Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 1
16 síður
34. árgangur
95. tbl. — Miðvikudagur 30. apríl 1947
íaafoldarprentsmiðj a h.f.
SíSada Mésmyndin af Kristjáni X
KrLrtján X. Danakonungur. SíSasla liósmyndin, sem tekin
var af .konungi.
fjfför Kristjáns I fer fram í dag
virðulegri vif
Um 128 þásnnd manns hafa gengið
framhjá kisðu kðnungs í Haliarkirkjunni.
UTFOR KRISTJANS DANAKONUNS fer fram í dag með
mikilli viðhöfn og virðuleik. Hefir verið mikill viðbúnaður í
Kaupmannahöfn og margt stórmenni komið til Kaupmanna-
hafnar erlendis frá, til að vera viðstatt jarðarförina. Páll Jónsson
rjettaritari MORGUNBLAÐSINS í Kaupmannahöfn símar á
þessa leið úm viðbúnaðinn:
120 þúsund manns gengu
framhjá kistu konungs.
A meðan kista konungs hef-
ir staðið uppi í Hallarkirkj-
unni hafa 120.000 manns geng-
ið framhjá henni. Stundum
voru raðir þeirra, sem biðu,
nokkra kílómetra á lengd. í
gærkvöldi var þessari göngu
hætt.
Fánum skreyttar götur.
I gær var lokið við að skreyta
götur Kaupmannahafnar í til-
efni af 'jarðarförinni. Á allri
leiðinni, sem líkfylgdin fer um
skiftist á göng með Dannebrog
í hálfa stöng og erú stengurnar
sveipaðar svörtum. sorgarslæð-
um, og fánastengum með svört-
' um sorgarfánum.
Framh. á bls. 6
Sýrland cg Bandaríkin
gera með sj@r fflug-
samning
Washington í gær.
UT ANRÍKISMÁLARÁÐU -
NEYTI Bandaríkjanna tilkynti
í gær, að Sýrland og Banda-
ríkin hefðu gert með sjer samn
ing um flutninga í lofti. Samn-
ingurinn var undirritaður í
DamaSkus.
Samkvæmt samningi þessum
má flugfjelagið Pan American
Airways láta vjelar sínar lenda
í Damaskus og taka þar far-
þega og.póst á flugferðum til
og frá Indlandi. — Reuter.
HARONANDI ÁTÖK UM PALE-
STÍNUMÁLIN Á ÞINGI S. Þ.
-<s>
50 iriiij. doliara
Washington í gærkvöldi.
UTANRlKISMÁLANEFND
öldungadeildar Bandaríkja-
þings samþykkti með sam-
nljóða atkvæðum í dag, að
leggja til við deildina, að hún
samþykki að veita 350 miijón
dollara til hjálparstarfscmi í
Evrópu og Kina.
Arthur Vandenberg, foim..
nefndarinnar, tilkynti, að ekki j
hefði enn verið tekin fullnaðar
ákvörðun um, hvaða þjóðum
mundi veitt hjúlp, en bætíi því
við, að ítalía (þar með talin
Trieste), Ungverjalandá, Aust
urríki, Pólland og Grikkland
mundu að öllum líkindum
verða þau lönd, sem njóta
mundu góðs af aðstoðinni. —
Reuter.
ERtússar styðja tillögur
Indverja og Egypta
Flushing, New York, í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÁTÖKIN ERU að harðna á aukaþingi Sameiuðu þjóðanna,
sem nú situr á. rökstólum til að ræða Palestínumálin. Bretar báru
fram um það tillögu í dagskrárnefnd þingsins, að nefnd yrði
íaiið að kynna sjer Palestínumálin. Var tillaga þessi samþykt.
VIII ölki !á!a eyði-
ar
il-
burðarveitaniojiN'
Móífaiinir eflirliti msð
LONDON: — MoNeil, innan-
ríkisráðherra Breta, hefir skýrt
neðri málstofunni svo frá, að
Englendingar sjeu andvígir eft
irliti með láni Bandaríkjanna
til handa Grikklandi og Tyrk-
landi, sökum þess, að þess sje
ekki meira þörf í þessu tilfelli
HUGH Butler, þingmaður í
Öldungadeild Bandaríkjaþings,
bar í gær fram tillögu um það,
að hætt verði að eyðileggja
verksmiðjur á bandaríska hér-
námssvæðinu í Þýskalandi, sem
framleiða áburð úr köfnunar-
efni. Verksmiðjur, sem þessar,
geta framleitt bæði sprengiefni
og áburð.
í ræðu, sem Butler flutti í
öldungadeild, hjelt hann því
fram, að með eyðileggingu verk
smiðjanan væri verið að efna
til áburðarskorts í Evrópu, með
þeim afleiðingum, að flytja
þyrfti áburð frá Bandaríkjun-
um, enda þótt bandarískir
bændur hefðu sjálfir full not
fyrir hann. — Reuter.
Rússar með Indverjum og
Egyptum
í umræðunum um þessa til-
lögu studdu f^lltr. Rússa Egipta
og Indv. í því að krefjast þess
af fulltrúa Breta, að hann gæfi
um það skýr svör hvort breska
stjórnin ætlaði sjer að fara eft-
ir þeim ráðleggingum, sem auka
þing sameinuðu þjóðanna kynni
að samþykkja.
Fulltrúi Breta, Sir Alexander
Cadogan, svaraði því til, að það
væri eitt að.samþykkja tillögur
þingsins og hitt að neyðast til
að fara eftir þeim.
„Væri ætlast til að við eydd-
um blóði og verðmætum einir
til að framfylgja fyrirmælum
Sameinuðu þjoðanna"? spurði
hann.
Kröfur Rússa gerðu utanríkis-
ráðherrunum erfitt fyrir
Útvarpsræða Harshalls tan Moskvatundinn
'Washington í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
í útvarpsræðu þeirri, sem Marshall, utanríkisráðherra Moskva
íundarins, komst hann meðal annars svo að orði, að ómogulegt
hefði verið að komast að samkomulagi, vegna kröfu Rússa um
miðstjórn fyrir Þýskaland, sem mundi fara með öll völd í landi,
sem eiga mundi enga framtíð efnahagslega sjeð, vegna of lítils
landrýmis, of mikils íbúafjölda og þeirrar kröfu, að það ljeti
af hendi mikinn hluta framleiðslu sinnar upp í stríðsskaðabætur,
sem að mestu gengju til Sovjetríkjanna.
Rússneskur áróður
Marshall virtist .einna helst
vilja kenna Rússum það, hve
lítill árangur Moskvafundarins
varð. Hann rjeðist á áróðurs-
herferðir Moskvamanna og
skilning þann, sem þeir hefðu
lagt í Potsdamsamkomulag
bandamanna.
Endurreisn efnahags Þýska-
lands
Það, sem mest áhrif hafði á
gang ráðstefnu utanríkisráð-
herranna, sagði bandaríski utan
ríkisráðherrann ennfremur, var
hversu tregir Rússar voru til
Framh. á bls. 12
Ekki umræður um sjálfstæði
Palestínu.
Fulltrúi Egypta, Hassan
Pasha, gerði það að tillögu
sinni í dagskrárnefndinni, að
tillaga Araba um að sjálfstæði
Palestínu væri tekin á dagskrá
þingsins, en forseti þingsins,
Oswald Aranha, kvað upp
þann úrskurð, að slíkt ætti þing
ið sjálft-að skera úr um.
Mikill fjöldi flótta-
fólks fil Bretlands
Herford í gærkvöldi.
YFIRSTJÖRN breska her-
námssvæðisins i Þýskalandi til
kynti í kvöld, að sjö til átta þús
und flóttamenn mundu verða
fluttir frá hernámssvæðinu til
Bretlands næstu þjár vikur.
Hefur fólki þessu verið gefinn
kostur á að vinna í Englandi.
Um 700 manns eru þegar
lagðir af stað, en samkvæmt
áætlunum, sem gerðar hafa
verið, munu skip, sem flutt
geta 500 manns, fara frá
Þýskalandi til Bretlands á
tveggja daga fresti. — Reuter.
Bílstóri dæmdur til dauða.
Belgrad: — Herdómstóll í Belgrad
hefur dæmt Franc nokkurn Zrinjski,
júgóslafneskan ' bifreiðarstjóra, til
dauða, fyrir að verða tveim mönn-
um að bana í bifreiðarslysi. I dómi
réttarins er tekin fram, að þetta sé
, gert „öðrum til aðvörunar og eftir-
dæmis“.