Morgunblaðið - 06.05.1947, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. maí 1947
MQRGUNBLAÐIÐ
1S
GAMLA BlÓ
Le Capifan
Frönsk stórmynd sögulegs
efnis — famúrskarandi
spennandi og viðburðarík
— leikin af frönskum úr-
valsleikurum, m. a.:
Pierre Renoir
Jean Paqui
Aimé Clariond
Myndin er í tveimur köfl-
úm:
„Með brugðnum sverðum“
og
. „Skyttuliði konungs“ *
en verður sýnd í einu lagi.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBIÓ
Hafnarfirði
Bi þú mín
Áhrifamikil rússnesk styrj-
aldarmynd um þá. sem
fóru, og þær, sem heima
sátu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgangi
Sími 9184.
itiiiiiiimMiiHimnumiMiiimmmMmMMMMHmmmMJ
- Almenna fasteignasalan- - 1
Bankastræti 7, sími 6063, §
er miðstöð fasteignakaupa. \
IIIMIUMMIIU
Sýning á
miðvikudag kl. 20.
99
Ærsladraugurinn
gamanleikur eftir Noel Coward
66
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti
pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist
fyrir kl. 4.
MONO DRAMA
dddteinýer&ur (ju&munclódóttir
6 leikþættir eftir 5 fræga höfunda og 1 frumsaminn |
í Iðnó kl. 8, 8, 12. og 13. maí.
Aðgöngumiðar og leikskrá fyrir alla dagana selt á mið-
vikudaginn klukkan 3—6.
Aðeins þessar þrjár sýningar.
Málirasteypumenn
Sveinar og hjálparmenn óskast í málmsteypu vora.
Ennfremur er hægt að bæta við 2 nemum í málm-
steypu.
cJdandóómdi
ifan
■UNGLING
Vantai okkur til að bera Morgunblaðið
til kaup -nda.
Hverfiwötu
Við sendurf) blöðin heim til barnanna
Talið við afgreiðsluna, sími ifion
TJARNARBÍÓ
Víklngurinri
(Captain Blood)
Errol Flynn
Olivia de Haviland.
Sýning kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Hamingjan er
heimafengin
(Heaven is Round the
Corner)
Skemmtileg söngvamynd.
Leni Lynn
Will Fyffe.
Sýnd kl. 5 og 7.
| £► HAFNARFJARÐAR-BÍÖ
Ivíhurasysfur
Amerísk gamanmynd frá
Metro-Goldwyn-Mayer.
Preston Forster,
Gail Patrick
-og tvíburasysturnar
Lee og Lyn Wilde.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Nú er sumar um sæ,
nú er sólskin í bæ,
nú er sóley í varpanum heima.
A þessu gullfagra kvæ8i hefst
ljóSabók Vestur-Islendingsins
Jóncisar A. Sigurðssonar,
sem prentu<S er í Winnipeg á sí?S-
asta ári, en er nú komin í bóka-
verslanir hér á landi.
Séra Jónas A. SigurtSsson er
látinn fyrir nokkrum árum (dó
1933), en um 40 ára skeitS stó?S
hann í fremstu röíS þeirra manna,
er mest komu vi?S sögu Vestur-
Islendinga.
Séra Jonas A. SiguríSsson er
gott skáld og rammíslenzkur í
hugsun, og hera kvæÖi hans þess
vott. Hann segir til dæmis í kvæ'Ö-
inu um vígslu Drangeyjar:
Ef smá þeir hér ættararfinn minn,
á enskinn henda — og dollarinn.
I vígíSu hergi ég vígi finn,
sem vinnur ei sjálfur andskotinn.
LjóÖmælin eru stór bók (um
300 blatSsiÖur) í stóru hroti og
prentuÖ á ágætan pappír. Kosta
í • alskinnshandi 60 krónur, en í
sterku skinnlíki 40 krónur. Fást
hjá öllum bóksölum.
Bókaverslun ísafoldar.
<M, M M <M <M, <M <M. M <M.
Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Garðar Þörsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442, 5147.
NÝJA BÍÓ -
(við Skúlagötu)
JANE EYRE
Þessi mikilfenglega stór-
mynd með:
Orson Welles og
Joan Fontaine,
verður eftir ósk margra
sýnd í kvöld kl. 9.
Visfarverur voAans
Svæsin draugamynd með:
Lon Chaney,
Martha O’DriscoIl
John Carradine.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan-16 ára.
| II. S. H.
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10 e.h. Aðgöngumiðar
verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag eftir kl. 5 síð-
degis. Sími 7104. -
Nefndin.
Aðalfundur
fjelagsins BERKLAVÖRN verður haldinn að Röðli í
dag kl. 8,30 e. h.
Fjelagar fjölmennið á fundinn!
Stjórnin.
Salirnir opnir
í kvöld og annað kvöld.
Illjómsveit Björns R. Einarssonar með Carl Billich.
Breiðfirðingabúð
innkaupatöskui
Alt tl) Iþr'ittalBMni
og ferðalaga
Qellttl ^QPftT Z2
Aðalffundur
JJajfjje Ía cjl í\e <j l>ja uílai r
verður haldinn sunnudaginn 11. þ. mr í hinum
nýju húsakynnum fjelagsins í Camp Knox.
Fundurinn hefst kl. 1,30 eftir hádegi.
Stjórnin.
Bifreiaeigendur
Reglusamur og duglegur
meiraprófs bílstjóri óskar
eftir að keyra fólksbíl á
stöð. — Tilboð óskast sent
afgr. blaðsins merkt: „Sem
fyrst — 903“ fyrir fimtu-
dagskvöld.
111111111111111101II1111111111111111111111111111111111111111111111
Ef Loftur j?etur það ekki
. — þá hver?
Trjeskipa-
boKnfariinn
* frá Peacock & Buchan.
— meir en 30 ára reynsla hjer á landi —
og ávallt reynst bestur.
Grænn og rauður í 6 og 12 lbs. umbúðum.
/leildsölubirgbir fyrirliggjandi hjá
VERSLUN 0. ELLINGSEN H.F.