Morgunblaðið - 06.05.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. maí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
BHRNSMORÐIÐ:
OÐI MAÐURINN FRAMDI GLÆP
SINN AÐ YFIRLÖGÐU RAÐI
HINN vitskerti maður, Ing-
Slfur Einarsson járnsmiður, er
jnyrti ungbarn í skála númer
eitt við Háteigsveg á laugar-
idagskvöld hefur verið leiddur
fyrir lögreglurjett. Það var
Jiokkru eftir miðnætti aðfara-
Jiótt sunnudags að ^irheyrsl-
an fór fram í fangahúsinu við
Skólavörðustíg.» Án málaleng-
Inga játaði 'hann þegar verknað
inn og kvaðst vera vel kunn-
5ugt um gjörðir sínar í skálan-
tun. Ingólfur Einarsson komst
$vo að orði í lögreglurjetti,
að það væri óþarfi fyrir sig,
að skýra þeim frá málavöxtum
því þeim væri málið svo kunn
úgt-
Er Ingólfur var að því spurð
Ur hver væri ástæðan til þess
að hann hefði framið illvirki
þelta, svaraði hann eitthvað á
þessa leið:
„Jeg lá á legubekk í skúr
mínum og kom þá yfir mig að
fremja verknaðinn“. Hafi
liann svo risið upp af legubekn
um farið í jakka sinn og tekið
sveðjuna úr skúffunni og geng
ið út úr skúrnum. Er hann
ikom út hafi sjer komið skáli
þessi til hugar, sem vettvang-
ur hins hryllilega verknaðar.
Ingólfur Einarsson segist
hafa gengið beint inn í b'ragg-
ann. Þar inni hafi börnin ver
ið ein. Hafi hann þegar ráðist
á þau og stungið þau nokkrum
stungum með sveðjunni. Móð-
ír barnanna bar að í þeim svif
um. Rjeðist Ingólfur þegar á
liana og stakk hana nokkrum
sinnum.
Ingólfur var tiltölulega skýr
í frásögn sinni af athurði þess
um en ekki mundi hann glöggt
rás viðburðanna í skálanum.
Hryllilegar aðfarir liins
vitskerta manns.
Aðeins einn maður mun
hafa sjeð nokkrun hluta af við
ureign frú Rósu Aðalheiðar við
hinn vitskerta mann. Maður
þessi heitír Valdimar Óskar
iKristmundsson, Háteigsveg 25>
Á sunnudag skýrði hann rann
sóknarlögreglunni frá því er
hann hafði sjeð. Lýsing hans
■er hryllileg. Við hana kemur í
Ijós hið ótrúlega þrek frú Rósu
Aðalheiðar, er hún berst upp á
líf og dauða,við hinn vitskerta
mann.
Óskar var að hafa fataskifti
og varð litið út um glugga á
herbergi sínu, en hann er
gengt dyrum skálans. Sá liann
þá hvar Sigríður litla kom
hlaupandi út úr skálanum. Á
eftir henni kom móðir hennar
en á hælum hennar kom Ing-
ólfur. Sigríður hljóp niður að
götubrúninni. Þar nam hún
staðar og horfði til móður sinn
ar og var líkast því, sem hún
ætlaði að bíða hennar þar. —
Það sem Valdimar Óskar sjer
næst, er að Ingólfur nær til
Rósu Aðalheiðar. Reiðir Ing-
ólfur til höggs, sem mun. hafa
komið á herðar hennar. Við
hoggið fjell Rósa Aðalheiður
fram yfir sig, en tókst að kom
Frásagnir sjónarvotta að hinum
hryililega atburði
ast á fætur samstundis. Valdi-
mar Óskar veitti því þegar at-
hygli, að Ingólfur Einarsson
var með eitthvað vopn eða
verkfæri i hendi þeirri er hánn
barði eða stakk Rósu Aðalheiði
með. Valdimar Óskar kveðst
þó ekki hafa getað greint lög-
þegar við og fór niður að skála
hennar. Elann sá hvar Sigríður
litla lá í götunni, en Jra var
fqlk komið að henni og skifti
Þorleifur sjer því ekki frekar
af telpunni. Hann fór þegar
inn í insta herbergi- skáJans. Sá
hann þá hvar lngólfur stóð
Á þessum legubekk lá Kristín litla er Ingólfur deyddi hana.
(Ljósmynd rannsóknarlögreglunnar, Axel Helgason).
mundsyni í skála 13 handtók
Ingólf. Maður þessi heitir Rald
ur Einarsson bilstjóri og á
hann heima í skála 4. En þang
að fór frú Rósa Aðalheiour
einnig til þess að biðjast hjálp
ar. Var það hin hryllilegasta
sjón er konan kom að skálan-
um. Þar átti hún stutt samtal
við konu Raldurs, frú Sigríði
M. • Guðmundsdóttur.
Frú Sigríður hefur skýrt
rannsóknarlögreglunni frá sam
tali þessu, Sigríður var stödd
fyrir utan skálann er hún sá
Rósu Aðalheiði koma. Gekk
hún þá bogin og hjelt að sjer
fötunum. Öll var hún að sjá
löðrandi í blóði. Sigríður gekk
þegar til móts við hana og
spurði hvort eitthvað væri að
hjá henni. Þessu svaraði Rósa
Aðalheiður á þessa leið: Hann
Ingólfur kom og stakk okkur
öll, bæði mig og börnm.“ Þá
spurði Sigriður hvort börnin
væru inni í skálgnum. Ekki
gat Rósa Aðalheiður svarað
um hæl, því líkast var því,
sem hún fengi kvalakast.
Mann frú Sigriðar, Raldur bar
þar var hún sett í bíl þann er
flutti hana í Landsspítalann.
Ingólfur sýnir mótþróa
Þess var getið í fyrstu frjett
Morgunblaðsins, að Ingólfur
hefði ekki veitt þeim Gunnari
Guðiíiundssyni og Raldri Ein-
arssyni mótþróa, er þeir tóku
hann höndum og færðu hann
niður á lögreglustöð. En er í
varðstofuna kom gerði Ingólf-
ur tilraun til þess að hlaupa
út um bakdyr stöðvarinnar, en
hann var fljótlega stöðvaður.
Ennfremur rjeðist hann á
einn lögreglumann. Það gerð-
ist inni í klefa þeim er Ingólf-
ur var settur inn i, í fanga-
húsinu. Voru lögreglumennirn
ir um það bil að loka klefan-
um, er hann með leifturhraða
rjeðist á einn þeirra og ætlaði
að slá hann í höfuðið, en lög-
reglumanninum tókst að víkja
sjer nndan og kom höggið
framan á öxlina.
I
Líðan nfæðgnantia
Er Morgunbalðið spurðist
fyrir um líðan þeirra mæðgwa,
Róru Aðalheiðar og litlu dótt-
ur hennar, Sigríðar, nokkru
fyrir miðnætti í nótt var blað-
inu tjáð oð hún væri eftir
vonum góð.
un þess og síst hafi sjer dottið
hnifur i hug.
Víkur nú frásögninni aftur,
þar sem Rósu Aðalheiði hafði-
tekist að komast á fætur. Ing-
ólfur Einarsson rjeðist þá að
nýju á konuna. Að þessu sinni
veitti hann henni hvert högg-
ið eða hverja stunguna á fætur
annari, í bakið rjett ofan við
mjaðmir. Við þetta fjell Aðal-
heiður á ný, en henni tókst
fljótlega að komast á fætur og
að slíta sig frá hinum vitskerta
manni. Hljóp hún þá að skála
númer 3 og gérði þar vart við
sig. En Ingólfur gekk aftur inn
i skálann þar sem hann hafði
framið verknað sinn.
Þess skal getið, að Valdimar
Óskar Kristmundsson var fá-
klæddur er hann horfði á þetta
út um glugga sinn. Þar við
gluggann er simi. Gat hann
því fylgst vel með því er fram
fór við skálann, meðan hann
gerði lögreglunni aðvart, en
hann var sá er símaði þangað
manna fyrstur.
að og bað Rósa Aðalheiður
þar. Var hann hinn rólegastr hann að fara og taka litla barn
við að þurka blóð af sveðjunni ■ ið, Kristínu, það væri dáið inni
í tusku, einnig þurkaði hann í skálanum. Hitt barnið væri
blóðið af hnífnum í jakka sinn. þar líka en það væri kanske
Þorleifur kveðst ekki hafa' á-1 hfandi, ef hægt væri að ná til
varpað Ingólf, en hann hafi _ þess strax. Ekki sagði Aðalheið
„Er lögreglan ekki að koma“
Eins og skýrt var frá i sunnu 111
dagsblaði Morgunblaðsins kom
frú Rósa Aðalheíður fyrst að
skála 3, til þess að biðja um
var Þorleifur Þorleifsson versl
unarmaður. Hefur Þorleifur
skýrt svo frá, að er Rósa Aðal
heiður hafi komið að gluggan
um liafi hún hrópað, að brjál-
aður maður hefði ráðist á sig
og börnin og bað hún um að
sjer væri hjálpað. Þorleifur brá
Skálinn er hið hryllilega illvirki var framið í er til hægri á
þessari mynd. Til vinstri er þvottahúsið, sem móðir%lillu
telpnanna var í er Ingólfur rjeðist inn í skálann.
hinsvegar sagt við sig: „Er
lögreglan ekki að koma“.
— Ekki kvaðst Þorleif-
hafa svarað þessu. Hann
fór þegar út úr skáftnum og
náði sjer í lurk, ef vera kynni
að Ingólfur skyldi ráðast á sig.
■Voru nú fleiri menn komnir
hjálp. Hún kom að eldhús ,
glugganum, en þar inni fyrir a vettvanS' Skipuðu þem Ing
ólfi að ganga út úr skálanum.
Hlýddi hann því, án þess að
mótmæla eða sýna minsta mót
þróa og i anddyri skálans kast
aðiJiann hnífnum frá sjer.
Við rannsókn málsins hefur
og komið í ljós, hver maður
sá var er ásamt Gurinari Gúð-
ur frekar um þessa liryllilegu
árás á sig og dætur sínar.
Sigríður hauð Rósu Aðal-
heiði að koma inn til sín. Það
vildi hún ekki. Hún vildi kom
ast heim til sín í skálann. Sneri
hún við og ætlaði heim. Llún
hafði géngið aðeins spölkorn
er svó var af henni dregið að
hún var að þvi komin að hníga
niður. Sigríði tókst að grípa
utan um hana og verja hana-
falli. Frú Elín Guðmundsdótt
ir í skála 3 kom þá Sigriði til
lijálpar, svo og maður einn.
Báru þau Rósu Aðalheiði niður
á móts við skála hennar, en
Lögreglurannsókn málsins
er nú því nær lokið. Skýrslur
hafa að sjálfsögðu ekki verið
teknar af þeim mæðgum, enda
verður það ekki gert fyrr eu
ástæður allar leyfa.
Norræn myndlistar-
sýning í Reykjavík
haustið 1948
DANSKA blaðið „Social-
dimokraten" segir í grein imr
samsýningu sambands nor-
rænna myndlistarmanna í
Stokkhólmi, að Finnar og Is-
lendingar sjeu mestir nýliðar
á sviði norrænna lista. Þess
vegna gæti nokkuð í finnskri
og íslenskri list fálms og ó-
styrks. Einkum sje þetta á-
ars standi listamenn beggja
berandi hjá Finnum. En ann-
þessara þjóða vel samjöfnuð
við aðra norræna listamenn.
Sýning í Reykjavík haustið
1948
Málverkin; sem ■ eru á
Stokkhólmssýningunni verða
flutt til Gautaborgar og færð
upp þar. I Kaupmannahöfn
verður á næsta ári samsýning
nórrænna myndlistarmanna,
en haustið 1948 í Reykjavík.
Norsk sýning í Reykjavík
Af hálfu listamannasam-
bandsins í Oslo hefur verið
óskað eftir samvinnu íslend-
inga um, að Norðmenn og Is-
lendingar skiptust á málvérk-
um til sýninga. Norsk úrvals-
sýning ætti að geta orðtð í
mai 1948.