHEIÐUR EYJÓLFSDÓTTIR, Skarphjeðinsgötu 6, andaðist 21. þ.m. á Landakots- spítala. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn, RUNÓLFUR ÞÓRÐARSON, andaðist 20. þ. m. að heimili sínu, Suðurgötu 19, Keflavík. * Ingiríður Einarsdóttir. Faðir minn SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Mel Akranesi, andaðist 20. þ.m. Sigurdór Sigurðsson. Það tilkynnist vinum og’ vandmönnum að maðurinn minn • TEITUR J. HARTMANN andaðist 18. þ.m. í sjúkrahúsi fsafjarðar. F. h. vandamanna Guðrún Hartmann. Jarðarför konunnar minnar, KRISTINE KAROLINE EINARSSON (fædd Heggem), fer fram miðvikudaginn 23. þ.m. frá Fríkirkjunni og hefst kl. 1 e.h. að heimili sonar míns, Hátúni 5. Jarð- sett verður í gamla kirkjugarðinum. Baldvin Einarsson. Jarðarför móður okkar STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ,m. og hefst með bæn að heimili dóttur hennar, Lauga- vegi 17, kl. 3,15. Börn hinnar látnu. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð og vináttu, við andlát og jarðarför SIGURÐAR SIGVALDASONAR, lærisveins Jesú Krists. Náðin Drottins Jesú Krists sje með öllum þeim, er hann elska. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, sonar og bróðir okkar STEFÁNS PETERSEN ólafía Petersen, Ástríður Petersen, María Petersen, Ragnar Petersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.