Morgunblaðið - 10.05.1947, Page 7

Morgunblaðið - 10.05.1947, Page 7
Laugardagur 10. maí 194,7 M O R G U N.B L A Ð I Ð 7 T Tekst kommúnistum að leggja atvínnuvegina í rúst ALT FRÁ ÞVl að núver- andi ríkisstjórn var mynduð hafa kommúnistar gert alt sem í þeirra valdi hefir staðið til að rægja hana og <afflytja gerðir hennar fyrir þjóðinni. Hafa þeir þar að vanda ekkert hugs að' um, hvert þeir hafa farið með satt mál eða logið, heldur látið eins og fyr stjórnast af erlendum áhrifum, án þess að hugsa minstu vitund um hags- muni islensku þjóðarinnar. Kommúnistar stukku úr rík isstjórninni í haust, vegna þess með pólitísku verkfalli? að þeir þorðu ekki að mæta aðsteðjandi örðugleikum, sem framundan voru í at- vinnumálum þjóðarinnar. En nú segja þeir, að þessir sömu erfiðleikar sem þeir urðu hræddir við og sjeðir voru fyr- ir að mestU leyti í haust, sjeu núverandi ríkisstjórn að kenna Hún á ekki að vilja selja af- urðir landsmanna fj-rir við- unandi verð, til þess’ að geta lagt atvinnuvegina í rúst. Hún á að ástæðulausu að leggja skatta á lífsnauðsynjar almenn ings, tií þess að alþýða manna geti ekkert etið annað en tros og hafragraut, eins og einn kommúnisti orðaði það. Hún á að nauðsynjalausu að draga úr fjárframlögum til verklegra framkvæmda til þess að skapa Ungir Sjálfstæðismenn halda Sam- bandsþing á Akureyri um miðjan júní Fyrsta Samhandsþing ú Norðurlandi ÁKVEÐIÐ hefir verið, að sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna verði haldið á Akureyri dágana 19—22. júní i surnar. Fjelagsstarfscmi ungra Sjálístæðismanna hefir verið*i síöð- ugum vexti cg skipulagsstarfsemi samtakanna eflst síðari árin. Stofnuð'hafa verið mörg ný fjelög ungra Sjálfstæðismanna og mynduð hjeraðasambönd þeitra í sveitum. Þetta sambandsþing er hið fyrsta, sem ungir Sjálfstæðis- menn halda á Norðurlandi. Sambandið var stofnað á Alþingis- hátiðinni á Þingvöllum 1930, en þingin hafa síðan verið hald- in jöfnum höndum í Reykjavík og á Þingvöllum.. Afrek kommúnista í sfálfstæðfsbaráffuni KOMMÚNISTAR hafa kjör- íð sjálfa sig sem miklar sjálf- stæðishetjur á síðustu tímum. Er þetta að vísu annarleg lína hjá flokki manna, sem hóf göngu sína hjer á landi með því að hæða hin þjóðlegu verð- mæti og föðurlandsást Islend- inga, en hefja til skýjanna al- þjóðahyggjuna í gloríu hamars • og sigðar hins rússneska bolse- visma. En batnandi mönnum er best að lifa og svo væri og um kom- múnistana í þessu efni, ef allt væri með feldu. j En því miður hefir ósköp leiður dordingull á hinum upp- gerða þjóðernisrembingi þeirra. Þjóðin er þess mjög áþreifan- ' lega vör, að þrátt fyrir stóru orðin og stærilætið í sjálfstæð- Isrembingi þessara manna, sem alltaf eitthvað annarlegt og er- Ient sjónarmið, sem ræður baggmuninn. Kemur þetta fram i smáu sem stóru. Að vísu eru þeir teknir upp á þeim sið ný- verið að leyfa sjer þá rausn, að Biota þjóðfánann við hátíðleg tækifæri. En þess er jafnframt gætt, að við hlið þjóðfánans er alltaf annar fáni. Það er rauði fáni byltingar kommúnisma. —, í»á hefir þess orðið vart, að kom múnistar eru farnir að skreyta fundársali sína með stórum myndum af Jóni forseta Sig- urðssyni. En þessari íslensku þjóðhetju á ekki að leiðast ein- veran. Alltaf er þess gætt að hafa við hlið forsetans ekki minni mynd af fjelaga Stalin, eða öðru slíku átrúnaðargoði kommúnista. Formaður kommúnista, Bryn jólfur Bjarnason, hefir senni- lcga ætlað að undirstrika þessa háfleygu sjálfstæðisharáttu kommúnista í ehlhúsdagsum- ræðunum nýverið, þegar hann greindi með fjálkleik miklum frá því, að hann og Áki hefðu bjargað sjálfstæði Islands og landinu frá hernaðaránauð Bandaríkj anna í 99 ár, með því að hóta því að leggja niður ráðherradóm! Taldi Brynjólfur að þessa af- reks hans og Áka mundi síðar verða minnst sem merkasta við burði í sögu íslendinga á 20. öldinnni! Jón Sigurðsson verð- ur ekki stórkarl hjá slíkum hetjum! * Að vísu lýsti fyrverandi for- sætisráðherra því yfir við sama tækifæri, að þessi hetjudáð væri heilaspuni kommúnista. I því sambandi vjek hann að því, að íslendingum myndi ekki reynast innihaldsríkt, ef slíkar dáðir ættu að teljast höfuðvið- burðir hennar. En hvað sem því líður, þá eru slíkar tiltektir táknrænar fyrir sjálfstæðisbaráttu komm- Fraiph. á bls. 12 Eftir að fjelagasamtökin eflcl ust verulega út um land, hafa komið fram óskir um það að halda þingin einnig utan Reykjavikur og fer vel á því, að Akureyri hefir nú orðið f}rr! ir valinu sem fyrsti þingstaðtír j inn fyrir norðan. JónaS Rafnar, Cand. jiir., er- iridreki Sjálfstæðisflokkáins fýr ir ílorðan, og Magnús Jónssori, ritstjóri formaður fjelags ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri, munu hafa forgöngu um undir búnings mótsins á Akureyri, og hefir þegar verið ráðið, að þinghaldið fari fram á Hótel Norðurland. Sambandsstjórnin hjer í Reykjavík triun svo anil- ast máléfnattödirfeúning! J og sókn 'fulltrúa á mótið frá fjelög unum og trúnaðarmanria sám- böndum. Má værita þess, að þetta Sambandsþing verði fjölsótt og er nauðsynlegt, að þeir ungir Sjálfstæðismenn, sem hafa í hyggju að sækja mótið tilkynni við fyrsta tækifæri þátttöku sína. Lhigip Sjálfstæðismenn hjer fyrir sunnan ættu að slá sjer saman og fjölmenna á þetta fyrsta þing S. U. S., sem hald ið er fyrir norðan. Það liefir oft vcrið svo, að Sambandsþingin hafa verið haldin í sambandi við Lands- fund Sjálístæðisflokksins og á sama tíma. Sennilega verður Landsfundur haldinn ó kom- andi hausti i Reykjavík. Sam- bandsþingið er því nú alger- lega sjálfstætt mót ungra Sjálf stæðismanna og mun stjórn S. U. S. hafa fullan hug á því, ,að það megi fara fram með þeint hætti, er verða má til sóifta og samtökum ungra Sjálf stæðismanna til eflingar. — atvinnuleysi og svelta verka- menn o. s. frv. Allir vita hvað er hið sanna í þessum málum. -Erfiðlega gengur með sölu afurða á er- lendum markaði vegna þess hversu kostnaðurinn er mikill hjá okkur samanborið við aðr- ar þjóðir. Og staðhæfingar Áka Jakobssonar, fyrverandi c-t- vinnumálaráðherra um greiða sölumöguleik-a til Rússlan'U hafa reynst fleipur eitt, enda ekki á néinu byggt eins og kunnugt er Afstaða kommúnista í sam- bandi við afgreiðslu fjárlag- anna er þó ennþá furðulegri. Þar sum þeir beita sjer fyrir stórauknum útgjöldum sam- timis og þeir börðust gegn því að aflað var nýrra tekna. Hvað á þessi pólitik að þýða? Komm únistar vita sjálfir mjög vel að slikt gat ekki gengið, en hvað að hugsa um það ef hægt væri að blekkja kjósendur, en svo klapfalega er aðfarið að maður freistast til að halda, að komm únistar telji íslensku þjóðina sjerstaklega fáfróða óg hugsun arlausa fyrst þeir voga sjer áð leika slíkap leik. Eða eru þeir ornir svo innlifaðir i sovjet- skipulagið að þeir telji að hægt sje að bjóða fólki alt, vegna þess að engin er til að mót- mæla og þeir sem það kynnu að voga sjer, væru tafarlaust fjarlægðir. Ofmetnaður kommúnista hef ur vaxið mikið við það, að þeir hafa talið sig eiga í fullu trje við ríkisvaldið ■, vegna þess hversu vel þeir væru búnir að búa um sig innan verkalýðs- samtakanna. Það er staðreynct að þeim hefur tekist með undir róðri og ofríki að ná þar nokkr um tökum og hafa þessvegna talið að fjöldi verkamanna riiundi fylgja þéim gegnum þýkkt og þunt, þó að þeir stemdu samtökunum heint gegn hagsmunum sjálfra verka manna og þjóðarinnar í heild. En þar hefur þeim brugðist bogalistm eins og svo oft áður. Urslitin i a tkvæðagreiðslunni í Dngsbrún um siðustu helgi færði þeim heim sannin um það, að fylgi þeirra í þessu höfuðvígi þeirra fer stöðugt hrakandi. Enda eru forsprakk ar þeirra nú lúpulegir þótt þeir reyni að leyna vonbrigðum sín um með hótpnum og gífuryrð um. Kommúnistar höfðu lengi undirbúið þessa atkvæða- greiðslu. Ákváðu sjálfir bæði stað og stund. Notriðu hátíðis- dag verkamanna fyrsta mai, til einhliða áróðurs fyrir mál- stað sinn. Þeir auglýstu til fundar í Iðnó Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.