Morgunblaðið - 27.04.1947, Qupperneq 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói:
Norð-austan stinningskaldi eða
allhvasst. Þurt veður.
UM HEKLUGOS og haF-
rannsóknir. Frásögn dr. Iler-
manns Einarssonar. Sjá bls. 7.
Sunnudaguv 27. apríl 1947
Heklugígarnir tveir, sem enn gjósa
Gígarnir tveir í Heklu, sem enn gjósa af krafti. Myndin er tekin úr flugvjel norðaustur af fjall-
inu. Myndina tók Sigurður Nordahl.
1 skipstjórar dæmdir í 183.500
krona sekí íyrir Eandlielgisbrot
DÓMAR hafa gengið í málum sjö skipstjóra á bátum
})eim, er teknir voru í landhelgi á Húnaflóa, er fyrsta
landhelgisflugið yar farið þann 19. þ. m. En þar voru
níu bátar teknir. Skipstjórar á 5 þeirra voru hver um
sig dæmdir í 29.500 króna sekt, en einn í 30 þúsund kr.
sekt. Einn bátanna var ekki að veiðum er þeir voru
teknir.
Á íilör.duósi
Sýslumaðurinn á Blöndu-
ósi, Guðbrandur ísberg, hef- , . , ,
ur í gær og í fyrradag dæmt anr?a <« teftir þvi rannsokn
skipshafna og löggæslumann
!Jm 190 íslendingar
a
flugvelli
mála tafist nokkuð.
í málum fimm þessara báta.
Hjá þeim öllum var um full-
komið landhelgisbrot að
ræða. Hver og einn skipstjór
anna á bátum þessum var.
dæmdur í 29,500 króna sekt var um leið _°* Þessir bátar’
er rennur í landhelgissjóð.
Á Akureyri
Einn báta þeirra er tekinn
Eátarnir eru þessir: Geir, SI
55, skipstjóri Árni Ásmunds-
son og Gestur, SI 54, skip-
stjóri Þorlákur Þorkelsson.
Þessir bátar eru frá Siglu-
firði. Frá Akureyri voru þess
ir bátar: Andey, EA 81,
skipstjóri Haraldur Thorla-
cius og Eldey, EA 110, skip-
sem hjer hafa verið taldir a
undan, fór inn til Akureyrar.
þessi bátur er þaðan og heit-
ir Hannes Hafstein.
Bæjarfógetinn þár hefur
nýlega kveðið upp dóm í
máli skipstjórans, Páls Guð-
jónssonar. Var Páll dæmdur
í 6000 króna sekt. Við rann-
sókn málsins kom í ljós, að
báturinn hafði ekki verið að
UM 100 Islendingar vinna hjá
American Overseas Airways á
Keflavíkurflugvelli, segir í yf
irlitsskýrslu um atvinnu í bæn
um fyrstu þrjá mánuði árs-
ins, sem Vinnumiðlunarskrif-
stofan hefir sent blöðunum.
Einn stærsti atvinnuveitand
inn í bænum er bæjarfjelagið
sjálft, sem hefir um 950 manns
í vinnu að meðaltali mánaðar-
lega á þessu tímabili. Við skipa
afgreiðslu hafa unnið um 450
manns, en um 200 manns hef
ir skrifstofan ráðið til sjósókn-
ar eða til vinnu við fiskibáta
í landi.
1000—1200 manns* vinna að
staðaldri við járn og trjesmíð-
ar hjá hinum ýmsu járn- og
blikksmiðjum í bænum, bif-
reiðaverkstæðum, skipasmíða-
verkstæðum og trjesmíðaverk-
stæðum. Hjá símanum hafa
undanfarið unnið 100 menn og
um 20 við vegagerð ríkisins í
nágrenni bæjarins.
stjóri Björn Baldvinsson, og
Súlan, EA 300, skipstjóri veiðum j:r löggæslumennina
Björgvin Jónsson bar Þar að. En báturinn hafði
innanborðs ólögleg veiðafæri.
Með dómi sýslumanns voru
afli og veiðafæri gerð upp-
tæk.'Verði saktin ekki greidd Siglufjörður
komi 7 mánaða varðhald. J Bæjarfógetinn á Siglufirði
Guðbrandur ísberg, sýslu- hefur dæmt í máli eins af bát
maður, hefur ekki kveðið upp unum, m.s. Sigurður frá Siglu1
dóm í máli tveggja báta, sem firði. Skipstjórinn Ásgrímur
dæmdir verða á Blönduósi. Sigurðsson, var dæmdur í 30
— Báðir eru frá Akureyri, j þúsund króna sekt og afli og'
Njáll og Njörður. Við yfir-J veiðafæri gert upptækt. Skip
heyrslu í málum skipstjóra stjórinn hefur áfrýjað dóm-
þessara báta, greinir mjög á inum, þar eð hann telur sig
framburð skipstjóranna, sekan um „hlerasekt"
Úrslifaksppleikur
ar er í dag
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að
úrslitaleikur Walterskeppn-
innar, sem fresta varð síðast-
liðið haust vegna óhagstæðs
veðurs, fari fram í dag. Eru
það K. R. og Valur, sem
keppa.
Keppnin hefst kl. 2 e. h.
Dómari verður Þráinn Sig-
urðsson, en línuverðir Karl
Guðmundsson ,og Magnús
Kristjánsson.
Atkvæðagreiðslur um fjárlögin:
Fjárlögin afgreidd
rekstrarhallalaus
J
ATKVÆÐAGREIÐSLA um breytingatillögur við fjár-
lögin hófst kl. 2 í gær og var lokið um kl. 6. Hækkun-
artillögur fjárveitinganefndar voru allar samþyktar
samhljóða. Lækkunartillögur meirihluta nefndarinnar
voru einnig samþyktar, en kommúnistar greiddu atkvæði
gegn þeim.
Ufanríkisráðherra
Kaupmannahöfn
í gærkvöldi.
OLL. íslenska sendi-
sveitin og utanríkisráð-
herra Dana munu taka á
móti forseta Islands, er
hann kemur til Kastrup
um kl. 4 á mánudag.
Forsetinn mun búa í
konungshöllinni.
íslenskum rttsljóriur
AÐFARANÓTT miðvikudags
s. 1. fóru hjeðan flugleiðis á-
leiðis til Svíþjóðar fimm rit-
stjórar Reykjavíkurblaðanna og
frjettastjóri Ríkisútvarpsins.
Munu þeir ferðast um Svíþjóð í
tvær vikur í boði utanríkisráðu
neytisins sænska.
I förinni eru þessir ritstjórar:
Valtýr Stefánsson, Morgun-
blaðið, Stefán Pjetursson, Al-
þýðublaðið, Kristján Guðlaugs-
Son, Vísir, Þórarinn Þórarins-
son, Tíminn, Jón Magnússon,
Ríkisútvarpið og Kristinn E.
Andrjesson, Þjóðviljinn.
Ráðgert er að ritstjórarnir
komi heim aftur 6. maí.
Júgóslavneskir
sfríðsglæpamenn
framseldir
Belgrad í gærkvöldi.
HERNAÐARYFIRVÖLD
bandamanna á ítalíu hafa á-
kveðið að framselja níu júgó-
slavneska borgara, sem ásak-
aðir eru um striðsglæpi. —
Júgóslavneska stjórnin hafði
óskað þess, að menn þessir
yrðu framseldir. Meðal þess-
ara manna eru tveir hers-
höfðingjar, sem unnu í þágu
USTASHI, ofbeldisklíku í
Króatíu. Menn þessir flýðu til
ítalíu skömmu eftir stríðslok
og ætluðu sjer að komast
þaðan með skipi til Argen-
tínu. — Reuter.
' Þrátt fyrir þessa lækkun
(15%) á útgjöldunum til verk-
legra framkvæmda, verði þau
16 milj. kr. hærri en í fyrra.
Brtt. einstakra þingmanna
voru flestar feldar, en nokkrar
voru teknar til baka.
Samkvæmt þessari af-
greiðslu verður rekstrarafgang
ur fjárlaganna 5,7 milj. kr., en'
greiðsluhalli er 17 milj. kr.
Lokaatkvæðagreiðslu um
samþykt fjárlaganna í heild
verður frestað, þar til eftir
eldhúsumræður.
Samþyktar tillögur
þingmanna.
Hjer skal getið þeirra brtt.
þingmanna, sem samþyktar
voru á heimildargrein (22.
gr.):
Að greiða Gunnlaugi Ó.
Scheving, listmálara, Sigurði
Sigurðssyni, listmálara og
Freymóði Jóhannssyni, list-
málara, 15 þús. kr. byggingar-
styrk hverjum.
Að veita Gunnlaugi Krist-
mundssyni fyrv. sandgræðslu-
stjóra full laun frá 1. apríl s. 1.
Frá fjármálaráðherra voru
þessar tillögur samþyktar:
í fyrsta lagi, „að fresta fjár-
framlögum til framkvæmda,
sem ekki eru bundnar í'öðrum
i lögum en fjárlögum, ef at-
vinnuástandið í landinu eða
fjárhagur ríkisins gerir það
nauðsynlegt. Ef fje er hinsveg-
ar fyrir hendi, en fresta verður
framkvæmdum af öðrum ástæð
um, skal það fje geymt, er til
þeirra framkvæmda var ætlað,
en þær að öðrum kosti látnar,
sitja í fyrirrúmi á árinu 1948“,
í öðru lagi, „að taka allt að
25 milj. kr. lán til þess að ljúka’
framkvæmdum, sem fje er
veitt til í fjárlögum, ef tekjurj
hrökkva ekki fyrir útgjöldum,
en vinnuafl nægilegt atvinnu-
vegunum að skaðlausu“.
Flugvjelin óskemd
f GÆR var gengið útl
skugga um hvort Ansonflug-
vjelin, sem varð að nauð-
lenda austur við Kirkjubæj-
arklaustur væri óskemmd. —.
Svo reyndist vera.
Amerísku flugmennirniþ
sem flugvjelinni stjórnuðu*
telja ekki útilokað, að takast’
megi að hefja flugvjelina til
flugs á þeim stað er hún varð
að lenda á.
f gær var vonsku veður þar
eystra og ekkert aðhafst við
flugvjelina.