Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. ^príl 19j4,7 7 MCjRGUNBLAÐIÐ lin æfingavellir verða stórlega endurbættir í sumar Bæjarráð samjrykfcir fillðgur Iþróftavallarstjómar / ii STJÓRN ÍÞRÓTTAVALLARINS hefir sent bæjarráði tillögur sínar um, það hvernig skuli varið fjárveitingu þeirri á fjár- hagsáætlun bæjarins, að upphæð 200 þúsund krónur, sem ætluð er til undirbúnings íþróttasvæða hjer í bænum. Mál þetta kom fyrir fund bæjarráðs á föstudag er samþykkti tillögur þessar. Meins fyrir kyiffnga Þessi mynd, sem cr af nýrri tegund golftækja er aðeins fyr- ir kylfinga, cn svo nefna golf- leikarar hjer á lándi sig. Nöfn- irr á hinuin ýmsu taekjum er ekki hæg't að þýða á íslensku, og það munu ekki vera margir, sem skilja þau ncma nefnd mannteguncl. Það er maður vestur í Kali- forníu, sem liefir f .'dið upp þessi tæki, en aðalkosiur þeirra er talinn sá, að þau Ijeíta á byrði kylfinganna, eða fylgi- sveina þeirra. Sama skaftið er notað á alla kylfuhausana og má Iengja það eða stytta efíir vild. I þessum tillögum stjórnar1 Iþróttavallarins, er um að ræða 10 íþróttasvæði, sem til athug- unar koma til að verja fje til. Eru meðal þeirra hin eldri svæði, sem þegar hefir verið unnið verulega að, einnig ný svæði, sem heppilegt væri að taka til notkunar,' svo og að hagnýta þá aðstöðu, sem fyrir liggur, eftir dvöl setuliðsins. Samkvæmt tillögum stjórnar vallarins skal 50 þús. kr., verða varið til Melavallarins og sömu upphæð til æfingavallar frjáls- íþróttamanna í Vatnsmýrinni, Egilsgötuvöllurinn verði stækk- aður svo að þar verði fullgild- ur 3. fl. knattspyrnuvöllur. Til þess verði varið 30 þús. kr. Til æfingasvæðis fyrir íþróttafólk í Kleppsholti 15 þús. og til Fálkagötuvallar 10 þús., til þess. að fullgera þennan völl. Fimm þúsund kr. verði varið íil Hringbrautarvallarins, til að koma þar upp mörkum og sömu upphæð til Miklubrautar vallar til æfinga fyrir ungiinga í_ knattspyrnu og handbolta og | þrem þúsundum til Vesturvall- ar og Bústaðavallarrfyrir knatt- spyrnuæfingar. Stjórn Iþróttavallarins hefir ekki enn ráðstafað 27 þús. kr. af fjárveitingu þessari. Að lokum vekur vallarstjórn- in máls á því að mjög tilíinn- anlegur skortur sje á búnings- klefum við æfingasvæðin og leggur til að bærinn láti í tje til afnota, til bráðabirgða, skýli 'em standa nálægt þeim og bær inn kann að hafa ráð yfir. isiiiteisfarðitiéfir lckið SUNDMEISTARAMÓT IS- LANDS lauk í Sundhöllinni s. I. miðvikudag. Leikar fiiru' þannig, að Ægir fjekk 2 Is- landsmeistara, K. R. 2 og I. R., Ármann, H. S. Þ. og Umf. Uaugdælá einn hvert fjelag. tJrslit urðu, sem hjer segir: 400 irs. skriðsund Isl .m. Ölafur Diðr' :sson, Á, 6,'22.5 mín. A.ri Guðmundsson keppti ekki í þessu sundi. •— Hann tognaði smávegis s.l. mánudag. Ólafur synti einn. 400 m. bringusund Isl.m. Sigurður Jónsson, H ÞS, 6,19,2 min., 2. Sigurður Sfónsson, iIR, 6,21,5 mín., 3. j Ingvar Jónsasson, Æ, 6,54,6 | og 4. Þorvaldur Jónsson, Æ, 7,28,5 mín. 200 m. bringusund kvrnua Isl.m. Áslaug Stefánsdóttir, I Umf. L. 3,25,5 min., 2. Anna Ólafsdóttir, Á, 3,39,5 mín., 3. J Uilja Auöunsdóttir, Æ, 3.39,6 min. og 4. ÞórTs Árnadóttir, I Á, 3,42.0 míj 3x100 m. I ðsund i (þrisund). ..m. K.R. 3.51,3 mín. 2. Ægir 3.54,3 min., 3. I.R. 3.55,9 mín. og 4. K.R. (B-sveit) 4.13,1 mín. — Kepnin var hjer afar liörð milli þriggja fyrstu sveitanna og mátti lengst af ekki á milli Arsþing I.S.I. 5.-6. júlí í FRJETTUM FRÁ í. S. f. segir, að ársþing sambands- ins verði háð að Geysi í Haukadal dagana 5.—6. júlí næstkomandi. Ennfremur segir um nám- skeið Axels Andrjessonar í knattspyrnu og handknatt- leik við Reylcholtsskóla. Þátt takendur voru fú. y .xel er nú með námskeið á h xranesi. Þá hefur sambandið stað- fest eftirfarandi íslandsmet í sundi: 400 m. bringusund. Árang- ur: 6:07,6 mí" Methafi: Sig- urður Jónsson, Hjeraðssam- bandi Suður Þingeyinga. Sett 17. febrúar 1947. 4x50 m. bringusund. Árang ur: 2:22,0 mín. ■— Methafi sundsveit Ægis. Sett 17. febrúar 1947. 100 m. bringusund. Árang- ur: 1:17,7 mín. Mcthafi: Sig urður Jónsson, Hjeraðssam- bandi Suður Þingeyinga. Sett 17. mars 1947. 50 m. baksund. Árangur: 34.9 sek. Methafi: ólafur Guðmundsson, í. R. Sett 27. mars 1947. .sjá. 100 m. bringusund drengja 1. Kristján Þórisson, Umf. Reykaæla, 1,25,3 mín., 2. Ge-. org Eranklínsson, Æ, 1,31,5 mín., 3 —4. Guðjón Þórarins- son, Á, 1,36,2 min. og 3.—4. Þorkell Pálsson, Æ, 1,36,2 mín. 50 m. ybaksund drengja 1. Rúnar Hjartarson, Á, 40, 9 sek., 2. Theodór Diðriksson, Á, 41,0 sek. og 3. Helgi Jakobs son, ÍR, 43,6 sek. 3x50 m. boðsund drengja (þrisund). — 1. Ánnann, 1,55,9 mín. og 2. ÍR, 2,06,6 j mín. — Sveitir Ægis og KR ivoru dæmdar úr. Víðavangshlauparar Ármenningarnir, sem unnu sveitakcppni Víðavangöhlaups- ins. Talið frá vinstri: Yrjo Nora, þjálfari fjelagsins, Rafn _ Eiríksson, Ilörður llafliðason og Sigurgeir Ársælsson. — SKlÐAMÓT Vestfjarða hófst 25. apríl og var þá keppt í 18 km. göngu. Fyrst-i ur varð Jóhann Jónsson frá IþróttaSambandi Strönda- manna á 1 klst. 26,25,0 mín., 2. Arnór Stígsscn, Skíðafjelagi Isafjarðar á 1 klst. 28,52,0 mín., 3. Sigurjón IJalldórs- son, Ármanni, 1 klst. 35,32 mín. Þá var keppt í 7 km. göhgu 15-1—17 ára drengja. Lyrstur varð Ebcneser Þórarinsson. Ármanni ó 31,13,00 mín., — Einnig var keppt í 5 km. göngu 13—15 ára drengja og var fyrstur Jón Karl Sigurðs- son, Herði á 29,09 mín. — Gangan fór fram í Tungudal. Á laugardag fór fram keppni drengja i svigi, og vArð Oddur Pjetursson, Ár- manni fyrstur á 1,19,7 min. Þá var keppt í svigi kvenna. Hlutskörpust varð Sigríður Sveinbjarnardóttir, Skíðafjel- agi Isafjarðar á 1,49,5 mín. Einnig fór fram keppni i bruni karla, og varð fyrstúr í A- og B-flokki Haukur Bene- diktsson, Herði á 2,44,9 mín., en i C-flokki varð fyrstur Gunnar Pjetursson, Ármanni, á 2,12.0 min. Á sunnudaginn var keppt í svigi í A-flokki og varð Hall- dór Sveinbjarnarson, Skiða- fjelagi Isafjarðar, fyrstur á 1.48,8 mín., og í C-flokki varð Gunnar Pjetursson, Ármanni fyrstur á 1.35,2 mín.,*— Svig og brun fóru fram í Seljalands dal og var veður mjög hag- stætt á föstudag og laugardag, en á sunudag vonskveður með mikilli fannkomu, og var því bnmi kvenna og stökkum í ölum flokkum frestað. — MBJ ÚRSLITALEIKURINN í „Bikara-keppninni“ ensku fór fram s.l. laugardag, en þessi keppni vekur mikla at- hygli meðal knattspyrnu- ryanna um heim allan. úrslit urðu þau, að Charlton vann Burnléy eftir framiengdan leik með 1:0. Charlton er eitt af neðstu fjelögunum í I. flokki, en Burnley er annars flokks lið, en þar sem það er annáð í röðinni hefur það mikla mögulejka á að vinna sig upp í 1. flokk. Leikurinn var yíir- leitt jafn. MarkiðScom fyrst er fimm mínútur voru eftir af síðari hálfleik framlengingar- innar. Úrslitaleikur „Bikarkeppn- innar“ er- hátíðleg stund í Bretlandi. Breska útvarpið byrjaði útsendingar sínar með þessum orðum: f dag er prýðilegt veður. úrslitaleik- ur „Bikarakeppninnar“. Meðal áhorfenda voru marg ir ráðhen-ar með Attlee í broddi fylkingar. Þetta er þriðji bikarinn, sem keppt er um. Wandereres vann þann fyrsta til eignar 1878, en fjelagið gaf knatt- spyrnusambandinu hann aft- ur. Eftir að Asthon Villa vann hann 1895 var honum stoliA úr sýningarglugga í Birming- ham. Annar bikarinn vai~ 1911 gefinn Kinnaird, for— manni knattspyrnusambands ins, sem hafði fimm sinnum tekið þátt í úrslitaleikjum „Bikarakeppninnar", frá 187S —1882. Þriðji bikarinn kom því í umferð 1911. — G. A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.